Skessuhorn


Skessuhorn - 27.06.2012, Page 23

Skessuhorn - 27.06.2012, Page 23
23MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ Umsjón: Gunnar Bender, Magnús Magnússon o.fl. Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Fjölbreytt úrval spennandi veiðimöguleika. Allar nánari upplýsingar á: www.svfr.is og í síma 568-6050. Stangveiðifélag Reykjavíkur Veiðivörur fyrir fjölskylduna Baulan - Sími 435-1440 Afgreiðslutímiþriðjud. til föstud. 12.30 – 18.00 Veiðivörur í miklu úrvali Stekkjarholti 8-10 • Akranesi • 431 4318 • 894 2298 www.veidibudin.is • veidibudin@veidibudin.is 00000 Veiðikortið 37 vötn Eitt kort 6.000 kr. www.veidikortid.is FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ Þrátt fyr ir sól ríkt veð ur og litla úr komu und an farn ar vik ur er þokka leg veiði í mörg um lax veiði­ án um. Mik ill snjór til fjalla veg ur upp úr komu skort síð ustu vikna. Í sam an tekt Þor steins á Skálpa stöð­ um á angling.is síð ast lið inn mið­ viku dag höfðu 124 lax ar kom ið á land í Norð urá á 12 stang ir. Það er tals vert inn an við einn lax á stang­ ar dag. Brenn an í Hvítá er mun spræk ari en þar höfðu 47 lax ar kom­ ið á land á sama tíma á tvær stang ir. Þverá hafði þá gef ið 40 laxa og Haf­ fjarð ará 35. Tek ið skal fram að í síð­ ar nefndu ánum hófst veiði tölu vert eft ir Norð urá og Brenn unni. Veiði skap ur inn hef ur að und an­ förnu víða geng ið vel og má í því sam hengi nefna Hít ará og Haf­ fjarð ará og Grímsá þar sem byrj að var að veiða sl. föstu dag. Við heyrð­ um í Ein ari Sig fús syni og sagði hann að veið in gengi vel í Haf fjarð­ ará þessa fyrstu daga veiði tím ans. „Veið in er góð hjá okk ur í Haf fjarð­ ará og það eru komn ir um 90 lax ar á land. Dag ur inn í gær gaf 20 laxa sem er gott og fisk ur inn er kom­ inn um alla á og mik ið af hon um neð ar lega í ánni. Veið in hef ur yf ir­ leitt byrj að ró lega hjá okk ur en nú bregð ur svo við að opn un in er mjög fjör leg. Mér sýn ist þetta vera gott sum ar sem er að byrja hérna," sagði Ein ar þeg ar við heyrð um í hon um á mánu dag inn. Þá hef ur veið in geng­ ið feikna vel í Hít ará en fyrsta holl­ ið gaf 17 laxa og það næsta fimm. Holl ið sem var að hætta á sunnu­ dag inn veiddi átta laxa. Tölu vert er kom ið af fiski í ána. Flugu veiði skól inn í Döl um Nú er ein ung is eitt sæti laust í Flugu veiði skóla SVFR 2.­4. júlí en fyr ir hug að er að bæta við stöng um 4.­6. júlí. Kennt er við Laxá í Döl­ um. Tólf nem end ur kom ast í skól ann í einu en mark mið hans er að nem­ end ur verði full fær ir að kasta flugu í straum vatn, þekki helstu flug ur, stang ir, lín ur og veiði að ferð ir. Nem­ end ur læra að lesa vatn ið og hvern­ ig eigi að nálg ast veiði staði án þess að styggja lax inn. Fjór ir nem end ur eru á kenn ara og deila tveir nem end­ ur stöng. Um sjón ar mað ur skól ans er Ó laf ur Finn boga son. Hann hef­ ur kennt við Flugu veiði skól ann við Langá á Mýr um sl. átta ár en hon­ um til að stoð ar eru nú reynd ir leið­ sögu menn. Kostn að ur er 55 þús und krón ur á hvern nem enda auk fæð­ is sem kost ar 10.900 á dag. Stétt ar­ fé lög hafa greitt nið ur nám skeið ið. Að nám skeiði loknu eiga nem end­ ur að vera full fær ir um að veiða lax í straum vatni og aldrei að vita nema lax inn taki í miðri kennslu stund þar sem veiði tíma bil ið verð ur haf ið í Döl um. Það hafa nú sést lax ar í Laxá í Döl um og þá er veið in að kom ast af stað í Hauka dalsánni. Mjór er mik ils vís ir Júl í us Jóns son fékk fyrsta lax inn í Grímsá þeg ar veiði hófst á veg­ um Hreggnasa 22. júní sl. Frem­ ur var hann smá vax inn fyrsti lax­ inn en þeir áttu eft ir að fara stækk­ andi þeg ar líða tók á dag inn. „Við erum komn ir með á milli 15 og 20 laxa á land," sagði Jón Þór Júl í us­ son þeg ar við spurð um frétta úr Grímsá síð asta mánu dag. Þor kell Fjeld sted gaf þær upp lýs­ ing ar að síð asta holl í Straumun um hefði feng ið tíu laxa en misst aðra tíu. Veiði stað ur inn hef ur nú gef ið um 40 laxa. Marg ir veiði menn fóru á veiði slóð ir Hund ruð veiði manna héldu til veiða sl. sunnu dag þeg ar Lands­ sam band stanga veiði fé laga hélt Veiði dag fjöl skyld unn ar há tíð leg­ an um land allt. Við hitt um m.a. veiði menn í Svína daln um en veiði var leyfð í öll um vötn un um á þess­ um degi fjöl skyld unn ar. Höfðu þeir feng ið nokkra fiska og voru vel sátt ir. En veiði var einnig leyfð m.a. í Langa vatni á Mýr um, Hít ar­ vatni, á Vatna svæði Lýsu, Hrauns­ fjarð ar vatni, Hauka dals vatni og Vatns dalsá í Vatns firði. Á vatna­ svæði Lýsu hef ur veiðst tölu vert af fiski í sum ar en fisk ur inn er frek­ ar smár. Akra nes 25 bát ar. Heild ar lönd un: 34.624 kg. Mest ur afli: Ebbi AK: 12.988 kg í fimm lönd un um. Strand veiði: Grím ur AK: 2.869 kg. Arn ar stapi 5 bát ar. Heild ar lönd un: 6.825 kg. Mest ur afli: Keili II AK: 4.655 kg í tveim ur lönd­ un um. Grund ar fjörð ur 7 bát ar. Heild ar lönd un: 103.017 kg. Mest ur afli: Frosti VW: 60.128 kg. í einni lönd un. Ó lafs vík 21 bát ar. Heild ar lönd un: 137.064 kg. Mest ur afli: Eg ill SH: 25.198 kg í fjór um lönd un um. Rif 16 bát ar. Heild ar lönd un: 294.661 kg. Mest ur afli: Örv ar SH: 97.345 kg í einni lönd un. Stykk is hólm ur 30 bát ar. Heild ar lönd un: 74.989 kg. Mest ur afli: Blíða SH: 8.630 kg í tveim ur lönd un­ um. Topp fimm land an ir á tíma bil inu: 1. Örv ar SH - RIF: 97.345 kg. 18. júní. 2. Tjald ur SH - RIF: 90.351 kg. 19. júní. 3. Frosti VE - GRU: 60.128 kg. 17. júní. 4. Rifs nes SH - RIF: 54.016 kg. 17. júní. 5. Ís borg ÍS - GRU: 20.583 kg. 19. júní. Eins og fram hef ur kom ið var Sæ mund ur Sig munds son fyrr um sér leyf is hafi í Borg ar nesi í hópi þeirra sem fengu ridd ara kross í barm inn á þjóð há tíð ar dag inn. Sæ­ mund ur fékk orð una fyr ir störf í þágu fólks flutn inga og ferða þjón­ ustu og er vel að heiðr in um kom­ inn. Sjálf sagt er mis jafnt hvern­ ig þeir sem þessa heið urs verða að­ njót andi halda upp á dag inn. Sum­ ir velja vafa laust að halda veislu eða fara út að borða. Það gerði einmitt Sæ mund ur, sem brá sér hins veg­ ar á samt Mar íu dótt ur sinni nið ur á BSÍ, hans aðra starfs stöð til ára­ tuga, og fékk sér þar flat köku og Trópí í til efni dags ins. mm Orðu hafi fékk sér hress ingu á BSÍ eft ir at höfn ina á Bessa stöð um Afla töl ur fyr ir Vest ur land 16. - 22. júní Töl ur (í kíló um) frá Fiski stofu Á gæt lega veiðist þrátt fyr ir úr komu skort Frá veiði degi fjöl skyld unn ar í Svína dal. Ljósm. gb. Júl í us Jóns son með fyrsta lax inn úr Grímsá. Ekki stór, en lax samt. Sam kvæmt venju var fyrsta fisk in um sleppt. Ljósm. se.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.