Skessuhorn - 06.06.2012, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ
Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500
Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á
þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega.
Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum.
Blaðið er gefið út í 3.800 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu.
Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar
greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr.
SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA
Útgefandi: Skessuhorn ehf. skessuhorn@skessuhorn.is
Ritstjórn:
Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is
Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is
Áslaug Karen Jóhannssdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is
Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is
Samúel Karl Ólason, blaðamaður sko@skessuhorn.is
Íris Gefnardóttir, ýmis sérverkefni irisg@skessuhorn.is
Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is
Auglýsingar og dreifing:
Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is
Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is
Umbrot:
Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is
Bókhald og innheimta:
Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is
Prentun: Landsprent ehf.
Um
hug takat ísku
Tíska er for vitni legt hug tak. Orða bóka skil grein ing in á tísku er: „Sið ur,
venja, breyti leg eft ir breyti leg um smekk, ríkj andi um skemmri eða lengri
tíma, eink um í klæða burði og snyrt ingu." Ég hef hins veg ar kom ist að því
að líkt og hæl síð pils og erma laus ar skyrt ur detta hug tök í og úr tísku. Lýð
ræði er til að mynda hug tak sem hef ur ver ið í tísku frá hruni, og jafn vel
leng ur. Það dytti eng um í hug að segj ast vera á móti lýð ræði í dag, slíkt
myndi jaðra við land ráð. Lýð ræð is sinn ar skul um við öll vera. For vitni legt,
en jafn framt tíma frekt, væri að gera orð ræðu grein ingu á stjórn mála um
ræð unni í dag en um leið og ég var orð in með vit uð um þessa hug takat ísku
fannst mér ég sjá lýð ræð is hug tak inu klínt fram við hvaða til efni sem er. Í
ljósi þessa er at hygl is vert að hvergi er fjall að um hug tak ið í Stjórn ar skrá
lýð veld is ins Ís lands. Í til lög um stjórn laga ráðs að nýrri stjórn ar skrá kem ur
lýð ræði hins veg ar átta sinn um fyr ir og í að fara orð um seg ir til að mynda:
„Ís land er frjálst og full valda ríki með frelsi, jafn rétti, lýð ræði og mann rétt
indi að horn stein um." Hug tak ið er þannig ekki ein ung is tísku fyr ir brigði
held ur horn steinn ís lensks sam fé lags að mati stjórn laga ráðs.
Þjóð in kýs sér for seta í lok mán að ar. All ir for seta fram bjóð end ur hafa
not að lýð ræð is hug tak ið í sín um mál flutn ingi. Þannig er slag orð for seta
fram boðs Her dís ar Þor geirs dótt ur til að mynda „Ekki kóng, ekki klík ur,
lýð ræði!" Í fram boðs ræðu sinni sagð ist Andr ea Jó hanna Ó lafs dótt ir bein
lín is bjóða sig fram til emb ætt is for seta ís lenska lýð veld is ins „til þess að
styrkja lýð ræð ið." Þóra Arn órs dótt ir seg ir að for set inn eigi að „ standa vörð
um hið lýð ræð is lega ferli" og Ó laf ur Ragn ar Gríms son hef ur sagt for seta
emb ætt ið lyk il stofn un í ís lensku lýð ræði. Ari Trausti Guð munds son seg
ir við fangs efni for set ans með al ann ars að stuðla að lýð ræð is leg um lausn
um og Hann es Bjarna son seg ir for seta Ís lands eiga að not færa sér þann rétt
sem hon um er veitt ur í stjórn ar skrá lands ins til að hlúa að lýð ræð inu. Samt
sem áður er ekk ert fjall að um lýð ræði í stjórn ar skránni! Um deild ar kapp
ræð ur fóru fram á Stöð 2 síð ast lið ið sunnu dags kvöld og þar kom lýð ræð
ið fyr ir oft ar en einu sinni. Fjöl mið ill inn var með al ann ars gagn rýnd ur fyr
ir ó lýð ræð is leg vinnu brögð. Ekki vil ég þó eiga fleiri orð um þenn an á gæta
dag skrár lið, eða um ræð una sem skap að ist að hon um lokn um, enda væri
það efni í ann an pistil.
Á hverju ári ger ir virta tíma rit ið The Economist út tekt þar sem staða
lýð ræð is á heims vísu er mæld út frá á kveðn um staðli. Af 167 lýð ræð is ríkj
um er Ís land í öðru sæti með ein kunn ina 9,65 af 10 mögu leg um. Geri aðr
ir bet ur. Fyrsta sæt ið verma ná grann ar okk ar í Nor egi hins veg ar með ein
kunn ina 9,8. Ís land er þannig fyr ir mynd ar lýð ræð is ríki að mati sér fræð inga
þess ar virta tíma rits. Samt sem áður hef ur kraf an um auk ið lýð ræði aldrei
ver ið há vær ari, sér í lagi um beint lýð ræði. Með því að krefj ast beins lýð
ræð is í rík ari mæli erum við á viss an hátt að lýsa yfir van trausti á nú ver andi
kerfi, flokka lýð ræð ið. Hér skuli ríkja þjóð ræði í stað þing ræð is. Þó að beint
lýð ræði feli að sjálf sögðu í sér marga kosti, svo sem skýr ara lög mæti, meiri
þátt töku og aukna um ræðu, þá hef ur það einnig sín ar tak mark an ir. Beint
lýð ræði er til að mynda afar kostn að ar samt. Í ríkj um sem að hyll ast beint
lýð ræði fram yfir full trúa lýð ræði, svo sem Sviss, er kosn inga þátt taka jafn an
lé leg og þá hef ur einnig ver ið sýnt fram á að kosn ing arn ar snú ast oft ar en
ekki um eitt hvað allt ann að en það sem þær standa fyr ir, til dæm is líf rík is
stjórn ar inn ar. Að lok um eru sum mál ekki til þess fall in að þjóð in geti tek ið
skyn sama á kvörð un um þau. Flest ir myndu þannig svara spurn ing unni „á
að hækka skatta?" neit andi, án til lits til efna hags að stæðna hverju sinni.
En hvað felst þá í lýð ræði? Lýð ræð inu er oft skipt tvennt; kosn ing ar og
um ræðu. Kosn inga þátt taka á Ís landi er góð, svo góð að við bein lín is krefj
umst þess að fá að ganga oft ar að kosn inga borð inu. Stjórn mála og lýð
ræð isum ræð an er einnig mjög lif andi hér á landi. Á með an lýð ræði er enn í
tísku, í brennid epl in um, í um ræð unni, hef ég eng ar á hyggj ur. Hér rík ir sko
eng in lýð ræðiskreppa. Tísku fyr ir bæri koma og fara en ó líkt buffalóskóm
og ne on lit um, vona ég að um ræð an um lýð ræð ið detti ekki úr tísku í bráð.
Ás laug Karen Jó hanns dótt ir
Leiðari
Tjalds hreið ur sem er við fé lags
heim il ið Klif í Ó lafs vík vakti mikla
at hygli barna og for eldra sem voru
við skóla slit Grunn skóla Snæ fells
bæj ar í síð ustu viku. Eman ú el Ragn
ars son hús vörð ur sagði í sam tali við
Skessu horn að nú séu tvö tjalds
hreið ur við fé lags heim il ið og þá séu
einnig mar íu erlu hreið ur inni í hús
inu og í stokk um að ut an verðu. Að
sögn Eman ú els sæk ir tjald ur inn í ró
og næði og hef ur hann verpt þarna í
nokk ur ár. „ Þessi tjald ur hef ur ver
ið hér í þrjár vik ur svo það er stutt
í að ung arn ir komi úr eggj un um,"
seg ir Eman ú el að lok um.
af
Lands sam band ís lenskra út vegs
manna og að ild ar fé lög þess sam
þykktu fyr ir helgi að halda skip
um sín um ekki til veiða eft ir sjó
manna dag síð ast lið inn sunnu dag.
Þetta er gert „ vegna þeirra al var
legu stöðu sem blas ir við ís lensk um
sjáv ar út vegi verði frum vörp til laga
um stjórn fisk veiða og veiði gjöld
sem nú eru til með ferð ar á Al þingi
að lög um," eins og seg ir á heima
síðu LÍÚ. Út vegs menn munu í vik
unni funda með starfs fólki, sveit
ar stjórn um og fjöl mörg um að il um
sem byggja af komu sína á sjáv ar
út vegi um á hrif þess ef frum vörp in
verða að lög um. „Þrátt fyr ir al var
leg ar at huga semd ir fjöl margra að
ila við frum vörp um stjórn fisk veiða
og veiði gjöld sem nú liggja fyr ir Al
þingi hafa þau ekki tek ið nauð syn
leg um breyt ing um. Út vegs menn
hafa ít rek að leit að eft ir sam starfi
við stjórn völd um nið ur stöðu um
breyt ing ar á lög um um stjórn fisk
veiða en án ár ang urs. Það er nauð
syn legt að ná far sælli lausn í þessu
mik il væga máli og í því skyni verð ur
enn leit að eft ir sam starfi við stjórn
völd. Út vegs menn líta á það sem
neyð ar úr ræði að halda skip un um
ekki til veiða, þó að um tíma bundna
að gerð sé að ræða í þetta sinn. Okk
ur er ljóst að stöðv un fiski skipa flot
ans mun hafa á hrif á fjöl marga að ila
sem tengj ast sjáv ar út vegi. Við biðj
um þá alla að virða þessa á kvörð un
enda væri á byrgð ar laust að bregð
ast ekki við þeirri al var legu stöðu
sem stefn ir í. Mark mið okk ar er að
koma í veg fyr ir það mikla tjón sem
við blas ir," seg ir á heima síðu LÍÚ.
Um deild að gerð
Vil hjálm ur Birg is son for mað
ur Verka lýðs fé lags Akra ness seg ir
að gerð ir út gerð ar manna afar um
deild ar svo ekki sé fast ar að orði
kveð ið og æði margt sem bendi
til þess að þær séu brot á lög um
um stétt ar fé lög og vinnu deil ur.
Hann seg ir á heima síðu fé lags
ins að verði fisk vinnslu fólk fyr
ir tekju tapi vegna að gerða LÍÚ
verði lát ið á það reyna fyr ir fé
lags dómi.
Á heima síðu LÍÚ seg ir hins
veg ar að vegna frétta til kynn
ing ar ASÍ, þar sem því er hald ið
fram að á kvörð un út vegs manna
sé ó lög mæt, skal tek ið fram að
ekki er um vinnu stöðv un, verk
bann, að ræða. Þar af leið ir að
full yrð ing um brot á 17. gr laga
nr. 80/1938 um stétt ar fé lög og
vinnu deil ur eigi í þessu sam bandi
ekki við rök að styðj ast.
ákj/þá
Það var í nógu að snú ast hjá björg un
ar sveit inni Klakki í Grund ar firði fyrsta
strand veiði dag inn í júní, síð ast lið inn
mánu dag. Hún byrj aði morg un inn á
því að sækja fyrsta vél ar vana bát inn
og kom með hann í land. Svo þurfti
hún að sækja ann an bát og á með an
hún var að koma með hann kom Björg,
björg un ar bát ur Lífs bjarg ar í Snæ fells
bæ, með þriðja bát inn í togi. Bát ur
Klakks manna tók við þeim báti úti á
firði og dró hann einnig í land. Þess má
geta að í þess um þrem ur ferð um hafa
far ið 150 lítr ar af bens íni sem björg un
ar sveit in þarf að borga vega gjald af.
tfk
Á föstu dag inn í síð ustu viku voru
und ir rit að ir samn ing ar milli Akra
nes kaup stað ar, Hóp bíla og Sam
taka sveit ar fé laga á Vest ur landi um
akst ur stræt is vagna milli Akra nes
og Mos fells bæj ar eða leið 57. Fyr ir
tæk ið Hóp bíl ar munu nú hafa um
sjón með Akra nes ferð um og tóku
form lega við akstr in um á sunnu
dag inn 3. júní síð ast lið inn. Hóp
bíl ar taka í notk un glæ nýja vagna í
þess um ferð um. Ann ars veg ar verða
tveir Iris bus vagn ar not að ir sem
taka 53 far þega í sæti hvor og hins
veg ar einn stærri vagn á á lags tím
um sem mun taka 68 far þega í sæti.
Nýju vagn arn ir eru sér stak lega út
bún ir til milli bæj arakst urs, þykja
rúm góð ir og bún ir ör ygg is belt
um í öll um sæt um. Að auki verð
ur þráð laust net í boði í vögn un
um svo far þeg ar geti tengst net inu,
einnig sem við nokk ur sæti verð
ur hægt að tengj ast raf magni. For
ráða menn Strætó bú ast við því að
netteng ing verði kom in í Akra nes
vagna á næstu vik um. Akst ur mun
fylgja sömu tíma töflu og áður hef
ur ver ið aug lýst. Á fram verð ur ekið
frá Akra torgi að Há holti í Mos fells
bæ. Akst ursleið mun loks breyt
ast í sept em ber, þeg ar leið 57 teng
ist ferð um til Ak ur eyr ar. Þá mun
enda stöð in syðra vera í Mjódd.
Að sögn Árna Múla Jón as son
ar bæj ar stjóra Akra nes kaup stað
ar von ast bæj ar yf ir völd eft ir því að
nýju vagn arn ir muni bæta þjón
ustu við far þega. Mik il vægt sé að
til sé stað ar öfl ug ur og góð ur kost
ur fyr ir íbúa í al menn ings sam göng
um. Árni seg ir að bæj ar yf ir völd hafi
sam þykkt að far þeg um verði ekki
leyft að standa í stæð um í Akra
nes ferð um. Stærri vagn ætti þó að
koma til móts við aukna eft ir spurn
á á lags tím um.
hlh
Tjald ur inn sest á hreiðr ið.
Tjalds hreið ur við fé lags heim il ið í Ó lafs vík
Mik ill er ill hjá báta sveit um björg un ar manna
Skip in ekki til veiða í þess ari viku
Hóp bíl ar tóku við Akra nes ferð um á
sunnu dag inn þráð laust net í boði
For svars menn Hóp bíla og Strætó bs. voru á ferð inni á Akra nesi á föstu dag inn og
sýndu full trú um Akra nes kaup stað ar og SSV nýja Iris bus milli bæj ar vagn inn.