Skessuhorn - 27.06.2012, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ
Auglýsing um kjörfund vegna
forsetakosninga þann 30. júní 2012
Kjörfundur í Grundarfirði vegna forsetakosninga verður haldinn laugardaginn 30. júní 2012
í Samkomuhúsi Grundarfjarðar.
Kjörfundur stendur yfir frá kl. 10:00 til kl. 22:00.
Kjósendur þurfa að framvísa persónuskilríkjum.
Kjörstjórn Grundarfjarðar
Forsetakosningar 2012, Akranesi
Kjörfundur vegna forsetakosninga 30. júní 2012 fer fram í Brekkubæjarskóla og hefst
kjörfundur kl. 09:00 og lýkur í síðasta lagi kl. 22:00.
Brekkubæjarskóli (Nýbygging, gengið inn frá Vesturgötu):
I. kjördeild Akurgerði til og með Grundartún
II. kjördeild Hagaflöt til og með Reynigrund
III. kjördeild Sandabraut til og með Þjóðvegur
Kjósendur eru hvattir til að kjósa snemma á kjördag og hafa meðferðis persónuskilríki.
Sími yfirkjörstjórnar á kjördag er 433 1315. Netfang: kosning@akranes.is
Akranesi, 25. júní 2012
YFIRKJÖRSTJÓRN AKRANESS:
Einar Jón Ólafsson
Björn Kjartansson
Hugrún O. Guðjónsdóttir
AUGLÝSING
UM SKIPAN Í KJÖRDEILDIR Í
BORGARBYGGÐ
Við forsetakosningar laugardaginn 30. júní 2012 er skipan í
kjördeildir í Borgarbyggð sem hér segir:
Borgarneskjördeild í Hjálmakletti
(menntaskólanum) í Borgarnesi
Þar kjósa íbúar á svæðinu milli
Langár og Gljúfurár.
Kjörfundur hefst kl. 9,oo og lýkur
kl. 22,oo
Lindartungukjördeild í félagsheimilinu
Lindartungu
Þar kjósa íbúar í fyrrum
Kolbeinsstaðahreppi.
Kjörfundur hefst kl. 10,oo
og lýkur kl. 20,oo
Lyngbrekkukjördeild í félagsheimilinu
Lyngbrekku
Þar kjósa íbúar á svæðinu milli
Langár og Hítarár.
Kjörfundur hefst kl. 10,oo
og lýkur kl. 20,oo
Þinghamarskjördeild í félagsheimilinu
Þinghamri, Varmalandi
Þar kjósa íbúar í Stafholtstungum,
Norðurárdal, Bifröst og Þverárhlíð.
Kjörfundur hefst kl. 10,oo og
lýkur kl. 22,oo
Brúaráskjördeild í félagsheimilinu
Brúarási
Þar kjósa íbúar Hvítársíðu og
Hálsasveitar.
Kjörfundur hefst kl. 10,oo
og lýkur kl. 20,oo
Kleppjárnsreykjakjördeild í íþróttahúsinu
að Kleppjárnsreykjum
Þar kjósa íbúar Hvanneyrar, Andakíls,
Bæjarsveitar, Lundarreykjadals,
Flókadals og Reykholtsdals.
Kjörfundur hefst kl. 10,oo
og lýkur kl. 22,oo
Vinsamlega athugið mismunandi tíma á lokun kjördeildanna.
Kjósendur eru hvattir til að athuga í hvaða kjördeild þeir eiga að kjósa og hafa
persónuskilríki með sér á kjörstað.
Á kjördag verður kjörstjórn Borgarbyggðar með aðsetur
í Hjálmakletti í Borgarnesi. Sími hennar er 433-7705.
Kjörstjórn Borgarbyggðar
Ung menna fé lag ið Skipa skagi
á Akra nesi tek ur þátt í verk efn
inu Fjöl skyld an á fjall ið hjá UMFÍ.
Föstu dag inn 22. júní sl. gekk vask
ur hóp ur upp að Guð finnu þúfu
á Akra fjalli í góðu veðri og setti
gesta bók í kass ann sem Skipa skagi
setti þar upp í fyrra. Fé lag ið hvet ur
sem flesta til að ganga á Guð finnu
þúfu. Í fyrra var mjög góð þátt taka
og marg ir kvitt uðu í gesta bók ina.
mm/ Ljósm. Anna Bjarna dótt ir.
Móð ur til finn ing in var greini
lega rík hjá brandönd inni sem var
á ferð við ósa Anda kílsár á dög un
um. Hún var þar á ferð með hóp
sem taldi alls 41 unga út á ána, þeg
ar Guð brand ur Bene dikts son átti
þar leið hjá og var með mynda vél
ina með ferð is. Guð brand ur, sem
hef ur átt bú stað á Dag verð ar nesi í
Skorra dal í 25 ár, seg ist hafa fylgst
vel með brandönd inni frá því hún
fór að venja kom ur sín ar að ám og
vötn um þarna í ná grenn inu. Hann
hafi reynd ar átt von á henni í þess
um krika við Anda kílsána þar sem
mynd in náð ist. Guð brand ur seg ir
að ef laust hafi þessi brandönd ver
ið þarna með unga úr þrem ur eða
jafn vel fjór um hreiðr um, því yf
ir leitt séu ekki fleiri en fimmt án
ung ar í hreiðri. „Það var stór kost
legt að sjá þetta og bætti mjög upp
mis heppn að ar til raun ir Eng lend
inga til að spila spænsk an bolta,
sem ég var að horfa á í sjón varp
inu skömmu áður," sagði Guð
brand ur og í þessu sam bandi varð
til hjá hon um þessi limra.
Kann ein hver koll una að
toppa
ung arn ir á bakk an um skoppa.
Brandönd í næði
nær sér í fæði.
Nær ir með því unga kroppa.
þá
Ný lega kom í heim sókn á Akra
nes hóp ur barna í Drop an um
styrkt ar fé lagi barna með syk ur sýki.
Börn in, sem voru af ung linga stigi
fé lag ins, voru að koma úr sum ar
búð um en Drop inn stend ur fyr ir
sum ar búð um ár lega á Löngu mýri í
Skaga firði. Á Akra nesi var vit inn á
Breið inni heim sótt ur, far ið í ýmsa
leiki í Garða lundi og grill að handa
mann skapn um í grill skál an um þar.
Með al þeirra sem heils aði upp á
ung ling ana í heim sókn inni á Akra
nesi var Árni Múli Jón as son bæj
ar stjóri og fé lag ar í vél hjóla klúbbi
Akra ness sem sýndu þeim hjól in
og leyfðu þeim að prófa að eins.
Jón Sól mund ar son á Akra nesi er
for mað ur Dropans og seg ir hann
til heyra fé lag inu yfir 100 börn og
ung ling ar á land inu öllu, þar af
nokk ur af Vest ur landi. Hann seg ir
Dropann starfa í þágu allra barna
sem grein ast með syk ur sýki, hvar
sem þau búa í land inu. Fé lag
ið sé jafn öfl ugt og á hugi fé lags
manna er hverju sinni, en það nýt
ur stuðn ings Lands sam taka syk ur
sjúkra og ým issa fyr ir tækja og fé
laga sam taka í land inu. Á samt því
að standa fyr ir ár leg um sum ar
búð um held ur Drop inn reglu lega
fundi þar sem bland að er sam
an skemmt un og fræðslu. Ann að
hvert ár er stefn an sett á sum ar
ferð fyr ir eldri hóp skjól stæð inga
Dropans út fyr ir lands stein ana. Í
síð ustu skipt in hef ur ver ið far ið til
Sví þjóð ar. Jón Sól mund ar son seg
ir að stefnt sé að því að fara eitt
hvað ann að á næsta ári, en erf ið ara
sé að fjár magna starf ið núna eft ir
hrun en áður var.
þá
Hóp ur inn sam an kom inn í Garða lundi.
Syk ur sjúk börn í
heim sókn á Akra nesi
Stór tæk fóst ur móð ir í Anda kíl
Gengu á Guð finnu þúfu