Skessuhorn


Skessuhorn - 06.02.2013, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 06.02.2013, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 6. tbl. 16. árg. 6. febrúar 2013 - kr. 600 í lausasölu Það fæst í Kaupfélaginu Sími: 430-5500 www.kb.is Bláa kortið borgar sig Með Bláa kortinu færð þú afslátt hjá fjölda fyrirtækja um allt land. Kortið færir þér aðgang að Hringtorgi, öflugri upplýsingaveitu sem heldur utan um öll fríðindi Bláa kortsins. Korthöfum bjóðast betri kjör m.a. í bíó, á veitingastöðum, af flugferðum, heilsurækt, bensíni og ýmsum viðburðum. Sæktu um Bláa kortið á hringtorg.is. N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R Nýjar herraskyrtur Íslensk hönnun Síld in sem á land barst sl. laug ar dag var svo mik il að ótt ast var í fyrstu að enn meira hefði drep ist af henni en í des em ber. Vís bend ing ar eru nú um ann að. Ljósm. tfk. Minni síld ar dauði en ótt ast var í fyrstu Bráða birgða nið ur stöð ur Haf ranns­ sókna stofn un ar eft ir rann sókn­ ir á síld ar dauð an um í Kolgrafa­ firði síð ast lið inn fimmtu dag eru þær að nán ast eng in nýdauð síld er á botn in um í firð in um. Þá er dreif ing síld ar inn ar allt öðru vísi en þeirr ar sem drapst um miðj an des em ber og virð ist að al lega vera í grynn ing un um við Eiði. Nán ast eng in síld er til að mynda aust an­ meg in í firð in um. Hins veg ar sé ekki hægt að á ætla hversu marg ir fisk ar hafi drep ist í þess ari annarri hr inu síld ar dauða fyrr en öll gögn sem safn að var sl. mánu dag hafa ver ið skoð uð til hlít ar. Nem end ur Grunn skóla Grund ar fjarð ar tíndu á samt fleir um dauða síld í kör í all an gær morg un en hún var seld Skinn fiski ehf. í Sand gerði þar sem hún fer í minka fóð ur. Ró bert Arn ar Stef áns son for­ stöðu mað ur Nátt úru stofu Vest ur­ lands seg ir að nú sé brýnt að taka á kvarð an ir hvað varð ar hreins­ un, björg un og varð andi að gerð­ ir til að koma í veg fyr ir að þetta komi fyr ir aft ur. Nefn ir hann tvær leið ir sem ver ið sé að skoða í þeim efn um, ann ars veg ar að koma fyr­ ir blikk ljós um á stólpana við brúna yfir fjörð inn og ann ars veg ar að koma fyr ir há töl ur um við fjarð­ ar mynn ið með hvala hljóð um. Þá seg ist hann hafa á hyggj ur af fugla­ líf inu í firð in um en þeg ar hafa sést grút ar blaut ir fugl ar í fjör unni. Rík is stjórn á kvað í gær, þriðju­ dag, að setja sex millj ón ir króna í auk ið sam starf stofn ana og vökt un á á stand inu í Kolgrafa firði. Þá þurfi að meta þörf og mögu leika á mót­ væg is að gerð um vegna atburðanna. Um hverf is stofn un hef ur þeg ar sett upp drög að eft ir lits á ætl un, sem mið ar að því að skoða með al ann­ ars út breiðslu grút ar og nið ur brot hans í fjör um, líta eft ir grút ar­ blaut um fugl um og mæla og skoða á stand sjáv ar í firð in um. Sjá nán ari um fjöll un um síld­ ar dauð ann í Kolgrafa firði á bls. 10­11. ákj Berg ur Dag bjarts son nem andi í Grunn skóla Grund ar fjarð ar var á samt sam nem­ end um sín um og starf sól ki skól ans að tína síld úr fjör unni í gær. Verð ur hún seld til minka fóð urs. Ljósm. tfk.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.