Skessuhorn - 06.02.2013, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 2013
Nafn: Ingi Tryggva son
Starfs heiti/fyr ir tæki: Hér aðs
dóms lög mað ur og lög gilt ur fast
eigna sali á eig in skrif stofu í
Borg ar nesi.
Fjöl skyldu hag ir/bú seta:
Kvænt ur Ingu Mar gréti Skúla
dótt ur grunn skóla kenn ara og
búum í Borg ar nesi. Við eig
um tvö börn, Guð rúnu og Atla
Stein ar.
Á huga mál: Ferða lög, í þrótt ir og
hesta mennska og vera al mennt
sveita leg ur.
Vinnu dag ur inn: 29. jan ú ar
2013.
Mætt til vinnu? Mætti klukk
an átta. Yf ir leitt byrja ég dag
inn á því að fara yfir mis jafn lega
skemmti leg er indi sem borist
hafa á tölvu póst um og fá mér
þokka legt kaffi. Svo þarf oft að
klára ýmis mál sem mað ur hef
ur ekki nennt að klára í gær eða
fyrra dag.
Klukk an 10? Var að ganga frá
kaup samn ing um um ein hverj ar
fal leg ar fast eign ir.
Í há deg inu? Fór í Geira bak arí
og fékk mér holla nær ingu sem
ég er ekki viss um að Geiri hafi
bak að.
Klukk an 14? Fór til sýslu manns
með skjöl í þing lýs ingu og afl aði
gagna sem mig vant aði.
Hvenær hætt og það síð asta
sem þú gerð ir í vinn unni?
Lauk deg in um með því að lemja
sam an grein ar gerð í leið in legri
lög fræði þrætu. Hljóp út af skrif
stof unni rúm lega 17:00.
Fast ir lið ir alla daga: Reyna að
gera eitt hvað að viti sem geng ur
þó mis jafn lega.
Hvað stend ur upp úr eft
ir vinnu dag inn? Sím töl við
skemmti legra fólk held ur en mig.
Var dag ur inn hefð bund inn?
Eng inn dag ur er hefð bund inn.
Venju leg ur vinnu dag ur felst þó
oft ast í að tala í sím ann, út búa
skjöl og sinna mis skemmti leg um
lög fræði störf um.
Hvenær byrj að ir þú í þessu
starfi? 1. febr ú ar 1999.
Er þetta fram tíð ar starf ið þitt?
Það vill mig ör ugg lega eng inn
í vinnu þannig að ætli ég verði
ekki að vinnu hjá sjálf um mér
með an ég nenni að vinna.
Hlakk ar þú til að mæta í vinn
una? Lat ir menn eru ekki
spennt ir fyr ir að fara í vinn una á
hverj um degi. Skemmti legra að
fara heim.
Eitt hvað að lok um? Vinna er
þreyt andi en leti er kost ur.
Dag ur í lífi...
Lög fræð ings
„Ég fór á eitt helg ar nám skeið í gler
skurði og stuttu síð ar hafði ég keypt
mér minn eig in gler brennslu ofn.
Síð an hef ur bæst við smátt og smátt.
Í dag er ég að al lega að vinna í gleri,
skart gripa gerð og þá geri ég einnig
kerti," sagði Eygló Harð ar dótt ir er
við kom um okk ur fyr ir í stof unni í
hús inu henn ar við Eng lend inga vík
ina í Borg ar nesi. Út sýn ið úr stofu
glugg an um var stór kost legt í morg
unsár ið síð ast lið inn fimmtu dag og
er jafn vel enn betra á kvöld in og á
sumr in, að sögn Eygló ar. „Ég þarf
alla vega ekki að kaupa mér sum ar
bú stað," seg ir hún og býð ur blaða
manni sæti.
Ekki að þessu til
að græða
Eygló er fædd og upp al in í Borg ar
nesi. Fjórt án ára göm ul byrj aði hún
til að mynda að vinna í slát ur hús inu
sem þá var til húsa þar sem Eygló
rek ur Gall erý Gló í dag. Hún er gift
Þor keli Valdi mars syni vél virkja hjá
Borg ar verki og sam an eiga þau tvær
dæt ur og fjög ur barna börn. Í dag
hef ur Eygló það að að al starfi að mat
reiða ofan í náms menn og starfs fólk
í Mennta skóla Borg ar fjarð ar. „Ég
enda ein hvern veg inn alltaf í ein
hverri matseld," seg ir hún og glott
Þetta er bara á huga mál sem hef ur und ið að eins upp á sig
seg ir Eygló Harð ar dótt ir hand verks kona í Borg ar nesi
ir en hún hef ur starf að við mat ar
garð í mörg ár þrátt fyr ir að vera að
eins sjálf mennt uð í fag inu. Hand
verk ið seg ir hún hins veg ar að eins
á huga mál sem hafi und ið að eins upp
á sig. „Ég vil til dæm is aldrei kalla
mig lista konu og verð mjög feim in
þeg ar ein hver á varp ar mig sem slíka.
Ég er hand verks kona. Lista menn eru
þeir sem hafa lært í list í skól um. Að
sama skapi eru marg ir farn ir að kalla
sig hönn uði í dag og segj ast vera með
ís lenska hönn un."
Eygló seg ist ekki reka Gall erý Gló
til þess að græða. „Eitt sinn spurði
vin kona mín mig að því hvort ég ætl
aði ekki að reyna að græða eitt hvað á
þessu. Ég svar aði neit andi og sagð ist
á nægð ef ég næði að selja upp í leig
una. Hún skildi ekk ert í mér en þar
sem hún er mik il hesta kona þá próf
aði ég að orða þetta öðru vísi. Ég
spurði hana hvort henni hafi ekki
dott ið í hug að selja skít inn und an
hross un um sín um til þess að reyna að
græða eitt hvað á sínu á huga máli. Þá
loks ins skildi hún mig," seg ir Eygló
og bros ir. „Ég er bara að þessu vegna
þess að mér finnst þetta gam an. Þar
að auki held ég að ég yrði lé leg biss
ness kona," seg ir hún og hlær.
Flyt ur aft ur í Eng lend
inga vík ina í vor
Gall erý Gló er opið á laug ar dög um
á sama tíma og nytja mark að ur inn er
op inn í sama húsi í Brák ar ey. Ann
ars má finna síma núm er ið henn ar
Eygló ar á hurð inni að gall er í inu og
fólk get ur því hringt ef það á leið hjá
og vill skoða. „Fólk hef ur ekk ert ver
ið feim ið við það og ég hef haft mjög
gam an af því. Síð an hef ég stund um
opn að á kvöld in fyr ir sauma klúbba
sem vilja koma og skoða og einnig
hef ég far ið sjálf í sauma klúbba og
ver ið með kynn ing ar á vör un um. Þá
hef ég hald ið stutt kvöld nám skeið í
gler verki fyr ir hópa."
Viku áður en þetta spjall átti sér
stað datt Eygló illa í tröpp un um fyr
ir utan hús ið sitt, bar fyr ir sig hægri
hönd ina með þeim af leið ing um að
hún brotn aði. Hún verð ur því að
lækn is ráði frá vinnu og öllu hand
verki í að minnsta kosti sex vik ur.
„Ég er al gjör lega upp á aðra kom
in þessa dag ana," seg ir hún og það
leyn ir sér ekki að hún harm ar þessi
ör lög sín. Hún lét það þó ekki hindra
sig í því að fara með blaða manni og
sýna hon um hand verk ið. Síð ast lið
in ár hef ur Eygló ver ið með vinnu
að stöðu úti í Brák ar ey og rek ið þar
sam hliða Gall erý Gló þar sem af
rakst ur inn er hafð ur til sölu. „Fyrst
vant aði mig bara vinnu að stöðu en
síð an fór fólk að koma og kíkja á það
sem ég var að gera og marg ir vildu
í kjöl far ið kaupa af mér hluti. Mað
ur get ur auð vit að ekki átt allt sjálf ur
og það er held ur ekki enda laust hægt
að þröngva þessu upp á vini og ætt
ingja," seg ir hún og hlær.
Marg ar spenn andi
hug mynd ir
„Ég var fyrst um sinn með að stöðu
hérna í Eng lend inga vík inni en færði
mig út í Brák ar ey þeg ar Brúðu heim
ar voru opn að ir hér í vík inni. Nú er
ég hins veg ar aft ur á leið inni í Eng
lend inga vík ina og verð með gall er í ið
í efri hæð inni í hús inu hér næst mér
þeg ar Eddu ver öld verð ur opn uð hér
í vor. Mér finnst þetta mjög spenn
andi verk efni hjá þeim Guð rúnu og
Jó hönnu Erlu og ég hlakka mik ið
til að flytja þang að," seg ir Eygló og
við ur kenn ir að einn af ó kost un um
við að vera þarna í Brák a reynni sé
að hún fái ekki mik ið af ferða mönn
um til sín á sumr in. Hún von ist þó
til þess að það muni breyt ast eft ir að
hún fer aft ur í Eng lend inga vík ina.
„Þá reyni ég kannski að gera eitt hvað
með skírskot un í þá hug mynd sem
Eddu ver öld bygg ir á. Hug mynd
in er til dæm is að opna vinnu stof
una og leyfa gest um og gang andi að
fylgj ast með þeg ar ég vinn gler ið. Ég
er með marg ar spenn andi hug mynd
ir og hugsa að ég muni hanga á gler
brennslu ofn in um á með an ég get og
á með an ein hver vill eitt hvað úr hon
um," seg ir hand verks kon an Eygló
Harð ar dótt ir að lok um.
ákj
Eygló Harð ar dótt ir á vinnu stof unni í Brák ar ey.
Úr val skart gripa er í Gall erý Gló. Æv in týr ið byrj aði á gler skurð ar nám
skeiði.
Kert in hafa ver ið vin sæl í Gall erý Gló.
Gler kerta stjak ar og út sýn ið út í Eng lend inga vík ina.
Handverk og list á Vesturlandi