Skessuhorn


Skessuhorn - 25.07.2012, Page 1

Skessuhorn - 25.07.2012, Page 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 30. tbl. 15. árg. 25. júlí 2012 - kr. 600 í lausasölu Þú tengist Meniga í Netbanka arionbanki.is — 444 7000 Meniga heimilisbókhald Sjálfvirkt og skemmtilegt heimilisbókhald í Netbanka Arion banka SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid.is Réttur dagsins í hádeginu 1290 kr N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Landmann EXPERT 3ja brennara gasgrill 13,2kw/h = 45.000BTU Þetta grill er algjörlega ryðfrítt og er eitt endingabesta gasgrillið frá Landmann. Grillið sjálft er postulíns- emalerað að utan og innan Fullt verð (stk): kr. 109.900 Tilboð kr. 89.900 Þú sparar: kr. 20.000 Í gær voru vask ir menn að steypa ofan á gamla veg inn að smá báta höfn inni í Rifi. Veg ur inn var orð inn slit inn og tölu vert lægri en nýja bryggj an. Upp haf lega var hann lagð ur árið 1955 og þarfn að ist því hress ing ar við. Einnig er fyr ir hug að að leggja gang stétt með kant in um. Kostn að ur við verk ið í Rifi er um tíu millj ón ir króna. Að sögn Björns Arn alds son ar hafn ar stjóra Snæ fells bæj ar er fyr ir hug að að steypa alls um 3000 fm steypu í höfn un um í Rifi, Arn ar stapa og Ó lafs vík í sum ar. Ljósm. af. Ís lands mót full orð inna í hesta­ íþrótt um fór fram á Vind heima mel­ um í Skaga firði um liðna helgi. Um 230 skrán ing ar voru á mót inu og um 160 hross kepptu. Mót ið þótt ist takast með á gæt um en helst skorti á horf end ur sem létu slæma veð ur­ spá fæla sig frá mæt ingu. Ár ang­ ur Borg firð inga á mót inu var afar glæsi leg ur því Jak ob Svav ar Sig­ urðs son knapi og tamn inga mað­ ur í Steins holti vann tvö falt á stóð­ hest in um Al frá Lund um II, sem er und an Kolfinni frá Kjarn holt­ um og Auðnu frá Höfða. Sigr uðu þeir fé lag ar slaktauma tölt ið með yf ir burð um og á sunnu dag inn náðu þeir fyrsta sæti í fimm gangi sem er helsta keppn is grein in, með ein­ kunn ina 7,76. Frem ur sjald gæft er að knapi og hest ur sigri þannig tvö­ falt á Ís lands meist ara móti. Ann ar í fimm gangi varð Hauk ur Bald vins­ son á Fal frá Þing eyr um og þriðji Við ar Ing ólfs son á Má frá Feti, en þeir síð ast nefndu urðu einnig sam­ an lagð ir sig ur veg ar ar fimm gangs­ greina. Með al ann arra úr slita má nefna að Ís lands meist ari í tölti varð Árni Björn Páls son á Stormi frá Her ríð­ ar hóli. Í fjór gangi varð Guð mund­ ur Björg vins son efst ur á Hrímni frá Ósi. Í gæð inga skeiði varð Við­ ar Ing ólfs son Ís lands meist ari á Má frá Feti og í 100 metra fljúg andi skeiði varð Þór ar inn Ey munds son Ís lands meist ari á Brag frá Bjarna­ stöð um. Sig ur björn Bárð ar son bar sig ur úr být um í 150 metra skeiði á Óðni frá Búð ar dal en sam an eiga þeir fé lag ar Ís lands met ið í grein­ inni frá ár inu 2010. Í 250 metra skeiði varð Dan í el Ingi Smára son hlut skarpast ur á Blæng frá Ár bæj­ ar hjá leigu. Með ár angri sín um er Jak ob Svav ar að stimpla sig ræki lega inn sem kandi dat í lands liðs hóp Ís lands á heims meist ara mót ið sem fram fer í Berlín í Þýska landi á næsta ári. Þannig verð ur að telj ast ó lík legt ann að en að Jak ob og Alur verði full trú ar lands ins með al ann ars í slaktauma tölt inu þar sem yf ir burð­ ir þeirra eru mikl ir. mm Gaml ar fjár hús bygg ing ar á Brekku í Norð ur ár dal voru brennd ar um síð ustu helgi og jafn að ar við jörðu í al mennri til tekt. Afl að var til skil­ inna leyfa áður en eld ur var lagð ur að hús un um. Brunnu þau glatt eins og með fylgj andi mynd ber með sér. mm/ Ljósm. ÞÞ Hér fara þeir fé lag ar sig ur hring með bros á vör að lok inni verð launa af­ hend ingu fyr ir fimm gang. Jak ob Svav ar Sig urðs son er Ís lands meist ari í hesta í þrótt um Göm ul fjár hús brennd

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.