Skessuhorn - 07.11.2012, Qupperneq 19
19MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2012
ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA
BLIKKSMIÐJA
Loftræstingar – Reykrör
Klæðningar – Nýsmíði
Viðhald – Efnissala
JÁRNSMIÐJA
Gjafagrindur – Nýsmíði
Viðhald – Þjónusta
Hesthúsinnréttingar
RAFMAGNS-
VERKSTÆÐI
Nýlagnir – Viðhald
Viðgerðaþjónusta
Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is
MÓTTÖKUSTÖÐVAR
Akranesi
Höfðaseli 16 • 431-5555 • 840-5881
Opið
Mánud. – föstud. Kl. 8.00 – 18.00
Lokað í hádeginu Kl. 12.00 – 13.00
Laugard. Kl. 10.00 – 14.00
Borgarnesi
Sólbakka 12 • 431-5558 • 840-5882
Opið
Mánud. – laugard. Kl. 14.00 – 18.00
Við breytum
gráu í grænt
Haustfundur
Haustfundur Hrossaræktarsambands Vesturlands
verður haldinn í Hótel Borgarnesi sunnudaginn
11. nóvember n.k. kl. 13.30
Veitt verða verðlaun fyrir efstu kynbótahrossin í hverjum
flokki og Ræktunarbú Vesturlands 2012 verður verðlaunað
Þá verða heiðursviðurkenningar veittar í annað sinn
Gestir fundarins verða Guðlaugur Antonsson,
hrossaræktarráðunautur BÍ, sem fer yfir hrossaræktina s.l.
sumar og Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir, sem fjallar um
heilbrigði og velferð hrossa
Stjórnin.
Hrossaræktarsamband
Vesturlands
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
Nem end ur elsta stigs leik skól ans
Vall arsels á Akra nesi, af deild un um
Hnúki og Stekk, buðu til tón leika
í Tón bergi sl. fimmtu dag. Þetta
er í sjötta skipti sem sam bæri leg
ir tón leik ar eru haldn ir og eru þeir
orðn ir fast ur lið ur í menn ing ar dag
skrá Vöku daga. Dag skrá in sam an
stóð af söng, dansi og hljóð færa
leik en opn un ar at rið ið var hvorki
meira né minna en verk ið Imper
i al March úr Star Wars. Eft ir það
fluttu börn in m.a. verk ið Þús ald
ar ljóð eft ir bræð urna Svein björn
og Tryggva Bald vins syni. Gam
an var að fylgj ast með ög uð um og
skemmti leg um leik og söng barn
anna sem tóku hlut verk sitt há tíð
lega og stóðu sig með prýði. Gesta
söngv ari á tón leik un um var Sig
ur steinn Há kon ar son, Steini spil,
sem rifj aði upp lög m.a. frá söng
ferli sín um með Dúmbó og Steina
og voru sum lag anna með text
um Theo dórs Ein ars son ar. Stýrði
Steini börn un um með sér í söng og
gleði og hafði sjálf ur á orði að sjald
an eða aldrei hefði hann skemmt
jafn vel og við þetta verk efni. Um
und ir leik sá Birg ir Þór is son pí anó
leik ari en hann og kona hans Birna
Björk Sig ur geirs dótt ir, starfs mað
ur á Vall ar seli, tóku einnig upp tón
list sem spil uð var und ir í nokkrum
at rið anna. Fullt var út úr dyr um í
Tón bergi enda fylgdu for eldr ar,
ömm ur og afar, vin ir og vel unn ar
ar börn un um á tón leik ana. Deild
ar stjór arn ir Arna Arn órs dótt ir og
Íris Guð rún Sig urð ar dótt ir sáu um
söng stjórn en Bryn hild ur Björg
Jóns dótt ir leik skóla stjóri kynnti at
rið in. Tón leik arn ir nutu styrkj ar
frá Menn ing ar ráði Vest ur lands.
mm
Vöku dagatón leik ar Vall arsels barna
Breið fylk ing barna af Vall ar seli syng ur með Steina spil.
Leik gleð in skein úr hverju and liti í söng og dansi.
Sig ur steinn Há kon ar son og Birg ir Þór is son fengu blóm vönd frá börn un um.
Leik ið und ir á slag verks hljóð færi.