Skessuhorn


Skessuhorn - 06.02.2013, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 06.02.2013, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 2013 Síð ast lið inn laug ar dag voru 58 nem end ur út skrif að ir frá Há skól­ an um á Bif röst. Þeir út skrif ast úr diplóma námi í versl un ar stjórn­ un og grunn námi og meist ara­ námi úr öll um deild um skól ans. Í ræðu sinni við út skrift tal aði Bryn­ dís Hlöðvers dótt ir rekt or m.a. um fram lög til há skóla stigs ins og Há­ skóla gátt, nýtt að far ar nám Há skól­ ans á Bif röst sem verð ur án skóla­ gjalda. Jafn framt greindi hún frá því að hún muni hætta störf um við skól ann þann 1. á gúst næst kom­ andi. Fjár skort ur á há skóla­ stig inu al var leg ur Bryn dís ræddi í út skrift ar ræðu sinni um að af koma skól ans hefði far ið batn andi síð ustu ár og að rekst ur hans væri í þokka legu jafn vægi eft­ ir langt erf ið leika tíma bil. Skól inn væri þó langt í frá kom inn í skjól, hann væri eins og aðr ir há skól ar í land inu, und ir fjár magn að ur og að það væri sorg legt hversu aft ar­ lega Ís lend ing ar væru þeg ar kæmi að fjár lög um til há skóla. Það gengi ekki upp til lengd ar fyr ir skól ana að mennta hvern há skóla nema hér fyr­ ir helm ingi minna fé en það kost­ ar á Norð ur lönd um og stjórn völd yrðu að horfast í augu við þá stað­ reynd að verði há skóla stig inu ekki tryggð þau fram lög sem það þarf til að stand ast sí vax andi al þjóð lega sam keppni og gæða kröf ur, þá muni það verða und ir í þeirri sam keppni með til heyr andi land flótta ungs fólks í fram tíð inni. Há skóla gátt ­ nýtt að­ far ar nám án skóla gjalda Bryn dís ræddi um að á sama tíma og fjöldi há skóla mennt aðra yk ist þá sæti eft ir hóp ur fólks með litla eða enga fram halds mennt un. Sam­ kvæmt op in ber um upp lýs ing um væru um 30% Ís lend inga á aldr in­ um 25­64 ára sem hefðu ekki lok ið form legu námi um fram skyldu nám en þessi hóp ur yrði auð veld lega at­ vinnu leysi að bráð. Sagði Bryn dís að á þessu sviði væri mennt un ar­ stig hér á landi með því lægsta sem þekkt ist í Evr ópu. Nú hefðu stjórn­ völd í tengsl um við 20/20 mark­ mið sín á kveð ið að ráð ast til at­ lögu við þenn an vanda með það að mark miði að ná þessu hlut falli nið­ ur í 10% á næstu árum. Há skól inn á Bif röst hefði nú á kveð ið að leggja þess um mark mið um lið og bjóða upp á nýtt og end ur skoð að að far ar­ nám, Há skóla gátt, frá og með næsta hausti. Nám í Há skóla gátt yrði án skóla gjalda en með því væri skól­ inn að leggja sín lóð á vog ar skál­ ar þess mark miðs að auð velda fólki að ljúka fram halds námi sínu. Þetta væri skól an um mögu legt þar sem stjórn völd hefðu lýst sig reiðu bú­ in að hækka fjár fram lög með nem­ end um í að far ar námi ef skóla gjöld yrðu felld nið ur. Nýja Há skóla gátt­ in verð ur opin fyr ir inn tök ur strax eft ir helgi og munu nem end ur ein­ ung is þurfa að greiða skrán ing ar­ gjald í upp hafi náms. Hætt ir sem rekt or 1. á gúst Bryn dís tal aði um að Há skól inn á Bif röst hefði, eins og marg ar aðr­ ar stofn an ir hér á landi, geng ið í gegn um mikl ar breyt ing ar á síð­ ustu árum. Eft ir efna hags hrun ið hefðu starfs skil yrði skól ans breyst veru lega, að sókn hefði dal að og þeg ar hún tók við starfi sem rekt or var ljóst að fram legð stóð ekki und­ ir rekstr in um. Á henn ar starfs tíma hafi ver ið mark visst tek ist á við rekstr ar vanda skól ans með á gæt­ um ár angri og í lok árs 2011 hefði rekst ur inn ver ið kom inn í jafn vægi. Þetta hefði tek ist án þess að hækka skóla gjöld til nem enda. Þá hafi stefna skól ans ver ið mót uð til fram­ búð ar með á herslu á sjálf bærni og á byrga stjórn enda mennt un, á samt því að stjórn skipu lag skól ans hafi ver ið end ur skoð að til að styrkja grund völl hans og bæta stjórn sýsl­ una. Tal aði Bryn dís um að nú rúm­ um tveim ur árum eft ir að hún hefði tek ið við væru á kveð in vatna skil í þeim verk um sem hún hefði ráð ið sig til og að nú væri kom inn tími til fyr ir nýj an ein stak ling að taka við kefl inu. Hún hefði því greint stjórn skól ans frá þeirri á kvörð un sinni að segja starfi sínu sem rekt­ or lausu og myndi láta af störf um þann 1. á gúst næst kom andi. Bryn­ dís sagð ist nokk uð stolt af því búi sem hún væri að skila af sér á þess­ um tíma punkti og að hún hlakk aði til að fylgj ast með öfl ugu skóla starfi á Bif röst í fram tíð inni. Í á vörp um full trúa allra út skrift­ ar hópa kom fram mik il á nægja með að hafa val ið Há skól ann á Bif röst. Verk efna á lag væri mik ið en það væri gott vega nesti fyr ir fram tíð­ ina. Tal að var um mikla sam kennd á með al nem enda og að Bif röst væri góð ur stað ur til að mennta sig og að búa á. mm Síð ast lið inn fimmtu dags morg un gerð ist Akra nes kaup stað ur form­ lega þátt tak andi í at vinnu átak inu „ Virkni og vinnu ­ Liðs styrk ur," með und ir skrift samn ings um verk­ efn ið. Það var Guð bjart ur Hann­ es son vel ferð ar ráð herra sem skrif­ aði und ir samn ing inn fyr ir hönd stjórn valda sem eru einn sam starfs­ að ila að verk efn inu, en hin ir eru stétt ar fé lög in, at vinnu rek end ur og sveit ar fé lög in. Verk efn inu sem hleypt var að stokk un um um ára­ mót in er eink um ætl að að ná til þeirra sem hafa átt við langvar andi at vinnu leysi að stríða. Guð bjart ur ráð herra sagði við þetta tæki færi að það væri mik ið fagn að ar efni að Akra nes kaup stað ur tæki þátt í verk efn inu. Regína Ás­ valds dótt ir bæj ar stjóri sagði að verk­ efn ið væri spenn andi og Akra nes­ kaup stað ur hefði ver ið mjög virk ur í at vinnu átaks verk efn um. Meg in­ inn tak Virkni og vinnu ­ liðs styrks, sem met ið er eitt um fangs mesta at­ vinnu átaks verk efni sem ráð ist hef­ ur ver ið í, er að vinna skap ist fyr­ ir vinnu færa og vinnu fúsa á sama tíma. Heild ar kostn að ur At vinnu­ leys is trygg inga sjóðs við verk efn­ ið er á ætl að ur 2,7 millj arð ar króna, en þess ber að geta að trygg inga­ gjald sem fyr ir tæki greiða af öll um laun um starfs manna eru tekj ur At­ vinnu leys is trygg inga sjóðs. Reikn að er með að um 60% ein­ stak linga í hópi lang tíma at vinnu­ lausra þiggi starfstil boð svo skapa þarf 2.200 tíma bund in ný störf fyr­ ir þessa ein stak linga á þessu ári. Sveit ar fé lög muni bjóða 660 störf, rík ið 220 störf og al menni vinnu­ mark að ur inn 1.320 störf. Mark­ mið Virkni og vinnu ­ liðs styrks er að eng inn falli af at vinnu leys is bót­ um án þess að fá til boð um starf. At vinnu leys is trygg inga sjóð ur nið­ ur greið ir stofn kostn að at vinnu rek­ enda við ný störf fyr ir þenn an hóp tíma bund ið og nem ur styrk ur með hverri ráðn ingu grunnatvinnu leys­ is bót um á samt 8% fram lagi í líf­ eyr is sjóð, sam tals um 186 þús und krón ur mið að við fullt starf. Gert er ráð fyr ir að at vinnu rek andi geri síð­ an hefð bund inn ráðn ing ar samn ing við at vinnu leit anda og greið ir hon­ um laun sam kvæmt kjara samn ingi. þá Í síð ustu viku var kynnt út hlut­ un styrkja úr Fram kvæmda sjóði ferða manna staða, fyrsta út hlut un­ in af þrem ur á þessu ári. Alls fengu 44 verk efni styrki og nam heild ar­ styrkupp hæð in rúm lega 150 millj­ ón um króna. At hygli vek ur að ein ung is tvö verk efni á Vest ur­ landi hlutu styrki, en það var ann­ ars veg ar Snæ fells bær vegna stíga­ gerð ar milli Rifs og Ó lafs vík ur og hins veg ar Stykk is hólms bær vegna fram kvæmda í Súg and is ey. Sam an­ lagt fengu þessi verk efni tæp lega sjö millj ón ir króna, eða um 4,5% af út hlut uðu styrk fé að þessu sinni. Í til kynn ingu frá Fram kvæmda sjóði seg ir að á næstu þrem ur árum muni sjóð ur inn stór efl ast en hann mun fá ár lega 500 millj ón ir auka lega í tengsl um við fjár fest inga á ætl un rík is stjórn ar inn ar til að standa fyr­ ir við haldi, gróð ur vernd og upp­ bygg ingu við ferða manna staði. Hæstu styrk ina, eða 20 millj ón­ ir króna, fá sveit ar fé lag ið Blá skóga­ byggð vegna hug mynda sam keppni og deiliskipu lags vinnu við Geysi í Hauka dal og Forn leifa vernd rík is­ ins til að ljúka skipu lags­ og hönn­ un ar vinnu og hefja upp bygg ingu við Stöng í Þjórs ár dal. Hvera­ valla fé lag ið fær tíu millj ón ir króna vegna skipu lags og fram kvæmda á Hvera völl um, Skóg rækt rík is ins 7,5 millj ón ir króna vegna þjón ustu­ húss í Þjóð skóg um við Laug ar vatn og Sveit ar fé lag ið Horna fjörð ur 7,3 millj ón ir króna vegna göngu brú ar og stíga við Fláa jök ul. Verk efn in sem hljóta styrki eru fjöl breytt og kenn ir ým issa grasa. Öll eiga þau þó sam eig in legt að þeim er ætl­ að að stuðla að þeim mark mið um sem sett voru með stofn un Fram­ kvæmda sjóðs ins. Þar ber hæst upp­ bygg ing, við hald og vernd un ferða­ manna staða í op in berri eigu eða á nátt úru vernd ar svæð um um land allt, að tryggja ör yggi ferða manna, vernda nátt úru lands ins og fjölga við komu stöð um ferða manna, svo nokk uð sé nefnt. Á ber andi er hve miklu er veitt til hönn un ar ferða­ manna staða. Tvö verk efni á Vest ur landi Snæ fells bær fékk út hlut að 1.175 þús und krón um til gerð ar á úti vist­ ar stíg og án ing ar stað milli Rifs og Ó lafs vík ur. Styrk ur inn er til skipu­ lags­ og hönn un ar vinnu. Mark mið styrk veit ing ar er m.a. að styðja við upp bygg ingu inn viða fyr ir nátt úru­ tengda ferða þjón ustu í Snæ fells bæ og á Snæ fells nesi. Styrk ur inn er til und ir bún ings und ir fram kvæmd ir og fell ur m.a. að mark mið um um upp­ bygg ingu á sam ræmdu kerfi göngu­, hjóla­ og reið leiða, svo kall að Lands­ net ferða leiða, um land ið. Öllu stærri styrk fékk Stykk is­ hólms bær, eða 5,7 millj ón ir króna til fram kvæmda við göngu stíga, hellu­ lögn, palla, tröpp ur og merk ing ar skv. teikn ing um lands lags arki tekts og sam þykktri fram kvæmda á ætl un í Súg and is ey. Mark mið ið er m.a. að byggja upp og bæta stíga, merk ing ar og án ing ar staði í eyj unni, fegra um­ hverfi eyj ar inn ar og bæta ör yggi og upp lif un ferða manna. Styrk ur inn er lið ur í upp bygg ingu EDEN gæða á­ fanga staða ferða manna. mm Bryn dís til kynnti að hún hygg ist hætta sem rekt or í sum ar Bryn dís Hlöðvers dótt ir hætt ir sem rekt or í sum ar. Frá út skrift ar at höfn inni sl. laug ar dag. Ein ung is tveir styrk ir til upp bygg ing ar ferða manna staða af 44 fara á Vest ur land Frá mal bik un göngu stíg ar við Rif í Snæ fells bæ. 5,7 millj ón ir króna fara til fram kvæmda í Súg and is ey í Stykk is hólmi. Guð bjart ur Hann es son vel ferð ar ráð herra og Regína Ás valds dótt ir bæj ar stjóri að lok inni und ir skrift um Virkni og vinnu ­ liðs styrk inn á Akra nesi. Virkni og vinna ­ liðs styrk ur á Akra nes

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.