Skessuhorn


Skessuhorn - 06.06.2012, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 06.06.2012, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ Í minn ingu margra teng ist Hreða­ vatns skáli í Borg ar firði hressi leika og gleði. Kannski er það ekki síst vegna Hreða vatns vals ins sem Svav ar Lár us­ son var höf und ur að og stúlk an með læ virkja rödd ina Erla Þor steins dótt­ ir gerði frægt á plöt unni „ Svona var " 1952. Á þess um tíma voru einmitt hald in fræg böll í Hreða vatns skála, ekki síst eft ir að þau Leó pold Jó­ hann es son og Olga Sig urð ar dótt­ ir tóku við rekstri skál ans. Nokkrum árum áður en þau Leó pold og Olga komu í Norð ur ár dal inn fædd ist þeim elsta barn ið sitt, Jó hanna, nán ar til­ tek ið 3. maí 1956, og Sig urð ur fædd­ ist svo ári síð ar. Jó hanna, sem hef ur á tíma bil um æv inn ar fet að leið for­ eldra sinna í ferða þjón ust unni, man ekki eft ir flutn ingn um í Hreða vatns­ skála en var sagt frá ýmsu sem gerð­ ist þar áður. Blaða mað ur Skessu horns átti fyr­ ir síð ustu helgi spjall við Jó hönnu í gisti hús inu Birtu á Akra nesi sem hún var þá að opna. Þetta er í fyrsta skipti í lang an tíma sem rek ið er sum ar hót­ el í heima vist Fjöl brauta skóla Vest­ ur lands. Korna barn í vega vinnu skúr „Ég fædd ist næst um því í vega­ vinnu skúr. For eldr ar mín ir voru bæði í vega vinnu og reynd ar í sitt­ hvor um lands hlut an um árið áður en ég fædd ist. Það var far ið með mig fimm vikna gamla í vega vinn una. Pabbi var á þess um tíma með lít inn flokk að gera við ræsi bæði á Suð ur­ landi og vest ur á Snæ fells nesi. Hann út bjó í búð ar skúr úr göml um stræt is­ vagni til að auð veld ara væri að flytja milli staða. Með an á þeim flutn ing­ um stóð sat mamma með mig korna­ barn ið í fang inu í vöru bíl, sem þætti harla sér kenni legt í dag. Út hald­ ið var al veg fram á jóla föstu. Sag an seg ir að þeg ar við vor um í Breiðu­ vík á Snæ fells nesi seint um haust­ ið í brjál uðu hvass viðri, var skúr inn sem ég svaf í bund inn við jarð ýtu svo hann fyki ekki. Þeir sem gerst þekkja vita hvern ig veð ur geta ver ið þarna ut ar lega á Snæ fells nes inu. Svona var þvælst með þenn an krakka. Mamma var stöku sinn um að býsnast yfir ferða gleð inni í mér þeg ar ég var ung ling ur. Ég svar aði því stund um til að þetta væri það sem ég var van in á og drakk í mig með móð ur mjólk­ inni," sagði Jó hanna og hló. Striga skórn ir ent ust í tvær vik ur Jó hanna seg ist fyrst muna eft ir sér að leik í ná grenni Hreða vatns skála. „ Þarna er of boðs lega fal legt um­ hverfi. Það var gam an að leika sér úti í hrauni eða upp við ræt ur Grá brók­ ar. Striga skórn ir, þess ir svörtu og hvítu, dugðu ekki nema í tvær vik­ ur, þá þurfti að skreppa með pabba í Borg ar nes eða jafn vel Akra nes að kaupa nýja. Ég var snemma á huga­ söm um að taka þátt í störf um þeirra full orðnu og sótt ist eft ir því að fá að af greiða í skál an um. Ég var sjálf sagt ekki nema fimm eða sex ára þeg ar ég byrj aði að af greiða í sjopp unni. Það var að vetr in um þeg ar nem end­ ur Sam vinnu skól ans komu mik ið og voru þá að kaupa sér kók og sí gar­ ett ur. Stelpu skott ið var lát ið í að af­ greiða þá. Ég man aldrei eft ir mér öðru vísi en kunna að reikna og við þetta starf varð ég að vera mjög fljót og ör ugg með töl ur. Ég vildi líka endi lega hjálpa mömm u við mat ar­ gerð ina. Ég var held ég ekki nema 12 ára þeg ar ég eld aði mat með henni sem seld ur var í skál an um. Bakst­ ur inn höfð aði ekki til mín og þess vegna lærði ég ekki að baka í móð­ ur hús um." Jó hanna seg ir að í sveit inni hafi lít­ ið far ið fyr ir skóla nám inu fram an af, eins og víða var á þess um tíma. „Við sótt um barna skóla í Varma land og heima hjá mér þótti ekki taka því að senda mig í skóla fyrr en ég var níu ára, um leið og Siggi bróð ir byrj aði í skól an um, en hann var ár inu yngri. Þetta var ró legt til að byrja með. Við vor um viku í skól an um og svona tvær eða þrjár vik ur heima. Eft ir barna skóla nám á Varma landi fór ég í Reyk holt í hér aðs skól ann. Ég var mjög hepp in með kenn ara, bæði á Varma landi og í Reyk holti. Já og ég held bara í öll um þeim skól um sem ég hef sótt. Það skipt ir miklu máli, kennsla er mik il vægt starf og það hef ur mik il á hrif á líf allra barna og ung linga hvern ig kenn ara þeir fá." Í ung menna skipti til Nýja­Sjá lands Jó hanna seg ist hafa hvílt sig frá námi í eitt ár eft ir sein asta vet­ ur inn í Reyk holti, en þá lá leið­ in í Sam vinnu skól ann á Bif röst, þar sem hún lauk tveggja ára við­ skipta fræði námi. „Mér bauðst að fara í svoköll uð ung menna skipti og það yfir þver an hnött inn til Nýja­ Sjá lands. Ég dvaldi þar í borg inni Auckland frá miðju ári 1976 í heilt ár. Þetta var erfitt en lær dóms ríkt ár. Heim þrá in var mik il fyrstu vik­ urn ar og mán uð ina, en ég lét eng­ an vita af því heima, beit á jaxl inn og bölv aði í hljóði. Það var held ur ekki hægt að beina nein um spurn­ ing um heim og fá svör við þeim. Þá var mjög dýrt að hringja milli landa og bréf var þrjár vik ur á leið­ inni, þannig að það tók því ekki að vera neitt að vor kenna sjálf um sér. Mig minn ir að for eldr ar mín ir hafi hringt í mig þrisvar með an ég var þarna úti og sækja þurfti um jóla­ sím tal ið með þriggja vikna fyr ir­ vara. Það voru svo fáar síma lín ur í heim in um á þess um tíma. En þeg­ ar heim þrá in var að baki var þetta mjög skemmti legt og spenn andi. Á leið inni heim ferð að ist ég svo á eig in spýt ur heil mik ið um Evr ópu. Þetta var mik il æv in týra ferð, lesta­ ferð ar lag. Á sex vik um var ég mik­ ið á Ítal íu, Sviss, Belg íu og Grikk­ landi. Ég gisti stund um heima hjá for eldr um ung menna sem ég hafði kynnst í gegn um ung menna skipt in, en oft ast bjarg aði ég mér með gist­ ingu, þá ó dýr ustu sem ég fann." Úti bús stjóri á Vega mót um Vor ið eft ir að Jó hanna kom heim frá Nýja­Sjá landi, tók hún við rekstri úti bús Kaup fé lags Borg firð­ inga á Vega mót um á Snæ fells nesi. Á þess um tíma þekkt ist það varla að kona væri í sæti kaup fé lags tjóra eins og hún seg ir að úti bús stjóra störf in hafi stund um ver ið köll uð. Jó hanna sá um rekst ur úti bús KB á Vega mót­ um í átta ár, frá '78 til '86. Hún seg­ ir að það hafi tek ið tíma fyr ir suma bænd urna á þessu svæði að sætta sig við að það væri stelpa með stert sem stjórn aði úti bú inu. „Það var í fyrsta skipti á þess um tíma mín­ um á Vega mót um sem ég fékk svo­ lít ið að finna fyr ir því að það væri nú sitt hvað kona eða karl í vinnu. Það var nú ekki á það bæt andi þeg­ ar frétt ist að hugs an lega væri þessi stelpa rauð sokka. Ég beitti mér fyr­ ir því að kon ur legðu nið ur vinnu, eða rétt ara sagt skóla göngu, á Bif­ röst á kvenna frí dag inn 24. októ ber 1975." Við bæj ar stjórn ar kosn ing arn­ ar 1982 losn uðu all marg ar bæj ar­ stjóra stöð ur í land inu, eins og alltaf ger ist við sveita stjórn ar kosn ing­ ar og þar seg ir Jó hanna að bekkj­ ar bræð ur sín ir frá Sam vinnu skól­ an um hafi kom ið sterk ir inn. „Í Grund ar firði felldu vinstri menn ára tuga meiri hluta Sjálf stæð is­ flokks ins í bæn um. Fé lag ar mín­ ir í Al þýðu banda lag inu í Grund ar­ firði vildu fá mig sem bæj ar stjóra, en fram sókn ar menn sætt ust ekki á það þeg ar á reyndi. Mér var kunn­ ugt um að þing mað ur þeirra, beitti sér gegn ráðn ingu minni. Hon um þótti það greini lega ekki á lit legt á þess um tíma að fá konu og úr öðr­ um flokki í sæti bæj ar stjóra á svæð­ inu. Það var eng in kona bæj ar­ eða sveit ar stjóri í land inu á þess um árum. Þetta vor var líka haft sam­ band við mig frá Siglu firði og Fá­ skrúðs firði. Ég var næst um því búin að ráða mig sem sveit ar stjóra í Búð­ ar hreppi eins og Fá skrúðs fjörð ur hét þá, en að stæð ur þar voru ó venju erf ið ar af á stæð um sem ekki verða hér rakt ar, þannig að ég á kvað að taka það starf ekki að mér." Kasól étt í kosn inga bar áttu Jó hanna lét að sér kveða í fé lags­ mál um og póli tík um tíma og vor­ ið 1983 var hún í þriðja sæti fram­ boðs lista Al þýðu banda lags ins á Vest ur landi. „Á kosn inga ferða lagi um vor ið var ég orð in tals vert fram­ sett, enda kom in sjö mán uði á leið. Snjó þyngsli voru mik il þetta vor og erfitt um færð en ég fór allra minna ferða um kjör dæm ið á samt fé lög­ um mín um og öðr um fram bjóð­ end um. Á þessu kjör tíma bili sat ég svo á Al þingi í tvær vik ur í for föll­ um Skúla Al ex and ers son ar. Fé lag ar mín ir sum ir gengu með þing mann­ inn í mag an um fyr ir mína hönd og vildu að ég tæki sæti Skúla á fram­ boðs list an um þeg ar hann hætti á þingi. Ég á kvað að gefa ekki kost á mér til þess, enda held ég að ég hefði í sumu ekki orð ið góð ur þing mað ur fyr ir lands byggð ar kjör­ dæmi. Ég sá ekki að ég væri góð­ ur kjör dæma potari, það eru aðr­ ir miklu betri í því. Mín ar póli­ tísku hug sjón ir snú ast miklu meira um al menn ar leik regl ur sam fé lag­ ins, um jafn rétti kynj anna og jafn­ ræði þegna heims ins, rétt okk ar og skyld ur sem búum um tíma á þess­ ari jörð, í þessu landi. Hjart að slær til vinstri. Ég sat í mið stjórn Al­ þýðu banda lags ins í 12 ár og gegndi ýms um trún að ar störf um fyr ir Al­ þýðu banda lag ið. Upp úr 1990 á kvað ég að hætta að skipta mér af stjórn­ mál um og hef ekki gert mik ið af því síð an en það þýð ir ekki að ég hafi ekki hug sjón ir eða skoð an ir, öðru nær. Mér finnst mjög mik il vægt að fólk taki þátt og noti þau lýð ræð is­ legu rétt indi sem við njót um í þess­ um heims hluta. Þau komu ekki án á taka og fórna þeirra sem á und an gengu og enn er út hellt blóði í bar­ átt unni fyr ir kosn inga rétti." Kaffi húsa rekst ur á Eyr ar bakka Eft ir árin á Vega mót um flutti fjöl skyld an til Reykja vík ur um tíma. Þar fór Jó hanna í fram halds­ deild Sam vinnu skól ans sem þá var í Reykja vík og lauk námi fyr ir stúd­ ents próf á ein um vetri. Nú var hald ið í suð aust ur á Eyr ar bakka. Þar byrj aði Jó hanna að feta spor for eldr ar sinna sem hún hafði hrif­ ist að við stjórn un Hreða vatns skála á sín um tíma, þar sem kunn átta, fyr ir hyggja og greið vikni var í fyr­ ir rúmi. Jó hanna setti upp Kaffi hús­ ið á Eyr ar bakka með sam starf konu sinni, sem hún seg ir að hafi öðl ast frægð og er fyr ir renn ari veit inga­ stað ar ins Rauða húss ins. „Ég fór í ýmsu ó troðn ar leið ir, í það minnsta hér á landi, í rekstri kaffi húss ins og þetta gekk í sjálfu Ég fór í ýmsu ó troðn ar slóð ir Jó hanna Leó polds dótt ir rifj ar upp minn ing ar frá lífs hlaup inu Jó hanna í and dyri gisti húss ins Birtu á Akra nesi. Í móð ur faðmi í vega vinnu. Jó hanna á nægð með af rakst ur sölu dags á Vega mót­ um. Vet ur á vega mót um voru snjó þung­ ir og oft þurfti að grípa til skófl­ unn ar. Tek ið á móti Jó hönnu á Auckland flug velli í Nýja­Sjá­ landi 15. á gúst 1976.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.