Skessuhorn


Skessuhorn - 06.06.2012, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 06.06.2012, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ Síð ast lið inn laug ar dag var ljós­ mynda sýn ing in Ber und ir himni eft ir Krist ínu Jóns dótt ur opn­ uð í Gall erí Ger semi í Borg ar­ nesi en þetta er þriðja einka sýn ing Krist ín ar. Krist ín er fædd og upp­ al in í Borg ar nesi og býr í Skorra­ dal með unnusta sín um og tveim­ ur son um. Hún út skrif að ist úr sér­ námi í ljós mynd un frá Tækni skól­ an um árið 2011 og lauk samn ingi á Ljós mynda stofu Garða bæj ar fyrr á þessu ári. Krist ín stefn ir að því að ljúka sveins prófi næsta haust. Krist ín hef ur fjöl breytt an á huga þeg ar kem ur að ljós mynd un. Hún hef ur gam an af því að liggja úti í nátt úr unni og mynda lands lag í ró og næði og mynda fólk þar sem er mik ið líf og fjör. Í þess ari sýn­ ingu sam ein ar Krist ín tvö af sín­ um upp á halds myndefn um nátt úr­ una og manns lík amann, þannig að úr verð ur lit rík sýn ing sem tvinn­ ar sam an hvoru tveggja á hisp urs­ laus an hátt. Mynd irn ar eru tekn ar á Vest ur landi, flest ar í Borg ar firði. Sýn ing in er opin á af greiðslu tíma og stend ur frá 2. ­ 28. júní. ákj Is Nord tón list ar há tíð in verð­ ur hald in í Borg ar firði um næstu helgi, föstu dag inn 8. og laug ar dag­ inn 9. júní. Þetta er í átt unda sinn sem há tíð in er haldin en loka at riði henn ar verð ur reynd ar á sum ar­ sól stöð um, fimmtu dag inn 21. júní næst kom andi. Þá mun karla kór­ inn Söng bræð ur syngja í Álfta nesi á Mýr um lög um sum ar og sól. Há tíð in hefst í Reyk holts kirkju á föstu dags kvöld ið kl. 20.30 með tón leik um Giss ur ar Páls Giss ur­ ar son ar ten órs og Árna Heið ars Karls son ar pí anó leik ara. Þeir flytja ís lensk sönglög úr ýms um átt um. Giss ur þarf vart að kynna fyr ir ís­ lensk um á heyr end um en hann hef­ ur far ið á kost um und an far ið í La Boheme í Ís lensku óp er unni og sem ein söngv ari með kór um, svo sem Karla kórn um Fóst bræðr um. Árni hef ur bæði bak grunn í klassík og jazz og hef ur m.a. gef ið út tvo geisla diska með eig in tón list. Á laug ar deg in um klukk an 16 verða tón leik ar í Borg ar nes kirkju þar sem Jón ína Erna Arn ar dótt­ ir og Mort en Fagerli flytja fjór­ hent pí anó perl ur frá Nor egi og Ís­ landi. M.a. flytja þau norska dansa eft ir Grieg og fjór henta út gáfu af Brenn ið þið vit ar eft ir Pál Ís ólfs son sem sjald an heyr ist. Einnig munu þau flytja ein leiks verk. Jón ína og Mort en námu tón list við Grieg aka demi et í Nor egi fyr ir fimmt án árum. Þau hafa síð an kom ið fram á ótal tón leik um en eru nú að spila sam an fjór hent í fyrsta sinn. Sem fyrr er Jón ína Erna fram­ kvæmda stjóri há tíð ar inn ar og með henni starfar að und ir bún ingi henn ar, ann ar Borg firð ing ur, Mar­ grét Guð jóns dótt ir. Jón ína seg ir að nú horfi til þess að nor ræna sam­ starf ið í kring um há tíð ina sé aft ur að lifna eft ir hrun. Að gangs eyr ir á tón leik ana er 2.000 kr. All ar nán­ ari upp lýs ing ar um há tíð ina er að finna á heima síð unni isnord.is og face book síðu há tíð ar inn ar. þá Is Nord tón list ar há tíð in um næstu helgi Giss ur Páll Giss ur ar son ten ór og Árni Heið ar Karls son pí anó leik ari. Jón ína Erna Arn ar dótt ir og Mort en Fagerli. Ljós mynda sýn ing in Ber und ir himni í Gall erí Ger semi Krist ín Jóns dótt ir og Heba Soff ía Björns dótt ir eig andi Gall erí Ger sem is. Ljósm. Þor kell Þor kels son. Mynd ir úr sýn ing unni Ber und ir himni. sér á gæt lega. Ég missti hins veg­ ar heils una og var greind með liða­ gigt nokkrum árum seinna. Þau urðu ekki nema fjög ur árin á Eyr ar­ bakka. Á þess um tíma eign að ist ég þriðja barn ið mitt, Val gerði, og var búin að kynn ast seinni manni mín­ um Helga Guð mund syni." Jó hanna seg ist alltaf hafa haft mik inn á huga á að læra allt milli him ins og jarð ar, þó svo að les­ blind an hafi háð henni fyrstu árin eins og fleir um í fjöl skyld unni. Hún var byrj uð í námi í heim speki áður en flutt var á Eyr ar bakka, en þeg ar það an kom fór hún að leggja stund á guð fræði og kynja fræði við Há skóla Ís lands. Jó hanna hef ur síð­ an einnig numið við end ur mennt­ un ar deild HÍ sál gæslu sem er hluti af guð fræði nám inu." Flutt á Akra nes Það var ekki nóg með að Jó hanna hafi misst heils una held ur varð Helgi líka mik ið veik ur og þoldi illa svif meng un ina í Reykja vík. Jó hanna seg ir að þau hafi því far ið að skoða að flytja úr borg inni, en ekki lit ist á að flytja aft ur aust ur fyr ir fjall. „Við vor um tals vert á ferð inni yfir Hell is heiði með an við bjugg­ um á Eyr ar bakka, oft í leið inda­ veðri. Helgi var kom inn mik ið í „ freelance" blaða mennsku og rit­ störf í lok árs 2001 þeg ar við vor­ um í flutn inga hug leið ing um. Hann fann aug lýs ingu í blaði með mynd af húsi á Akra nesi. Við á kváð um að skoða það, rétt áður en Helgi fór til Kaup manna hafn ar að vinna að bók um Tryggva Ó lafs son list mál­ ara, sem ólst upp á Norð firði eins og Helgi. Við skrupp um á Skag ann 2. jan ú ar 2002 og skoð uð um hús ið í bölv uðu slag viðri og myrkri. Við sögð um sem svo ef þetta liti skap­ lega út við þess ar að stæð ur hlyti það að vera í lagi, því það er alls stað­ ar gott að vera í góðu veðri. Helgi fór til Hafn ar dag inn eft ir og þeg­ ar hann kom til baka eft ir tvo mán­ uði var ég bú inn að kaupa hús ið þar sem við höf um búið síð an, Bakka­ tún 20." Gisti hús ið Birta Jó hanna tel ur að það hafi ver­ ið far sæl á kvörð un hjá fjöl skyld­ unni að flytja á Akra nes fyr ir tíu árum. „Okk ur hef ur lið ið hér á kaf­ lega vel. Þótt ég hafi ver ið alin upp fjarri sjó, hef ég alltaf ver ið hrif in af sjón um og fjör unni og það er stutt í hana frá Bakka tún inu. Ung ling arn­ ir mín ir, tvö eldri börn in mín, sem voru 17 og 19 ára þeg ar við flutt um, voru ekki eins hrif inn af Skag an um en ör verp ið okk ar hún Val gerð ur hef ur átt hér góða daga í Brekku­ bæj ar skóla og einnig ver ið á kafi í fót bolt an um. Við þurft um að leigja handa eldri krökk un um okk ar hús­ næði í Reykja vík og til að ná tekj um á móti því leigð um við út her bergi fyr ir nem end ur í Fjöl brauta skóla Vest ur lands. Þeg ar hrun ið kom og meira var um hús næði hérna á Akra nesi til út leigu var eng in á sókn í leigu hjá okk ur. Þá brugð uð við á það ráð að koma upp al mennri gist­ ingu heima í Bakka túni. Þannig hófst rekst ur minn í ferða þjón ustu hérna. Ég var reynd ar lengi búin að reyna að fá heima vist FVA leigða til að reka í því sum ar gisti hús. Svo í jan ú ar í vet ur gekk það loks ins og ég fékk vist ina til leigu í sum ar. Ég hef ver ið al veg undr andi á að þetta hús næði sé ekki nýtt nema í eitt­ hvers kon ar redd ing um þeg ar stór­ lega vant ar gist ingu á Akra nesi yfir há ferða manna tím ann. Hérna eru 32 mjög góð her bergi með baði og grunn að stað an því ágæt til að taka vel á móti ferða fólki," sagði Jó­ hanna Leo polds dótt ir í gisti hús inu Birtu. Það linnti varla sím hring ing­ um með an á spjalli okk ar stóð. Af því má marka að sum ar ið líti vel út hjá Jó hönnu og Birtu. þá Jó hanna sat á þingi í tvær vik ur 1986.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.