Skessuhorn


Skessuhorn - 27.06.2012, Síða 8

Skessuhorn - 27.06.2012, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ Björg um Brynj- ari heim styrkt- ar tón leik ar Styrkt ar tón leik ar fyr ir Brynj­ ar Mett in is son verða haldn ir í Frí kirkj unni í Reykja vík 28. júní kl. 20. Brynj ar var hand­ tek inn í Taílandi í lok maí 2011 og hef ur dús að í einu versta fang elsi lands ins síð an. Máni Björg vins son skipu leggj andi tón leik anna seg ir að marg ir tón list ar menn og hljóm sveit ir ætli að koma fram og má þar nefna hljóm sveit irn ar: Úlf ur úlf ur, Blár ópal, Thin Jim með Mar gréti Eir og fleiri. Hann seg ir tón leik ana leggj ast vel í þá sem að þeim komi. Tón­ leik arn ir eru ætl að ir sem fjár­ öfl un svo hægt sé að fá Brynj­ ar heim til Ís lands úr fang elsi í Taílandi. Hægt er að sjá sögu Brynjars á Face book síð unni Björg um Brynj ari heim. Það kost ar 2000 krón ur inn á tón­ leik ana og að gangs eyr ir renn­ ur ó skipt ur til Brynjars og fjöl­ skyldu hans. -sko Verð á mjólk hækk ar LAND IÐ: Verð lag nefnd bú­ vara hef ur á kveð ið að heild­ sölu verð á mjólk og mjólk­ ur af urð um hækki um 4% frá og með 1. júlí. Seg ir í frétta­ til kynn ingu frá nefnd inni að á sama tíma muni af urða stöðv­ ar verð til bænda hækka sem nem ur 2,80 kr. á lítra mjólk ur eða um 3,6%. Af urð ar stöðv ar­ verð fer því úr 77,6 kr. í 80,43 kr. Vinnslu­ og dreif ing ar­ kostn að ur mjólk ur hækk ar um tæp 4,4%. Or sak ir verð breyt­ ing anna seg ir nefnd in vera vegna launa breyt inga og verð­ hækk ana á að föng um til rekst­ urs búa. -hlh Flest ir fengu skóla vist þar sem þeir sóttu um LAND IÐ: Inn rit un 10. bekk inga í fram halds skóla á haustönn 2012 er nú lok ið. Hlut fall þeirra sem fengu inni í öðr um hvor um þeim skóla, sem þeir sóttu um skóla vist í, er 97,6%. Þeir sem fengu inni í þeim skóla sem þeir settu í fyrsta val voru 85,6% en 12% fengu inni í öðru vali. Þá fengu 103 nem end ur út hlut að náms­ plássi í þriðja skóla, það er skóla sem þeir sóttu ekki um í, sam kvæmt regl um þar að lút andi. Í þeim er með al ann­ ars kveð ið á um að reynt er að finna skóla sem er næst heim­ ili nem and ans og hef ur í boði nám, sem er hlið stætt því sem sótt var um. -ákj Kosn inga mið- stöð Þóru AKRA NES: „Stuðn ings fólk Þóru Arn órs dótt ur hef ur opn­ að kosn inga mið stöð að Still­ holti 16­18 á Akra nesi. Dag­ ana 27. 28. og 29. júní verð­ ur opið frá klukk an 13:00 ­ 22:00. Á kosn inga dag inn verð ur kosn inga vaka fram eft­ ir kvöldi. Boð ið er upp á kaffi og með læti alla daga. All ir vel­ komn ir." -frétta tilk. Tón leik ar í Akra nes vita AKRA NES: Laug ar dag inn 30. júní næst kom andi mun tríó ið Stúk urn ar vera með tón leika í Akra nes vita. Tón leik arn ir hefj­ ast kl. 14 og er frítt inn. Vit inn er op inn al menn ingi alla laug­ ar daga í sum ar milli kl. 11 og 16. -ákj Eng in sum ar lok un í fisk vinnsl unni AKRA NES: Full starf semi verð ur í fisk iðju ver um HB Granda í Reykja vík og á Akra­ nesi í sum ar og munu skóla­ nem ar standa vakt ina á með an fast ráðna starfs fólk ið er í sum­ ar leyf um. Að sögn Torfa Þor­ steins son ar fram leiðslu stjóra HB Granda hafa um 25 ver ið ráð in í vinnsl una á Akra nesi og um 60 ung menni í fisk iðju ver­ ið á Norð ur garði í Reykja vík í sum ar. Líkt og í fyrra verð­ ur ekki gert hlé á starf sem inni á þess um stöð um. Á Vopna firði hef ur vinnsla á upp sjáv ar fiski leg ið niðri frá því að vinnslu á loðnu lauk þann 4. mars sl. og hef ur starfs fólk ið ver ið í sum­ ar fr í um að und an förnu. Stefnt er að því að hefja veið ar á síld og mak ríl í lok mán að ar ins og vinnsla ætti því að hefj ast að nýju á Vopna firði í byrj un næsta mán að ar. -þá Skosk ur kór með tón leika á Vest ur landi Skoski kór inn The So nehaven Chor us verð ur í heim sókn á Ís landi fyrstu vik una í júlí og mun halda þrenna tón leika, þar af tvenna á Vest ur landi. Kór inn verð ur með tón leika í Há teigs­ kirkju 3. júlí, í Stykk is hólms­ kirkju 4. júlí og í Reyk holti 5. júlí. All ir tón leik arn ir hefj ast kl. 20. Dag skrá in sam anstend ur af verk um eft ir Bruckner, Grieg, Rachamn inov, Alan Hov­ haness, Dilys Elwyn­Ed wards, John He ar ne á samt skoskri og ís lenskri tón list. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem stjórn andi kórs ins, dr. John He ar ne, kem­ ur til Ís lands en hann kenndi með al ann ars við Tón list ar­ skóla Borg ar fjarð ar í eitt ár, stjórn aði kirkjukórn um í Borg­ ar nesi og bjó til nýja út færslu á lag inu „Fag urt er í fjörð um" fyr ir hann sem Hamra hlíð ar­ kór inn tók síð ar upp. John seg­ ir söngv ar ana spennta fyr ir Ís­ lands för inni og vona að á fram­ hald verði á því góða veðri sem hef ur ein kennt lands hlut ann að und an förnu. -ákj Stjórn Orku veitu Reykja vík ur hef ur á kveð ið að hert verði á fram­ kvæmd um við nýja vatns veitu í Reyk holti og vill leita allra leiða til að ljúka þeim fyr ir árs lok. Í þurrk­ um und an far inna vikna hef ur þurft að keyra vatni í miðl un ar t ank við þétt býl iskjarn ann. Þrátt fyr ir það hef ur vatns skorts orð ið vart. Mál ið var tek ið upp á stjórn ar fundi Orku­ veit unn ar fimmtu dag inn 14. júní að frum kvæði á heyrn ar full trúa Borg­ ar byggð ar í stjórn inni. Á fund in­ um gerði Björn Bjarki Þor steins­ son, for mað ur byggða ráðs Borg ar­ byggð ar, svo fellda bók un: „Sveit ar stjórn Borg ar byggð­ ar hef ur ít rek að lýst yfir þung um á hyggj um af stöðu neyslu vatns mála í Reyk holts dal. Nú er enn eitt árið kom in upp sú staða að vatns skort­ ur er á svæð inu sam an ber stöð­ una und an farna viku. Allt frá ár inu 2006 hef ur leg ið fyr ir samn ing ur á milli sveit ar fé lags ins og Orku veitu Reykja vík ur um að fyr ir tæk ið leggi nýja vatns veitu í Reyk holts dal til að leysa úr þeim vanda mál um með neyslu vatn sem hafa ver ið við loð­ andi á svæð inu um ára bil. Nú ligg ur fyr ir að Orku veita Reykja vík ur mun á þessu ári hefja fram kvæmd ir við nýja veitu sem á að vera til bú in til notk un ar sum ar­ ið 2013 sam kvæmt til kynn ingu sem fyr ir tæk ið sendi út nú í vik unni. Það er afar brýnt að Orku veit an sinni þessu verk efni af ein urð og leiti allra leiða til þess að verk efn ið klárist á ár inu 2012 þannig að ekki komi til þess að í bú ar í Reyk holts­ dal þurfi að líða fyr ir skort á köldu vatni enn eitt árið. Sam kvæmt fyrr­ greindri til kynn ingu sem send var út á fram kvæmd um að vera lok ið fyr ir mitt ár 2013, í því ljósi að nú á ár inu 2012 kem ur upp vatns skort ur strax í byrj un júní er afar mik il vægt að allt verði gert til þess að fram­ kvæmd um geti lok ið sem fyrst og allra helst á yf ir stand andi ári." Stjórn Orku veit unn ar tók und­ ir þess ar á hyggj ur og beindi því til for stjóra að leita allra leiða til að ljúka fram kvæmd um við vatns veitu í Reyk holts dal í ár. Geng ið hef ur ver ið frá öll um nauð syn leg um leyf­ um frá einka að il um vegna lagn ing­ ar nýrr ar vatns veitu í Reyk holts dal. Gott vatns ból hef ur fund ist í landi Stein dórs staða við Rauðs gil, hönn­ un mann virkja er á loka stigi og út­ boð fyr ir hug að á næstu vik um, seg­ ir í til kynn ingu frá OR. mm Ná granni við Norð urá í Borg ar­ firði seg ir að komu að veiði staðn­ um Katli í ánni hafi ver ið öm ur leg að morgni síð asta mið viku dags, en Ket ill er veiði stað ur neðst í Hrauná í landi Lax foss. Brynjólf ur Guð­ munds son bóndi í Hlöðu túni seg­ ir að þarna hefðu ein hverj ir um­ hverf is sóð ar gert sig heima komna og tjald að við ána. Með al ann ars hefðu þeir grill að á ár bakk an um og skil ið svo eft ir nokkra höldu poka fulla af bjór dós um og öðru drasli á víð og dreif. „Það er ill skilj an legt að fólk sem fer út í nátt úr una til að gista í tjaldi og njóta sum ars ins við eina feg urstu á lands ins skuli ganga svona um." Brynjólf ur seg ir að einnig verði það að telj ast víta verð ur glanna­ skap ur að kveikja eld á þess um stað á grónu landi í jaðri eins af stærri birki skóg um í hér að inu. „ Hefði orð ið laus eld ur þarna er ó mögu­ legt að segja hvar hefði tek ist að stöðva það eld haf þó svo að við höf um á að skipa slökkvi liðs mönn­ um sem vinna sín verk með sóma og leggja sig alla fram við sín störf. Þarna hefðu sum ar hús í landi Lax­ foss, Litla skarðs og Mun að ar ness ver ið í stór hættu auk veiði húss Veiði fé lags Norð ur ár. Þetta er ein af þeim döpru und an tekn ing um á þeim fjölda fólks sem nýt ur þess að ferð ast um land ið og kapp kost ar að skilja við hvern við komu stað eins hann var þeg ar að var kom ið," seg ir Brynjólf ur, sem hafði sam band við Skessu horn vegna þessa. þá Mink ur strá felldi lunda í Knarr ar nesi Lunda varp í hinni land föstu eyju Knarr ar nesi á Mýr um var um tíma í lið inni viku í stór hættu af völd um minka sem sóttu stíft út í eyj una á fjöru. Ný ver ið voru þrír mink ar drepn ir í eyj unni en að sögn Birg­ is Hauks son ar veiði manns er engu lík ara en tveir nýir mink ar bæt­ ist við fyr ir hvern þann sem drep­ inn er. Á með fylgj andi mynd er ein ung is tí undi hluti af feng sem ein minka læða náði á viku tíma í eyj unni, en mynd in var tek in um miðja síð ustu viku. Læða þessi náð­ ist loks um síð ustu helgi og var hún tal in ó venju lega blóð þyrst ef marka má hund ruð lunda hræja sem fund­ ust við bæki stöðv ar henn ar. Sýnt þyk ir að ef ekki tekst að koma í veg fyr ir stöðug ar ferð ir minks í eyj­ arn ar er lunda varp og ann að fugla­ líf í stór hættu í Knarr ar nesi. Hægt er að rifja upp að fyr ir um fjöru tíu árum komst einn mink ur í Hrís­ eyj ar á Breiða firði og drap þá all an lunda í eyj un um. Síð an hef ur lundi ekki orp ið þar. mm/ Ljósm. bh. Frá Rauðs gili það an sem ný vatns veita verð ur lögð á þessu ári í Reyk holts dal inn. Hert verð ur á vatns veitu fram- kvæmd um í Reyk holti Hluti þeirra menja sem gat að líta um slæma um gengni við Norð urá sl. mið­ viku dags morg un. Víta verð um gengni við Norð urá Eld stæð ið í jaðri kjarri vax inn ar brekkunn ar ofan við ána.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.