Skessuhorn


Skessuhorn - 27.06.2012, Page 1

Skessuhorn - 27.06.2012, Page 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 26. tbl. 15. árg. 27. júní 2012 - kr. 600 í lausasölu Þú tengist Meniga í Netbanka arionbanki.is — 444 7000 Meniga heimilisbókhald Sjálfvirkt og skemmtilegt heimilisbókhald í Netbanka Arion banka Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Húð- og baðvörur Scottish Fine Soaps SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid.is Réttur dagsins í hádeginu 1290 kr Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð Án: • parabena • ilmefna • litarefna H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð • Húðin okkar er viðkvæm og veðráttan á Íslandi getur verið húðinni erfið. • Decubal viðheldur heilbrigði og ferskleika húðarinnar– allt árið um kring. • Vörurnar henta bæði börnum og fullorðnum. Án: • parabena • ilmefna • litarefna H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð • Húðin okkar er viðkvæm og veðráttan á Íslandi getur verið húðinni erfið. • Decubal viðheldur heilbrigði og ferskleika húðarinnar– allt árið um kring. • Vörurnar henta bæði börnum og fullorðnum. FORSETAKOSNIGAR 2012 Þjóð in geng ur að kjör borð inu laug ar dag inn 30. júní þeg ar for seta­ kosn ing ar fara fram. Sex e ru í fram boði til for seta Ís lands að þessu sinni en á samt Ó lafi Ragn ari Gríms syni, sitj andi for seta, eru það Andr ea J. Ó lafs dótt ir fyrr u m for mað ur Hags muna sam taka heim il­ anna, Ari Trausti Guð mun ds son jarð fræð ing ur, Hann es Bjarna son land fræð ing ur, Her dís Þor g eirs dótt ir lög mað ur og Þór a Arn órs dótt ir fjöl miðla kona. Skessu horn sendi öll um fram bjóð end u n um staðl að an spurn inga lista í síð ustu viku en þar eru þeir spurð ir út í helstu á hersl­ ur sín ar og stefnu mál. Að au ki bætt um við inn nokkrum skemmti legri og per sónu legri spurn ing um . Þá stóð fram bjóð end um e innig til boða að senda inn kynn ing ar gre in ar sem einn þeirra þáði e n auk þess eru þrjár grein ar frá stuðn ings m önn um fram bjóð end anna. ákj Fram bjóð end ur kynnt ir Ég hef stund um haf ið stutt ar grein­ ar í hér aðs frétta­ blöð in með því að lýsa teng sl um við hér að ið. Á Vest ur landi sp anna þau langt tíma bil. Ég get rifj að upp ferð irn ar með föð ur mí n um, Guð mundi lista manni frá Mið­ dal, til Akra ness eða Borg a r ness eða Ó lafs vík ur í kring um 196 0 þar sem efnt var til list sýn inga eða unn­ ið var að upp setn ingu högg m ynda. Til Búð ar dals að huga að hrá e fni til leir muna gerð ar. Líka væri hæ gt að minn ast á marg ar ferð ir sem é g hef far ið um lands hlut ann til að k ynna nátt úru og sögu; nú síð ast m eð 95 manns, sendi herra gagn vart Ís landi og maka þeirra sem létu heill ast af lands lagi eða drauga sög um, fisk­ vinnslu á Rifi eða sjó minja sa fni á Sandi og auð vit að af því að stíga fæti á snjó breið ur Snæ fells jö k uls. Að þessu sögðu og mörgu ó s ögðu stend ur þó tvennt upp úr. É g hef bund ist bönd um við fjöll in; a llt frá Hafn ar fjalli, Skarðs heiði, Akr a fjalli og Baulu til Ljósu fjalla, Hít a r dals­ fjalla og Jök uls ins þar sem é g hef meira að segja leik ið hann H ans í sjón varps mynd um Ferð ina í iður jarð ar, byggða á bók Jules Ver­ ne. Hæst ber þó, af því gleð i n var svo mik il, klif ur ferð á Örn inn (eða Tröll karl inn) hjá Hel grind um sem okk ur var sagt að væri fyrsta upp­ ganga á þann tind. Hin minn ing in er bund in verk efni hjá verk f ræði­ stof unni Línu hönn un og fj all aði um hvern ig nýta mætti land sv æð ið frá Hnappa dal yfir í Norð ur ár dal til upp byggi legr ar ferða þjó n ustu (Van nýtt auð lind á Vest ur land i). Auk þess ara tengsla tel ég m ig hafa marg þætta mennt un, víð tæka þekk ingu á mik il væg um mála f lokk­ um eins og orku mál um og tr austa reynslu á mörg um svið um; ei nmitt til að gegna emb ætti fo r seta. Lands byggð in hef ur set ið í mér allt frá því ég ólst upp í Mo s fells­ sveit fjóra mán uði ár hvert t il tví­ tugs. Mar ía, mín góða kona, te ng ist líka lands byggð inni sterk um b önd­ um, norð an af Siglu firði og úr sveit í Sléttu hlíð. For set inn tal ar máli fólks , er þjóð kjör inn trún að ar mað ur , og hann lað ar fram sam ræð ur, með­ og mótrök, sem eru fyrsta skref­ ið til upp lýstra á kvarð ana og fram­ kvæmda. Hann er ekki sá se m er með mælt ur eða tek ur af stö ðu á móti ó lík leg ustu mál efn um ; er ekki eins manns stjórn mála f lokk­ ur eða ým ist í stjórn ar and stöð u eða stjórn ar sinni og bland ar sér þá með bein um hætti í um ræð ur á Al þingi. Beiti hann neit un ar valdi við u nd ir­ skrift laga er hann vissu lega að taka af stöðu með að gerð sinni en það er þá í því til tekna máli og v egna að stæðna sem verða til þeg ar þing og mik ill meiri hluti lands m anna stefna í ó lík ar átt ir í meg in má li eða stjórn völd snið ganga lýð ræði. Að þessu sögðu get ur for seti ann ast mörg mál efni og tek ið virk­ an þátt í sam fé lags um ræð unn i sem um ræðu bein ir (moder ator), hvati og frjó sam ur leið togi. Gild ir einu hvort um er að ræða samn in g við ESB, orku mál eða sjálf bær ar nátt­ úr u nytj ar. Vegna hlut lægni s inn ar get ur hann brydd að upp á m eg in­ mál um lands byggð ar inn ar á m arg­ vís leg um vett vangi; allt frá iðn­ aði og ný sköp un eða þátt töku íbúa í fjar vinnu á tölvu öld til á b yrgr­ ar ferða þjón ustu en þar eiga sveit­ ir og bæir að gegna lyk il hlu t verki bæði við þjón ustu en ekki síð u r við að varð veita og þróa menn in g una sem er einmitt fjöl skrúð ug o g öfl­ ug vegna dreifðr ar bú setu. Hún nær raun ar langt út yfir ferða þjón­ ust una; er einn af grunn um s am fé­ lags ins. Við hjón in send um les end um Skessu horns kveðj ur og hv etj um alla til að taka þátt í kosn ing u n um með því að velja fram bjóð and a eft ir hæfni og per sónu leika og stan da af festu með hon um hvað sem skoð­ ana kann an ir eða sig ur mögu leik ar benda til. Ari Trausti Guð munds son Pennagrein Ára tug ir á ykk ar slóð um Ari Trausti Guð munds son Stökk upp í mann laus an sendi bíl á leið í mann þrö ng Af hverju á kvaðstu að gefa kos t á þér í emb ætti for seta Ís lands? Af því að ég hef víð feðma o g góða þekk ingu á mörg um þeirra m ál efna sem for set inn skipt ir sér af og langa reynslu af því að vinna fjöl breyt t verk­ efni ­ hef unn ið þannig á ald a r fjórð­ ung og skil að hund ruð um ve rk efna við fræðslu um fjöl breytt efni , land­ kynn ingu, stefnu mót un, bók ar skrif, ráð gjöf og sam fé lags mál. Á hu g inn á fram tíð lands ins og kjör um o g veg­ ferð al menn ings hvet ur mig á fr am. Lýstu helstu stefnu mál um þín u m í fimm setn ing um. Meg in á hersl an er á á byrgð, h eið ar­ leika, mann úð og jafn rétti me ð sér á­ hersl um m.a. á sam ræð ur mill i þjóð­ fé lags hópa, mennta kerf ið, a t vinnu og menn ing ar starf ungs fólks, styrka sam hjálp til heil brigðs lífs, sé r þekk­ ingu vís inda og ný sköp un ar, v ið nám gegn nátt úru vá og á hrif um h lýn un­ ar loft hjúps ins, blóm lega land s byggð og styrk bæj ar fé lög, sjálf bæra n ýt ingu nátt úru auð linda, kynn ingu á at vinnu­ lífi, nátt úru, menn ingu og sö gu Ís­ lands og á jafn ræði þjóða, trú ar bragða og líf skoð ana. Á að færa for seta Ís lands meiri v öld en nú ver andi stjórn ar skrá seg ir til um? Nei, en það þarf að skýra val dsvið ið bet ur. For set inn er ekki eins manns stjórn mála flokk ur sem tek ur a f stöðu með eða á móti þing meiri hluta , flokk­ um eða skoð ana hóp um í ein s tök um mál um. Hann er ekki stjórn ar and­ stæð ing ur einn dag inn og st jórn ar­ sinni hinn. Hann er þjóð kjör in n trún­ að ar mað ur sem tek ur þátt í þjó ð mála­ um ræð unni með því að laða fra m rök, lausn ir og leið ir til fram kvæmd a; eyk­ ur skil virkni, agar um ræðu og fjall ar um sam fé lags leg gildi, eins og á byrgð og sam starf. Er lend is er hann sá sem skýr ir mál stað lands og þjóð ar og þá um leið ó líkra skoð ana hópa. Finnst þér að Ís lend ing ar ættu að taka upp tveggja þrepa kosn ing a­ kerfi við kjör á for seta Ís lands? Ann að hvort það eða leið ina se m sett er fram í nýj um stjórn ar skrár d rög um (röð un þriggja fram bjóð enda); allt ént þannig að for seti verði kjör in n með meiri hluta at kvæða. Ef þú verð ur kjör inn for seti, h vað er það fyrsta sem þú munt beit a þér fyr ir? Setja emb ætt inu siða regl ur og hefj ast handa við að kort leggja brýn us tu um­ ræðu efni sam fé lags ins. Tel ur þú eðli legt að setja á kvæð i í stjórn ar skrá Ís lands um há ma rks­ lengd sem for seti lýð veld is ins g et ur set ið í emb ætti? Já, tvö kjör tíma bil eða átta á r. Það eru góð rétt indi að geta kos ið for seta nokkrum sinn um frá og með 18 ára aldri sér hvers manns. Hvað væri best til þess fall ið að sam­ eina sundraða þjóð við nú ver a ndi að stæð ur? Við þessu er ekki til eitt svar; ekk ert eitt er best. Sund ur lynd ið er í mörg­ um lög um og það verð ur að taka á and stæð un um eft ir því. Hvern ig get ur for set inn minn k að gjánna milli lands byggð ar og h öf uð­ borg ar svæð is ins? Svar ið verð ur keim líkt því sem er hér að ofan. En á kvarð ana taka me ð sam­ ráði, end ur skoð un á því sem nefn ist hag ræð ing, breytt ar á hersl ur í mál­ efn um byggða þró un ar og á h ersla á gríð ar legt mik il vægi lands byg gð ar í menn ing ar mál um eru með al þe ss sem vinna verð ur með. Hvað þyrfti þjóð in helst að bre yta? Af stöðu sinni til sam fé lags á byrgð­ ar og upp lýstr ar, rök rænn ar u m ræðu sem m.a. leið ir til sam starfs ó lí kra að­ ila og lang tíma á ætl ana. Þeg ar þú ert orð inn ríg full orð i nn, fyr ir hvaða mann kosti viltu að þín verði minnst? Gild in sem ég hef kos ið mér í emb­ ætti, eink an lega heið ar leika, á byrgð, mann úð og jafn rétti; auk góðr a hæfi­ leika til að rita bæk ur, jafnt fræ ði bæk­ ur sem skáld verk. Hvað er það sem ger ir þig stolt ast an af því að vera Ís lend ing ur? Að ég skuli hafa víð sýni til allra átta. Hvað ger ir þú í frí stund um? Ferð ast, klíf fjöll, les og sinni fjö l skyld­ unni (ekki endi lega í þess ari rö ð!). Hver er besta bók sem þú hef ur les­ ið? Eng in ein, bæk ur eru eins og fó lk. Ef þú vær ir dýr, hvaða dýr vær ­ ir þú þá? Snjó hlé barði að streit ast við að reyna að halda lífi í þeirri teg und ­ hl uti fyr­ ir heild. Hvað er besti mat ur inn sem þú hef­ ur feng ið? Aft ur eins og bæk ur og fólk; f er eft­ ir inni haldi (mann gæð um), að s tæð um og stemmn ingu. All ur fisk ur er furðu góð ur. Hvert er stærsta góð verk sem þ ú hef ur unn ið? Stökkva upp í mann laus an s endi bíl sem var á leið inn í mann þrö ng og stöðva hann. Hvert er stærsta prakk ara strik ið sem þú hef ur gert? Það fyrsta sem ég man eft ir: Blanda salti sam an við syk ur sem átti a ð bera fram með kaffi fyr ir saum a klúbb ömmu minn ar. Hvað er fal leg asti stað ur inn se m þú hef ur kom ið til á Vest ur landi? Enn og aft ur get ég ekki svar að spurn­ ing um í há stigi með einu orði e ða ein­ um stað í þessu til viki. Gæti ti l dæm­ is val ið sól ar upp rás séða frá M ið þúfu á Snæ fellsjökli en um leið val i ð aðra; allt eft ir hvern ig að stæð ur eru og hve ná lægt land inu ég lít á það. Trausti Guð munds son á sam t eig in konu sinni Mar íu Bald vins dótt ur. Ár bók Ak ur nes inga 2012 er kom­ in út en þetta er jafn framt tólfti ár­ gang ur bókar að ar inn ar. Í rit stjóra­ grein bók ar inn ar seg ir Sig urð ur Sverr is son með al ann ars að bæk­ urn ar hafi fljótt hitt í mark og unn­ ið sér fast an sess á með al bæj ar búa og fjölda brott fluttra Skaga manna. „Í margra hug um er það svo, að árið sem leið er ekki að fullu upp­ gert fyrr en þeir hafa feng ið ár bók­ ina í hend ur," seg ir Sig urð ur. Stóru við töl in í ár bók inni að þessu sinni eru við þau Krist in Ein­ ars son, skipa­ smið og kaf­ ara, og Sig­ u r b j ö r g u Þrast ar dótt­ ur, ljóð skáld og rit höf­ und. Þá eru f ré t t næm­ ir at burð­ ir lið ins árs tí und að ur í tveim ur ann ál um en efni þeirra er byggt á Skessu horni og eru ljós mynd ir einnig úr safni blaðs ins. ákj Þessi unga blómarós naut tón list ar inn ar og rað aði sam an sól eyj ablóm vendi þeg ar Söng bræð ur slógu lokatóna tón list ar há­ tíð ar inn ar Is Nord í síð ustu viku. Ýms ar menn ing ar­ og mann lífs há tíð ir eru haldn ar á Vest ur landi um þess ar mund ir en í blað­ inu má með al ann ars finna mynd ir og um fjöll un af Brák ar há tíð sem hald in var í Borg ar nesi um síð ustu helgi. Ljósm. mm Hluti Skessu horns þessa vik una er til eink að ur for seta kosn ing un um sem fram fara laug ar dag inn 30. júní n æ s t k o m ­ andi. Alls eru sex í fram boði til for seta Ís­ lands, þar á með al sitj­ andi for­ seti Ó laf­ ur Ragn ar Gríms son. Aðr ir eru Andr ea J. Ó lafs dótt­ ir fyrr um for mað ur Hags muna sam taka heim­ il anna, Ari Trausti Guð munds son jarð fræð ing ur, Hann es Bjarna son land fræð ing ur, Her dís Þor geirs­ dótt ir lög mað ur og Þóra Arn órs­ dótt ir fjöl miðla kona. Skessu horn sendi með al ann ars spurn inga lista á alla fram bjóð end ur í lið inni viku en svör in má finna aft ar í blað inu. ákj Guð mund ur Guð jóns son fyrr um bóndi býr í Brekku koti í Reyk holts­ dal í skjóli dótt ur hans og tengda­ son ar. Þrátt fyr ir ald ur inn er Guð­ mund ur enn í fullu fjöri, vitj ar t.d. um net in í Hvítá og á vet urna gef ur hann kálf um og kind um. Síð ast lið­ inn mánu dag átti Guð mund ur af­ mæli, varð 91 árs og tók virk an þátt í hey skapn um með að snúa á gamla Deutz in um. mm/ Ljósm. heþ Í hey skap á af mæl inu For seta kosn ing ar 2012 Ár bók Ak ur nes inga kom in út

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.