Skessuhorn


Skessuhorn - 07.11.2012, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 07.11.2012, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2012 Ungnautakjöt Kílóverð 1.800 kr. í vetur Gottí vetur Lágmarkspöntun ¼ af skrokk. Inniheldur steikur, hakk og gúllas. Sími 8687204 / www.myranaut.is / myranaut@simnet.is Í ár er lögð áhersla á íþróttir og æskulýðsstarf. Héraðsskjalasafn Akraness tileinkar daginn Golfklúbbnum Leyni og sýnir skjöl og myndir frá starfsemi klúbbsins. Héraðsskjalasafnið verður opið frá kl. 11 - 14 og býðst gestum að skoða skjalageymslur. Norræni skjaladagurinn 10. nóvember 2012 Heitt á könnunni www.skjaladagur.is Handverk og list á Vesturlandi Dag björt Lína, eða Lína eins og hún er oft ast köll uð, vinn ur hjá Grunn skóla Grund ar fjarð ar þar sem hún kenn ir stærð fræði, mynd­ mennt og smíð ar. Lína vinn ur mik­ ið með leir og gler í hand verki sínu og sel ur vör ur sín ar í gall er íi sem hún hef ur kom ið á lagg irn ar. Hún flutti í Grund ar fjörð í mars 1994 en er fædd og upp al in á Ísa firði. „Ég bjó á Ísa firði til 23 ára ald urs og flutti þá suð ur í skóla til að klára stúd ent inn, ég var það sein þroska. Ég er það í öllu því ég fór í Há­ skóla Ís lands þeg ar ég var 42 ára. Fyr ir sunn an kynnt ist ég Hall dóri mann in um mín um og komst bara hálfa leið heim aft ur eins og ég segi stund um. Mér þyk ir mjög gott að búa hér í Grund ar firði.“ Krakk inn í manni vinn ur með leir Lína seg ir smíða kennslu snú ast mik ið um hönn un hjá nem end um. „Ég fór í fjar nám í Há skól an um á Ak ur eyri þar sem ég tók grunn­ skóla kennar ann í fjar námi. Síð­ an tók ég hönn un og smíði í vali hjá HÍ. Það er mik il á hersla lögð á hönn un í smíð um í dag. Smíða­ kenn ar ar þurfa að eyða góð um tíma með nem end um að hanna hlut­ ina. Kenn ar ar leggja fyr ir verk efni eins og til dæm is að smíða kassa. Það er svo nem end anna að hanna kass ann frá A­Ö. Mér þótti gam­ an að kynn ast bæði HA og HÍ og varð ekki fyr ir von brigð um með þá. Ég er að kenna smíð ar mitt þriðja ár núna eft ir að ég út skrif að ist um vor ið 2010.“ Sem barni þótti Línu mjög gam­ an að föndra og hef ur þótt það alla tíð. „Ég byrj aði að vinna með stein­ leir árið 1996 og þar áður hafði ég mik ið unn ið með trölla leir. Ég segi oft að þetta er mik ið barn ið í manni, ég var alltaf að gera eitt hvað með hönd un um sem krakki. Ein af mín um sterk ustu æskuminn ing um er að missa af jóla föndri í grunn­ skól an um. Þá var þetta eini fönd ur­ tím inn á ár inu þeg ar ég var í skóla, það var aldrei neitt fönd rað og einu sinni var ég veik heima. Árið ´96 var mik ið ver ið að vinna með leir um allt land ið. Ég sótti fjöld­ ann all an af nám skeið um og ég lifði og hrærði í leir og heill að ist al veg af efni við in um. Ég hef alltaf gam an af þeim hlut um sem ég geri því leir er skemmti leg ur og hann er í raun mjög per sónu leg ur. Ég byrj aði í þvotta hús inu heima í engu plássi. Það var öllu fórn að og oft var ég að hræra í pott un um með leir á hönd un um. Ég hef mest unn ið með plötu­ og kúlu að ferð og að leira í mót. Fram leiðslu fer ill­ inn er mjög lang ur þeg ar ég er að leira. Ég byrja á því að leira og svo þurrka leir inn í viku. Því næst þarf að brenna leir inn við 920 gráðu hita. Næst set ur mað ur gler ung inn á og brenn ir aft ur við 1240 gráð ur,“ seg ir Lína. Nytja hlut ir selj ast best Lína hef ur orð á því að þó ein hverj ar vör ur henn ar hafi ekki selst vel eru það alltaf nytja hlut irn ir sem selj ast best. „Í kring um árið 2000 kynnt ist ég gler vinnsl unni og und an far in ár hef ég unn ið mun meira með hana en leir inn. Vinnslu fer ill inn með gler ið er líka mun styttri. Gler ið þyk ir mér einnig mjög skemmti­ legt og það gef ur mikla mögu leika í nytja hönn un. Ég hef mik ið unn ið mat ar diska, bæði grunna og djúpa, mat ar bakka og sus hi sett. Ég hann­ aði stærð sem pass ar akkúrat fyr ir rúllutertu brauð og sama fat ið hent­ ar líka fyr ir lang skor ið fransk brauð, pönnu köku diska og meira. Á sín um tíma bjó ég til mik ið af skál um sem seld ust mjög vel og þær eru víðs­ veg ar til eft ir mig. Þess ir hlut ir selj­ ast alltaf vel og þetta er al veg ekta nytja hönn un sem kem ur sér vel fyr­ ir fólk. Ég fór í hönn un gler hluta í há­ skól an um og í sjálfu sér lærði ég ekki mik ið í við bót, en fékk þó marg ar góð ar hug mynd ir. Þar fékk ég nýja sýn á hönn un og til dæm is hann aði ég glugga mynd ir í eld hús glugg ann heima. Ég á kvað að hanna gler l­ ista verk í glugg ann og hafa það sem Hand verk ið gef ur líf inu auk ið gildi Rætt við Dag björtu Línu Krist jáns dótt ir í Grund ar firði sem hef ur mik ið unn ið með leir og gler loka verk efn ið mitt í „Hönn un gler­ hluta.“ Það end aði með að ég mál­ aði allt eld hús ið, glugg ana að inn­ an og fékk mér nýj ar gard ín ur svo ég gæti tek ið mynd ir af verk efn­ inu. Það fór mik ið púð ur í það og tók vel á. Þó er mjög skemmti legt gard ínu efni að vera með glugga­ lista verk. Þeg ar ég er að vinna með gler nota ég mest venju legt rúðu­ gler og K­gler,“ seg ir Lína. Á eig in brennslu ofna Lína rek ur gall erí sem hún nefn­ ir Gall ery Tína, eft ir Tinu Turn­ er, og er það til húsa í Mar eind í Grund ar firði. Þar hef ur hún ver­ ið að selja fram leiðsl una á samt því að vera með vör ur hjá Stein unni og Óla í Hand verk hús inu við höfn­ ina. Hún ætl ar að hafa opið í gall­ er í inu um jól in. „Yf ir leitt er ég ekki með neinn fast an opn un ar tíma en fólk hef ur ver ið að hringja í mig til að kaupa og ég mun aug lýsa opn un fyr ir jól in,“ seg ir Lína. Verk stæði Línu er einnig til húsa í Mar eind og þar er hún með brennslu ofn ana. „Ég á leirofn og gler ofn. Leirofn­ inn er fimm fasa og ég bý vel með að hafa Hall dór því hann er raf­ einda virki en það er mik ið við hald sem fylg ir þess um ofn um. Hann hef ur al veg séð um það og rekst­ ur inn á ofn un um hefði ver ið mun dýr ari en ef ég þyrfti alltaf að kaupa fag menn í vinnu.“ Mun aldrei hætta hand verki Leir og gler er ekki það eina sem Lína hef ur tek ið sér fyr ir hend ur. „Á tíma­ bili var ég rosa lega dug leg að búa til ferm ing ar stytt ur úr leir. Það er al veg rosa leg vinna sem fer í að gera þess­ ar stytt ur. Ég hef skreytt þær með gulli og silfri og skrifa nafn ferm ing­ ar barns ins og dag setn ingu á stytt­ urn ar. Ég lærði líka silf ur smíði að ein hverju leyti og hef að eins dund að mér við það en ekki nóg. Ég þarf að koma mér aft ur í silfrið. Eft ir að ég fór að kenna svona mik ið hef ég þó eytt minni tíma í hand verk ið, því ég hef ekki jafn mik inn tíma og áður. Ég held að ég muni aldrei hætta í hand verk inu, sama hvað ég verð göm ul. Þetta er svo mik il á stríða. Mér finnst hand verk ið vera mjög nær andi og það gef ur líf inu auk ið gildi að hafa alltaf nóg að gera,“ seg ir Lína að end ingu. sko Dag björt Lína Krist jáns dótt ir. Mik il vinna fer í að gera þess ar ferm- ing ar stytt ur. Nytja hlut ir eins og þessi kerta stjaki og pönnu köku disk ur hafa selst vel hjá Línu. Þetta glugga lista verk gerði Lína sem loka verk efni í á fang an um Hönn un gler hluta. Amma Línu gaf henni búta úr gard ín- um og hún hef ur not að bút ana til að marka mynst ur í leir- og gler muni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.