Skessuhorn


Skessuhorn - 20.02.2013, Blaðsíða 33

Skessuhorn - 20.02.2013, Blaðsíða 33
33MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2013 Konudagurinn er á sunnudaginn Tilboð: Rúnstykki 2 fyrir 1 laugardaga og sunnudaga S K E S S U H O R N 2 01 3 Vinnið ykkur inn punkta og færið elskunni ykkar gómsæta konudagstertu. Undirstrikaðu fegurðina með fötum frá Litlu Búðinni S ke ss uh or n 20 13 ingu og unnu mik ið. Sam hliða tók­ um við með vit aða á kvörð un um að reyna eft ir megni að halda já­ kvæðn inni, þrátt fyr ir að stund um væri það býsna erfitt. Fjöl miðl ar ann ars stað ar voru upp full ir af grát­ kór miss er in eft ir hrun og töld um við því sam fé lags lega skyldu okk ar að draga fram allt það já kvæða sem við gát um fund ið. Þannig vor um við á kveð ið mót vægi við þá böl sýni og nei kvæðni sem ríkti í stjórn mál­ um og lands mál­ un um al mennt. Að kvöldi 6. októ ber 2008, þeg ar Geir bað Guð að blessa Ís land, tók ég þá á kvörð un í sam­ ráði við aðra á rit­ stjórn Skessu horns að sama hvað á gengi í þjóð fé lag­ inu, mynd um við aldrei fylla meira en 15% af síð­ um blaðs ins með hrun frétt um og nei kvæðni. Ég held, svei mér þá, að þetta hafi ver­ ið besta á kvörð­ un sem hægt var að taka á þess um tíma punkti. Fyr ir bragð ið erum við í dag, fjór um og hálfu ári eft ir hrun með fleiri les end ur en við höfð um á tíma bili hins meinta góð ær is," seg­ ir Magn ús. Erum reynsl unni rík ari Um fram tíð ar sýn Skessu horns svar­ ar Magn ús að eðli lega eigi hann jafn erfitt og aðr ir að spá fyr ir um ó komna tíð. „Frétta blöð og fjöl­ miðl ar eins og Skessu horn munu verða til eitt hvað á fram, ár eða ára­ tugi. Vissu lega er lest ur blaða sums stað ar í heim in um að minnka, en ég held að Ís lend ing ar séu í ver unni for vitn ir og á huga sam ir um gjörð­ ir ná ung ans. Til að geta upp fyllt þá þörf verði því á fram til blöð og gefn ir út fjöl miðl ar þar sem blaða­ menn sitja við og skrifa frétt ir og við töl. Vissu lega eru ýms ir nýir sam fé lags miðl ar, eink um á net inu, að bæt ast við og kannski er hægt að segja með nokk urri vissu að sú kyn slóð sem nú er að vaxa úr grasi muni ekki lesa blöð í sama mæli og þeir sem komn­ ir eru um og yfir miðj an ald ur. Út­ gáfa dag blaða og viku blaða mun því lifa á fram svo fremi sem ytra um hverfi verð ur ekki bein lín­ is fjand sam legt fjöl­ miðl um. Vissu lega hef ur ver ið sótt að okk ur und an far ið. Ég nefni gríð ar lega hækk un skatta, svo sem trygg inga gjalds, og ó vægn ar hækk­ an ir Ís lands pósts á dreif ing ar gjöld um á skrift ar blaða. Ís­ lensk ir stjórn mála­ menn verða ein fald­ lega að end ur skoða rekst ur þessa há­eff aða fyr ir tæk is í eigu rík is ins og vinda ofan af vit­ leys unni sem þar hef ur átt sér stað síð asta ára tug eða svo. Ég trúi því ekki að stjórn mála menn muni í fram tíð inni sætta sig við að alltof há póst burð ar gjöld drepi nið ur starf­ semi fjöl miðla á lands byggð inni. Að öðru leyti er ég bjart sýnn fyr­ ir hönd út gáf unn ar. Síð ustu fimmt­ án ár hafa vissu lega tek ið tals verða orku, en skil ið mann eft ir reynsl­ unni rík ari og von andi hæf ari til að takast á við verk efni morg un dags­ ins," seg ir Magn ús Magn ús son rit­ stjóri að end ingu. hlh in til að koma skila boð um sín­ um á fram færi þrátt fyr ir til­ komu nýrra, raf rænna miðla líkt og sam skipta vefj ar ins Face book. „Að mínu mati er nú á kveð in vakn ing í þess um mál um," held­ ur Birg ir á fram. „Sam band ís­ lenskra sveit ar fé laga hef ur til að mynda lagt á herslu á auk ið í búa­ lýð ræði og stað bundu frétta­ miðl arn ir eru mik il væg ur hluti af því. Samt sem áður finnst mér vanta frum kvæði og stuðn ing frá sveit ar fé lög un um sjálf um. Í raun ættu sveit ar fé lög in að hafa ein hvers kon ar fjöl miðla­ stefnu hvað þetta varð ar. Þess í stað eru þau jafn vel treg til þess að aug lýsa í þeim stað ar miðl­ um sem þó eru til stað ar og líta á þá sem hvert ann að fyr ir tæki. Í sömu andrá er jafn vel ver ið að tala fyr ir auknu í búa lýð ræði og stað ar vit und." Erf ið ur rekstr ar grund völl ur Birg ir seg ir erf ið an rekstr ar­ grund völl alltaf hafa háð hér aðs­ frétta blöð um, sér stak lega ef um­ ráða svæði þeirra er mjög dreif­ býlt. „Mark aðs for send ur þeirra eru held ur ekki mjög sterk­ ar. Út gáf an er oft ast til tölu lega lít il og því aug lýsa stóru fyr ir­ tæk in frem ur í landsmiðl un um. Þau fyr ir tæki sem eiga sér stakt er indi í hér aðs frétta blöð in eru síð an ekki nógu fjár sterk til þess að borga mik ið fyr ir aug lýs ing­ ar. Þetta er því afar brot hætt ur grund völl ur í eðli sínu." Birg ir held ur á fram og nefn­ ir næst kjafts högg ið sem hér­ aðs frétta blöð in fengu frá stjórn end um Ís lands pósts fyr­ ir skömmu. „ Þarna voru til að mynda á kvarð an ir tekn ar í hag­ ræð ing ar skyni án þess að menn gerðu sér grein fyr ir af leið ing­ un um. Lagð ur er nið ur heill gjald flokk ur sem verð ur til þess að dreif ing ar gjöld á skrift ar blaða hækka svo um mun ar. Það er hálf sorg legt að að gerð fé lags í eigu rík is ins geti haft úr slita á­ hrif um líf og dauða ein hverra hér aðs frétta blaða." Birg ir nefn ir sem ann að dæmi þá á kvörð un að leggja nið ur svæðis út varp RÚV í byrj un árs 2009. „Á móti átti frétt um af lands byggð inni að fjölga í al­ menn um frétta tíma. Hér er hins veg ar ver ið að tala um sitt hvorn hlut inn. Stað bund in miðl un snýst um meira en að láta fólk í Reykja vík vita að það sé fólk úti á landi. Hún snýst um þetta stað bundna sam tal." Skessu horn eflt sam kennd „Sum hér aðs frétta blöð hafa, með ó trú legri seiglu, náð að efl­ ast og styrkj ast í gegn um árin og verða að raun veru leg um vett vangi sam tals. Vegna erf iðs rekstr ar grund vall ar er það því mið ur ekki alltaf raun in. Skessu­ horni hef ur hins veg ar tek ist ná­ kvæm lega þetta. Blað ið hef­ ur eflt sam kennd á Vest ur landi, en sum ir höfðu uppi efa semd­ ir um að það næð ist á jafn víð­ feðmu og strjál býlu svæði. Vest­ ur land, sem nú er að eins hluti af enn stærra kjör dæmi, er skil­ greint af Skessu horni og í bú­ ar þess fá sjálfs mynd sína með­ al ann ars í blað inu," sagði Birg­ ir Guð munds son dós ent í fjöl­ miðla fræði að lok um. ákj ������������������������������������������������ �������������������������������������������������������������������������������� ���������������������� ���������������������������������������������������������������������������� �������������������������������������� ����������� ������������� ������������� ������������������������������ �������������������������� ������������������������������������ ���������������������� ���������������������������������� ���������������������� ������������������������������������ �������������������� ��������������������� �������������������� For síða fyrsta tölu blaðs Skessu­horns sem kom út 18. febr ú ar 1998.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.