Skessuhorn


Skessuhorn - 07.11.2012, Qupperneq 27

Skessuhorn - 07.11.2012, Qupperneq 27
27MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2012 Á með an að fólk er enn þá í bið röð um eft ir mat ar gjöf um, ör yrkj ar og aldr að­ ir á hung ur mörk um og heil brigð is kerf­ ið tækja s nautt á hor reim inni, þá til­ kynnti fjár mála ráð herra á dög un um að til stæði að hækka fram lög rík is ins til fæð ing ar or lofs um kr. 2 millj arða og að heild ar fram lög in yrðu vel yfir 10 millj­ arða króna á næsta ári. Það mætti halda að rík is sjóð ur væri halla laus og að allt fljóti þar í pen ing um. Á tím um þeg ar ver ið er að leita að því hvar megi spara, þá finnst mér að setja megi spurn ing ar­ merki við svona lag að og hvort slíkt sé skyn sam legt? Hverj ir eru þurf andi? Það fólk, sem ekki fær við lík an við­ gjörn ing er það sem að fæddi og ól upp börn sín án sér staks frís. Það tókst og þótti eðli leg ur gang ur lífs ins. Þeg­ ar fólk vill eign ast börn, þá er það að sjálf sögðu á á byrgð þess sjálfs, en ekki ann arra. Þau, sem eiga að njóta þess ara sporslna, eru yngsta og hraustasta fólk­ ið, sem flesta kost ina hef ur og minnst þarf að stoð ar við og vant ar varla helst af öllu langt frí vegna barn eign ar inn ar, sem í of aná lag er borg að fyr ir af öðr um. Þessu fyr ir komu lagi hef ur vænt an lega ver ið kom ið á í ein hverju brí er íi eyðslu­ samra stjórn mála manna, þeg ar e.t.v. var meira um aurana, en sama fólk virð ist ekki meta fjár mála stöðu lands ins meira en það að það vill enn spreða harðunnu skatt fé al menn ings í vin sælda kaup. Það má vel vera að mörg um finn ist það gott að njóta slíks eða jafn vel að ein hverj ir þurfi það af ein hverj um á stæð um, en fyrr má nú rota en dauð rota. Ef ekki að skera burtu þessa eyðslu að fullu og öllu leyti, þá má að ósekju iðka meiri hóf semi og stytta slíkt or lof og spara þannig millj arða fjöld. Er þetta virki lega sú for gangs röð un á verk efn un um, sem að fólk vill sjá og ég spyr hvort að stoð­ in eigi ekki frek ar að fara til þeirra, sem eru meira og eða reglu lega þurf andi? Ég hygg að þeir, sem eldri eru, eru ör­ yrkj ar eða þá heil brigð is kerf ið mundu þiggja eitt hvað af þess um pen ing um, ef þeir eru þá til. Pen ing arn ir send ir til út landa Ég er ekki viss um hvað fer sam tals í svo kall aða þró un ar hjálp, skilst að það sé yfir þrír millj arð ar króna. Eins og um of an greint má spyrja hvort við höf­ um efni á þessu eins og sak ir standa? Af nógu er að taka hvar þess ir pen ing ar kæmu sér vel. Ég nefni t.d. lög regl una og þá, sem standa í mat ar bið röð un um og hygg að þau mundu vera þakk lát fyr­ ir eitt hvað af þessu fé sér til handa. XG ­ Hægri græn ir, flokk ur fólks ins, hef ur mark að sér stefnu um nið ur skurð og sparn að á út gjöld um hins op in bera við gælu verk efni og rekst ur ým iss kon­ ar, sem e.t.v. gam an væri að geta haft og sum stór lönd hafa efni á, en sem er vel hægt að minnka eða að vera án á nú ver­ andi Ís landi. Kjart an Örn Kjart ans son, fv. for stjóri. Um ræð an um á lagn ingu veiði gjalda er mjög vill andi. Al menn ingi er tal­ in trú um að um ó veru lega skatt­ lagn ingu sé að ræða, sem komi nán­ ast ekki við neinn sem við grein­ ina starfar, nema þá eig end ur fyr ir­ tækj anna sem geti þá minnk að arð­ greiðsl ur til sín á móti. Skatt ur inn muni ekki hafa nein á hrif á fjölda þeirra fyr ir tækja sem starfa í sjáv­ ar út vegi og frá leitt að kalla þetta lands byggð ar skatt. Sann leik ur inn er hins veg ar allt ann ar. Skatt ur inn nú tek ur ekki mið af af komu hvers fyr ir tæk is, held­ ur af komu at vinnu grein ar inn ar eins og hún var á ár inu 2010. Í ár leggst hann á hvert þorskígildiskíló sem við kom andi fyr ir tæki hef ur yfir að ráða og er al menna gjald­ ið kr. 9,50 og sér staka gjald ið kr. 23,20 eða sam tals kr. 32,70 á hvert þorskígildiskíló. Þorskígildiskíló­ in hafa ekk ert með af komu veiða og vinnslu í við kom andi teg und að gera og eru því frá leit ur stofn og ó rétt­ lát ur til út reikn ings á slík um skatti. Svo dæmi sé tek ið þarf að greiða rík is sjóði tæpa 81 krónu á kíló fyr­ ir leyf ið til þess að veiða hvert kíló af grá lúðu. Af koma fisk vinnslu í land inu hef ur á hrif á fjár hæð veiði­ gjalds ins, en út gerð in er lát in greiða sama gjald óháð því hvort við kom­ andi fyr ir tæki er bara í út gerð eða í hvoru tveggja. Þeir að il ar sem ein­ ung is stunda út gerð standa því mun lak ar að vígi, sem aft ur mun leiða til fækk un ar þeirra fyr ir tækja, sér stak­ lega smærri að ila. Stærri fyr ir tæk­ in geta frek ar brugð ist við hækk­ andi skatta álög um t.d. með fækk un skipa í rekstri, sem aft ur mun leiða til fækk un ar sjó manna og þjón ustu­ starfa tengd um út gerð inni. Á síð asta fisk veiði ári greiddi FISK um 170 millj ón ir í veiði gjöld, en á ætl an ir þessa árs gera ráð fyr ir að sú fjár hæð verði rúm lega 700 millj­ ón ir eða um 530 millj óna hækk­ un á milli ára. Þess ar 530 millj ón­ ir eru að hverfa úr þessu litla sam­ fé lagi og mið að við nið ur skurðar á­ form stjórn valda í rekstri rík is stofn­ ana í Skaga firði er ljóst að minna en ekk ert af þess um 530 millj ón­ um skila sér til baka. Við bót ar skatt­ lagn ing upp á 530 millj ón ir dreg ur úr getu fyr ir tæk is ins til fjár fest inga, þró un ar og fram laga til ým issa sam­ fé lags verk efna og auk þess munu út svars tekj ur sveit ar fé lags ins lækka veru lega. Með þess ari ó rétt látu of ur skatt­ lagn ingu er ver ið að merg sjúga sjáv­ ar út veg inn og þar með at vinnu líf ið á lands byggð inni. 80­90% af kvót­ an um er vistað ur úti á landi og því um hrein an lands byggð ar skatt að ræða. Skatt heimt an í formi veiði­ gjalds nú er að eins for smekk ur inn að því sem koma skal þeg ar lög­ in um veiði gjöld hafa tek ið gildi að fullu. Ekki ein asta mun þessi galna leið kalla á mikla upp stokk un í sjáv ar út­ vegi og at vinnu lífi lands byggð ar­ inn ar, held ur stór skaða sam keppn­ is hæfni ís lensks sjáv ar út vegs í ná­ inni fram tíð með ó fyr ir sjá an leg­ um af leið ing um fyr ir þjóð ar bú ið í heild. Jón Eð vald Frið riks son Höf. er fram kvæmda stjóri FISK- Seafood ehf. Þeg ar ég á kvað að gefa kost á mér gerði ég það vegna þess að mig lang ar til að eiga þátt í að breyta lands lag inu í ís lensk um stjórn mál­ um. Mér þyk ir ekki nógu spenn­ andi, frek ar en svo mörg um öðr um, að starfa í stjórn mál um í nú ver andi um hverfi. Fyr ir því eru fjöl þætt ar á stæð ur en eitt af því sem ég held að verði að breyt ast er hvern ig við velj­ um fólk til starfa á vett vangi stjórn­ mál anna. Ég hef áður sagt að ég lít á fram­ boð til þátt töku í stjórn mál um eins og hverja aðra starfs um sókn. Ég gef kost á mér, skila inn um sókn, greini frá á hersl um mín um og sýn minni á starf ið. Í fram hald inu gefst ráðn­ inga nefnd inni (flokks fé lög um) kost­ ur á að hitta mig á fund um, heyra í mér í síma eða í gegn um net ið. Það er eðli legt og sann gjarnt ferli. Þar sitja all ir við sama borð, eru vegn­ ir og metn ir á sömu for send um af sömu ráðn ing ar nefnd inni. Í raun veru leik an um virð ist þetta ferli hins veg ar ekki vera al veg svona ein falt. Við of an greint bæt­ ist eitt hvað sem stund um er kall­ að „smöl un“. Það vís ar til þess þeg­ ar um sækj end ur kepp ast við að skrá fólk í flokk inn í þeim til gangi að fjölga eig in stuðn ings mönn um í ráðn ing ar nefnd inni. Er það eðli­ legt og sann gjarnt gagn vart þeim sem telj ast til virkra þátt tak enda í flokks starf inu að þeirra at kvæði hafi sama vægi og þeirra sem skrá sig í flokk inn rétt yfir blá­kosn ing­ arn ar í þeim til gangi ein um að hafa á hrif á nið ur stöðu í ráðn ing ar ferl­ inu? Það er auð vit að gott að eiga marga vini og stóra fjöl skyldu (ég tel mig eiga hvort tveggja), en það hef ur hins veg ar ekk ert með stjórn­ mál að gera. Ég held það hljóti líka að vera ó þægi legt að byrja í stjórn mál um á þeim for send um að vin ir og vanda­ menn hafi skráð sig í flokk inn, jafn­ vel bara tíma bund ið, til að gera manni greiða. Það geng ur bein lín­ is gegn þeirri hug mynd að ráðn ing­ ar ferl ið sé opið og gagn sætt, að all­ ir sitji við sama borð. Ef fólki finnst klíku skap ur og vina væð ing vera að hrjá stjórn mál in í dag ­ væri þá ekki ráð að byrja á að skoða hvaða að­ ferð ir við höf um kom ið okk ur upp við val á fólki? Það er ekki hægt að gera alltaf það sama og ætl ast til að fá allt í einu aðra og betri út komu. Ann að sem veld ur mér á hyggj um er ó hóf legt á reiti á kjós end ur. Ef tíu manns eru í fram boði og hver og einn send ir tvö smá skila boð, hring­ ir einu sinni, send ir einn tölvu póst og eitt bréf eru þetta 50 á reiti sem hver og einn kjós andi verð ur fyr ir á stuttu tíma bili bara frá fram bjóð­ end um. Ég ætla að gefa mér að þeir sem sann an á huga hafa á stjórn mál­ um kynni sér sjálf ir fram bjóð end ur og kjósi í fram haldi af því. Ég veit að það eru marg ir sem telja hvort tveggja, smöl un og þátt­ taka í á reit inu, sé eina leið in til að hljóta kosn ingu og telja því að með þeirri á kvörð un minni að taka þátt í hvor ugu sé ég sjálf krafa að draga um sókn mína til baka. Það verð­ ur þá að hafa það, ég vil frek ar fara beina leið út úr stjórn mál um haf­ andi fylgt eig in sann fær ingu í stað þess að eiga það á hættu að kom ast inn á for send um sem mér líð ur ekki vel með. Ég er ein fald lega sann færð um að fjölda skrán ing ar fólks í flokk ana eða smá skila boð muni ekki auka á huga fólks og til trú á stjórn mál in. Þvert á móti held ég að hvort tveggja sé hluti af þeirri nei kvæðu í mynd sem stjórn mál in hafa hlot ið á und an­ förn um árum og við þurf um að vinna að því að laga færa. Það skal tek ið fram að þess um pistli er ekki beint gegn nein um fram bjóð enda né held ur ein um flokki um fram aðra. Ég velti bara fyr ir mér fram­ boðs hefð inni og á hrif um henn ar. Kæru vin ir, ætt ingj ar, kunn ingj ar, bekkja fé lag ar og gaml ir vinnu fé lag­ ar víðs veg ar í Norð vest ur kjör dæmi! Það er því ekki af tómu metn að ar­ leysi að ég hef ekki at ast í ykk ur. Það er með vit uð á kvörð un mín að fara þessa leið. Ef þið vilj ið kynna ykk ur fram boð mitt þá hvet ég ykk­ ur til að hafa sam band við mig með þeim hætti sem þið kjós ið. Í mig næst í síma 556­0001 eða 892­1780, ég svara tölvu póst um sem ber ast á net fang ið hlediss@gmail.com og ég er á Face book. Hlé dís Sveins dótt ir. Höf. gef ur kost á sér í 2. sæti í flokksvali Sam fylk ing ar inn ar í NV kjör dæmi. Mjög góð að sókn var að fræðslu­ fundi Kelt nesks fræða set urs sem hald inn var í Garða kaffi á Akra nesi á laug ar dag inn. „Það var þétt set­ ið og lík lega hafa ver ið þarna yfir sex tíu manns,“ sagði Anna Leif Elídótt ir verkefna stjóri fræða set­ urs ins. Þrjú fræðslu er indi voru flutt. Að al steinn Ás berg Sig urðs son rit­ höf und ur og tón list ar mað ur fjall­ aði um ljóða þýð ing ar sín ar á gel­ ísk um kvæð um. Hann benti á hve margt væri líkt með ís lensk unni og gel ísk unni, skyld leik inn væri mik ill. Svip að kom fram í er indi Þor vald ar Frið riks son ar frétta manns og forn­ leifa fræð ings sem hef ur rann sak að skyld leika tungu mál anna und an far­ in ár. Elín Ingi björg Eyj ólfs dótt ir sagði frá sín um rann sókn um en hún er kelt nesku fræð ing ur og út skrif ast í lok þessa mán að ar með dokt ors­ próf í kelt nesk um fræð um frá Glas­ gowhá skóla. Anna Leif sagði við tök ur á heyr­ enda hafa ver ið mjög góð ar og al­ menn ur á hugi virt ist á þessu um­ fjöll un ar efni. Ekki var auð velt fyr ir fyr ir les ar ana að kom ast til Akra ness í fár viðr inu á laug ar dags morgn in um og seg ist Anna Leif því hafa brugð ið á það ráð að leita lið sinn is Björg un­ ar fé lags Akra ness. „Sveit in brást vel við og sendi bryn varða bíl inn sinn eft ir fólk inu í Mos fells bæ og var það mjög á nægt með ferða lag ið í þessu níu tonna þunga far ar tæki. Veðr­ ið hafði svo geng ið það mik ið nið ur síð deg is að ég gat skutl að fólk inu til baka,“ sagði Anna Leif. hb Elsa Lára Arn ar dótt ir á Akra nesi hef ur gef ið kost á sér í 3. sæti á lista Fram sókn ar flokk inn í Norð vest ur­ kjör dæmi. Elsa Lára er fædd 1975 og upp al in í Lamb haga í Hval fjarð­ ar sveit og einnig á Horna firði, en býr nú á Akra nesi. Hún er með próf í grunn skóla kenn ara fræð um frá Kenn ara há skóla Ís lands og kenn­ ir við Brekku bæj ar skóla á Akra nesi. Hún er gift Rún ari Geir Þor steins­ syni raf iðn fræð ingi og sam an eiga þau tvö börn. „Ég hef ver ið vara­ bæj ar ful l trúi fyr ir Fram­ sókn ar flokk inn á Akra nesi frá 2010 og m.a. set ið í stjórn Akra nes stofu, af mælis nefnd Akra nes kaups stað ar og ver ið vara­ mað ur í Fjöl skyldu ráði. Einnig sat ég um nokk urt skeið í for eldra fé lagi grunn skól anna og hélt utan um for­ eldra hóp ein hverfra barna á Akra­ nesi og ná grenni. Ég hef á kveð ið að bjóða mig fram því ég tel mig góð an málsvara hins venju lega Ís lend ings. Ég vil leggja mitt af mörk um við að finna lausn ir á skulda vanda heim il­ anna, efla at vinnu upp bygg ingu og gera Ís land að betri stað til að búa á. Ég býð mig fram fyr ir Fram sókn­ ar flokk inn því stefna hans bygg ist á sam vinnu fjöld ans og falla mark mið mín vel að stefnu flokks ins,“ seg ir í til kynn ingu frá Elsu Láru Arn ar­ dótt ur. mm Pennagrein Fram boðs hug leið ing Elsa Lára gef ur kost á sér í þriðja sæt ið hjá Fram sókn ar flokkn um Guð bjart ur Hann es son, Elín Ingi björg og Þor vald ur Frið riks son hlusta á er indi Að- al steins Fyr ir les ar ar sótt ir á björg un ar sveit ar trukki Að al steinn Ás berg flyt ur er indi sitt. Pennagrein Veiði gjöld ­ ó rétt­ lát ur of ur skatt ur Pennagrein Er vel far ið með skatt fé okk ar?

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.