Skessuhorn


Skessuhorn - 06.02.2013, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 06.02.2013, Blaðsíða 32
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is ÚTBOÐ Verktakar og Iðnaðarmenn atH! gögnIn eru komInn á netIð 15310 Þjónusta Iðnaðarmanna og Verktaka, VIðHaldsVerk Um er að ræða þjónustu iðnaðarmanna og verktaka við viðhald, endurnýjun og viðbætur á fasteignum ríkisins. Óskað er eftir þjónustuaðilum í öllum landshlutum Iðnreinarnar sem um ræðir eru eftirfarandi, auk aðalverktöku: • Blikksmíði • dúklagningu • málun • málmiðnaði (aðra en blikksmíði) • múrverki • Pípulagningu • rafiðnaði • skrúðgarðyrkju • trésmiði Ríkiskaup vekja sérstaka athygli iðnaðarmanna og verktaka á mikilvægi þátttöku þeirra fyrir ríkisstofnanir. Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is, skilafrestur og opnun tilboða er 06. mars 2013. kl. 14:00. Íþróttamaður Borgarbyggðar 2012 Íþróttamaður Borgarbyggðar verður kjörinn í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi sunnudaginn 10. febrúar næstkomandi klukkan 21:00, að afloknum leik Skallagríms og Tindastóls í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Tómstundanefnd Borgarbyggðar kýs ár- lega íþróttamann ársins úr tilnefningum frá ungmennafélögum í sveitarfélaginu. Kjörið fer nú fram í 22. sinn og eru tólf íþróttamenn tilnefndir. Við þetta tækifæri verða veittar viðurkenningar til íþróttafólks sem hefur skarað fram úr á árinu 2012. Jafnframt verður veitt viðurkenning úr Minningarsjóði Auðuns Hlíðkvists Kristmarssonar. Íbúar Borgarbyggðar eru hvattir til að fjölmenna í Íþróttamiðstöðina og samgleðjast íþróttafólkinu og fjölskyldum þeirra. Jón Ingi Sigurðsson íþróttamaður Borgarbyggðar 2011 Smala hunda deild Snæ fells ness stóð fyr ir ung hunda-hitt ingi fyr ir Border coll ie smala hunda í reið- höll inni í Söð uls holti sunnu dag- inn 3. febr ú ar sl. Þar mættu rúm- lega tutt ugu manns með hunda sína og leyfðu þeim að fara í kind- ur. Gísli Þórð ar son í Mýr dal fór yfir stöð una hjá hund un um með eig end un um og ráð lagði með á fram hald andi tamn ingu. Í fram- hald inu var á kveð ið að fólk kæmi sam an bæði á sunn an- og norð- an verðu Snæ fells nesi þar sem að- staða væri til að kom ast í kind- ur. Marg ir efni leg ir hund ar komu þarna fram og mið að við þátt tök- una er greini legt að mik ill á hugi er hjá fólki um hunda tamn ing ar á svæð inu. Hægt er að kynna sér starf semi deild ar inn ar á heima síðu fé lags- ins: http://smali.123.is/blog/ iss Lands sam band smá báta eig enda (LS) hef ur gert at huga semd ir við drög að reglu gerð um grá- sleppu veið ar, sem At vinnu vega- og ný sköp un ar ráðu neyt ið hef- ur gert. Þar hafn ar LS því al far- ið að veiði dög um verði fækk að um 30 eða um 60% frá síð ustu ver tíð. LS tel ur þó einu á stæð- una sem rétt læti fækk un daga vera erf ið ar mark aðs að stæð- ur. Engu að síð ur verði að hafa í huga nauð syn þess að tryggja mörk uð um nægt hrá efni. Þá seg ir í at huga semd un- um að LS hafi far ið yfir ráð- gjöf Hafró og sé ein dreg ið þeirr ar skoð un ar að þeir út reikn ing ar og þær að ferð ir sem stofn un in leggi til gund vall ar séu óra fjarri því að stand ast þær lág marks kröf ur sem gera verði til ráð gjaf ar sem talist geti trú verð ug. Orð rétt seg ir síð an: „Það er skoð un LS að fiski fræð ing ar eigi enn langt í land með að standa jafn fæt is grá sleppu veiði mönn um hvað varð ar yf ir sýn og þekk ingu á á standi hrogn kelsa stofns ins. Úr þessu er brýnt að bæta, og því legg- ur LS til að öfl ugri sam vinnu grá- sleppu veiði manna og vís inda manna verði hrund ið úr vör hið fyrsta. Mark mið grá sleppu veiði manna er að stofn inn hald ist sjálf bær, héð an í frá, sem hing að til. Eng in teikn eru á lofti um að ó breytt sókn milli ára myndi þar nokkru breyta." LS seg ir í at huga semd um sín- um að meg in for senda þess- ara veiða, sem og ann arra, sé að mark að ur sé fyr ir all ar af urð ir sem til falli. Sú gleði lega breyt- ing hafi nú orð ið á að fund inn sé mark að ur fyr ir alla slægða grá sleppu en tví sýnt sé með mark aðs mál hrogn anna. Það sé sam dóma álit LS, selj enda og fram leið enda, að 7.000 tunna veiði á ver tíð inni 2013 kæmi jafn vægi á mark að grá sleppu- hrogna. Þrjá tíu og fimm veiði- dag ar séu reikn að ir með þetta að mark miði og LS byggi þar á upp lýs ing um úr veiði gögn um síð ustu ára tuga. Þá legg ur LS ým is- legt ann að til mál anna, með al ann- ars að veiði svæði á Breiða firði verði ó breytt og skýr ar verði kveð ið á um stærð ar mörk og efri mörk þeirra nái að 15 brúttó tonn um. Fækk un neta er mót mælt og ef það yrði gert yrði að fjölga veiði dög um á móti til að af rakst ur ver tíð ar inn ar fari ekki und ir 7.000 tunn ur. hb Með al tækni legra vanda mála sem feng ist er við í álf ram leiðslu eru þau sem upp koma vegna þess að ker- in sem not uð eru við fram leiðsl una aflag ast á fá ein um árum vegna hita og þrýst ings. Norð urál á Grund ar- tanga tók ný lega í notk un sér smíð- aða ker rétt inga vél sem keypt var frá fyr ir tæk inu HRV Develop ment. Um er að ræða tug millj óna fjár fest- ingu og al ís lenska hönn un, en vél in var þró uð í nánu sam starfi Norð ur- áls og HRV Develop ment, sem er syst ur fyr ir tæki HRV Engineer ing á Ís landi. Helstu hönn uð ir vél- og stjórn- bún að ar ker rétt ing ar vél ar inn ar eru Sveinn Hin rik Guð munds son og Hlyn ur Hend riks son starfs menn HRV. Vél in er há þró uð og býð- ur með al ann ars upp á mögu leika á þráð laus um sam skipt um við tölvu- kerfi, sjálf virka skrán ingu og grein- ingu á notk un henn ar. Ker rétt inga- vél in stuðl ar að stór auknu ör yggi, ná kvæmni og tals verð um tíma- sparn aði. Smíði og próf an ir tóku um átta mán uði í sam starfi Storvik í Nor egi, vél smiðj unn ar Steðja á Akra nesi og Raf stöðv ar inn ar á Akra nesi. þá/ Ljósm. Ása Birna. Ker rétt inga vél in sem þró uð var í sam starfi Norð ur áls og HRV. Há tækni leg ker rétt inga vél í notk un hjá Norð ur áli Frá því þeg ar ker rétt inga vél in var tek in í notk un. Helstu hönn uð ir vél- og stjórn- bún að ar eru til hægri á mynd inni. Jó hann es Ey leifs son á grá sleppu veið um. Smá báta eig end ur gagn rýna grá sleppu ráð gjöf Hafró Ung hunda hitt ing ur í Söð uls holti

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.