Skessuhorn - 06.06.2012, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ
Umsjón: Gunnar Bender, Magnús Magnússon o.fl.
Fyrstu lax ar sum ars ins létu ekki bíða eft ir sér
Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu
Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira
Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Fjölbreytt úrval spennandi veiðimöguleika.
Allar nánari upplýsingar á: www.svfr.is og í síma 568-6050.
Stangveiðifélag Reykjavíkur
Veiðivörur fyrir
fjölskylduna
Baulan - Sími 435-1440 Afgreiðslutímiþriðjud. til föstud. 12.30 – 18.00
Veiðivörur í miklu úrvali
Stekkjarholti 8-10 • Akranesi • 431 4318 • 894 2298
www.veidibudin.is • veidibudin@veidibudin.is
00000
Veiðikortið
37 vötn
Eitt kort
6.000 kr.
www.veidikortid.is
FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ
Akra nes 29 bát ar. Heild ar lönd un: 54.077 kg.
Mest ur afli: Ebbi AK: 27.054 kg í fjór um lönd un um.
Arn ar stapi 12 bát ar. Heild ar lönd un: 10.208 kg.
Mest ur afli: Keil ir AK: 1.475 kg í tveim ur lönd un um.
Grund ar fjörð ur 11 bát ar. Heild ar lönd un: 150.665 kg.
Mest ur afli: Hring ur SH: 71.991 kg í einni lönd un.
Ó lafs vík 23 bát ar. Heild ar lönd un: 104.515 kg.
Mest ur afli: Guð mund ur Jens son SH: 20.278 kg í
tveim ur.
Rif 23 bát ar. Heild ar lönd un: 295.419 kg.
Mest ur afli: Örv ar SH: 74.394 kg í einni lönd un.
Stykk is hólm ur 33 bát ar. Heild ar lönd un: 120.205 kg.
Mest ur afli: Anna Kar ín SH: 8.618 kg í fjór um lönd
un um.
Topp fimm land an ir á tíma bil inu:
1. Örv ar SH RIF: 74.394 kg. 30. maí.
2. Hring ur SH RIF: 71.991 kg. 29. maí.
3. Tjald ur SH RIF: 62.616 kg. 29. maí.
4. Helgi SH GRU: 54.442 kg. 29. maí.
5. Rifs nes SH RIF: 31.479 kg. 29. maí. sko
Afla töl ur fyr ir Vest ur land.
26. maí 1. júní.
Töl ur (í kíló um) frá Fiski stofu
Sjáv ar kist an opn uð í Ó lafs vík
Síð ast lið inn laug ar dag var Sjáv
ar kist an opn uð í hús næði Sjáv ars
safns ins í Ó lafs vík. Nýir rekstr ar að
il ar tóku að sér að sjá um Sjáv ar kist
una í sum ar í sam starfi við Átt haga
stofu, en um rekst ur inn sjá þeir fé
lagar Ein ar Magn ús Gunn laugs
son og Sig urð ur Ingi Guð munds
son. Verða þeir fé lag ar með marg ar
teg und ir af sjáv ar rétt um, og má þar
til dæm is nefna grillpinna fiskirúll
urn ar vin sælu, en lögð er á hersla
á að fisk ur inn sé fersk ur. Við opn
una var boð ið upp á fiski súpu á samt
fleira góð gæti og nýttu fjöl marg ir
gestir sér þess ar veit ing ar, og voru
þeir Ein ar og Sig urð ur hæstá nægð
ir með við tök urn ar eins og sjá má á
með fylgj andi mynd.
af
Líkt og und an far in sum ur mun
Skessu horn gera lax og sil ungs
veið inni skil í sér stöku Veiði horni
mán uð ina júní til á gúst. Lax veiði
tíma bil sum ars ins hófst einmitt í
gær morg un, þriðju dag inn 5. júní,
þeg ar rennt var fyr ir fyrstu fisk ana
í Straumun um, Blöndu og Norð
urá í Borg ar firði. Hefð er fyr ir því
að stjórn Stanga veiði fé lags Reykja
vík ur ríði á vað ið í Norð urá. Sá
grá lús ugi lét ekki bíða lengi eft
ir sér. Ein ung is níu mín út um eft
ir að fyrsta flug an sleikti straum
vatn ið var Bjarni Júl í us son for
mað ur SVFR bú inn að landa fyrsta
lax in um úr Brot inu en þeg ar áin
er vatns mik il ligg ur þar gjarn an
lax og oft ast koma fyrstu lax arn ir
það an eða af Eyr inni. En lax arn ir
áttu eft ir að verða fleiri. Árni Frið
leifs son lög reglu þjónn og vara
for mað ur SVFR land aði öðr um
fiski skömmu síð ar og fyr ir klukk
an níu um morg un inn voru einnig
komn ir lax ar úr Stokk hyls brot inu
og Al menn ingi. Fyr ir há degi voru
þannig ell efu lax ar komn ir á land
og stefndi í bestu opn un ár inn ar
um ára bil.
Líkt og gjarn an fyr ir upp haf
lax veiði tíma bils ins höfðu menn
kíkt eft ir fiski í ánum, enda marg
ir ó þreyju full ir að hefja veið arn ar.
Þannig hafði sést til laxa í El liða án
um, Laxá í Kjós og um síð ustu helgi
sáu menn laxa torfu vaða inn með
Sel eyr inni, gegnt Borg ar nesi, með
lát um. Þetta voru senni lega lax ar á
leið inni uppí Norð urá, Grímsá eða
Kjarará, þó ó mögu legt sé að full
yrða um það. Til dæm is var vit
að um lax í Flóka dalsá í Borg ar firði
sem þyk ir frek ar snemmt.
Bjarni Júl í us son for mað ur SVFR
seg ir að byrj un in viti á gott og spá
ir góðri veiði í sum ar. „Senni lega
verð ur ekki sett veiði met nú í sum
ar, en veið in verð ur ágæt og vel
fyr ir ofan með al tal," sagði hann í
sam tali við Skessu horn. „Ég spái
því að Laxá í Að al dal eigi eft ir að
koma veru lega á ó vart, þar verð
ur góð veiði og gríð ar leg stór laxa
fjöld. Hvað Norð urá varð ar, þá
verð ur af bragð sveiði í henni eins
og venju lega og nú var kom ið að
góðri opn un." Gam an er að segja
frá því að fyr ir fram hafði Bjarni
spáð bestu opn un í Norð urá á
þess ari öld. Það skýrist því nú um
miðja vik una hvort opn un ar holl ið
setji met ið eins og Bjarni spáði.
Þess má geta að í Blöndu var
einnig góð byrj un og þar voru
komn ir þrír lax ar á land snemma í
gær morg un.
102 tonn af laxi
Lands sam band veiði fé laga birti
ný ver ið töl fræði leg ar upp lýs ing
ar um stang veiði sum ar ið 2011.
Þar kem ur með al ann ars fram
að í fyrra sum ar var stang veiði á
laxi í ám sú fjórða mesta frá upp
hafi. Sam tals veidd ust 55.639
stanga veidd ir lax ar en af þeim
var 16.876, eða 30,3%, sleppt aft
ur og var heild ar fjöldi land aðra
stanga veiddra laxa því 38.763.
Skráð veiði 2011 var 19.322 löx
um minni en hún var met sum ar
ið 2010 en 39,5% yfir með al tals
stang veiði ár anna 19742010. Af
veidd um löx um voru 44.933 lax ar
með eins árs sjáv ar dvöl og flokk
ast því sem smá lax ar og er það
rúm lega 80% veið inn ar. Alls var
þyngd land aðra laxa í stang veiði
um 102 tonn í fyrra.
Skessu horn hvet ur les end ur og
aðra veiði menn til að senda okk ur
línu með upp lýs ing um og mynd
um af sil ungs og lax veið inni
í sum ar á net fang ið: ritstjori@
skessuhorn.is mm/gb
Bjarni Júl í us son for mað ur Stanga veiði fé lags Reykja vík ur er hér með fyrsta lax
sum ars ins úr Norð urá, tíu punda hrygnu. Ljósm. gb.
Hörð ur B. Haf steins son sýn ir hér réttu flug una, en hann veiddi tvo laxa fyrsta
hálfa dag inn í Norð urá. Ljósm. gb.