Skessuhorn - 27.06.2012, Síða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ
FORSETAKOSNIGAR 2012
Af hverju á kvaðstu að gefa kost á
þér í emb ætti for seta Ís lands?
Mín skoð un er sú að það sé kom inn
tími til að slá nýj an tón í þetta sam fé
lag okk ar og for seta emb ætt ið er góð
ur vett vang ur til að hefja þá veg ferð.
Það er svo miklu fleira sem sam ein ar
okk ur en sundr ar og kom inn tími til
að beina sjón um okk ar í rík ara mæli
að því já kvæða í sam fé lag inu. Að því
vil ég vinna. Vissu lega fór hér margt
aflaga í að drag anda hruns ins, for seta
emb ætt ið var mis not að og við glöt uð
um trausti, lím inu í sam fé lag inu. Það
eru líka marg ir sem upp lifa gjá á milli
lands byggð ar og höf uð borg ar. Þessa
gjá þarf að brúa. Það verð um við að
gera með breyttu hug ar fari. Vanda
mál in hverfa ekki, en það skipt ir svo
miklu hvern ig er tek ist á við erf ið
leik ana við eig um að gera það bein
í baki með já kvæðni að vopni. Við
þurf um að læra að vinna sam an að
því að gera Ís land enn betra. Fram
tíð okk ar og barn anna okk ar er björt
ef við höf um hug rekki til að takast á
við hana með heið ar leika og bjart sýni
að leið ar ljósi.
Lýstu helstu stefnu mál um þín um í
fimm setn ing um.
Ég tel afar mik il vægt að setja for
seta emb ætt inu siða regl ur, ramma
utan um sam skipti for set ans við fólk
og fyr ir tæki, svo all ir viti hvar þeir
standa. Það er kom inn tími til að við
stefn um að sátt í stað sundr ung ar og
bein um sjón um að því sem sam ein ar
okk ur en ekki því sem sundr ar. Sem
for seti ætla ég að rækta sam band for
seta og þjóð ar, með al ann ars með því
að beina sjón um inn á við, því við
erum ein þjóð, hvar sem við búum, í
borg, bæ eða sveit. For set inn þarf að
vera í góðu sam bandi við helstu for
ystu menn í sam fé lag inu, hvort sem
er í at vinnu lífi, menn ingu, hjá fé laga
sam tök um eða í póli tík. Mín stefna er
að taka aft ur upp þann sið að for set
inn eigi reglu lega fundi með helstu
stjórn málafor ingj um, hvort sem er
stjórn eða stjórn ar and stöðu. Þótt
bein völd for set ans séu tak mörk uð
hef ur hann mik il á hrif. Þeim hyggst
ég með al ann ars beita í þágu auk
inn ar um hverf is vit und ar. Hvert okk
ar get ur lagt sitt af mörk um varð andi
end ur vinnslu og bætta um gengni
við land og nátt úru. Sjálf hyggst ég
ganga á und an með góðu for dæmi og
gera Bessa staði græna.
Á að færa for seta Ís lands meiri völd
en nú ver andi stjórn ar skrá seg ir til
um?
Eng inn get ur fært for set an um meiri
völd en hon um eru fal in í stjórn ar
skránni. Sam kvæmt henni er hlut
verk ið nokk uð skýrt, hann hef ur
tak mörk uð póli tísk völd en stórt og
mik ið hlut verk. Mín skoð un er sú að
for set inn eigi ekki að taka af stöðu í
stór um póli tísk um deilu mál um og
að hann eigi ekki að nýta sér veika
stöðu þings ins til að taka sér meiri
völd en hon um voru fal in á Þing
völl um 17. júní 1944. For set inn
get ur ekki skip að ut an þings stjórn ir,
rof ið þing eða lagt fram laga frum
vörp þeg ar hon um sýn ist. Hann á
að láta þing inu og stjórn mála flokk
un um eft ir hina dag legu póli tík en
for set inn get ur hins vegar haft á hrif
til góðs og auk ið sam kennd og sam
stöðu með al þjóð ar inn ar með öll um
sín um orð um og gerð um. Sé vilji til
að auka völd for seta verð ur að ríkja
víð tæk sam staða um það og þá þarf
að breyta stjórn ar skrá í sam ræmi.
Finnst þér að Ís lend ing ar ættu að
taka upp tveggja þrepa kosn inga
kerfi við kjör á for seta Ís lands?
Tveggja þrepa kerfi við kosn ing
ar eru til í ýms um út gáf um og hafa
víða reynst vel. Nú er í gangi ferli við
end ur skoð un á stjórn ar skránni sem
hugs an lega verð ur að frum varpi til
nýrra stjórn skip un ar laga. Bæði sitj
andi Al þingi og það næsta eiga síð an
eft ir að taka af stöðu til hugs an legra
breyt inga á stjórn ar skrá. Þar er lagt
til að tek ið verði upp nokk urs kon
ar tveggja þrepa kerfi. Það er nokk
ur galli á nú ver andi fyr ir komu lagi
að for set inn sé iðu lega kjör inn með
minni hluta at kvæða og það myndi
að sjálf sögðu styrkja hann í sessi ef
ljóst væri frá fyrstu stundu að hann
nyti trausts meiri hluta kjós enda.
Ef þú verð ur kjör in for seti, hvað er
það fyrsta sem þú munt beita þér
fyr ir?
Fyrsta verk mitt verð ur að setja
emb ætt inu siða regl ur, ramma utan
um sam skipti þess við fólk, fyr ir
tæki og fé laga sam tök. Slík ar regl
ur gilda í ein hverju formi um flest
æðstu emb ætti í vest ræn um ríkj um.
Það er okk ar hlut verk að varð veita
tung una, menn ing una og land ið
með sinni ó met an legu nátt úru. Ég
hef ferð ast mik ið um Ís land, bæði
sem leið sögu mað ur og með fjöl
skyld unni, þekki það vel. Við eig um
að nýta auð lind ir og land kosti skyn
sam lega og mér er það hjart ans mál
að við skil um land inu í góðu á sig
komu lagi til kom andi kyn slóða. Við
Svav ar not um strætó mik ið og eig
um einn bíl. Heima kenn um við
börn un um okk ar virð ingu fyr ir um
hverf inu og náttúrunni,við höf um í
mörg ár flokk að allt sorp og nýt um
líf ræn an úr gang í okk ar eig in græn
met is garði. Við eig um að kenna
börn un um okk ar að vera græn.
Tel ur þú eðli legt að setja á kvæði í
stjórn ar skrá Ís lands um há marks
lengd sem for seti lýð veld is ins get ur
set ið í emb ætti?
Já, flest ná granna ríkja okk ar hafa
slík ar tak mark an ir, og þá er oft mið
að við 8, 10 eða 12 ár. Það er mik
il væg ur hluti af lýð ræð inu að við
skipt umst á, hvort sem við erum
ung eða göm ul, karl ar eða kon ur.
Ég tel hæfi legt að for seti Ís lands sitji
í tvö til þrjú kjör tíma bil, átta til tólf
ár. Sext án ár í emb ætti er of lang ur
tími og 20 ár eru allt of lang ur tími.
Þeg ar þú ert orð in ríg full orð in,
fyr ir hvaða mann kosti viltu að þín
verði minnst?
Heið ar leika, sam úð, kær leik og
rögg semi.
Hvað er það sem ger ir þig stoltasta
af því að vera Ís lend ing ur?
Það er margt: tungu mál ið, sag an,
land ið sjálft og ekki síst hversu vel
okk ur hef ur tek ist að búa til gott
sam fé lag hér. Við erum í fremstu
röð í jafn rétt is mál um, að bún aði
barna og ýmsu fleiru. Svo eru Ís
lend ing ar al mennt skemmti legt og
gott fólk.
Hvað ger ir þú í frí stund um?
Frí stund um mín um eyði ég með
fjöl skyld unni. Á hverju sumri ferð
umst við með börn in okk ar um Ís
land, gist um í tjaldi og skoð um land
ið. Ég hef alltaf stund að í þrótt ir og
spila fót bolta þeg ar ég get og svo les
ég mik ið.
Hver er besta bók sem þú hef ur les
ið?
Fá vit inn eft ir Dostojev skí.
Ef þú vær ir dýr, hvaða dýr vær ir þú
þá?
Ég hugsa að ég væri lóa, en myndi
ef til vill bregða mér í gervi ljóns ins
ef á þyrfti að halda, en bara í ýtr ustu
neyð.
Hvað er besti mat ur inn sem þú hef
ur feng ið?
All ur mat ur sem Svav ar eld ar er í
upp á haldi hjá mér. Við rák um litla
bændag ist ingu í fyrra á Kirkju bóli
í Ön und ar firði þar sem Svav ar eld
aði ofan í ferða menn frá fjöl mörg um
lönd um við góð an orðstír. Nán ast
allt hrá efn ið var úr firð in um. Und an
far in miss eri hef ur hann ein beitt sér
mjög að því að elda úr ís lensku hrá
efni, fiski, kjöti og öðr um land bún
að ar af urð um. Þetta krydd ar hann
svo gjarn an með ís lensk um villi jurt
um. Það eru auð vit að ein stök lífs gæði
að hafa þessa mat vöru við hönd ina.
Ís lenskt lamba kjöt og skötu sel ur er
lík lega það besta sem ég hef smakk
að hin síð ari ár.
Hver er fal leg asti stað ur inn sem þú
hef ur kom ið til á Vest ur landi?
Nú er erfitt að segja, því það er víða
fal legt á Vest ur landi. Í fljótu bragði
detta mér í hug Hraun foss ar, það er
alltaf jafn gam an að koma þang að
með er lenda gesti sem set ur hljóða
þeg ar þeir sjá þetta ein staka nátt úru
fyr ir brigði. Eins er Lund ar reykja dal
ur inn ó sköp fal leg ur, það an á ég sér
stak lega góð ar minn ing ar frá sum ar
dvöl að Reykj um hjá Val gerði og Sig
urði.
„Held ur þann versta en þann næst
besta" sagði Snæ fríð ur Ís lands sól þeg
ar fað ir henn ar spurði hana 17 ára
gamla hvers vegna hún vildi ekki dóm
kirkju prest inn. Flest ir Ís lend ing ar
þekkja sögu Snæ fríð ar í Ís lands klukku
Hall dórs Lax ness, en til upp rifj un ar er
sögu þráð ur inn í gróf um drátt um þessi:
Snæ fríð ur er ást fang in af Árna ( Arnasi
Arnæ us) og fylg ir hon um um land
ið þeg ar hann safn ar hand rit um. Árni
er sjálf hverf ur og hel tek inn af hand rit
un um. Snæ fríð ur gift ist fylli bytt unni
Magn úsi í Bræðra tungu, þrátt fyr ir að
elska Árna.
Nú þeg ar stytt ist í for seta kosn ing
ar má án hroka segja að val ið standi á
milli Þóru og Ó lafs Ragn ars. Á fram
boðs fundi Ara Trausta á vinnu stað
mín um fyrr í mán uð in um, þar sem
hann í ræðu sinni fann Ó lafi Ragn
ari allt til for áttu, spurði ég hvort hann
hefði hug leitt að draga fram boð sitt til
baka þeg ar nær drægi kosn inga degi
og nokk uð ljóst væri að að eins einn
hefði raun hæf an mögu leika á að fella
Ólaf Ragn ar. Svar ið var „nei" og rök
studdi hann svar ið með því að segja að
það væri lýð ræð is leg ur rétt ur hvers og
eins að kjósa þann sem hon um hugn ast
best og treysti best til að verða góð ur
for seti. Ein sam starfs kona mín tjáði sig
strax í kjöl far ið og sagði að þá ykjust
lík urn ar á að Ó laf ur Ragn ar næði end
ur kjöri og í fram boðs ræðu hans hefði
kom ið skýrt fram að Ó laf ur Ragn ar
væri versti kost ur inn. Ari Trausti yppti
öxl um, sagði að svo yrði þá bara að
vera. Það var ekki laust við að ég hafi
séð sjálf hverf an hand rita safn ara fyr ir
mér á þeirri stundu.
Ó laf ur Ragn ar Gríms son er versti
kost ur inn af fram bjóð end un um sex,
að mínu mati og þar með er ég sam
mála Ara Trausta. Það má færa fyr
ir því rök að Ó laf ur Ragn ar sé „út rás
ar fylli bytta" en ekki alka hól fylli bytta
eins og Magn ús í Bræðra tungu. Sem
for seti Ís lands, skrif aði Ó laf ur Ragn
ar Gríms son með mæla bréf fyr ir „út
rás ar vík ing ana", mærði þá í riti og töl
uðu máli. Til kosta þeirra nefndi hann
vinnu sið ferði, á hættu sækni, litla skrif
finnsku, skjót ar á kvarð ana tök ur í litl
um hóp um ofl. ( Skýrsla rann sókna
nefnd ar Al þing is, 8. bindi). Punkt
inn yfir iið setti Ó laf ur Ragn ar þeg ar
hann gerð ist nokk urs kon ar um boðs
mað ur Kaup þings við kaup Al Thani í
Kat ar á hluta bréf um bank ans, sem við
vit um í dag að var sví virði legt svindl.
Ó laf ur Ragn ar hélt ótal há deg is verð
ar boð á Bessa stöð um fyr ir „út rás ar vík
ing ana" þeg ar þeir voru að koma „bólu
við skipt um" á kopp inn. Hann bað aði
sig í opn un ar veisl um „út rás ar vík ing
anna" út um all an heim og ferð að ist í
einka þot um þeirra. Þetta eru allt stað
reynd ir og sýn ir spill ingu og sið blindu
Ó lafs Ragn ars í að drag anda hruns ins.
Hann hef ur ekki sið ferði til að stíga
til hlið ar, því þarf þjóð in að gefa hon
um frí og þakka pent fyr ir „ gamla Ís
land", horfa fram á veg inn og byggja
upp nýtt og betra sam fé lag með sam
hug og heið ar leika að leið ar ljósi.
Á þeim 16 árum sem Ó laf ur Ragn
ar hef ur ver ið for seti hef ur hann aldrei
þeg ið boð Sam tak anna ´78 um að
vera við stadd ur fögn uði vegna merkra
á fanga í rétt ar bót um sam kyn hneigðra.
Vig dís Finn boga dótt ir hef ur æv in
lega þeg ið boð og sam fagn að sem og
tug þús und ir Ís lend inga á hverju ári í
„Gleði göng unni". Rétt ar bæt ur minni
hluta hópa á Ís landi eru ekki nógu fín
ar fyr ir for set ann Ólaf Ragn ar, það er
lík lega fínna að borða gull flög ur með
„út rás ar vík ing um".
Með vís an til þess sem að fram
an er skrif að hvet ég kjós end ur til að
hug leiða af leið ing ar at kvæða sinna.
Allt bend ir til þess að at kvæði greidd
öðr um en Ó lafi Ragn ari og Þóru telj
ast ekki með í úr slit un um. Það er stað
reynd vegna þess að að eins ein um ferð
er í for seta kosn ing um hér á landi, því
mið ur. Auð vit að ætti þjóð kjör inn for
seti ekki að vera kjör inn nema að lág
marki með 51% greiddra at kvæða, en
því mið ur eru lög in ekki þannig í dag.
Það er skilj an legt að Snæ fríð ur, 17
ára ung ling ur inn, hafi í bræði val ið
þann versta fyrst hún fékk ekki þann
besta. Ég ætla full þrosk uðu fólki að
hug leiða mál ið í kjör klef an um og taka
yf ir veg aða á kvörð un, af skyn semi og
hafna sið blindu Ó lafs Ragn ars Gríms
son ar.
Reykja vík, 25. júní 2012
Sig ur borg Daða dótt ir
dýra lækn ir
Fyr ir nokkrum árum heyrði ég
orð ið „stjórn mála stétt" í fyrsta sinn.
Þá vissi ég að okk ur hafði bor ið af
leið, því að um leið og stjórn mála
menn eru farn ir að til heyra annarri
stétt en al menn ing ur, þá er lýð ræð
ið í hættu.
For seti Ís lands er ekki stjórn
mála mað ur, eða á alla vega ekki að
vera það, í það minnsta ekki á með
an hann sinn ir for seta emb ætt inu.
For seti Ís lands er leið togi. En þar
er sama hætta uppi og í stjórn mál
un um, að um leið og til verð ur eitt
hvað sem hægt er að kalla „leið
toga stétt", þá er lýð ræð ið í hættu.
For seti sem til heyr ir „leið toga
stétt inni" er lík leg ur til að taka
sjálf stæð ar á kvarð an ir sem byggja
fyrst og fremst á skoð un um hans
sjálfs og því hvað hann sjálf ur tel
ur fólk inu fyr ir bestu. Oft er tal að
um fíla beinsturna í þessu sam bandi.
For set inn hef ur þá tek ið sér hlut
verk eins kon ar keis ara sem tal ar til
fólks ins í stað þess að tala við það.
Nú ver andi for seti Ís lands til heyr
ir „leið toga stétt inni" að mínu mati.
Þess vegna tel ég brýnt að nota
tæki fær ið sem gefst 30. júní nk. til
að skipta um for seta. Við þurf um
ekki sterk an leið toga sem tal ar til
okk ar, við þurf um traust an leið toga
sem tal ar við okk ur og deil ir með
okk ur kjör um.
For seti Ís lands þarf að til
heyra sömu stétt og fólk ið í land
inu. Þannig og að eins þannig get ur
hann byggt upp gagn kvæmt traust
og við hald ið því til langs tíma. Þeg
ar fólk ið í land inu þarf á for set an
um að halda, þarf því að finn ast
hann vera einn af þeim.
Þóra Arn órs dótt ir til heyr
ir hvorki „stjórn mála stétt inni" né
„leið toga stétt inni". Hún er ein af
okk ur, móð ir á venju legu heim ili í
dag legu amstri, og hef ur jafn framt
þá visku og víð sýni sem for seti Ís
lands þarf á að halda. Hún hef ur
því alla burði til að skilja að stæð
ur fólks, njóta trausts þess og geta
tal að máli þess. Þess vegna ætla ég
að kjósa Þóru Arn órs dótt ur 30. júní
nk., sem for seta okk ar allra.
Stef án Gísla son
um hverf is stjórn un ar fræð ing ur
Borg ar nesi
Þóra Arn órs dótt ir
Fá vit inn eft ir Dostojev skí er besta bók in
Þóra Arn órs dótt ir. Ljósm. Svenni
Speight.
Pennagrein Pennagrein
Held ur þann versta en þann næst besta
- Dauðu at kvæð in skipta máliFor set inn á að vera
ein(n) af okk ur