Skessuhorn - 07.11.2012, Síða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 45. tbl. 15. árg. 7. nóvember 2012 - kr. 600 í lausasölu
Björg un ar stöð in Von í Rifi.
Bls. 22-23.
Átt ræð ur göngu garp ur.
Bls. 16.
Glóru laust veð ur.
Bls. 12.
Skamm hlaup í FVA.
Bls 24.
SÍMI 431-4343
www.gamlakaupfelagid.is
Heimsendingar-
þjónusta
N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R
NÝJA ARION APPIÐ
EINN SMELLUR
og þú tekur stöðuna
hvar og hvenær sem er
Þjóðbraut 1- Akranesi
sími 431 3333 – modelgt@internet.is
Flott frá GALLZONE
Matar og kaffistell
fyrir 4
20 hlutir
Aðeins Kr: 4.790,-
Skort ur á þriggja fasa raf magni háir
at vinnu upp bygg ingu í dreif býli
Ein ar K. Guð finns son al þing is mað
ur lagði ný ver ið fram fyr ir spurn á
Al þingi um þriggja fasa raf væð ingu
í dreif býli. Þriggja fasa raf magn er
í mörg um til vik um for senda fyr ir
at vinnu upp bygg ingu þar sem vél
ar nú tím ans eru fram leidd ar fyr
ir slíkt raf magn. Fram hef ur kom
ið í frétt um að skort ur á þriggja
fasa raf magni sé far inn að tor velda
ýmsa starf semi á lands byggð inni og
má þar nefna létt an iðn að til sveita,
vél smiðj ur, korn þurrk un og fleira.
Í svari Stein gríms J. Sig fús son ar
at vinnu vega og ný sköp un ar ráð
herra við fyr ir spurn Ein ars Krist ins
kem ur m.a. fram að á veitu svæði
Rarik eru 1.639 bæir í land inu án
þriggja fasa raf magns og þar af eru
405 bæir á Vest ur landi. Í Mýra
og Borg ar fjarð ar sýslu eru þeir 192
tals ins, 88 á Snæ fells nesi og 125 í
Döl um. Lund ar reykja dal ur, Mýr ar,
Kol beins staða hrepp ur, Lax ár dal ur
á samt Fells strönd og Skarðs strönd
í Döl um eru þannig að miklu leyti
án þriggja fasa raf magns. Reyk
hóla hrepp ur sunn an Króks fjarð ar
ness og norð an við Bjarka lund eru
auk þess al gjör lega án þriggja fasa
raf magns, svo dæmi séu tek in.
Rarik hef ur á ætl að að kostn
að ur við þrí fös un á dreifi veitu
svæði fyr ir tæk is ins sé um 15 millj
arð ar króna og er þar um að ræða
end ur nýj un eins fasa loft lína með
þriggja fasa jarð streng á samt not
enda spenni stöðv um. Frá 1995 hef
ur Rarik unn ið að end ur nýj un loft
línu kerf is ins með þriggja fasa jarð
strengj um. Verk inu mið ar hins
veg ar hægt sök um fjár skorts. Byrj
að var á elstu raf lín un um og þeim
sem sér stak lega voru út sett ar fyr ir
ís ingu. „Fram til árs ins 2020 hafa
for gang lín ur byggð ar árin 1955
1965 í fram haldi af gerð fyrstu 10
ára sveita styrk inga á ætl un ar inn ar,
en þá var lögð á hersla á þétt býlli
hér uð lands ins. Strjál býl ustu sveit
irn ar voru raf vædd ar síð ast. Lín
ur þar eru yngst ar og verða end
ur nýj að ar síð ast sam kvæmt nú
ver andi fram kvæmda á ætl un fyr ir
árin 20132035,“ seg ir í svari ráð
herra. Þannig á ætl ar Rarik að í árs
lok 2035 verði búið að tryggja öll
um not end um að gang að þriggja
fasa raf magni. Sam kvæmt því mega
í bú ar strjál býlla sveita þessa lands
láta sér lynda að bíða allt að ald ar
fjórð ung til við bót ar eft ir úr lausn
í raf magns mál um, nema á hersl ur
stjórn valda breyt ist. mm
Kirkjukór í sjö tíu ár.
Bls. 20.
Glæsi leg ir lokatón leik ar fóru fram í Bíó höll inni á Akra nesi sl. fimmtu dags kvöld í verk efn inu Ung ir-gaml ir. Í því leið beina jafn-
an nokkr ir af fremstu tón list ar mönn um lands ins, ung menn um á Akra nesi í tón list ar flutn ingi. Hér er Jónas Sig urðs son á samt
fjöl mennri sveit flytj enda. Sjá nán ar bls. 25. Ljósm. Krist inn Pét urs son.