Skessuhorn


Skessuhorn - 20.02.2013, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 20.02.2013, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2013 Hvers vegna vel ur þú að búa í Hval fjarð ar sveit? Guð jón Sig munds son, Gaui litli Hval fjarð ar sveit er feg urst allra sveita og hér leyn ast dul­ in tæki færi. Har ald ur Bene dikts son Í fyrsta lagi er ég bor inn og barn fædd ur Inn nes ing ur og hér ætla ég að vera. Þetta er gott sveit ar fé lag, góð stað setn­ ing og frá bært und ir bú. Arn heið ur Hjör leifs dótt ir Þetta er fal leg sveit með marg­ vís leg um tæki fær um og góðu fólki. Jó hanna Harð ar dótt ir Í fyrsta lagi er það nátt úru feg­ urð in og í öðru lagi þá finnst mér svo frið sælt hérna. Þetta er það sem heill ar mig mest við Hval fjarð ar sveit ina Spurning vikunnar Nem end ur Heið ar skóla taka hér upp kart öfl ur, eitt haust ið fyr ir nokkrum árum, en tengsl nátt úru og mann lífs er sterk ur þátt ur í starf semi skól ans. Iðn að ar­ og at hafna svæð ið á Grund­ ar tanga í Hval fjarð ar sveit er stöðugt að vaxa og talið er að í dag hafi um 2000 störf skap ast í tengsl um við starf sem ina þar. Stærst ur hluti beinna starfa á svæð inu er hjá stór­ iðju fyr ir tækj un um, Norð uráli með um 600 starfs menn að sum ar afleys­ ing ar fólk inu með töldu og bein störf hjá El kem eru um 170 auk af leiddra starfa. Mörg fyr ir tæki hafa á liðn­ um árum byggt starfs stöðv ar sín ar á Grund ar tanga. Með al þeirra eru tvær end ur vinnslu stöðv ar. End ur­ vinnsla á áli, Krat us, hóf til rauna­ vinnslu fyr ir skömmu. Véla upp setn­ ing er byrj uð í stá lend ur vinnsl unni GMR, sem á ætl að er að hefji starf­ semi næsta haust. Til koma þess­ ara tveggja fyr ir tækja á Grund ar­ tanga þýð ir að til verða á þriðja tug beinna starfa auk af leiddra starfa. Þá er í start hol un um að vél smiðj an Járn og blikk hefji bygg ingu sinn­ ar starfs stöðv ar á Grund ar tanga en fyr ir tæk ið fékk út hlut að lóð fyr ir nokkru. Gísli Gísla son, hafn ar stjóri Faxa flóa hafna, seg ir að tals vert sé um fyr ir spurn ir um at hafna svæði fyr ir hafn sækna starf semi á Grund­ ar tanga og ljóst að fleiri fyr ir tæki muni bæt ast við á svæð inu áður en langt um líð ur. Vél smiðj ur og þjón ustu fyr ir tæki við stór iðj una eru í meiri hluta fyr ir­ tækja á Grund ar tanga svæð inu. GT Tækni var þar fyrst að koma sér fyr­ ir en síð an komu starfs stöðv ar frá Héðni, Stál smiðj unni og nú síð ast Hamri, sem tók glæsi legt verk stæði í notk un á síð asta ári. Af hafn sæk­ inni starf semi má nefna glæsi lega verk smiðju fóður iðj unn ar Líf lands. Mörg iðn að ar fyr ir tæki og verk tak ar byggja að stór um hluta af komu sína á þjón ustu við fyr ir tæk in á Grund­ ar tanga. Fyr ir tæki í öll um grein um iðn að ar koma úr ná granna sveit ar fé­ lög un um Akra nesi, Hval fjarð ar sveit og Borg ar byggð, en einnig af höf­ uð borg ar svæð inu. Fjölg að um einn starfs mann á ári Vél smiðj an Hró ar í Skipa nesi í Hval­ fjarð ar sveit er gott dæmi um fyr ir­ tæki sem hef ur vax ið með upp bygg­ ing unni á Grund ar tanga. Stef án Ár­ manns son eig andi fyr ir tæk is ins seg ir að það hafi tek ið til starfa í árs byrj un 1995. „Á tíma bili fjölg aði um einn starfs mann á ári og í dag erum við 14. Ég segi að þetta sé stór iðju­ og land bún að ar tengd starf semi. Meg­ in verk efn in eru á Grund ar tanga en síð an þjón um við einnig land bún­ að in um á svæð inu," seg ir Stef án í Skipa nesi. þá Hval fjarð ar sveit Frið sæld í sveit sem er í al fara leið Hval fjarð ar sveit er eitt yngsta sveit­ ar fé lag ið á Vest ur landi. Það varð til við sam ein ingu fjög urra hreppa árið 2006 og eru í bú ar þess nú um 620. Flest ir þeirra búa í dreif býli en þó búa um 130 manns í þorp inu Mela hverfi spöl korn frá þjóð vegi, þorpi sem byggst hef ur upp á und­ an förn um þrjá tíu árum. Sveit ar­ stjóri Hval fjarð ar sveit ar er Lauf ey Jó hanns dótt ir en hún hef ur gegnt emb ætt inu und an far in fimm ár. Að henn ar sögn er Hval fjarð ar sveit marg þætt sveit ar fé lag. „Hér er fjöl­ breytt sam fé lag. Meg in þátt ur inn í at vinnu lífi er land bún að ur, ferða­ þjón usta og loks iðn að ur, en inn an sveit ar fé lags ins er Grund ar tangi, eitt öfl ug asta iðn að ar svæði lands­ ins. Þar hef ur orð ið mjög mik ill vöxt ur á liðn um árum. Hefð bund­ inn land bún að ur hef ur aft ur á móti far ið minnk andi og hafa bænd­ ur brugð ist við þessu með því að færa sig í ný sköp unar átt, til dæm is í bygg rækt, ferða þjón ustu og smá­ iðn að," seg ir Lauf ey. „Sveit ar fé lag­ ið held ur úti þjón ustu fyr ir íbúa og rek ur sem dæmi sam ein að an leik­ og grunn skóla sem starfar á tveim­ ur svið um; Heið ar skóli er á grunn­ skóla sviði og Skýja borg á leik skóla­ sviði. Þá er stjórn sýsla okk ar rek in í ný legu ráð húsi Hval fjarð ar sveit­ ar í Mela hverfi þar sem við sinn um þörf um íbúa og at vinnu lífs ins." Lauf ey seg ir ein kenni sveit ar fé­ lags ins vera fjöl skrúð uga nátt úru. „Hval fjörð ur inn í öllu sínu veldi hef ur að geyma stór skor ið lands­ lag og fjöl breytt dýra líf," seg ir hún. „Þá setja Skarðs heið in og Akra fjall­ ið sinn svip á um hverfi sveit ar fé­ lags ins auk Hafn ar fjalls ins í norðri. Þetta hef ur gert það að verk um að fjöl marg ir ein stak ling ar eiga nú sum ar bú staði í sveit ar fé lag inu svo sem í Svína dal, Öl veri, Hafn ar­ skógi og í Hval firði. Þeir eru nú um 430 tals ins og um 170 til við bót ar í bygg ingu. Sagna slóð er mik il hérna líka og má til dæm is nefna að Hall­ grím ur Pét urs son sálma skáld bjó lengst um í Saur bæ á Hval fjarð ar­ strönd. Um fangs mestu minj ar her­ náms Ís lands er einnig að finna í Hval firði þar sem ein stærsta flota­ stöð Banda manna var starf andi í seinni heims styrj öld inni. Hér er því hægt að kom ast í kynni við nátt­ úru og sögu með góðu móti," bæt­ ir Lauf ey við. Auð velt er að finna vinnu í Hval­ fjarð ar sveit og ná grenni og nefn ir Lauf ey sem dæmi að fram tíð ar upp­ bygg ing á Grund ar tanga muni kalla á fleira fólk til starfa. „Með því að kjósa sér bú setu í Hval fjarð ar sveit er fólk að tryggja sér frið sæld í sveit sem þó er mjög ná lægt höf uð borg­ inni, en þang að eru ein ung is um 45 mín útna akst ur. Nægt fram boð er af lóð um til að byggja á, bæði í Mela hverfi og nýju hverfi sem heit­ ir Kross land, skammt frá mörk­ um sveit ar fé lags ins og Akra nes­ kaup stað ar. Þá skal nefna að Hval­ fjarð ar sveit er vel í sveit sett þar sem þjóð veg ur eitt ligg ur í gegn­ um sveit ar fé lag ið frá Hval fjarða­ göng um og lang leið ina að Borg­ ar fjarð ar brú gegnt Borg ar nesi. Því má segja að við séum nokkurn veg­ inn í al fara leið nátt úru, sam gangna og at hafna lífs og þar með á kjós an­ leg ur stað ur til að búa sér heim ili," seg ir Lauf ey að lok um. hlh Lauf ey Jó hanns dótt ir sveit ar stjóri. Und ir stöð ur fyr ir stá lend ur vinnslu GMR stál vinnsl unn ar voru steypt ar sl. sum ar. Fyr ir tæk ið tek ur til starfa síð ar á þessu ári. Um tvö þús und störf tengd Grund ar tanga svæð inu Fram kvæmd ir á iðn að ar­ og at hafna svæð inu á síð asta ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.