Skessuhorn - 27.06.2012, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ
Út boð á skóla-
akstri í kæru ferli
BORG AR BYGGÐ: Út boð á
skóla akstri í Borg ar byggð er í
kæru ferli eft ir að til boðs gjaf
ar kærðu út boð ið þar sem þeir
töldu út boðs gögn ekki full
nægj andi. Byggð ar ráð og sveit
ar stjórn Borg ar byggð ar mun
ekki að haf ast í út boðs mál un
um með an mál ið er statt hjá
kæru nefnd út boðs mála, að sögn
Páls Brynjars son ar sveit ar stjóra.
Borg ar byggð bauð út í vor 19
akst ursleið ir í skóla akstri og í
þær bár ust til boð frá 23 til boðs
gjöf um. Ekki var lok ið skoð un
og sam an burð ur á til boð un um
þeg ar kær ur bár ust frá til boðs
gjöf um, sem eins og áður seg
ir töldu út boðs göng in ekki hafa
ver ið full nægj andi. -þá
Tveir lentu
utan veg ar
LBD - Tvö um ferð ar ó höpp
urðu í um dæmi lög regl unn
ar í Borg ar firði og Döl um í
vik unni. Það fyrra fyr ir helgi í
Lund ar reykja dal þar sem er
lend ir ferða menn misstu bif
reið sína útaf og hún valt. Voru
þeir flutt ir á sjúkra hús til lækn
is skoð un ar. Hitt var við Húsa
fell að fara nótt þriðju dags þar
sem ung ur öku mað ur missti
stjórn á bif reið sinni sem hafn
aði utan veg ar. Öku mað ur inn
meidd ist í baki og var flutt ur á
sjúkra hús í Reykja vík. Slökkvi
lið Borg ar byggð ar var kall að út
með tækja bíl, þar sem talið var
að beita þurfti klipp um til að
ná öku manni út úr bíln um, en
ekki kom til þess. Þá var í vik
unni öku mað ur tek inn fyr ir
ölv un við akst ur og tveir fyr ir
að aka und ir á hrif um fíkni efna.
Tólf öku menn voru tekn ir fyr ir
of hrað an akst ur í um dæm inu í
vik unni. -þá
Dal ir og hól ar
2012
DALIR&REYKH: Mynd lista
sýn ing in Dal ir og hól ar 2012 opn
ar á laug ar dag inn 30. júní klukk
an tvö. Fimm lista menn tóku þátt
að þessu sinni og sýn ing in kall ast
á við fyrri sýn ing ar að því leyti að
hún hef ur að mark miði að taka
þátt í mann lífi svæð is ins, efla til
sam starfs við heima menn og leiða
sýn ing ar gesti í ferða lag um þetta
fjöl breytta og fal lega svæði. Þema
sýn ing ar inn ar er „ferð" og verk in
fjalla öll um ferð, hvort sem það
sé hug læg eða raun veru leg ferð.
Jafn framt er sýn ing ar skrá in kort
af sýn ing ar svæð inu og veit ir leið
sögn um það. Sýn ing in verð ur til
sýn is á fjór um stöð um: Reyk hól
um, Ó lafs dal, Stað ar hól og Voga
landi og mun standa til 12. á gúst.
-sko
Grá sleppu bát ar
svipt ir veiði leyfi
BREIÐA FJÖRÐ UR: Sjö grá
sleppu bát ar hafa ver ið svipt
ir veiði leyfi, eft ir sam eig in
legt eft ir lit Fiski stofu og Land
helg is gæsl unn ar. Þeir mega því
ekki stunda grá sleppu veið ar á
næsta veiði tíma bili. Auk þess
hafa fjög ur mál ver ið kærð til
lög reglu og fimm út gerð ir hafa
feng ið á minn ing ar vegna brota á
bát um út gerð anna. Þetta kem ur
fram á vef Fiski stofu og einnig
seg ir að eft ir lit ið hafi stað ið yfir
í 13 daga í maí og júní og að alls
hafi kom ið upp 56 brota mál, 35
meiri hátt ar og 21 minni hátt ar.
-sko
Benz stolið og
klessu keyrð ur
AKRA NES: Að fara nótt sunnu
dags ins var bif reið stolið frá Jað
ars braut á Akra nesi. Snemma
morg uns, eða um klukk an sjö,
fannst bíll inn skammt þar frá og
hafði ver ið ekið yfir kant steina og
stór grýti á bretta stæðu. Heyrði
íbúi í ná grenn inu mik inn há vaða
ut andyra og þeg ar hann at hug
aði mál ið fann hann bif reið ina
gjör ó nýta. All ir þeir sem sáu lít
illi vín rauðri Mercedes Benz bif
reið ekið um göt ur Akra ness að
far arnótt 24. júní eru beðn ir að
setja sig í sam band við lög regl
una á Akra nesi. -þá
Meiri hraðakst ur í
sum ar um ferð inni
SNÆ FELLS NES: Í vik unni
11. til 17. júní sl. voru 484 kærð
ir fyr ir of hrað an akst ur eft ir að
hafa mynd ast í hraða mynda vél
um sem stað sett ar eru víða um
land, sam kvæmt upp lýs ing um
frá lög regl unni á Snæ fells nesi, en
les ið er af þeim í Stykk is hólmi. Í
vik unni þar á und an 4.10. júní
voru 438 kærð ir og seg ir Ó laf
ur Guð munds son yf ir lög reglu
þjónn að stefni í svip að ar töl
ur fyr ir síð ustu viku. Hann seg ir
sum ar ver tíð ina greini lega byrj
aða, en það komi alltaf hærri töl
ur um hraða akst ur yfir sum ar ið.
Í um ferð ar eft ir liti lög regl unn ar
á Snæ fells nesi í síð ustu viku voru
átta kærð ir fyr ir of hrað an akst ur.
Einn öku mað ur var hand tek inn
vegna gruns um ölv un við akst ur
og reynd ist hann jafn framt aka
und ir á hrif um fíkni efna. -þá
Stofn fund ur
vík inga fé lags
G R U N D A R F J Ö R Ð U R :
Sunnu dag inn 1. júlí verð ur hald
inn stofn fund ur hjá Vík inga fé
lag inu Glæs ir. Fund ur inn verð
ur hald inn í Sögu mið stöð inni og
verð ur klukk an átta að kvöldi til.
Vík inga fé lag ið Glæs ir verð ur syst
ur fé lag Rimmugýgs í Hafn ar firði
og mun starfa í nánu sam starfi við
Sögu mið stöð ina Eyr byggju. -sko
Kom in heim í Halla sjoppu
Stöð in á Akra nesi þar sem áður var Halla sjoppa.
Í byrj un júní mán að ar kom til
starfa nýr stöðv ar stjóri á Stöð ina,
versl un Shell og Orkunn ar á Akra
nesi. Þetta er hún Harpa Hall
gríms dótt ir sem segja má að sé
kom in heim að nýju, enda var það
fað ir henn ar sem byggði sjopp una
á þess um stað fyr ir rúmum 50 árum
og rak hana í rúm tíu ár. Þá var
hún köll uð Halla sjoppa og var ein
þriggja sjoppa í bæn um, hin ar tvær
voru Skökk in og Sigga sjoppa.
Harpa sagði að það væri frá bært
að vera kom in heim á Akra nes að
nýju en hún er að flytja á samt fjöl
skyldu sinni í bæ inn eft ir að hafa
ver ið í burtu í 28 ár, þar á með al í
átta ár í Þýska landi og sex í Skál
holti þar sem mað ur henn ar Krist
inn Óla son var rekt or. „Það er gam
an að sjá gömlu and lit in aft ur. Sum
ir hafa breyst furðu lega lít ið, aðr ir
meira. Mér hef ur ver ið tek ið rosa
lega vel og það er bara til hlökk un í
nýju starfi. Efst í minni frá því ég
var að al ast hérna upp eru góð viðr
is dag arn ir á Skag an um þeg ar mað
ur var að leik nið ur á Langa sandi.
Svo var ég far in að vinna í Lands
bank an um 18 ára göm ul, þá kom in
með versl un ar próf úr fjöl braut inni.
Ég kláraði þó ekki stúd ents próf ið
fyrr en með an ég bjó í Þýska landi.
Nýtti mér þá fjar nám ið sem Verk
mennta skól inn á Ak ur eyri bauð
upp á fyrst ur fram halds skóla á Ís
landi, varð stúd ent árið 1999," seg
ir Harpa.
Beint á móti Stöð inni á Akra nesi
er Þjóð braut 1 og þar búa for eldrar
Hörpu, Hall grím ur Við ar Árna son
og Sig ur björg Hall dórs dótt ir. Hall
grím ur er húsa smið ur að mennt og
hann seg ir að for sag an að því að
Halla sjoppa reis á sín um tíma, hafi
ver ið sú að hann samdi við Skelj
ung um að byggja sjopp una og reka
hana fyrstu árin. Hall grím ur gerði
meira en að sjá um rekst ur Halla
sjoppu í meira en tíu ár, hann fram
leiddi popp í bíl skúrn um heima.
„Shell fékk þessa lóð þar sem áður
voru fjár hús og hlaða sem Leif ur
Þjóð björns son á Fögru grund átti.
Ég byrj aði á því að rífa úti hús in og
hlöð una áður en sjopp an reis. Fyrst
var ég kall að ur Halli í sjopp unni
en síð an var ég hækk að ur í tign og
kall að ur Halli popp, af því ég fram
leiddi popp fyr ir all ar sjopp urn ar í
bæn um og meira að segja Bíó höll
ina líka. Ég hafði ó skap lega gam
an af því að hafa þessa tign," seg ir
Halli í fyrr um Halla sjoppu. þá
Feðgin in Hall grím ur Við ar Árna son, sem Halla sjoppa var kennd við, og nýi stöðv ar stjór inn á Stöð inni Harpa Hall gríms dótt ir.