Skessuhorn


Skessuhorn - 20.02.2013, Blaðsíða 52

Skessuhorn - 20.02.2013, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2013 For eldra dag ur var hald inn í Heið­ ar skóla í Hval fjarð ar sveit síð ast­ lið inn fimmtu dag. Skól inn legg­ ur á herslu á um hverf is mennt og starfar und ir merkj um Græn fán ans. Í upp hafi dags var kynn ing á upp­ bygg ing ar stefn unni með sér stakri á herslu á fé lags legu grunn þarf irn­ ar fimm; ör yggi, frelsi, gleði, um­ hyggju og styrk. Nokkra daga í jan­ ú ar var skóla starf Heið ar skóla brot­ ið upp í þema daga þar sem á hersl­ an var á end ur vinnslu. Nem end ur unnu í tím um með og ræddu um nátt úru auð lind ir, neyslu og end­ ur vinnslu og fengu skiln ing á því að lífs stíll og neysla okk ar í vest­ ræna heim in um er kom in langt út yfir það sem jörð in get ur fram­ leitt. Ýmis verk efni voru unn in á net inu og einnig horfðu nem end­ ur á kennslu mynd bönd um end­ ur vinnslu og spilli efni. All ir nem­ end ur skól ans tóku þátt í þema dög­ um þar sem unn ið var með end ur­ vinnslu. Í ald urs blönd uð um hóp­ um var unn ið við mörg fjöl breytt verk efni sem gengu út á að end ur­ nýta hluti sem ann ars hefðu far ið í ruslið. Nem end ur fengu ein stakt tæki­ færi til að nota skap andi og sjálf­ stæða hugs un. Þeir bjuggu til lukt­ ir úr nið ur suðu dós um, kerta stjaka úr gler krukk um, pottaplatta úr gler brot um úr fjör unni og gömlu postu líni, papp írsmassa skál ar úr end urunn um papp ír, tösk ur, húf­ ur o.fl. úr göml um föt um. Lík­ ön af bygg ing um, dýr um og her­ bergj um úr pappa köss um og slíku, kerti úr kerta stubb um og mynd ir úr töpp um, plast lok um, doll um og fleiru. Ann að at riði í þema vik unni var að skoða bet ur hvað nem end ur henda eða leifa miklu af mat í skól­ an um á hverj um degi. Hver bekk­ ur vigtaði af gang ana eft ir há deg is­ mat inn í eina viku. Fimmti bekk ur vann með 0 grömm til spill is. Mat­ ráðs kon urn ar voru mjög á nægð ar með þetta fram tak, mat ar leif arn­ ar minnk uðu veru lega þessa daga og nem end ur fóru t.d. að hugsa sig bet ur um þeg ar feng ið var á diskinn. En hæn urn ar á nokkrum bæj um í sveit inni fengu minna að borða. All ir fengu ís í eft ir rétt til að und ir strika að ef mað ur spar ar og hugs ar vel um mat inn verð ur meiri pen ing ur eft ir fyr ir ann að. Dag ur­ inn tókst mjög vel, ágæt mæt ing var hjá for eldr um og náðu þeir vel sam an með börn um sín um í verk­ efn um dags ins. þá/ Ljósm. hb. „Það hef ur ver ið draum ur okk ar allra að geta flutt aft ur í sveit ina og fund ið okk ur eitt hvað að gera. Við á kváð um því að búa okk ur sjálf til þetta tæki færi," sagði Krist björg Guð munds dótt ir frá Gríms stöð um í Reyk holts dal í sam tali við Skessu­ horn. Hún hef ur á samt systk in um sín um, Grétu, Kristni Hann esi og Jó hönnu Sjöfn, tek ið á leigu Byrg­ is hól, golf skál ann í Nesi Reyk holts­ dal, þar sem þau munu vera með veit inga­ og kaffi söl una Sveita kaffi frá og með 1. júní næst kom andi. „Við mun um leggja á herslu á mat úr hér aði og nota til þess það góða hrá efni sem bænd ur og nátt­ úra Borg ar fjarð ar hafa í boði hverju sinni. Þannig vilj um við und ir strika sér ein kenni sveit ar inn ar. Ég finn það á við brögð um heima manna að Sveita kaffi verð ur góð við bót við þá ferða þjón ustu sem þeg ar er til stað ar í Reyk holts dal. Þeir sem þar eru með bændag ist ingu segja til að mynda að al lega vanta af þr ey ingu, sér stak lega fyr ir er lenda ferða menn. Þess vegna mun um við einnig bjóða upp á nám skeið sem við kjós um að kalla Dags stund í sveit inni. Nám­ skeið ið er upp lif un ar ferð um dal­ inn og er fyr ir hópa. Hug mynd in er sam bæri leg því sem víða þekk ist í Evr ópu, til dæm is á Spáni og í Ítal­ íu, þar sem meira er gert úr mat ar­ menn ingu einstakra hér aða. Þá geta ferða menn skráð sig í nám skeið í mat ar gerð en við ger um með al ann­ ars ráð fyr ir að gest ir fari í göngu­ ferð og jurta söfn un í upp sveit um Borg ar fjarð ar. Þá standa einnig von ir til að hægt verði að vera með bænda mark að reglu lega í gömlu hlöð unni í Nesi," seg ir Krist björg. Systk in in eru alin upp á Gríms­ stöð um í Reyk holts dal, næstu jörð við Nes, og er reynsla þeirra, á samt því að vinna hefð bund in sveita­ störf, allt frá rekstri smærri fyr ir­ tækja til léttra þjón ustu starfa. Í dag er Krist björg í námi við við skipta­ deild Há skól ans á Bif röst á samt því að starfa með eig in manni sín­ um við rekst ur á tré smíða verk­ stæð inu Fann t ó felli ehf., sem er 25 ára gam alt fyr ir tæki sem hóf starf­ semi sína í Reyk holti en er nú flutt til Reykja vík ur. Gréta er mennt uð sem tækni teikn ari og lyfja tækn ir og starfar sem lyfja tækn ir í dag. Krist­ inn Hann es er lærð ur mat reiðslu­ mað ur og rek ur í dag veit inga hús­ ið Madonnu í Reykja vík. Jó hanna Sjöfn stund aði nám í Ferða mála­ skóla Ís lands og lærði síð ar ilm­ kjarna ol í unudd í Nor egi. Hún hef­ ur starf að í mörg ár við hót el störf í Nor egi og í dag rek ur hún á samt eig in manni sín um Hönnu búð í Reyk holti. ákj End ur vinnslu þema í Heið ar skóla Hér er Jó hanna Sjöfn á samt eig in manni sín um Herði Guð munds syni, en þau reka að auki versl un ina Hönnu búð í Reyk holti. Ljósm. mm Systk ini úr Reyk holts dal bjóða upp á mat úr hér aði Frá því Reyk holts dals völl ur var vígð ur sum ar ið 2008. Veit inga sal an verð ur í golf skál an um sem sést fjær á mynd inni. Ljósm. mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.