Skessuhorn


Skessuhorn - 07.11.2012, Qupperneq 13

Skessuhorn - 07.11.2012, Qupperneq 13
13MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2012 Olís Akranesi og Olís Borgarnesi GERÐU SVO vel! BÁTAR, VEFJUR OG BRAKANDI SALÖT PI PA R\ TB W A - SÍ A - 12 30 07 Vinnu hóp ur sem vann að til lögu um stofn un jarð vangs Ljósu fjalla hef­ ur skil að inn nið ur stöð um. Hóp­ ur inn legg ur til að sveit ar fé lög in Dala byggð, Borg ar byggð, Eyja­ og Mikla holts hrepp ur, Stykk is hólm­ ur og Helga fells sveit komi að stofn­ un jarð vangs ins. Einnig er lagt til að sveit ar fé lög in skipi stjórn jarð­ vangs ins og að 2,6 millj ón um króna verði veitt til starfs ins í upp hafi, sem skipt ist á milli sveit ar fé lag anna eft­ ir í búa fjölda. Í fund ar gerð sveit ar­ stjórn ar Dala byggð ar kem ur fram að hún legg ur til að Dala byggð taki þátt í stofn un jarð vangs ins að því til­ skyldu að hin sveit ar fé lög in sam­ þykki einnig að koma að stofn un­ inni. Einnig var sam þykkt að gera ráð fyr ir hlut deild Dala byggð ar við kostn að inn í fjár hags á ætl un 2013 og að Sveinn Páls son sveit ar stjóri Dala­ byggð ar verði full trúi Dala byggð ar í stjórn jarð vangs ins, verði af stofn­ un hans. Ragn ar Frank Krist jáns son for­ seti sveit ar stjórn ar Borg ar byggð ar seg ir að er ind inu hafi ver ið já kvætt tek ið á síð asta sveit ar stjórn ar fundi. „ Næstu skref eru að á kveða hvern ig eigi að skipa stjórn fyr ir hug aðs jarð­ vangs og hvern ig kostn að ar hlut deild eigi að vera. Það vefst oft fyr ir fólki, en ætti ekki að verða steinn í götu þessa verk efn is. „Ég lít á mál ið sem mjög já kvætt fyr ir nýja at vinnu upp­ bygg ingu á norð vest ur svæði Borg­ ar byggð ar. Það gæti styrkt byggð ina á svæð inu. Sam starf sveit ar fé lag ana er einnig mik il vægt. Ferða þjón usta á mikla mögu leika, ef hægt verð ur að aug lýsa Vatn leið ina, þ.e. göngu­ leið ina frá Kerl ing ar skarði í Helga­ fells sveit að Grá brók í Norð ur ár­ dal á al þjóð leg um mark aði, þá væri það mik il væg ur þátt ur í at vinnu upp­ bygg ingu,“ seg ir Ragn ar. Jarð vang ur er skil greind ur sem svæði sem nær yfir merki lega jarð­ fræði lega arf leifð og sýn ir þætti í nátt úru, sögu og menn ingu. Helsti til gang ur jarð vangs er að benda á mik il vægi svæð is, að laða að svo kall­ aða „ græna ferða menn“ og byggja eða styrkja ferða þjón ustu. Í jan ú­ ar á þessu ári voru 90 jarð vang ar í 26 lönd um, sam kvæmt heima síðu UNESCO, sem held ur utan um jarð vanga á al þjóða vísu. sko Þetta er svæð ið sem mun verða að jarð vangi sam kvæmt til lög um vinnu hóps ins. Til laga að stofn un jarð vangs Ljósu fjalla

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.