Skessuhorn - 06.02.2013, Blaðsíða 29
29MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 2013
Leigu skipti
Hef ur ein hver á Vest ur eða Suð
ur landi á huga á að skipta á húsi/
íbúð og á húsi í fal legri sveit á
NorðAust ur landi snemma vors
eða í sum ar. Til greina kem ur
styttri eða lengri tími í senn hvort
held ur í sveit eða bæ. Nán ari uppl.
í síma 8621625.
Íbúð óskast
Ósk um eft ir 45 her bergja íbúð
til leigu á Akra nesi eða ná grenni.
Sími 8677064.
Ein býl is hús Borg ar nesi
Til leigu er fimm her bergja ein
býl is hús í Borg ar nesi. Góð stað
setn ing. Fyr ir spurn ir og um sókn ir
send ist í tölvu pósti á anna@
velfang.is.
Rex er týnd ur
Rex, svart ur og hvít ur border coll
ie hund ur hvarf frá Sauða felli 17.
jan ú ar um kl. 16. Rex er mjög blíð
ur og góð ur en hann er ó van ur
ó kunn ug um.
Tveir hund ar stungu af
Svart ur Labrador rakki (Zor ro)
og svart ur/hvít ur Border Coll ie
rakki (Jaki) hurfu af bæ í Skorra
dal þann 25. jan ú ar og hafa ekki
sést síð an. Vin sam leg ast haf ið
sam band í síma 6175313( Andri)
eða 8470535(Ottó), andridadi@
hotmail.com.
Húfa
Húfa fannst fyr ir utan Lands bank
ann. s431 1896, vgk@simnet.is.
Heima síðu gerð
Ég get sett upp heima síðu fyr ir
þig eða þitt fyr ir tæki á sjö dög um
(há mark) fyr ir 50.000 kr með öllu!
Þetta er ein göngu hugs að fyr ir
litl ar og ein fald ar heima síð ur. Sími
7745188 eða heimasidugerd12@
gmail.com.
Borg ar byggð - fimmtu dag ur 7. febr ú ar
Deild ar fund ur í Al þýðu hús inu, v/Sæ unn ar
götu, Borg ar nesi. Að al fund ur Borg ar nes deild ar
Kaup fé lags Borg firð inga hefst með kosn ingu
full trúa á að al fund KB. Venju leg að al fund ar
störf. Kaffi veit ing ar. Fé lags menn hvatt ir til að
mæta.
Dala byggð - fimmtu dag ur 7. febr ú ar
Út svar eldri borg ara í RK. hús inu. Sam vera
eldri borg ara í Döl um og Reyk hóla sveit er alla
fimmtu daga kl. 13:3016:00. Fjöl breytt dag skrá
í RK hús inu eða Króks fjarð ar nesi. Kaffi og með
læti 300 kr.
Dala byggð - fimmtu dag ur 7. febr ú ar
Sæl ings dals laug er opin þriðju daga, mið viku
daga og fimmtu daga kl. 1720. Auk þess er
sér stak lega opið fyr ir eldri borg ara kl. 15:3017
á þriðju dög um. Auk þess verð ur opið þrjá
laug ar daga í mán uði kl. 11:3013.
Akra nes - föstu dag ur 8. febr ú ar
Þorra blót Sam fylk ing ar inn ar á Akra nesi verð ur
í hús næði fé lags ins að Still holti 1618.
Dala byggð - föstu dag ur 8. febr ú ar
Mánu daga og föstu daga er göngu ferð eldri
borg ara frá RK hús inu kl. 10:30.
Akra nes - föstu dag ur 8. febr ú ar
Stór mót í Ólympísk um hnefa leik um í í þrótta
hús inu við Vest ur götu. Hnefa leika fé lag Akra
ness og Hnefa leika fé lag Reykja vík ur standa
fyr ir móti í ólympísk um hnefa leik um 8. og 9.
feb. Fær ustu box ar ar þjóð ar inn ar etja kappi
við sterka hnefa leika menn og kon ur frá Dan
mörku og Græn landi.
Dala byggð - laug ar dag ur 9. febr ú ar
Þorra blót Suð ur dala verð ur í Ár bliki kl. 20:30
(hús ið opn ar kl. 20). Höfða kaffi sér um mat inn,
þorra blóts nefnd um skemmti at rið in og Upp
lyft ing um dans leik inn. Al mennt miða verð er
6.000 kr, eldri borg ar ar og ör yrkj ar 5.000 kr og
dans leik ur 3.500 kr.
Grund ar fjörð ur - mánu dag ur 11. febr ú ar
Vina hús ið er í húsi Verka lýðs fé lags ins Borg
ar braut 2 mánu daga og mið viku daga milli kl.
14 og 16.
Akra nes - þriðju dag ur 12. febr ú ar
Mús ík fund ur í Tón bergi kl. 18.15. Nem end ur
bjóða til tón leika í saln um okk ar frá bæra. Fjöl
breytt tón list. All ir vel komn ir.
Akra nes - þriðju dag ur 12. febr ú ar
Nú hef ur skap ast sú hefð að vera með Sagna
kvöld í Stúku hús inu, Safna svæð inu á Akra nesi,
ann an þriðju dag í mán uði og verða fjög ur
skipti fram á vor. Dag setn ing ar eru: 12. febr
ú ar, 12. mars, 9. apr íl og 14. maí. Sagð ar verða
sög ur úr ýms um átt um. Ef til vill kvæði kveð in
og vís ur flutt ar. Gest ir eru hvatt ir til að stíga
á stokk og eru all ar sög ur vel þegn ar en þeir
sem vilja koma til að hlusta eru líka hjart an
lega vel komn ir, því að góð ur sagna þul ur þarf
góða á heyr end ur. Við burð irn ir hefj ast kl. 20 og
er frítt inn.
Borg ar byggð - þriðju dag ur 12. febr ú ar
Full trú ar nefnd ar um nýja fjall skila sam þykkt
fyr ir Akra nes kaup stað, Hval fjarð ar sveit, Skorra
dals hrepp og Borg ar byggð boða til op ins
kynn ing ar fund ar í fé lags heim il inu Val felli,
norð an við Borg ar nes, kl. 20.30, þar sem kynnt
verða drög að nýrri sam eig in legri fjall skila
sam þykkt fyr ir þessi fjög ur sveit ar fé lög.
Akra nes - mið viku dag ur 13. febr ú ar
Söngvakeppni í Blikk smiðju Guð mund ar, all ir
krakk ar vel komn ir.
Dala byggð - mið viku dag ur 13. febr ú ar
Fé lag eldri borg ara í Dala byggð og Reyk hóla
sveit er með boccia æf ing ar í Dala búð á mið
viku dög um kl. 17.
Dala byggð - mið viku dag ur 13. febr ú ar
Hand verks fé lag ið Assa í Reyk hóla sveit er með
opið hús í Voga landi í Króks fjarð ar nesi kl. 20
ann að hvert mið viku dags kvöld í vet ur frá 16.
jan ú ar. All ir vel komn ir hvort sem þeir eru fé
lag ar eða ekki.
Á döfinni
LEIGUMARKAÐUR
TAPAÐ/FUNDIÐ
ÝMISLEGT
Markaðstorg Vesturlands
Vörur og þjónusta
PARKETLIST
PARKETSLÍPUN
OG LÖKKUN
Sigurbjörn Grétarsson
GSM 699 7566
parketlist@simnet.is
www.skessuhorn.is
Þjónustuauglýsingar
Skessuhorns
Auglýsingasími:
433 5500
Nýfæddir Vestlendingar
31. jan ú ar. Dreng ur. Þyngd 3565 gr.
Lengd 51 sm. For eldr ar: Sig rún Þrast
ar dótt ir og Hlyn ur Bene dikts son,
Reykja vík. Ljós móð ir: Birna Gunn ars
dótt ir. Hef ur feng ið nafn ið Bene dikt
Máni.
1. febr ú ar. Dreng ur. Þyngd 4045
gr. Lengd 54 sm. For eldr ar: Haf dís
Thelma Ómars dótt ir og Finn ur Jóns
son, Borg ar nesi. Ljós móð ir: Haf dís
Rún ars dótt ir.
25. jan ú ar. Stúlka. Þyngd 3705 gr.
Lengd 50 sm. For eldr ar: Kol brún Júl ía
Ó lafs dótt ir og Að al steinn Har alds
son, Akra nesi. Ljós mæð ur: Soff ía G.
Þórð ar dótt ir og Haf dís Rún ars dótt ir.
Stúlku barn ið er með syst ur sinni
Rakel Irmu á mynd inni.
25. jan ú ar. Dreng ur. Þyngd 3735 gr.
Lengd 51 sm. For eldr ar: Auð ur Gunn
ars dótt ir og Jón Auð unn Boga son,
Hvann eyri. Ljós móð ir: Haf dís Rún
ars dótt ir.
26. jan ú ar. Dreng ur. Þyngd 4405 gr.
Lengd 57 sm. For eldr ar: Rikka Em il ía
Böðv ars dótt ir og Dan í el Mar lín Tar
oni, Akra nesi. Ljós móð ir: Lóa Krist
ins dótt ir.
R E S T A U R A N T
Upplýsingar í síma: 430 6767
R E S T A U R A N T
Upplýsingar í síma: 430 6767
SOSTölvuhjálp
Tölvuviðgerðir
Komum • Skoðum • Metum
SOS Tölvuhjálp • 864 0931 • 777 0003
sos@sostolvuhjalp.is • www.sostolvuhjalp.is
Gerum tilboð í stór
verk sem smá
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
Mörkinni 1 - Sími: 568 2200 - www.babysam.is
Öll almenn raflagnavinna
Sími: 431 1201 • rafstodin@simnet.is
Sími 435 0000 • www.gamar.is • vesturland@gamar.is
LAUSNIN
Höfðaseli 15 Akranesi. Móttökustöð
fyrir endurvinnsluefni og sorp.
Opið virka daga kl. 8–16.