Skessuhorn


Skessuhorn - 20.02.2013, Side 47

Skessuhorn - 20.02.2013, Side 47
47MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2013 Drops of sound fæst í verslunum Eymundsson, á Akranesi og í Reykjavík, 12 Tónum og Máli og menningu S ke ss uh or n 20 13 Tónleikar Hljómsveitin My Sweet Baklava kynnir sína fyrstu plötu, Drops of sound, með tónleikum á Gamla Kaupfélaginu, Akranesi, fimmtudaginn 21. febrúar Café Haiti, Reykjavík, laugardaginn 23. febrúar og á Landnámssetrinu, Borgarnesi, laugardaginn 2. mars. Allir hefjast tónleikarnir klukkan 20.30 og er miðaverð 1500 krónur. Miðasala við innganginn - ekki er tekið við greiðslukortum. Drops of sound seld á staðnum. Gerð Akra nes hafn ar hófst árið 1930 en hún er við Kross vík á sunn an­ verðu Akra nesi. Höfn in hef ur ver ið byggð upp í á föng um en lengst um hef ur hún þjón að sem fiski höfn, bæði fyr ir smá báta og stærri skip. Eft ir að Sem ents verk smiðja rík­ is ins hóf starf semi á Akra nesi árið 1958 hófust sem ents flutn ing ar frá höfn inni. Þá er rétt að geta þess að höfn in nýtt ist sem ferju höfn lengi vel en flóa bát ar út gerð ar fé lags­ ins Hf. Skalla gríms, sem m.a. var lengi í sam eig in legri eign Borg firð­ inga og Skaga manna, sinntu far­ þega flutn ing um á Faxa flóa í marga ára tugi. Þekktasta nafn flóa bát anna er Akra borg en þrjú skip báru það nafn. Höfn in hef ur því haft fjöl­ breytt nota gildi fyr ir margs kon ar at hafn ir. Út gerð er enn frá Akra nes höfn þó svo að dreg ið hafi úr um svif­ um í seinni tíð. Um 30 ­ 40 þús­ und tonn um af fiski er þar land að ár lega, mest upp sjáv ar fiski. Það er stefna Faxa flóa hafna að búa þannig um hnút ana í frek ari þró un hafn ar­ inn ar og nær liggj andi lóða að sjáv­ ar út vegs fyr ir tæki og smá báta út gerð eflist. Lið ur í þessu var að koma Faxa flóa hafna að bygg ingu nýrr­ ar Út gerð ar mið stöðv ar við höfn ina á samt Akra nes kaup stað og út gerð­ ar mönn um í bæn um. Það er 900 fer metra hús sem skipt er í sex að­ skil in rými þar sem að staða er fyr ir út gerð smá báta, svo sem til beitn­ ing ar, geymslu á veið ar fær um og bún aði til út gerð ar. Einnig eiga Faxa flóa hafn ir hús næði sem fyr ir­ tæk ið leig ir Fisk mark aði Ís lands en sú ráð stöf un er tal in ein grunn for­ senda þess að út gerð geti þrif ist á Akra nesi. Þá bjóða Faxa flóa hafn­ ir út gerð um að nýta geymslu svæði á lóð fyr ir tæk is ins á Breið, vest an hafn ar inn ar og hafa marg ir þeirra nýtt sér svæð ið. Að for tíð skal hyggja þeg ar fram­ tíð skal byggja. Líkt og for tíð in var fjöl breytt í nýt ingu Akra nes hafn­ ar get ur fram tíð in nefni lega ver ið það líka. Þess vegna hafa for svars­ menn og eig end ur Faxa flóa hafna hvatt til þess að höfn in verði nýtt und ir nýja starf semi á borð við haf­ tengda ferða þjón ustu. Gjöf ul fiski­ mið eru rétt hand an við horn ið á Akra nesi og því mætti sem dæmi bjóða upp á feng sæla sjóstang­ veiði. Hval ir eru í Faxa flóa og væri hæg lega hægt að heim sækja þá og skoða í ekki svo löng um ferð um frá Akra nes höfn. Á svip uð um nót­ um og gert er í Breiða firði væri einnig hægt að skipu leggja skoð un­ ar­ og fræðslu ferð ir inn í vog skor­ inn Hval fjörð inn þar sem fjöl breytt nátt úra, heill andi fjöll og fróð lega sögu er að finna hvert sem lit ið er. Sókn ar tæki fær in blasa við. Fram tíð ar skipu lag Akra nes hafn­ ar ger ir ráð fyr ir land fyll ing um á sunn an verðri Breið, vest an Akra­ nes hafn ar. Þar geta orð ið til fjöl­ breytt ar at vinnu lóð ir, ætl að ar und ir hina ýmsu starf semi tengdri höfn­ inni. Lengd við legu er þar 1.282 metr ar í dag. Nægt pláss er og verð ur til at hafna í Akra nes höfn á veg um Faxa flóa hafna. hlh Faxa flóa hafn ir hafa tek ið þátt í ýmis kon ar sam starfs verk efn um með það að leið ar ljósi að safna sam an upp­ lýs ing um á lands svæði hafn ar mann­ virkja sinna. Eitt af þess um verk­ efn um Faxa flóa hafna er ný haf ið sam starf við Land bún að ar há skóla Ís lands á Hvann eyri. Gísli Gísla­ son hafn ar stjóri seg ir að LbhÍ og Faxa flóa hafn ir muni á grund velli þess eiga sam an sam starf um skóg­ rækt ina á Grund ar tanga, um hverf­ is mæl ing ar á gæð um sjáv ar á hafn­ ar svæð um fyr ir tæk is ins auk fræðslu og ráð gjaf ar á ýms um svið um. Með sam komu lag inu býðst nem end um LbhÍ einnig að vinna loka verk efni á masters­ eða dokt ors stigi um af­ mörk uð efni tengd hafn ar svæð um Faxa flóa hafna. „Þá mun um við eiga sam starf um end ur heimt Kata nestjarn ar sem var rétt norð aust an við at hafna svæði Norð ur áls á Grund ar tanga, en tjörn in þurrk að ist upp þeg ar land ið var fram ræst á sín um tíma. Við lít­ um á þetta sem spenn andi verk efni og gagn legt enda er tjörn in þekkt fyr ir að vera heim kynni Kata nes­ dýrs ins marg fræga, kynja veru sem menn töldu sig sjá á ár un um 1874­ 1976. Við von umst til að tjörn­ in lifni við, en hvort Kata nes dýr­ ið sjálft lifni við mun tím inn einn leiða í ljós," seg ir Gísli. hlh Sagn fræð ing ur inn Guð jón Frið­ riks son vinn ur nú að gerð bók ar um sögu hafna við Faxa flóa í sam­ starfi við Faxa flóa hafn ir. Guð jón hef ur get ið sér gott orð fyr ir sagn­ fræði verk sín á liðn um árum og hef ur m.a. rit að ævi sögu Hann es ar Haf stein ráð herra og skálds ins Ein­ ars Bene dikts son ar auka bók ar um sögu Reykja vík ur. Að sögn Guð­ jóns þá fjall ar hin nýja bók að stór­ um hluta um sögu nú ver andi hafna­ mann virkja Faxa flóa hafna, Gömlu höfn ina í Reykja vík, Sunda höfn, Akra nes höfn, Grund ar tanga höfn og Borg ar nes höfn. Einnig ger ir Guð jón grein fyr ir öðr um hafn ar­ stæð um við Faxa flóa sem þjón uðu á viss um tíma bil um í sögu Ís lands. „Ég rek sögu hafn anna allt aft ur til land náms. Til dæm is er um fjöll un um gaml ar hafn ir á borð við Hvít­ ár velli í Borg ar firði, Straum fjörð á Mýr um og þá er fjall að um hafn ar­ um svif í Hval firði, mest í tengsl um við síð ari heims styrj öld ina. Skipu­ lagð ar sigl ing ar um Faxa flóa í ár­ anna rás og inn firði fá einnig sitt pláss í bók inni," seg ir Guð jón sem einnig mun rekja stofn sögu og starf fyr ir tæk is ins Faxa flóa hafna. Bók ina bygg ir Guð jón á fjölda prent aðra heim ilda en einnig á skjöl um úr skjala söfn um hafn ar­ stjórna og ann ars yf ir valds hafn ar­ mann virkj anna við Faxa flóa í ár­ anna rás. ,,Ég hef unn ið að gerð bók ar inn ar í tæpt eitt og hálft ár og er verk ið kom ið á loka stig. Ég geri ráð fyr ir því að verk lok verði í vor. Síð an má bú ast við því að bók in kom út með haustinu," seg ir sagn­ fræð ing ur inn Guð jón Frið riks son að lok um. hlh Minnsta hafn ar mann virki Faxa flóa­ hafna er Borg ar nes höfn í Brák ar ey. Um svif í höfn inni eru ekki mik il í dag en ein staka smá báta eig andi rær út á mið in það an yfir sum ar tím ann. Í upp hafi síð ustu ald ar og fram að vígslu Borg ar fjarð ar brú ar inn ar árið 1980 var þó meira líf í höfn inni og hún m.a. nýtt til að flytja að drætti í Borg ar nes sem á fram var dreift um nær liggj andi sveit ir. Flóa bát ar H.f. Skalla gríms voru gerð ir út það an auk þess sem út gerð ar fé lag heima­ manna stund aði það an á bata sam ar veið ar á ár un um í kring um seinna stríð. Lengd við legu í Borg ar nes höfn er nú 61 metri. Stefna Faxa flóa­ hafna er sú að byggja upp Borg ar­ nes höfn sem smá báta höfn til fram­ tíð ar og er unn ið að út færslu henn­ ar á veg um fyr ir tæk is ins í sam vinnu við Borg ar byggð. Bundn ar eru von ir við að höfn in geti nýst sem einn drif kraft ur end ur upp bygg ing­ ar í Brák ar ey á næstu árum, þar sem fjöl mörg tæki færi leyn ast í fram tíð­ ar þró un eyj unn ar. hlh Tæki fær in blasa við í Akra nes höfn Borg ar nes höfn verð ur smá báta höfn Á gúst Sig urðs son rekt or LbhÍ, Hjálm ar Sveins son stjórn ar for mað ur Faxa flóa hafna og Gísli Gísla son hafn ar stjóri hand sala sam starf ið góða. Sam starf við Land bún að ar há skól ann á Hvann eyri Bók um sögu Faxa flóa hafna kom in á loka stig Guð jón Frið riks son sagn fræð ing ur. Ljósm. Frið björg Ingi marsd.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.