Skessuhorn - 20.02.2013, Blaðsíða 45
45MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2013
Til leigu á Akranesi
840 ferm. húsnæði á besta stað í bænum.
Upplýsingar gefur Örlygur í síma 431-2007 og 431-2507, netf. stillholt@simnet.is
BRYNHJARTA, sjötta bókin á íslensku um Harry Hole eftir Jo Nesbø er
komin út í þýðingu Bjarna Gunnarssonar.
„ ... Brynhjarta fantagóð glæpasaga og Hole nær sterkari tökum á les
and anum með hverri bók.[ ...] Nesbø klikkar ekki frekar en fyrri daginn.“
Friðrika Benónýsdóttir / Fréttablaðið
www.undirheimar.is
JO NESBØBRYNHJARTA
Á hrif Hval fjarð ar gangna eru marg
vís leg. Líkt og aðr ar stór ar sam
göngu fram kvæmd ir hafa göng
in stytt ferða tíma, t.d. milli Vest
ur lands og höf uð borg ar svæð is ins.
Sam drátt ur í ferða og sam skipta
tíma hef ur á hrif á ýmsa krafta í
mann líf inu svo ekki sé minnst á
sjálft efna hags líf ið. Hag fræð ing ur
inn Víf ill Karls son hjá at vinnu ráð
gjöf Sam taka sveit ar fé laga á Vest
ur landi og lekt or við Há skól ann á
Ak ur eyri hef ur feng ist við rann
sókn ir á hag ræn um á hrif um sam
göngu bóta á Ís landi um nokk urra
ára skeið. Á ár un um 20022004
gerði hann viða mikla skýrslu um
á hrif Hval fjarð ar ganga á byggða
þró un á Vest ur landi og gerði þar
skil merki lega grein fyr ir ýms um
af leið ing um mann virk is ins.
Yfir sjö millj arða
á vinn ing ur
„Á hrif Hval fjarð ar ganga voru og
eru mjög mik il," seg ir Víf ill spurð
ur um á hrif in. „Þeir þætt ir sem
ég skoð aði voru m.a. breyt ing ar á
mann fjölda, flutn ing um, vinnu
mark aði, þjón ustu hins op in bera,
eigna mark aði, um hverfi og af
komu at vinnu veg anna. Nið ur staða
mín var sú að Vest ur land hafi kom
ist í sömu stöðu og Suð ur land eft
ir opn un Hval fjarð ar ganga og búi
sam göngu lega við á líka sókn ar
tæki færi og sá lands hluti. Heild ar
á vinn ing ur íbúa Vest ur lands væri
503 millj ón ir króna ár lega, á verð
lagi árs ins 2004, af völd um gang
anna í ýmsu til liti og væri mestu
hag ræð ing una að finna á sunn
an verðu Vest ur landi, þ.e. Akra
nesi, Hval fjarð ar sveit og í Borg ar
firði. Alls nem ur heild ar á vinn ing
ur íbúa yfir sjö millj örð um króna.
Á vinn ing inn er sér stak lega að finna
í lækk andi ferða kostn aði, en hann
lækk aði allt að 1050% eft ir því
hvar í bú ar búa svo dæmi sé tek ið,"
seg ir Víf ill.
Vænt ing ar
íbúa bötn uðu
„Eigna verð fór líka hækk andi,"
held ur Víf ill á fram. „Í búð ar hús
næði hækk aði í kjöl far opn un
gang anna um 1318,6% og einnig
verð á at vinnu hús næði, eða á milli
10 og 15% eft ir svæð um. Fjölg un
sum ar húsa varð einnig, eða 1 til
4%. Rétt er að taka fram að skýrsl
an var unn in áður en þensla ár anna
fyr ir banka hrun hófst og er því
hægt að segja með nokk urri vissu
að göng in höfðu þar á hrif. Ég get
nefnt fleiri at riði. Vöru verð fór
lækk andi sök um minni flutn ings
kostn að ar, að gengi að op in berri
þjón ustu batn aði og einnig stór
bötn uðu fram tíð ar vænt ing ar íbúa.
Slík ar vænt ing ar eru frum for senda
fjár fest inga og fram kvæmda í öll
um hag kerf um," seg ir Víf ill sem
bæt ir því við að sterk ar vís bend
ing ar séu um það að á hrif gang
Göng in hafa haft já kvæð á hrif á Vest ur land
Um ferð ar tepp ur mynd ast helst við gjald skýl ið á eft ir mið dög um á föstu dög um og
sunnu dög um á sumr in. Þá er best að hafa þol in mæð ina að vopni.
anna á höf uð borg ar svæð inu geti
jafn vel ver ið enn meiri.
Fyr ir tækj um mun fjölga
á Vest ur landi
Lið lega níu ár eru síð an skýrsla
Víf ils kom út og spáði hann því
þá að fjölg un fyr ir tækja á Vest
ur landi ætti eft ir að verða meiri.
Spurð ur um fjölg un þeirra síð
an þá seg ir Víf ill að sú hafi orð
ið raun in. „Með veg stytt ing unni
til Reykja vík ur, sem fylgdi göng
un um, hef ur fyr ir tækj um vissu lega
fjölg að en þeim hef ur fækk að líka á
á kveðn um svið um. Fjölg un ar gæt
ir í röð um iðn fyr ir tæki á Grund
ar tanga, fyr ir tæki í ferða þjón ustu
hafa sprott ið upp, sjálf stætt starf
andi iðn að ar menn og ýmis iðn
fyr ir tæki hafa get að sótt sér verk
efni á höf uð borg ar svæð ið. Þá hefði
vöxt ur há skól anna í Borg ar firði
reynst nán ast ó mögu leg ur ef ekki
hefði ver ið hægt að sækja vinnu
afl að hluta til á höf uð borg ar svæð
ið. Fækk un hef ur hins veg ar orð
ið í sér versl un og sér hæfðri þjón
ustu bæði á veg um op in berra og
einka fyr ir tækja vegna þess að í bú
arn ir sækja nú þjón ust una frek
ar til höf uð borg ar svæð is ins. Heilt
yfir hef ur fyr ir tækj um og störf
um á Vest ur landi held ur fjölg að
en fækk að. Fyr ir tækj um á eft ir að
fjölga á fram, eink um þeg ar hækk
un lóða verðs á höf uð borg ar svæð
inu fer aft ur af stað og pláss frek ur
iðn að ur hrekst af þeim sök um frá
borg inni út á jaðrana. Merki þessa
sjást greini lega á Grund ar tanga.
Fleiri svæði á Vest ur landi gætu átt
eft ir að upp lifa það sama," seg ir
Víf ill að lok um.
hlh
Víf ill Karls son hag fræð ing ur hjá Sam
tök um sveit ar fé laga á Vest ur landi hef
ur kann að á hrif gang anna.
Unn ið að við haldi mann virk is ins.
ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA
BLIKKSMIÐJA
Loftræstingar – Reykrör
Klæðningar – Nýsmíði
Viðhald – Efnissala
JÁRNSMIÐJA
Gjafagrindur – Nýsmíði
Viðhald – Þjónusta
Hesthúsinnréttingar
RAFMAGNS-
VERKSTÆÐI
Nýlagnir – Viðhald
Viðgerðaþjónusta
Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is