Skessuhorn


Skessuhorn - 20.02.2013, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 20.02.2013, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2013 Almennur íbúafundur um kirkjugarðinn í Borgarnesi Borgarbyggð og Sóknarnefnd Borgarneskirkju boða til almenns íbúafundar um deiliskipulagstillögu og fyrirhugaðar framkvæmdir við kirkjugarðinn í Borgarnesi. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 25. febrúar n.k. í stofu 101, í Hjálmakletti, Borgarbraut 54, Borgarnesi og hefst kl. 20:00. Borgarbyggð og Sóknarnefnd Borgarneskirkju Skól arn ir í Borg ar firði eiga með sér sam starf í ýms um mynd um. Dæmi um slíkt er sam starfs samn ing ur Mennta skóla Borg ar fjarð ar í Borg­ ar nesi og Land bún að ar há skóla Ís­ lands á Hvann eyri um kennslu á nátt úru fræði braut með bú­ fræðisviði til stúd ents prófs. Í samn­ ingn um felst að allt að sjö nem end­ ur af braut inni eiga þess kost að inn rit ast beint í skóla vist í bú fræði hjá LbhÍ að loknu námi. Nú þeg ar hef ur há marks fjöldi mennta skóla­ nema nýtt sér þetta tæki færi. Samn­ ing ur inn gild ir um ár ganga nem­ enda mennta skól ans sem inn rit ast fram til árs ins 2015. Hann bygg ir brú á milli MB og LbhÍ og trygg ir nem end um í mennta skól an um að­ gang að há skól an um á Hvann eyri en mik il að sókn hef ur ver ið í bú­ fræði nám þar á liðn um árum. Val á nem end um á braut ina bygg ir á því að nem end ur hafi reynslu af störf­ um í land bún aði og upp fylli önn­ ur þau inn töku skil yrði sem kveð ið er á um fyr ir bú fræði nám í LbhÍ á Hvann eyri. Að sögn Kol finnu Jó hann es dótt­ ur skóla meist ara MB er um mjög góð an samn ing að ræða fyr ir nem­ end ur mennta skól ans sem reynst hafi vel. „ Þessi samn ing ur trygg­ ir nem end um mennta skól ans sem hafa á huga bæði á stúd ents prófi af nátt úru fræði braut og bú fræði­ námi hjá Land bún að ar há skóla Ís­ lands í sam fellda skóla göngu þar sem skipu lag náms tek ur mið af þeirra þörf um. Mark mið ið með þessu námi er að veita nem end um sem allra best an und ir bún ing und ir há skóla nám á sviði al mennra nátt­ úru vís inda, bú vís inda og dýra lækn­ inga," seg ir Kolfinna. hlh Kolfinna Jó hann es dótt ir skóla meist ari MB og Á gúst Sig urðs son rekt or LbhÍ und ir rita sam starfs samn ing inn í októ ber sl. Fyr ir aft an standa nem end ur MB. Samn ing ur MB og LbhÍ bygg ir brú á milli skól anna Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15 • Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð • Mjólka kynnir vörur sínar • Kynning á hreinsiefnum frá Kemi • Kynning og tilboð á Kerckhaert járningavörum, umboðsmaður á staðnum, býður upp á ís * Vetrarskeifurnar með breiða teininum komnar * • Tískusýning á vetrarfatnaði, tilboð á fatnaði frá 66°N • 10 - 50 % afsláttur af völdum vörum í versluninni • Royal Canin, glaðningur fylgir öllum pokum af hunda-og kattamat. Umboðsmaður á staðnum • Kaffi og rjómaterta Vor í lofti – tími til að sá Sérpöntum varahluti í dráttarvélar, gamlar og nýjar Pöntun á næsta leiti Kynnið ykkur málið í verslun okkar Það fæst í Kaupfélaginu Sáðbakkar Sáðmold Sumarblómafræ Kryddjurtafræ Áburður Verkfæri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.