Skessuhorn - 06.06.2012, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ
Hvað ætl ar þú að gera að
mennta skóla lokn um?
Eyrún Bald urs dótt ir
,,Ég stefni á reisu um Asíu."
Andr és Krist jáns son
,,Ég stefni á að vinna og fara
síð ar í lýð há skóla í Dan
mörku."
Birna Krist ín Ás björns dótt ir
,,Ég fer í kín versku í HÍ og
stefni á nám í djazzpí anó leik í
FÍH."
Dav íð Andri Braga son
,,Ég er ekki bú inn að á kveða
nám enn þá, en ætla að vinna í
ár og sjá svo til."
Þór katla Dag ný Þór ar ins dótt ir
,,Ég ætla að ferð ast svo lít ið og
fara svo í há skóla."
Spurning
vikunnar
Spurt í Mennta skóla
Borg ar fjarð ar
Akra nesleik arn ir í sundi fóru
fram í mik illi veð ur blíðu á Akra nesi
um helg ina. Mót ið heppn að ist afar
vel að sögn móts hald ara og náðu
marg ir sund menn lág mörk um inn á
ald urs meist ara mót Ís lands sem fer
fram seinna í mán uð in um. Þess má
geta að Jón Mar geir Sverr is son hjá
Sund deild Fjöln is setti tvö Ís lands
met fatl aðra í flokki S14 á mót inu
en önn ur úr slit má finn á heima síðu
Sund fé lags Akra ness. Með fylgj andi
mynd ir tók Kol brún Ingv ars dótt ir
á Akra nesleik un um. ákj/ljósm. ki
Eft ir mik inn bar áttu leik í Grinda
vík sl. laug ar dag eru Skaga mann
enn á toppi Pepsídeild ar inn ar og
eina tap lausa lið ið í deild inni eft ir
fyrstu sex um ferð irn ar. ÍA er með
14 stig og FH og KR koma svo í
næstu sæt um með einu stigi minna.
Grind vík ing ar voru að halda upp á
sjó manna dag inn og var leik ur inn
gegn Skaga mönn um lið ur í há tíð
inni Sjó ar inn síkáti. Mik il stemn
ing var á vell in um og í bæn um og
heima menn stað ráðn ir að ná stigi
úr leikn um. Þeim tókst það, loka
töl ur urðu 22 jafn tefli.
Ein breyt ing var á liði ÍA frá
leikn um gegn Stjörn unni. Ó laf ur
Val ur Valdi mars son var meidd ur og
Garð ar Gunn laugs son kom í hans
stað og var í mið herja stöð unni.
Heima menn mættu mjög grimm
ir til leiks og gest irn ir áttu í vök
að verj ast. Hern að ar á ætl un Guð
jóns Þórð ar son ar þjálf ara Grinda
vík ur liðs ins gekk upp að ógna
upp væng ina og nýta sér þar eyð
ur. Fyr ir vik ið var vörn Skaga liðs
ins í meiri vand ræð um en áður hef
ur gerst í vor. Þrátt fyr ir að mark
heima manna lægi í loft inu var ÍA
að fá færi, en Grind vík ing ar náðu
svo for ust unni á 33. mín útu þeg
ar Ameobi skor aði af stuttu færi. Á
síð ustu mín útu fyrri hálf leiks fengu
Skaga menn auka spyrnu út á kanti.
Jó hann es Karl Guð jóns son sendi
góð an bolta á koll inn á Ár manni
Smára Björns syni sem nikk aði fyr ir
á Jón Vil helm Áka son sem skall aði
bolt ann í mark ið.
Seinni hálf leik ur inn var mun
fjör legri en sá fyrri. Grind vík
ing ar fengu gott færi í byrj un og
skömmu síð ar fékk Gary Mart in
dauða færi fyr ir ÍA þar sem mark
vörð ur Grinda vík ur varði snilld ar
lega. Skaga menn sofn uðu á verð
in um á 63. mín útu þeg ar Pape M.
Faye fékk góða send ingu inn fyr
ir og skall aði bolt ann í mark ið af
stuttu færi. Stað an þar með orð
in 21 fyr ir Grinda vík. Skaga menn
neit uðu að leggja árar í bát og voru
mun sterkara lið ið það sem eft ir
lifði leiks ins. Jöfn un ar mark ið kom
þó ekki fyrr en á 84. mín útu. Eft
ir þunga sókn barst bolt inn út fyr
ir víta teig inn á Mark Don inger sem
skor aði með skoti í blá horn ið niðri.
Skaga menn sýndu mik inn sig ur vilja
á lokamín út un um og voru hárs
breidd frá því að krækja í öll stig in,
en jafn tefli var engu að síð ur nokk
uð sann gjörn úr slit.
Fyrsti hluti Ís lands móts ins hef
ur ver ið leik inn þétt, en nú verð
ur hlé á mót inu fram und ir aðra
helgi. Næsti leik ur ÍA í Pepsídeild
inni verð ur á Akra nes velli föstu
dags kvöld ið 15. júní þeg ar Eyja
menn koma í heim sókn. Í milli tíð
inni verð ur stór leik ur í bik ar keppn
inni á Akra nes velli þeg ar KRing
ar koma í heim sókn nk. föstu dags
kvöld.
þá
Grund ar fjörð ur og Kári átt ust
við í sann köll uð um Vest ur lands
slag í blíð skap ar veðri föstu dag inn
1. júní síð ast lið inn. Fyrri hálf leik ur
var frek ar tíð inda lít ill en bæði lið
spil uðu var færn is lega til að byrja
með. Stað an í hálf leik var marka
laus. Í seinni hálf leik voru ekki liðn
ar nema fjór ar mín út ur þeg ar að
ein um Grund firð ingi var brugð ið
inni í víta teig Kára manna og dóm
ar inn flaut aði og benti á víta punkt
inn. Pre drag Milosa vljevic steig á
punkt inn og skor aði af miklu ör
yggi 10 heima mönn um í vil. Við
þetta mark bökk uðu Grund firð ing
ar að eins og Kára menn spýttu í lóf
ana og byrj uðu að sækja meira. Það
bar svo ár ang ur á 68. mín útu þeg ar
að Gísli Freyr Brynjars son jafn aði
met in í 11 með góðu skoti í fjær
horn ið. Að eins sjö mín út um síð
ar var Gísli Freyr svo aft ur á ferð
inni þeg ar hann skor aði stór glæsi
legt mark og kom Kára yfir í leikn
um 12. Grund ar fjörð ur reyndi að
sækja meira og freist aði þess að jafna
met in en það voru Kára menn sem
áttu loka orð ið. Mis skiln ing ur var í
vörn heima manna og gamla brýn
ið Valdi mar Krist munds Sig urðs
son, spilandi þjálf ari Kára, slapp
einn inn fyr ir vörn ina og kom Kára
í 31 og þar við sat. Við þetta fór
Kári í ann að sæt ið í riðl in um með
6 stig eft ir þrjá leiki en Grund firð
ing ar eru í næst neðsta sæti án stiga
eft ir tvo leiki. Næsti leik ur Kára er
svo úti leik ur gegn Þrótti Vog um
mánu dag inn 11. júní næst kom andi
en á sama tíma fer Grund ar fjörð ur
inn í Stykk is hólm til að etja kappi
við ná granna sína í Snæ felli.
tfk
Kári hafði bet ur í
Vest ur lands slagn um
Jón Vil helm Áka son skor aði fyrra
mark ÍA í jafn tefl is leikn um í Grinda
vík.
Skaga menn enn á toppn um
Akra nesleik arn ir voru
haldn ir um helg ina