Skessuhorn - 07.11.2012, Page 32
S m á a u g l ý s i n g a r -
a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Meira í leiðinni
GERÐU BÍLINN KLÁRAN
FYRIR VETURINN
FYRSTA FLOKKS VETRARDEKK Á FRÁBÆRU VERÐI OG FRAMÚRSKARANDI ÞJÓNUSTA
WWW.DEKK.IS
Á DEKKJAHÓTELI N1
BÝÐST ÞÉR AÐ
GEYMA DEKKIN
GEGN VÆGUGJALDI
HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA N1
AKRANESI | DALBRAUT 14
OPIÐ MÁN.–FÖS. KL. 8–18 OG LAU. KL. 9–13
SÍMI 440 1394
Vegna end ur bóta á heita vatns lögn
inni frá Deild ar tungu eru trufl an
ir á þjón ustu hita veit unn ar á Akra
nesi, í Borg ar byggð og Hval fjarð
ar sveit í þess ari viku. Fyr ir hug
að er að tengja nýj an 3,2 kíló metra
lang an kafla í að veitu æð ina í landi
Hests og Kvígs staða í Anda kíl. Þar
hafa ver ið tíð ar bil an ir síð ustu ár og
því bind ur Orku veit an von ir til að
þessi að gerð bæti mjög á stand lagn
ar inn ar og af hend ingar ör yggi sam
hliða því. Orku veit an hef ur kynnt
verk á ætl un vegna fram kvæmd anna,
en tek ur fram að hún geti breyst ef
veð ur verð ur ó hag stæð ara en spár
gerðu ráð fyr ir. Í gær, þriðju dag, var
rennsli um að veitu æð ina stöðv að
að morgni og bar strax um morg
un inn á heita vatns skorti, en vatni
var kom ið á að nýju seint um kvöld
ið. Í dag, mið viku dag inn 7. nóv em
ber, verð ur vatns birgð um safn að í
geyma og er þá upp lagt fyr ir íbúa
að bregða sér í bað! Fimmtu dag inn
8. nóv em ber verð ur rennsli um að
veitu æð ina stöðv að að morgni en
vatn verð ur vænt an lega kom ið á að
nýju und ir kvöld, seg ir í til kynn
ingu frá OR. Föstu dag inn 9. nóv
em ber verð ur vatns birgð um svo að
nýju safn að í geymana.
„ Þessa daga verð ur minni þrýst
ing ur á heitu vatni í öll um dreifi
kerf um á svæð inu, það er á Akra
nesi, í Borg ar nesi, á Hvann eyri og
Haga mel í Hval fjarð ar sveit. Það
mun ráð ast nokk uð af veðri hversu
mikil á hrif in verða á at vinnu líf og
þjón ustu, en ljóst er að sund laug ar
á svæð inu verða lok að ar þessa daga.
Í bú ar á svæð inu eru beðn ir um að
fara spar lega með heita vatn ið þessa
daga. Ráð legt er að hafa glugga lok
aða og úti dyr ekki opn ar leng ur en
þörf kref ur til að það kólni síð ur í
hús um,“ seg ir í til kynn ingu frá OR.
mm
Við gerð ir við gamla vit ann á Breið
á Akra nesi eru nú hafn ar og fólst
fyrsti verk hluti í að steypt ur var
nýr kragi með fram und ir stöð
um vit ans þar sem hann stend ur
á klöpp inni. Fram kvæmd ir halda
svo á fram í vor, að sögn Hall
dórs Stef áns son fram kvæmda
stjóra Tré smiðj unn ar Ak urs, sem
ann ast verk ið. Í vor verð ur síð an
byrj að á gerð hand riðs um hverf is
vit ann og alls herj ar múr við gerð
um, við gerð um á brotn um glugg
um, end ur nýj un gal van húð ar og
mál un. Inn an dyra verð ur hreins
að og mál að og hring stig inn lag
færð ur. Verk inu verð ur lok ið um
mitt næsta sum ar að sögn Hall
dórs. Kostn að ur við end ur bæt urn
ar er um tíu millj ón ir króna en við
sjálfa við gerð ina bætt ist kostn að
ur við lagn ingu bráða birgða veg ar
að vit an um.
mm
Steypt með fram und ir stöð um gamla vit ans sl. mið viku dag.
Ljósm. Ingi Stein ar Gunn laugs son.
Gamli vit inn á Akra nesi
fær nýj an fóta bún að
Frá fram kvæmd um við að veitu lögn ina við Hest fjall í sum ar.
Trufl an ir á hita veitu fram að helgi