Skessuhorn - 07.11.2012, Qupperneq 15
15MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2012
Eðalfiskur ehf • Sólbakka 4 • 310 Borgarnesi • 437 1680 • sala@edalfiskur.is • www.edalfiskur.is
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
Reyktur og grafinn Eðallax
fyrir hátíðarstundir
www.skessuhorn.is
Ert þú að
fylgjast með?
Áskriftarsími:
433 5500
Samfylkingin heldur fundi með
frambjóðendum í flokksvali sem fram fer
12.-19. nóvember
Fundir verða haldnir sem hér segir:
Fimmtudagur 8. nóv.
Reykholt, Fosshótel kl. 17.00
Borgarnes, Alþýðuhúsið kl. 21.00
Föstudagur 9. nóv.
Akranes, Garðakaffi kl. 20.00
Laugardagur 10. nóv.
Hellissandur, Hótel Hellissandur kl. 11.00
Grundarfjörður, Kaffi 59 kl. 13.30
Stykkishólmur, Sjávarpakkhúsið kl. 17.00
Allir hjartanlega velkomnir
Flokksval
Samfylkingarinnar í
Norðvesturkjördæmi
Á heima síðu Vík ings Ó lafs vík
kem ur fram að Dam ir Mum inovic
hef ur geng ið í rað ir liðs ins. Dam
ir er 22 ára gam all og spil aði með
Leikni á síð ustu leik tíð en hef ur
nú skrif að und ir tveggja ára samn
ing við Vík ing. Hann get ur spil
að bæði sem aft ur liggj andi miðju
mað ur og sem mið vörð ur og á að
baki 94 meist ara flokks leiki þar
sem hann hef ur skor að sex mörk.
Í sam tali við Vík ing seg ir Dam ir
að lið ið sé á upp leið með frá bær
an þjálf ara og leik menn og að það
sem heilli hann mest við Ó lafs vík
ur lið ið sé frá bær þjálf ari og metn
að ur liðs ins. Dam ir er leik mað ur
núm er tvö sem geng ur til liðs við
Vík ing. Und ir lok sept em ber mán
að ar samdi fé lag ið einnig við Ey
þór Helga Birg is son sem kem ur
frá ÍBV. sko
Ný ver ið var fund ur full trúa KSÍ,
stjórn ar Vík ings Ó lafs vík og full
trúa Snæ fells bæj ar um hvað þyrfti
að fram kvæma á vall ar svæði fé
lags ins. Sam hliða því að Vík ing
ur spil ar á næsta ári í deild þeirra
best u þarf fé lag ið að fylgja strang
ari regl um um að stæð ur á heima
velli liðs ins og er stúku bygg ing
dýr asti þátt urinn í þeirri breyt
ingu.
Krist inn Jón as son bæj ar stjóri
Snæ fells bæj ar var á fund in um og
seg ir tvö at riði sem upp hafi kom
ið vega þyngst. „Í fyrsta lagi þurf
um við að stækka vara bekkja skýl in
á vell in um því þau þurfa að rúma
14 manns. Hitt er að sæti fyr
ir á horf end ur þurfa að vera 500
tals ins en þau eru nú 330. Ann að
sem rætt var um á fund in um snerti
smá vægi leg at riði,“ seg ir Krist
inn. Sam kvæmt regl um KSÍ þurfa
á horf enda stúk ur í efstu deild að
vera yf ir byggð ar en Vík ing ur ætl
ar að sækja um und an þágu frá
þeirri reglu til eins árs. „Núna
erum við að vinna með stjórn Vík
ings um næstu skref. Í fyrsta lagi
hvern ig við fram kvæm um fjölg
un sæta við völl inn en hins veg ar
þurf um við einnig að senda KSÍ
fram kvæmda á ætl un og reyna að
fá styrk úr Mann virkja sjóði KSÍ til
þeirra,“ seg ir Krist inn. sko
Á horf enda stúk an á Ó lafs vík ur velli var upp runa lega hönn uð með stækk un og yf-
ir bygg ingu í huga.
Stækka þarf stúk una á Ó lafs vík ur velli
Hér er Dam ir til vinstri í leik með Leikni gegn Vík ingi síð asta sum ar. Ljósm. þa.
Vík ing ur sem ur við nýja leik menn