Skessuhorn


Skessuhorn - 06.02.2013, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 06.02.2013, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 2013 Kór Akra nes kirkju tek ur þátt í Vetr­ ar há tíð í Reykja vík að þessu sinni. Fyr ir spurn barst frá for svars mönn­ um Sjó minja safns ins um að fá kór­ inn til að flytja þjóð sög urn ar sem flutt ar voru á Kvöld vöku kórs ins á haust dög um á Akra nesi. Yf ir skrift há tíð ar inn ar í ár er „Magn að myrk­ ur" og verð ur dag skrá kórs ins flutt á Sjó minja safn inu, föstu dag inn 8. febr ú ar kl. 21. Flutt ar verða sög­ urn ar Móð ir mín í kví, kví, Mikla­ bæj ar­Sól veig, Djákn inn á Myrká og Reyn is staða bræð ur og kór­ inn syng ur síð an lög sem tengj ast hverri sögu. Kór fé lag ar og nokkr ir vald ir fé lag ar úr kórn um hafa gef ið per són um úr Djákn an um á Myrká og Mikla bæj ar­Sól veigu byr und ir báða vængi. Ása Birna Við ars dótt ir á huga ljós mynd ari hef ur síð an gef­ ið sög un um líf með frá bær um ljós­ mynd um und ir dyggri leik stjórn Ing þórs Berg manns Þór halls son­ ar. Sag an um Reyn is staða bræð ur kem ur svo úr smiðju Bjarna Skúla Ket ils son ar ( Baska) en hann túlk ar þessa sorg legu og dul ar fullu sögu í fjöl breyttu list formi. Stjórn andi Kórs Akra nes kirkju er Sveinn Arn­ ar Sæ munds son, org anisti Akra nes­ kirkju. -frétta tilk. Síð asta sunnu dag hófst lífsstíl­ skeppn in Góð ur lífs stíll í Sól ar­ sporti í Ó lafs vík. Keppn in mun standa yfir í 12 vik ur og sá vinn­ ur keppn ina sem miss ir hæstu fitu­ pró sent una á því tíma bili. Keppt er í karla­ og kvenna flokki og rúm­ lega 40 manns skráðu sig til þátt­ töku, en ekki er hægt að skrá sig í keppn ina leng ur. „Keppn is gjald­ ið er 10.000 krón ur og það renn ur ó skipt í keppn is verð laun og að auki erum við með stóra auka vinn inga að verð mæti 150.000," seg ir Gylfi Schev ing eig andi Sól ar sports í sam­ tali við Skessu horn. Auka vinn ing­ arn ir eru þriggja mán aða kort og tíu tíma ljósa kort í Sól ar sporti, út tekt fyr ir æf inga fatn aði frá heilds versl­ un inni Namo, út tekt fyr ir fæðu bót­ ar efn um frá heild versl un inni Core, kvöld verð ur fyr ir tvo og hót elgist­ ing á Hót el Búð um og kvöld verð­ ur fyr ir tvo og hót elgist ing á Gisti­ heim il inu Langa holti. „Kepp end­ urn ir þurftu ekki að kaupa kort í stöð inni til að keppa, það er líka hægt að æfa heima, en við buð um þátt tak end um þriggja mán aða kort fyr ir 18.000 krón ur í stað 21.000," seg ir Gylfi og það voru marg ir sem að nýttu sér til boð ið. Gylfi stofn aði Sól ar sport árið 1997 með eig in konu sinni Jó hönnu og börn um þeirra. „Við erum búin að reka stöð ina í 16 ár og bjóð um upp á flotta stunda töflu á hverju ári. Lík ams rækt ar stöð in er vel tækj um búin og marg ir í bú ar svæð is ins sem sækja hana og í Sól ar sporti starfa sex kenn ar ar og þrír einka þjálf ar ar. Fólk er far ið að hugsa meira um sjálft sig og það an kem ur á hug inn. Við erum vel sett með þjálf ara hérna. Lilja Stef áns hef ur ver ið hjá okk ur frá því við opn uð um 1997, þannig að þjálf­ ar arn ir hald ast vel hjá okk ur," seg ir Gylfi. Hann er á nægð ur með þátt­ tök una í keppn inni. „Við vild um ekki fara út í þetta án þess að vita hvern ig þetta færi fram. Því send um við Sig urð son okk ar til Reykja vík­ ur til að sjá hvern ig svona átak væri skipu lagt og þá vor um við á kveð in í að taka þetta með pompi og prakt. Þátt tak an hef ur far ið fram úr okk­ ar björt ustu von um og ég er þakk­ lát ur þeim sem tóku þátt og það er greini legt að á hug inn er mik ill." sko Glæsi leg hnefa leika sýn ing og keppni verð ur í í þrótta hús inu við Vest ur­ götu á Akra nesi nk. föstu dags kvöld. Þá fer fram ó op in ber land skeppni milli Ís lands, Græn lands og Dan­ merk ur í hnefa leik um. Á ætl að er að fram fari 15 viður eign ir, en í liði Ís­ lands eru sjö frá Akra nesi og hin ir koma frá tveim ur fé lög um í Reykja­ vík, Mjölni og Æsi, sem og Hnefa­ leika fé lagi Reykja ness. Hnefa leika­ fé lag Akra ness fagn ar fimm ára af­ mæli um þess ar mund ir og jafn­ framt eru rúm lega tíu ár lið in frá því að hnefa leik ar voru leyfð ir aft ur sem keppn is grein á Ís landi eft ir að hafa ver ið bönn uð í ára tugi. Bú ist er við jafnri og spenn andi keppni, þar sem danska lið ið er talið sterkast, en aldrei er að vita hvað get ur gerst með góð um stuðn ingi á horf enda. Mark visst í þrótta starf Þórð ur Sæv ars son í þrótta fræð ing­ ur hef ur ver ið hnefa leika þjálf ari hjá Hnefa leika fé lagi Akra ness síð ustu tvö árin. Þórð ur seg ir á hug ann mik­ inn um þess ar mund ir og fara held­ ur vax andi. Á leikja nám skeið hjá fé­ lag inu fyr ir ára mót in voru skráð­ ir vel á þriðja tug barna. Keppn­ is hóp ur inn er skip að ur tíu box­ ur um, þar af sjö sem keppa reglu­ lega. Keppn islið ið er mjög ungt, sá yngsti er þrett án ára og tveir elstu í hópn um eru rúm lega tví tug ir. Þar fyr ir utan er trimm hóp ur þar sem menn mæta til að leika sér. „Það er mark visst í þrótta starf í fé lag inu og til okk ar koma mik ið þeir sem ekki hafa unað sér í öðr um í þrótta grein­ um, þess um hefð bundnu grein um. Það sem háir okk ur er hvað fé lög in eru enn þá fá og mót in of fá. Það eru fimm fé lög hér á suð vest ur horn­ inu og síð an ein hvers kon ar úti bú á Ak ur eyri. Það vant ar stöð ug leika í móta hald ið, stund um eru 5­7 mót yfir vet ur inn, en þetta er bara ann­ að mót ið á þess um vetri sem er alltof lít ið. Við vær um oft ar með mót ef við hefð um til bú inn hring og rúma að stöðu. Þess vegna kjós­ um við að halda mót sjald an hérna á Akra nesi, en vera þá með stór og flott mót þeg ar þau eru hald in. Við höf um tals verð sam skipti við fé­ laga okk ar í öðr um fé lög um, ekki síst Mjöln is menn sem við höld um þessi mót með og stund um för um við á æf ing ar hjá Æsi," seg ir Þórð­ ur Sæv ars son þjálf ari. Sam rýmd ur og góð ur hóp ur Með al þeirra sjö Skaga manna sem verða í ís lenska lið inu sem kepp­ ir á Akra nesi á föstu dag og í Loft­ kast al an um á laug ar dag, eru Gísli Hall gríms son Kvar an og Abdullaah Anw ar. Þeir segja báð ir að hnefa­ leik ar séu mjög skemmti leg í þrótt, hún sé rosa leg út halds­ og styrkt­ ar þjálf un. Einnig fari mik ill tími í tækni æf ing ar, en æf ing ar eru fimm sinn um í viku og fleiri þeg­ ar mót eru framund an. Gísli er bú­ inn að æfa hnefa leika á fjórða ár en Abdullaah í held ur helm ingi tíma. Báð ir hlakk ar mik ið til að fara í hring inn á föstu dags kvöld ið og sýna hversu sterk ir þeir eru orðn ir í í þrótt inni. „Það allra skemmti leg­ asta er nátt úr lega að keppa. Á hug­ inn er alltaf að aukast hjá mér, sér­ stak lega þeg ar kem ur að mót un­ um," seg ir Gísli. Ad bullaah tal ar um fé lags skap inn í box inu. „ Þetta er góð ur og sam rýmd ur hóp ur í box inu hérna á Akra nesi, jafnt þeir yngstu sem eldri. Ég er mjög þakk­ lát ur að hafa feng ið tæki færi að æfa box ið," seg ir Abdullaah Anw ar. þá Þjóð laga sveit Tón list ar skól ans á Akra nesi fór í lang þráða og vel heppn aða ferð til Skotlands dag ana 22.­27. jan ú ar sl. Að sögn Ragn­ ars Skúla son ar stjórn anda sveit ar­ inn ar var lengi búið að standa til að fara í þessa ferð og nokkrum sinn­ um búið að slá henni á frest. „En núna var allt und ir bú ið mjög vel og þetta tókst al veg ein stak lega vel. Mót tök urn ar voru frá bær ar og all ir mjög á nægð ir með ferð ina," sagði Ragn ar. Alls fóru 25 manns til Skotlands. Ein ung is ein úr Þjóð laga sveit inni komst ekki með í ferð ina, þar sem hún var nýorð in mamma, en enn­ þá eru marg ar stúlk ur í sveit inni sem byrj uðu í henni þeg ar sveit­ in var stofn uð. Hóp ur inn hélt til á hót eli í hjarta Glas gow borg ar. Ein­ ir tón leik ar voru skipu lagð ir í ferð­ inni og voru þeir í Hamilton, út­ borg Glas gow. Ragn ar seg ir að þeir hafi ver ið haldn ir í elstu bygg­ ingu borg ar hlut ans, sem byggð var sem höll á sín um tíma en síð an rif­ in að hluta til vegna námu graftr ar. „Ég var bú inn að skoða bygg ing­ una og sjá að hún var töfr um búin hvað hljóm burð varð ar. Sal ur inn er mjög skemmti leg ur og hljóm sveit­ in spil aði þar af svöl um. Við tök­ urn ar voru al veg ein stak ar. Þarna var fólk ið líka að heyra sína eig in tón list, eins og skosku ball öð urn ar. Við vor um líka með talkór og ensk ljóð auk söngs og spils. Það var bara hrein lega þannig að allt varð vit laust á þess um tón leik um. Við feng um góða að sókn og fólk ið vildi endi lega fá að heyra meira þeg­ ar klukku tíma próf gram mið okk­ ar var búið. Það var líka tal að um að við hefð um gjarn an mátt skipu­ leggja meira en eina tón leika í ferð­ inni, en ég vissi svo sem ekk ert við hverju mátti bú ast og reikn aði með að klukku tíma próf gram mið væri hæfi legt," seg ir Ragn ar Skúla son um vel heppn aða ferð Þjóð lagsveit­ ar Akra ness til Skotlands. þá/ljósm. ol. Þjóð laga sveit in spil ar á tón leik un um í Hamilton. Afar vel heppn uð ferð þjóð laga­ sveit ar inn ar til Skotlands Þjóð laga sveit in í Skotlandi. Abdullaah Anw ar, Gísli Hall gríms son Kvar an og Þórð ur Sæv ars son. Hnefa leika veisla á Akra nesi á föstu dags kvöld ið Við út för Sól veig ar í Glaum bæ. Ljósm. Ása Birna Við ars dótt ir. Kór Akra nes kirkju syng ur í Sjó minja safn inu Gylfi Schev ing er eig andi Sól ar sports. Keppt í Góð um lífs stíl í Ó lafs vík

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.