Skessuhorn


Skessuhorn - 20.02.2013, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 20.02.2013, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2013 Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.800 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.277 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.980. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Samúel Karl Ólason, blaðamaður sko@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Íris Gefnardóttir irisg@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Land tæki fær anna Á und an förn um árum og ára tug um höf um við orð ið vör við mikl ar breyt­ ing ar í veð ur fari sem leitt hafa til breyt inga í nátt úr unni. Úr hellis rign ing­ ar og flóð verða í lönd um þar sem þurrk ar hafa öðru frem ur ein kennt veðr­ áttu, ofs arok ger ir í lönd um sem fram til þessa hafa ver ið stað viðra söm, jökl ar á norð ur skaut inu bráðna vegna hlýn un ar en á sama tíma ríkja fimb­ ulkuld ar ann ars stað ar. Þessi rösk un á jafn væg inu hef ur fyrst og fremst þýtt hlýn un hér á landi. Ég bý t.d. á svæði þar sem varla er hægt að segja að hafi gætt vetr ar veð urs þótt Þorra þræll sé framund an. Þess ar veð ur fars breyt ing­ ar kalla á hlýn un sjáv ar um hverf is land ið með ó telj andi á hrif um fyr ir dýra­ og plöntu líf. Þannig eru ekki nema örfá ár síð an síld in tók sér ból festu í Breiða firði eft ir ára tuga hlé. Nú í svo miklu magni að svo virð ist sem ekki sé leng ur nægj an legt súr efni í sjón um fyr ir hana alla. Marg ir muna hvern­ ig skötu sel ur inn færði sig um set, að ó gleymd um mak ríln um sem veð ur í þús und um tonna með fram strand lengj unni og ryksug ar upp allt sem fyr ir verð ur. Um leið afét ur hann fugl inn, aðr ar fiski teg und ir og líf ver ur í sjón­ um. Þá hafa nýj ar teg und ir fugla tek ið sér ból festu allt árið um kring þannig að á huga ljós mynd ar ar og fugla skoð ar ar ráða sig vart fyr ir kæti. Fugl ar þess­ ir hefðu hrein lega drep ist úr kulda fyr ir fáum árum hefðu þeir ekki kom­ ið sér í burtu tím an lega fyr ir fyrstu haust lægð irn ar. Svo hratt hafa þess ar breyt ing ar orð ið. Hita met falla nú í hverj um mán uði og eng inn veit í raun hvern ig þessi þró un verð ur næstu árin, hvað þá ára tug ina. Kannski erum við ein fald lega á toppi hlý inda skeiðs og á stæða til að geyma um sinn, ekki henda, gömlu Heklu úlp unni. Hver veit? En öll um breyt ing um fylgja tæki færi. Varð andi fiski stofn ana þurf um við að hafa kjark til að veiða fisk inn sem tek ur sér ból festu í ná grenni okk ar, í það minnsta í þeim til fell um þeg ar hann ella verð ur sjálf dauð ur með til­ heyr andi meng un ar slys um. Hlýrra veðri fylgja tæki færi í rækt un lands ins og á ó tal mörg um öðr um svið um. Allt er þetta spurn ing um út sjón ar semi fólks og á ræðni að grípa þau tæki færi sem til stað ar eru hverju sinni. Ís lend­ ing ar hafa ver ið þekkt ir fyr ir þessa á ræðni og hví þá ekki á fram? Breyt ing ar hér á Vest ur landi hafa hins veg ar ekki ein vörð ungu orð­ ið af nátt úr unn ar­ eða veð ur fars leg um völd um. Mann fólk ið hef ur á liðn­ um árum gert margt til að styrkja lands svæð ið og er í þessu af mæl is blaði Skessu horns vak in at hygli á ör fá um at rið um því til stuðn ings. Það er ekk­ ert vanda mál að kynna styrk leika Vest ur lands. Vanda mál ið felst í að velja hvað eigi að draga fram og hverju verð ur þar af leið andi að sleppa sök­ um pláss leys is. Þessi lands hluti er tví mæla laust bæði gjöf ull og fjöl breytt­ ur og í því felst styrk ur hans sé fólk vak andi yfir sókn ar fær un um. Við höf­ um vellandi jarð hita og fjöl breytta nátt úru sem lað ar gesti á svæð ið og ger ir bú setu nota lega. Við höf um ná lægð við ein feng sæl ustu fiski mið við land ið, fjöl breytta at vinnu mögu leika, mannauð og þekk ingu, skóla á öll um stig um frá leik skól um til há skóla og sam göngu lega stönd um við vel að vígi. Í þessu blaði bend um við á ýmsa þessa styrk leika. Nefn um ná lægð ina við stærsta mark að inn ef ekið er land leið ina um Hval fjarð ar göng og vax andi stór skipa­ höfn á Grund ar tanga, líf æð iðn að ar þorps ins sem þar er ris ið. Nú er að jafn­ aði eitt stór skip á dag sem þang að sigl ir. Loks höf um við heil brigð is stofn­ un sem stend ur furðu sterk mið að við hversu þrengt hef ur að heil brigð is­ kerf inu á liðn um árum. Vest ur land er sann ar lega land tæki fær anna. Fyr ir hönd okk ar í bú anna og þeirra sem að baki þess ari út gáfu standa, býð ég fólk vel kom ið á Vest ur land. Sama hvort er til bú setu, með at vinnu rekst ur eða til skemmri dval ar. Magn ús Magn ús son. Leiðari Versl un in Ship­o­hoj verð ur opn uð í vor að Brú ar torgi 4 í Borg ar nesi. Rekstr ar að il ar eru hjón in Guð­ veig Anna Eygló ar dótt ir og Vig­ fús Frið riks son en eig andi er Guð­ rún Hild ur Jó hanns dótt ir og eig­ in mað ur henn ar Gunn ar Ör lygs­ son á samt fleir um. Að sögn Guð­ veig ar verð ur Ship­o­hoj sam bland af sæl kera versl un með ferskar kjöt­ og fiskvör ur auk þess að vera há­ deg is verð ar stað ur. „Við ætl um að leggja á herslu á að bjóða upp á gæði og um fram allt góða þjón ustu. Við finn um t.d. að eft ir spurn eft ir slíku hrá efni er mik il með al heima­ manna sem ekki hafa búið við að­ gang að kjöt­ og fisk borði í bæn um um nokkra hríð. Þá vit um við að fólk sem á leið um hér að ið eins og sum ar bú staða fólk vill gjarn an hafa með sér eitt hvað ferskt á grillið. Þarna get um við bjarg að mál un­ um og mun fólk sem er á ferð inni eiga þess kosts að geta hringt fyr­ ir fram, pant að sér vöru sem verð­ ur til bú in til af greiðslu þeg ar það kem ur í Borg ar nes," seg ir Guð veig en stefn an er að opna Ship­o­hoj fimmtu dag inn 4. apr íl nk. „Við munu svo bjóða upp á heita til búna rétti í há deg inu, að sjálf­ sögðu úr því góða hrá efni sem við höf um til sölu. Við ætl um að leit­ ast við að vera með holl ari val­ mögu leika en þekk ist núna á Brú­ ar torgi," seg ir Guð veig. Hún og Vig fús hafa tölu verða reynslu af veit inga­ og versl un ar störf um. Sjálf rak Guð veig veit inga stað­ inn Hala stjörn una norð ur í Öxna­ dal um tíma en einnig hef ur hún starf að við matseld og þjón ustu á veit inga stöð um og hót el um und­ an far in ár. Þá hef ur Vig fús starf­ að við mat væla vinnslu í mörg ár, bæði í kjöt­ og mjólk ur vinnslu en hann starf aði jafn framt um tíma í víð frægu kjöt borði í Mela búð inni í Reykja vík. Guð veig er fædd og upp al­ inn í Borg ar nesi en hún og Vig­ fús hafa búið und an far in ár á Ak­ ur eyri á samt börn um sín um þrem­ ur. Sjálf ur á Vig fús ætt ir sín ar að rekja aust ur á Fljóts dals hér að. „Við flutt um í Borg ar nes í síð asta mán uði og vinn um nú að því að und ir búa Ship­o­hoj fyr ir opn un. Síð an má geta þess að ég og einn eig enda versl un ar inn ar, hún Guð­ rún Hild ur, erum æsku vin kon ur en hún er dótt ir Jó hanns Kjart ans­ son ar og Hild ar Lofts dótt ur. Hér eru því hrein rækt að ir Borg nes ing­ ar á ferð sem þykja vænt um bæ­ inn sinn og vilja þannig leggja sitt á voga skál arn ar til að hleypa auknu lífi í hann," seg ir Guð veig að lok­ um. hlh Land Cru iser jepp inn er gjör ó nýt ur. Engu að síð ur er það styrk leika merki við þessa teg und bíla að fólk ið skyldi sleppa jafn vel og raun ber vitni úr þessu ó happi. Sluppu án telj andi meiðsla úr flug ferð ofan í gil Laust fyr ir há degi síð ast lið inn sunnu dag hafn aði jeppa bif reið utan veg ar í mik illi hálku á sunn­ an verðri Bröttu brekku. Fór bíll inn yfir vegrið við brúna yfir Bjarna­ dalsá og hafn aði í gil inu vel yfir fjöru tíu metra spöl neð ar. Talið er með ó lík ind um að hjón sem í bíln­ um voru skyldu lifa þetta fall af, en þau sluppu án veru legra meiðsla úr ó happ inu og var kon an kom in út af sjúkra húsi sól ar hring síð ar. Þau voru flutt með sjúkra bíl til Reykja­ vík ur. Mik ill við bún að ur var vegna ó happs ins, m.a. kall að ur út tækja­ bíll frá Slökkvi liði Borg ar byggð ar sem og björg un ar sveit ar menn, en að stoð þeirra síð ar töldu aft ur köll­ uð skömmu síð ar. Verstu að stæð urn ar Að sögn lög regl unn ar í Borg ar­ firði og Döl um var fólk inu í bíln­ um kom ið til bjarg ar af veg far­ end um, sem unnu þrek virki við að koma far þega og öku manni út úr bíln um og upp á veg í skjól og hita þar til sjúkra bíll kom á stað­ inn. Völ und ur Sig ur björns son bíl­ stjóri krana bíls, sem vinn ur við að fjar lægja tjóna bíla af slys stað, seg­ ir að að stæð urn ar vegna um rædds slyss við Bjarna dalsá, séu þær erf­ ið ustu sem hann hafi lent í. Hann sagði að vega lengd in af veg in um og ofan í gil ið hafi ver ið 47 metr­ ar. Völ und ur seg ir að hefð bund­ inn bún að ur sem hann hafði með­ ferð is á sunnu dag inn, öfl ug kað­ al tóg, hafi slitn að þeg ar hann var kom inn með bíl inn einn til tvo metra upp úr gil inu, en bíll inn var stærsta gerð af Toyota Land Cru­ iser sem vænt an lega er um þrjú tonn að þyngd. „Ég var bú inn að slíta allt og þurfti frá að hverfa á sunnu deg in um. Á mánu dags­ morg un fór ég svo með ó slít an­ lega víra og keðj ur og náði bíln­ um upp," seg ir Völ und ur. Mik il törn var hjá hon um í hálku að stæð­ un um á sunnu dag, en hann var að koma úr tveim ur ó höpp um á Mýr­ um þeg ar kall ið kom um ó happ­ ið á veg in um um Bröttu brekku. Ekki urðu meiðsli á fólki í þess­ um tveim ur ó höpp um á Mýr un­ um. Þrjú önn ur ó höpp urðu í um­ ferð inni í Borg ar firði og Döl um í vik unni sem leið. Meiðsli á fólki urðu í einu þeirra ó happa en ekki al var leg. þá/ Ljósm. hlh Völ und ur Sig ur björns son seg ist sjald­ an hafa lent í jafn erf ið um að stæð um við að ná bíl upp á veg úr tjóni. Guð veig Anna og Vig fús. Stefnt að opn un Ship-o-hoj í Borg ar nesi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.