Skessuhorn


Skessuhorn - 07.11.2012, Síða 23

Skessuhorn - 07.11.2012, Síða 23
23MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2012 Langar þig að breyta bílnum þínum í metanbíl? Hefur þig dreymt um rafmagnsbíl? Eigum við á Snæfellsnesi einhverja möguleika hvað varðar vistvænni orkugjafa í samgöngum? Hvernig geturðu sparað á bílnum sem þú átt nú þegar? Mættu á staðinn og fáðu spurningum þínum svarað! Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir! Þriðjudagskvöldið 13. nóv. 2012 kl. 19:30-22:30 í sal Tónlistarskóla Stykkishólms  Yfirlit um vistvæna orkugjafa – Sigurður Friðleifsson, Orkusetur  Metanvæðing – hver er staðan og hvað þarf til? – Sigurður Ástgeirsson, Metanorka  Hvernig breyti ég heimilisbílnum í metanbíl? – Gísli Sverrisson, MeGas ehf.  Rafbílavæðing – hver er staðan og hvað þarf til? – Sighvatur Lárusson, Skyndibílar ehf.  Vistakstur: eldsneytissparnaður án breytinga á orkugjafa – Karl Ingólfsson, Landvernd Fundarstjóri er Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur hjá Environice Vistvænni samgöngur Málþing á Snæfellsnesi Framkvæmdaráð Snæfellsness og Umhverfishópur Stykkishólms Málþingið er styrkt af Umhverfis– og auðlindaráðuneytinu www.nesvottun.is, www.nsv.is Umhverfisdagur í Borgarbyggð Laugardaginn 10. nóvember verða umhverfisverðlaun Borgarbyggðar afhent. Í tengslum við afhendinguna er fyrirhugað að kynna breytingar og lagfæringar sem gerðar hafa verið s.l. tvö sumur á göngustígum í Borgarnesi. Dagskráin hefst kl. 11.00 við Leikskólann Klettborg í Borgarbyggð, en þaðan verður gengið eftir nýlegum göngustíg yfir í Þórðargötu, meðfram kirkjugarðinum að Kveldúlfsgötu og loks með Borgarvoginum að Kjartansgötu. Síðan verður gengið niður á íþróttasvæðið og á endurbættum göngustíg fyrir Vesturnesið að Landnámssetri. Að göngu lokinni verður boðið upp á kaffi á Söguloftinu í Landnámssetri þar sem umhverfisverðlaun Borgarbyggðar fyrir árið 2012 verða afhent. Allir velkomnir Borgarbyggð Stjórn Lífs bjarg ar á samt stjórn Helgu Bárð ar dótt ur og Sum ar gjaf ar. Séð yfir vígslu há tíð ina. Sig urð ur Krist jóns son gaf eina millj ón króna til minn ing ar um konu sína Val dísi. Ótt ar Svein björns son og fjöl skylda gáfu 500 þús und krón ur til minn ing ar um barna barn sitt, Írisi Linn eu. Krist inn Jón as son bæj ar stjóri færði sveit un um 500 þús und krón ur að gjöf frá í bú- um Snæ fells bæj ar.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.