Skessuhorn


Skessuhorn - 25.07.2012, Page 24

Skessuhorn - 25.07.2012, Page 24
24 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ Leir 7 ehf. nefn ist ker am ik fyr ir tæki sem stofn að var í Stykk is hólmi árið 2007 af Sig ríði Erlu Guð munds­ dótt ur, en þang að flutt ist hún á samt eig in manni sín um, Gunn­ ari Ein ars son, fyr ir nokkrum árum. „Son ur okk ar býr hér einnig með fjöl skyldu sinni svo að það eyk ur á nægj una við að búa hér. Við eig­ um líka eyj ar hér í grennd inni, sem skýr ir að ein hverju leyti af hverju þessi stað ur varð fyr ir val inu hjá okk ur.“ Meg in mark mið Leir 7 er að fram leiða vör ur, bæði nytja hluti og list muni, úr ís lensk um leir sem kem ur frá Ytri­Fagra dal á Skarðs­ strönd í Dala sýslu. Þar er að finna eitt af helstu leir svæð um lands ins og því er ekki langt að fara með hrá efn ið í vinnu stofu Sig ríð ar Erlu í Stykk is hólmi. „Leir - ég á nú fullt af hon um!“ Sig ríð ur Erla hef ur í ár anna rás við­ að að sér þekk ingu á ís lenska leirn­ um og afl að sér fjöl þættr ar reynslu af því að vinna með hann. „Það var svo sem ekki auð velt að byrja á þessu,“ seg ir hún, en það kost­ aði hana eins og hálfs árs vinnu að ná að þróa úr leirn um frá Fagra dal fljót andi leirmassa sem hún steyp ir nú og mót ar úr ýmsa hluti, svo sem kaffi­ og te bolla, öl krús ir, leir potta, fiska diska, tómata þroskara, sus hi­ diska og sósu skál ar. „ Þetta hófst þeg ar ég kynnt­ ist Stein ólfi Lárus syni, sem bjó í Ytri­Fagra dal, og var af skap lega skemmti leg ur mað ur. Hann kom mér á bragð ið, sagði: Leir ­ ég á nú fullt af hon um! þeg ar hann frétti að ég hefði þekk ingu á efn inu. Síð­ an fór ég víða um Dal ina, tók sýn­ is horn af leir hér og þar en valdi Fagra dals leir inn sem mitt efni. Þetta var upp úr alda mót un um, en fram að því not aði ég að mestu bresk an jarð leir í verk um mín um.“ Ís lensk ker am ik saga furðu stutt Guð mund ur Ein ars son frá Mið dal byrj aði um 1930 að nota ís lenska leir inn og svo voru fleiri sem komu í kjöl far ið. Eng ar heim ild ir benda til að ís lensk ur leir hafi ver ið nýtt­ ur fyrr sem er at hygl is vert í ljósi langr ar sögu leir kera gerð ar, sem er ein elsta list grein mann kyns sög­ unn ar. „Ker am ik saga Ís lands er stutt, en svo lít ið merki leg hvað varð­ ar þenn an ís lenska leir,“ seg ir Sig­ ríð ur Erla. „Í dag eru marg ir sem vinna með leir, en eng inn sem not­ ar ís lenska leir inn sem und ir stöðu­ hrá efni í rekstri fyr ir tæk is. Ís lenski leir inn er um margt sér­ stæð ur. Hann er járn rík ur á dökk­ um og rauð brún um lita skala og það hef ur kom ið skemmti lega á ó vart hversu sterk ur hann er. Borð bún­ að ur sem ég hef unn ið úr leirn­ um hef ur til að mynda reynst vel í harðri með ferð á veit inga hús um.“ Úr hreysi í höll Stemn ing in í ný legri vinnu stofu Leir 7 er bæði afslöpp uð og heim­ il is leg, og búð in, sem Sig ríð ur Erla rek ur þar, læt ur ekki mik ið yfir sér að utan. „Ætli ég haldi þessu ekki bara samt á þess um nót um,“ seg ir hún. „Hins veg ar er í far vatn inu hjá mér að vera með mynd list ar sýn­ ing ar hér á sumr in, veita fólki auk þess að stöðu til að koma hér og út­ færa hug mynd ir sín ar. Góð vinnu­ að staða og rými leyfa það. Stykk is hólm ur er mik ill í þrótta­ og tón list ar bær, en mig lang ar að auka vægi mynd list ar hérna. Í þessu hús næði var áður vél smiðja, og eig­ in lega má segja að hús næð inu hafi ver ið breytt úr hreysi í höll þeg­ ar við mað ur inn minn gerð um það upp í vet ur. Það var eng inn hiti hérna, allt autt, hrátt og kalt, svo að við lögð um mikla vinnu í verk ið.“ Á með an á spjall inu stend ur vinna tvær kon ur ein beitt ar að leir kera­ gerð inni. „Ég vinn hér að mestu ein, en þess ar kraft miklu kon ur að­ stoða mig stund um við fram leiðsl­ una á mestu anna tím um,“ seg ir Sig ríð ur Erla. Leir inn læt ur ekki bjóða sér hvað sem er „Í dag for vinna þau merk is hjón Halla Stein ólfs dótt ir í Ytri­Fagra­ dal og mað ur inn henn ar, Guð­ mund ur Gísla son, fyr ir mig all an leir inn sem ég nota, grafa hann upp og sigta í jafna korna stærð,“ seg ir Sig ríð ur Erla. „Eins og sak ir standa eru þau einu leir fram leið end urn ir á Ís landi. Mér finnst við hafa unn ið sam an, ég og ís lenski leir inn. Hann hef ur ó trú lega sterk an karakt er og vilja; það þarf skoða eig in leika hans og bjóða hon um til sam starfs, eins og á við um önn ur efni sem unn ið er með á sam bæri leg an hátt.“ Jafnt fyr ir ein stak linga sem fyr ir tæki Auk þess að fram leiða vör ur fyr ir ein stak linga tek ur Leir 7 einnig að sér ýmis verk efni fyr ir sveit ar fé lög og fyr ir tæki. „Það hófst á því að ég tók að mér verk efni fyr ir Narf eyr­ ar stofu og svo gerði ég ný lega all an borð bún að fyr ir nýtt hót el í Stykk­ is hólmi,“ seg ir Sig ríð ur Erla og vís­ ar í síð ara til vik inu til Hót el Eg il­ sen. „Ég hef sjálf mik inn á huga á mat og hönn un borð bún að ar og því hent ar mér full kom lega að vera hér í þess ari mat ar kistu og fá að vinna fyr ir fólk á svæð inu, sem er frá bært. Hér er svo margt fram leitt, harð­ fisk ur, skel, lamb, og teng ing in svo stutt, allt hrá efn ið lókal, og leir inn auð vit að líka hrá efni af svæð inu.“ Fé lag ar til ævi loka Á samt því að hafa not að leir inn í eig in verk hef ur Sig ríð ur unn­ ið með og miðl að reynslu sinni til nem enda ker am ik deilda MHÍ, Lista há skóla Ís lands og Mynd lista­ skól ans í Reykja vík. Hún var bú sett í Hafn ar firði áður en hún flutti til Stykk is hólms. „Ég kenndi í tutt ugu ár, er nú al­ veg hætt því. Ég segi það stund­ um að ég sé að byrja fyrsta er ind ið í mín um svana söng, veit svo sem ekki hvað er ind in verða mörg, en ís lenski leir inn verð ur minn fé lagi það sem eft ir er, við sigl um sam an alla leið,“ seg ir hún kími leit og kom inn tími til að halda á fram störf um, kaff ið í leir boll un um henn ar uppurið og mál að gera fleiri. sn Bauð ís lenska leirn um í frum kvöðla sam starf Sig ríð ur Erla fyr ir utan vinnu stofu sína. Að störf um í vinnu stof unni. Uppi á vegg í búð Sig ríð ar Erlu stend ur haus kind ar inn ar Lukku, sem er por­ trett af þekkt um Breið firð ingi. Lúðu haus, por trett af ó þekkt um Breið­ firð ingi. Hót el Eg il sen og borð­ bún að­ ur inn sem Sig ríð­ ur Erla hann­ aði. Leir pott ur inn sem er ein að al var an í hönn un Sig ríð ar Erlu. Tómata þroskar ar. Handverk og list á Vesturlandi Umsjón/Sverrir Norland

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.