Skessuhorn


Skessuhorn - 06.06.2012, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 06.06.2012, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ Franz iska Maria Kopf fékk ný­ lega við ur kenn ingu fyr ir besta ár­ ang ur í BS­námi í hesta fræði. Nám þetta er sam eig in legt milli Há skól­ ans á Hól um og Land bún að ar há­ skóla Ís lands á Hvann eyri. Franz­ iska er frá borg inni Freiburg í Suð­ vest ur Þýska landi, við Svarta skóg. Hún er fædd árið 1987, for eldr ar henn ar heita Gisela og Man fred Kopf og hún á einn eldri bróð­ ir. Hún kom til Ís lands árið 2007, þar sem hún fékk vinnu við hesta­ ferða þjón ust una á Lýsu hóli í Stað­ ar sveit. „ Þetta er eitt hvað sem ég vildi alltaf gera. Þeg ar ég var lít il stelpa kynnt ist ég ís lenska hest in­ um og mig lang aði alltaf að fara til Ís lands og kynn ast landi hests ins og fólk inu." Hún er nú í sam búð með Ei ríki Böðv ari Rún ars syni frá Böðv ars holti, sem einnig er í Stað ar sveit. Blaða mað ur Skessu­ horns kíkti í heim sókn til henn ar og ræddi við hana um kom una til Ís lands, nám ið, fram tíð ina og ým­ is legt fleira. Í reið skóla með ís lensk um hest um Franz iska kynnt ist ís lenska hest­ in um fyr ir til stilli móð ur sinn ar þeg ar hún var ung. Hún kol féll fyr ir hin um ís lenska hesti og á kvað sem lít il stúlka að fara ein hvern tím­ an til Ís lands og kynn ast landi og þjóð. „Báð ir for eldr ar mín ar koma af sveita bæj um og pabbi mömmu var með bland að bú og með al ann­ ars með hrossa rækt. Móð ir mín flyt ur svo frá bónda bæn um þeg­ ar hún fer í nám og bróð ir henn­ ar tek ur við bú inu. Hann er núna með nauta bú þar. Mamma kenndi mér svo öll grunn at riði í um önn­ un og um gengni við hesta, með­ al ann ars í út reiða túr um. Mamma vildi ekki leyfa mér að fara í reið­ skóla of ungri en fyrsta kennsl an sem ég fékk í reið skóla var á alls­ kon ar hesta kynj um stór um og litl­ um en ekki ís lensk um hesti. Stóru hest arn ir voru allt að 160 til 170 sentí metr ar á hæð á herð ar og þurfti ég sem lít il stelpa að nota stiga til að kom ast á bak. Ég kunni þó mun bet ur við ís lenska hest inn sem mamma kenndi mér á og vildi því kom ast í reið skóla með ís lensk­ um hest um. Ég og mamma fund­ um einn slík an skóla og ég fór í hann." Franz iska var einnig með fram skól an um alltaf í hesta mennsku í Þýska landi, ekki bara í tím um í reið skól an um held ur um fram það. „Ég var eig in lega alltaf að sjá um hesta fyr ir fólk sem hafði ekki nógu mik inn tíma til að sinna hest un um sín um sjálft. Þá var ég að sjá um hest ana og fara með þá í út reiða­ túra og fleira," seg ir Franz iska. Skemmti leg asta svæð ið til að vera á Franz iska var ung þeg ar hún á kvað að fara til Ís lands og hafði ver ið að leita að stöð um til að búa og vinna á í tölu verð an tíma fyr ir kom una til Ís lands. „Ég var byrj­ uð að leita, áður en ég út skrif að­ ist úr stúd ent in um, að stað á Ís­ landi þar sem ég gæti feng ið gist­ ingu og vinnu við hesta mennsku. Ég vildi kynn ast landi ís lenska hests ins. Í reið skól an um í Þýska­ landi kynnt ist ég stelpu sem þekkti stelpu sem hafði ver ið á Lýsu hóli og hún kom mér í sam band við Jó­ hönnu. Áður en þetta ger ist var ég búin að finna heima síðu Lýsu hóls og taka þá á kvörð un að hafa sam­ band við þau. Ég fékk svo að búa og vinna þar og var að vinna við hesta­ ferða þjón ust una í eitt og hálft ár. Á Lýsu hóli á kvað ég að fara í nám á Hól um og ég var líka á sumr in með nám inu með í hesta ferða þjón ustu og tamn ingu og þjálf un hest anna þar." Franz iska seg ir að margt fólk reyni að kom ast til Ís lands og vinna við hesta mennsku yfir sum ar ið. Hún hafi þó vilj að vera leng ur og kom til lands ins snemma árs og ætl­ aði að vera hér til loka sept em bers. „Ég kom fyrst til Ís lands í febr ú­ ar árið 2007. Þá var ég búin að fá vinnu á Lýsu hóli og ég ætl aði upp­ runa lega að vera í nokkra mán uði. Frænka henn ar Jó hönnu á Lýsu hóli hafði ver ið í námi á Hól um og hún kynnti það fyr ir mér. Það er í raun­ inni henni að kenna að ég er enn þá hérna," seg ir Franz iska og hlær. Snæ fells nes ið fal legt Þeg ar Franz iska var spurð hvern­ ig henni hafi geng ið að læra ís­ lensku seg ir hún: „Mér gekk ekki vel að læra ís lensku fyrsta hálfa árið. Ég reyndi að segja hvers dags­ leg ar setn ing ar líkt og „góð an dag­ inn" og þannig. En það var ekki fyrr en fólk hætti að tala við mig á ensku og byrj aði að tala við mig á ís­ lensku, að ég byrj aði að læra tungu­ mál ið. Jól in 2007 fór ég til Þýska­ lands og hringdi það an á Lýsu­ hól, þá fór ég allt í einu að tala ís­ lensku í sím ann. Það vissi ég ekki að ég gæti." Eins og áður hef ur kom­ ið fram bjó Franz iska í þó nokkurn tíma á Lýsu hóli en þar kynnt ist hún kærasta sín um, sem er frá Böðv ars­ holti. „Ég á í raun tvær fjöl skyld­ ur hérna á Ís landi. Fjöl skyld una á Lýsu hóli, þau Jó hönnu og Agn ar og fjöl skyld una í Böðv ars holti, þau Maggý og Dúna, for eldra hans Ei­ ríks," seg ir hún. Henni finnst sunn an vert Snæ­ fells nes ið vera mjög fal legt land­ svæði. „Ég hef búið fyr ir norð an á Hól um og á Hvann eyri og far ið hring inn og ferð ast að eins um Ís­ land. Sunn an vert Snæ fells nes hef­ ur mér alltaf þótt rosa lega flott og skemmti leg asta svæð ið til að búa á. Jök ull inn er alltaf svo fal leg ur og sjór inn líka. Fyrst þótti mér al­ veg frá bært að sjá allt pláss ið sem hest arn ir fá hérna á Ís landi. Þeir fá heilu tún in og fá að fara upp á fjöll, en þetta er ekki al gengt í Þýska­ landi." Það besta úr báð um skól um BS í hesta fræði er eins og áður hef ur kom ið fram sam eig in legt nám LbhÍ á Hvann eyri og Hóla­ skóla og náms vist in skipt ist milli beggja skól anna eft ir árum. „Í nám­ inu lærði ég allt mögu legt um hesta, svo sem beiti skipu lag, rekst ur og arð semi fyr ir rekst ur hesta býl is. Ég lærði und ir bún ing fyr ir að veita ráð­ gjöf, kyn bæt ur hrossa og ým is legt fleira. Mað ur fær það besta úr báð­ um skól um í þessu námi. Þetta er í ann að skipti sem nem end ur eru út­ skrif að ir úr þessu námi. Þar sem út­ skrift in var á Hvann eyri í fyrra var hún á Hól um á þessu ári. Við vor­ um tólf sem út skrif uð umst núna og voru bara stelp ur í þeim hópi. Þar sem þetta er nýtt nám er það enn­ þá í þró un og á reglu leg um fund um sem eru haldn ir á Hvann eyri vor um við spurð hvað gæti bet ur far ið og hvern ig væri hægt að bæta nám ið. Ég byrj aði að læra á Hól um haust ið 2008, áður en ég fór í þetta sam eig­ in lega nám skól anna í hesta fræði. Það nám tók eitt ár og ég út skrif að­ ist úr því með gráðuna hesta fræð­ ing ur og leið bein andi. Eft ir það byrj aði ég á Hvann eyri í nýja nám­ inu og var þar í tvö ár en þriðji og síð asti vet ur inn var kennd ur á Hól­ um. Þannig að ég hef í raun út skrif­ ast tvisvar frá Hól um," seg ir Franz­ iska. Með skól an um tók hún einnig sem val fög knapa merki 3 og frum­ tamn inga nám skeið hjá Reyni Að­ al steins syni og fékk þar morg un­ blaðs skeif una fyr ir hæstu með al­ ein kunn. Knapa merki 4 tók hún svo hjá Randi Hola ker og H auki Bjarna syni á Skán ey í Reyk holts­ dal. Loka verk efni henn ar fjall aði um á hrif eyrnatappa á hesta í flutn ing­ um. Hvort að hest ar væru minna eða meira stress að ir við flutn inga ef tapp ar væru sett ir í eyr un á þeim. Hún fékk níu í ein kunn fyr ir loka­ verk efn ið og var með 8,71 í að al­ ein kunn. Vill nota nám ið við vinnu Franz iska verð ur að vinna í Kópa vogi í sum ar og ætl ar sér að vinna í eitt ár áður en hún mennt ar sig meira. „Í sum ar verð ég að vinna við að temja og þjálfa hesta í Mela­ hverfi í Kópa vogi og ég stefni á að finna mér vinnu hér á landi í haust. Ég ætla að vinna í eitt ár og stefni svo á að fara í á fram hald andi nám í Þýska landi. Þá ætla ég að læra nokk urs kon ar sjúkra þjálf un fyr ir hesta. Það er skemmti legt að bæta því námi við hesta fræð ina. Fram­ halds nám ið er tveggja ára nám en ég get tek ið hálft ár í fjar námi. Það stefn ir allt í að ég þurfi að fara út til Þýska lands, ann ars væri ég al veg til í að vera bara hér á Ís landi." Franz iska hef ur alltaf haft mik­ inn á huga á hest um og henni þyk­ ir þeir hafa mik inn karakt er. Einnig vill hún nota nám ið til að gera eins mik ið fyr ir hesta og hægt er. Franz iska seg ir: „Hest ur inn er svo skemmti leg ur og það eru eng ir hest ar eins. Við verð um að reyna að fá hest ana til að hafa gam an af því sem við vilj um að þeir geri. Þeir eru á okk ar á byrgð og við verð um að bæta þeirra líf í okk ar hönd. Til dæm is með hönn un hest húsa; þau verða að vera rétt hönn uð fyr ir hest ana svo að þægi legt sé að vera í þeim bæði fyr ir hesta og menn. Ég vil alla vega nota nám ið, vinna við það sem ég hef lært og hef á huga á." Um hvar hún vilji búa í fram tíð­ inni seg ir Fanz iska: „Það eru marg­ ir bún ir að spyrja mig að þessu og það er erfitt að svara þess ari spurn­ ingu. Ég get í mynd að mér að búa hér á Ís landi þeg ar ég er búin með nám ið í Þýska landi en hlut irn­ ir breyt ast. Ég er í raun ekki búin að á kveða mig en ég veit þó að mig lang ar að vera í sveit og hafa hesta og dýr í kring um mig. Fólk­ ið í mínu lífi hef ur svo líka eitt hvað um þetta að segja, þetta kem ur bara allt í ljós." sko Vildi kynn ast landi ís lenska hests ins Franz iska Maria Kopf sótt heim Hér tek ur Franz iska við við ur kenn ing unni við út skrift ina á Hól um. Franz iska Maria Kopf. Hér Franz iska með hesti sín um, hon um Kúti.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.