Skessuhorn


Skessuhorn - 27.02.2013, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 27.02.2013, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2013 Pólfar inn á opn­ um dög um FVA AKRA NES: Margt verð ur gert til fróð leiks og skemmt­ un ar á opn um dög um í Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands í næstu viku. Með al gesta verð­ ur Vil borg Arna Giss ur ar­ dótt ir sem ný lega gekk á Suð­ ur pól inn. Fyr ir lest ur Vil borg­ ar Örnu verð ur á sal skól ans nk. þriðju dag kl. 10. Þar mun hún segja í máli og mynd um frá und ir bún ingi ferð ar inn­ ar og göng unni á Suð ur pól­ inn. Söfn un ar bauk ur verð ur á staðn um fyr ir gesti sem vilja styrkja Líf styrkt ar fé lag. -þá Tólf tekn ir fyr ir of hrað an akst ur LBD: Alls voru 12 öku menn tekn ir fyr ir of hrað an akst­ ur í um dæmi lög regl unn­ ar í Borg ar firði og Döl um í lið inni viku, flest ir á hring­ veg in um en aðr ir inn an bæj­ ar í Borg ar nesi. Að eins eitt minni hátt ar um ferð ar ó happ varð í um dæm inu í vik unni og þyk ir lög reglu það vel slopp­ ið. Einn öku mað ur var tek inn fyr ir ölv un við akst ur en til­ kynnt hafði ver ið um rásandi öku lag áður en af skipti voru höfð af öku mann in um. -þá Kærði lík ams árás AKRA NES: Ein kæra vegna lík ams árás ar í heima húsi barst lög regl unni á Akra­ nesi um liðna helgi og er rann sókn þess máls vel á veg kom in. Vik an var ann ars til­ tölu lega ró leg að sögn lög­ reglu. Nokkr ir öku menn voru kærð ir fyr ir um ferð­ ar laga brot. Í flest um til fell­ um var um of hrað an akst ur að ræða, en einnig var sektað vegna ó lög legr ar lagn ing ar bif reiða. Þrjú um ferð ar ó höpp voru til kynnt til lög reglu. Í öll um til fell um var um lít ils­ hátt ar ó höpp að ræða og eng­ inn meidd ist og eitt hvert tjón varð á bif reið um. -þá Mót mæla skerð ingu bóta og byggða kvóta STYKK ISH: Í um sögn bæj­ ar ráðs Stykk is hólms við frum varp til laga um stjórn fisk veiða, sem nú ligg ur fyr­ ir Al þingi, mót mæl ir ráð ið harð lega þeim nið ur skurði sem á ætl að ur er að komi á bæt ur og byggða kvóti sam­ kvæmt 21. grein frum varps­ ins. Þar er gert ráð fyr ir að rækju­ og skel bæt ur skerð ast um helm ing á tveim ur árum og byggða kvóta um helm ing á einu ári. Í bók un bæj ar ráðs Stykk is hólms seg ir að ljóst sé að slík ur nið ur skurð ur hafi al­ var leg á hrif í Stykk is hólmi án mót væg is að gerða. Bæj ar ráð legg ur til að skel kvóti verði fær an leg ur yfir í þorsk kvóta með skil yrð um um lönd un og vinnslu í heima byggð. Þeg­ ar skel veiðist að nýju verði heim ilt að breyta þorsk kvóta til baka í skel kvóta. -þá Mið ill á ferð BORG AR NES: Þór hall ur Guð munds son mið ill verð ur með skyggni lýs inga fund í Óð­ ali í Borg ar nesi fimmtu dag­ inn 28. febr ú ar klukk an 20:00. Það er Lions klúbb ur inn Agla sem stend ur fyr ir fund in um og renn ur sem fyrr all ur á góði af að gangs eyri, sem er 2.000 krón ur, til líkn ar mála. -mm Agust son 80 ára STYKK ISH: Fyr ir tæk ið Agust son varð 80 ára ný ver­ ið, en 18. febr ú ar árið 1933 keypti Sig urð ur Á gústs son eign ir Tang og Riis. Fyr ir tæk­ ið hef ur spil að stór an þátt í at­ vinnu lífi Stykk is hólms og er elsta fisk vinnslu fyr ir tæki á Ís­ landi í einka eigu. Fyr ir tæk ið rek ur vinnsl ur í Stykk is hólmi og Dan mörku og ger ir út bát­ inn Gull hólma SH. -sko Flokk un sorps geng ur vel STYKK ISH: Um hverf is­ nefnd Stykk is hólms bæj ar fjall aði á dög un um um stöðu mála í sorp flokk un í bæn um, en Stykk is hólm ur er í far ar­ broddi sveit ar fé laga á Vest­ ur landi í flokk un sorps, var fyrst að taka upp flokk un fyr­ ir nokkrum árum. Sorp flokk­ un er góð á flest um heim il um og fyr ir tækj um í Hólm in um. Fram kom á fundi um hverf is­ nefnd ar að skerpa mætti þó á flokk un ar mál un um. Það yrði gert með því að senda nýj um í bú um upp lýs ing ar um flokk­ un. Einnig að senda hvatn ing­ ar bréf til þeirra fyr ir tækja sem ekki flokka auk þess sem fyr­ ir tæki og stofn an ir í Stykk is­ hólmi verði hvött til að lækka hlut fall ó flokk aðs sorps. „Eft­ ir því sem bet ur er flokk­ að í sveit ar fé lag inu því lægri verði sorp hirðu gjöld in," seg ir í bók un um hverf is nefnd ar, en ekki er greitt urð un ar gjald af því sem fer í brúnu og grænu tunn urn ar. -þá Sér fræð ing ar Haf rann sókna stofn­ un ar hófu í síð ustu viku til raun ir með tvenns kon ar tæki í því skyni að fæla burt lif andi síld og há hyrn­ inga út úr Kolgrafa firði. Ár ang ur inn varð und ir vænt ing um. „Til mik­ ils er að vinna að koma í veg fyr ir að síld drep ist þar á ný. Ó ljóst er þó með öllu hvort slík ar að gerð ir skili ár angri, enda um til rauna verk efni að ræða," sagði í til kynn ingu frá at­ vinnu vega ráðu neyt inu áður en haf­ ist var handa. Í fyrsta lagi voru gerð­ ar til raun ir með að stugga við lif­ andi síld í Kolgrafa firði og halda henni utan við fjörð inn til að koma í veg fyr ir auk inn síld ar dauða. Til­ raun ir þess ar voru gerð ar á bátn­ um Bolla SH. Jafn framt voru gerð ar rann sókn ir í firð in um sem sneru að mæl ingu síld ar magns, hita stigssjáv­ ar og seltu sem eru hluti af vökt un­ ar á ætl un inni sem sett var í gang ný­ ver ið. Gerð ar voru til raun ir með hljóð send ing ar til að freista þess að stugga við síld inni. Starfs menn Hafró höfðu safn að sam an bún­ aði sem not að ur var við til raun irn­ ar, eins og til dæm is hvala fælu sem nóta skip hafa not að til að bægja hvöl um frá veið ar fær um. Bún að ur­ inn varp ar hljóð um í sjó inn sem eru á þeim tíðnisvið um sem síld in á að heyra. Svo er fylgst með því hvert síld in hreyf ir sig. Af neð an sjáv ar mynd um sem tekn ar voru í síð ustu viku var ekki hægt að sjá mik ið af nýdauðri síld í firð in um. Þá kom í ljós að síld­ in sem drapst í des em ber er að mestu rotn uð. „Fjörð ur inn var full­ ur af upp leyst um grút og það var lé­ legt skyggni í neð an sjáv ar mynda­ vél un um. Við sáum þó lít ið af heilli síld," sagði Páll Reyn is son deild ar­ stjóri Raf tækni deild ar hjá Hafró, sem stýrði rann sókn inni. Páll sagði í sam tali við Skessu horn síld ina vera að miklu leyti búna að færa sig út fyr ir brú í Kolgrafa firði, en til raun­ ir að stugga við henni gengu illa. „Við vor um að kanna hvern ig síld in brygð ist við há vaða frá tækj um sem not uð eru til að kanna jarð lög. Það var ekki að sjá að hún brygð ist við því og greini legt að ef það á að reyna að koma henni af stað þarf ein hver öfl ugri tæki til." Leið ang urs menn voru auk þess með hvala fæl ur sem nóta skip nota en höfðu ekki tök á að prófa þær. Varð andi fram hald ið seg ir Páll að vökt un í firð in um verði hald­ ið á fram og fylgst verði með á stand­ inu í sjón um. Ekki sé þó enn kom ið í ljós hvort far ið verði í á fram hald­ andi til raun ir með síld ar rekst ur. Hreins un í Kolgrafa firði hefur gengið vel, en í lið inni viku var á ætl að að búið væri að grafa yfir 15 þús und tonn af dauðri síld í fjör unni. Þá var einnig búið að flytja um 340 tonn af grúti til urð un ar í Fífl holt um. Fyrsta áfanga hreinsunaraðgerða er nú að mestu lokið og verður framhald aðgerða endurmetið í ljósi aðstæðna mm/sko Bjarni bóndi á Eiði fylgist hér með hreins un ar starf inu. Ljósm. sá. Ýms ar að gerð ir í síld ar mál um í Kolgrafa firði Bolli SH að koma úr ferð en reynt var að hrekja síld ina burt úr firð in um. Há hyrn­ ing ar tóku svo á móti síld inni þeg ar út úr minni Kolgrafa fjarð ar kom. Ljósm. sk.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.