Skessuhorn


Skessuhorn - 27.02.2013, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 27.02.2013, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2013 Val ur Páls son hef ur ver ið sjálf stætt starf andi leið sögu mað ur um tólf ára skeið. Mest er hann að starfa fyr ir ferða skrif stofu Guð mund ar Jón as son ar og fer til dæm is mik­ ið með hópa Jap ana um land ið yfir vetr ar tím ann. Í kjöl far kynn­ ing ar blaðs um Vest ur lands, sem Skessu horn gaf út í síð ustu viku, hafði Val ur sam band við rit stjórn. Hann þakk aði góða kynn ingu á lands hlut an um og m.a. ferða þjón­ ustu á Vest ur landi. „Ég get hins veg ar ekki orða bund ist og kom­ ið á fram færi gagn rýni sem ég tel að hags muna að il ar á Vest ur landi verði að taka til sín og bæta úr. Sem leið sögu mað ur allt árið, ekki síst yfir vetr ar tím ann, eru sal ern is­ mál í veru legu ó lagi utan há ann ar­ tíma ferða þjón ust unn ar. Ef menn meina eitt hvað með því að vilja byggja upp ferða þjón ustu allt árið á Vest ur landi, verða þeir að bregð­ ast við," seg ir Val ur. Að spurð ur um hvar skó inn kreppi helst seg ir Val ur að sunn­ an vert Snæ fells nes og hluti Borg­ ar fjarð ar skeri sig úr. „Ég fer mik­ ið með ferða hópa m.a. um allt Vest ur land, þá helst á Snæ fells­ nes og um Borg ar fjörð en fer víð ar um land ið þannig að ég hef góð an sam an burð. Leið ir okk ar liggja þó lít ið um Akra nes og tel ég að fyr­ ir því sé á stæða. Þeir sem þar hafa opin ferða þjón ustu fyr ir tæki allt árið þurfa að vera betri í að koma upp lýs ing ar til ferða skrift stof anna um að þeir vilji taka við gest um og að það sé opið. Ég fór þannig á Safna svæð ið á Akra nesi fyr ir nokkrum árum en ekk ert und an­ far in ár," seg ir Val ur. Snæ fells nes og Borg ar fjörð ur í ó lagi „Það er ein kenni legt þeg ar fólk seg­ ist ætla að auka vetr ar ferða mennsku að þá séu á fram þess ar land fræði legu glopp ur í þjón ustu fram boð i. Það verð ur að vera sam hljóm ur í þessu hjá ferða þjón ust unni í lands hlut an­ um, menn verða að beita sam taka­ mætt in um til að bæta úr á stand inu þar sem þörf in er mest. Sal ern is mál eru þannig í al gjör um ó lestri. Þeg­ ar við för um með ferða hópa að vetri frá Borg ar nesi um allt sunn an vert Snæ fells nes þá er það fyrst í Ó lafs­ vík sem ég get treyst á að hægt sé að leyfa ferða mönn un um að kom­ ast á sal erni. Það gæti þó ver ið hægt við Djúpa lón, en því er alls ekki að treysta og erfitt að kom ast í sam­ band við starfs menn Þjóð garðs ins til að fá upp lýs ing ar. Þannig er lok að á Vega mót um sem og fyr ir tæki á Arn­ ar stapa og Helln um. Á Hell issandi er held ur ekki hægt að treysta á að sé opið. Á allri þess ari leið er eng­ in sal erni fyrr en í Ó lafs vík þar sem eru tvö kló sett á gömlu bens ín stöð­ inni. Á stand ið batn ar síð an á norð­ an verðu Snæ fells nesi þar sem ferða­ þjón ustu fyr ir tæki gera sér bet ur grein fyr ir mik il vægi vetr ar ferða­ þjón ustu." Val ur seg ir að á stand ið á sunn an verðu Snæ fell nesi í sal ern is­ mál um sé það versta sem hann þekki hér á landi en lík lega sé Borg ar fjörð­ ur inn í næstneðsta sæti í þessu sam­ hengi. „Frá Borg ar nesi og upp að Hraun­ foss um er á stand ið alls ekki nógu gott. Eng in sal erni, ekki einu sinni skjól, er að finna við Deild ar tungu­ hver þar sem all ir sem leið eiga um Borg ar fjörð með ferða menn eiga við komu. Í Reyk holti er svo ekki endi lega vel séð að kom ið sé með hópa í sér stak ar ferð ir á snyrt ing­ arn ar, en það er þó mögu legt. Við Hraun fossa eru snyrt ing ar þar sem er rukk að fyr ir kló sett ferð ir. Ég tek það þó fram að mér finnst sjálf­ sagt að fólk borgi fyr ir að fá að nota snyrt ing ar, svo lengi sem hægt er að treysta á að þær séu opn ar. Aðal at­ rið ið er að sjálf sögðu að ferða mað­ ur inn geti kom ist á sal erni." Betra á stand í öðr um lands hlut um Val ur seg ir að til sam an burð ar sé á stand í þess um mál um miklu betra á Suð ur landi. „Við get um stopp að í Hvera gerði, á Sel fossi, Hvols velli, við Selja lands foss og Skóga foss svo tek in séu dæmi. Alls stað ar á þess um stöð um er pass að upp á að þessi mál séu í lagi og sjaldn ast er rukk að kló­ sett gjald, en það sé þó yf ir leitt gert t.d. á Þing völl um. Ef menn ætla raun veru lega að styrkja vetr ar ferða mennsku á Ís­ landi þá er lyk il at riði að snyrt ing ar séu með því sem kalla mætti sann­ gjörnu milli bili. Ég ferð ast til dæm­ is mik ið með hópa Jap ana. Þeir eru þannig gerð ir af nátt úr unn ar hendi að það er mjög áríð andi að þeir kom ist reglu lega á sal erni, en þess­ ir hóp ar eru yf ir leitt á ferð inni yfir vetr ar tím ann þar sem þeir sækj ast mest eft ir því að skoða norð ur ljós­ in. Ég vil því skora á ferða þjón ust­ una á Vest ur landi að leysa þessi mál með ein um eða öðr um hætti," seg ir Val ur Páls son að end ingu. mm Síð ast lið inn laug ar dag hélt Slökkvi lið Snæ fells bæj ar æf ingu að Skóla braut 9, eða Skondru, á Hell issandi. Æfð var reykköf un og fjar skipti en fyrr í mán uð in­ um festi Snæ fells bær kaup á fjór­ um Inter spiro reykköf un ar tækj um með inn byggð um fjar skipta bún­ aði og geta reykka f ar arn ir nú tal­ að sín á milli þráð laust og einnig út til reykköf un ar stjóra. Not­ uðu þeir áður tal stöðv ar kerfi sem ekki til heyrði reykköf un ar bún­ að in um. Kút arn ir á nýju tækj un­ um eru úr kol trefj um og eru því helm ingi létt ari en þeir gömlu, en þeir voru 23 kíló og því mun auð veld ara fyr ir þá að at hafna sig með nýju kút ana. Þess má geta að gamli reykköf un ar bún að ur inn er frá 1986 og er enn í góðu gildi. Gekk æf ing in í alla staði vel en hún gekk út á að búið var að fela brúðu inni í hús inu og áttu slökkvi liðs menn irn ir að finna hana og koma henni út. Æf ing sem þessi er slökkvi lið inu nauð­ syn leg og því mik il vægt að nýta tæki færi eins og þetta því hús ið verð ur rif ið á næstu dög um. Sagði Svan ur Tóm as son slökkvi liðs­ stjóri að hann væri með öfl uga og hressa menn með sér sem næðu vel sam an og það á samt góð um bún aði væri grunn ur inn að góðu slökkvi liði. þa Und an farna daga hafa ver ið mik il hlý indi sam hliða úr komu. Vatn hef­ ur því snar hækk að í ám eins og gef­ ur að líta á með fylgj andi mynd af hin um þekkta fossi Glanna í Norð­ urá. Til sam an burð ar birt um við mynd af foss in um í eðli legu vatns­ rennsli að sumri. Ár hafa víða flætt yfir bakka sína en tjón á engj um og girð ing um er lít ið þar sem flóð um nú fylg ir ekki klaka hlaup og þá er afar lít ill snjór í fjöll um í Borg ar­ firði og því lít il bráðn un. Vatn ið sem nú flæð ir er því eink um rign­ inga vatn. mm/ Ljósm. þþ. Dag ana 15 ­17. febr ú ar sl. kepptu fjög ur pör frá Dans skóla Evu Karen ar Þórð ar dótt ur í Borg ar­ nesi á dans mót inu Copen hagen Open sem fram fór í Kaup manna­ höfn. Þetta voru þau Ár mann Haga lín Jóns son og Erna Dögg Páls dótt ir, Daði Freyr Guð jóns­ son og Sig rún Rós Helga dótt­ ir, Arn ar Þórs son og Hera Hlín Svans dótt ir og Jó hann Páll Odds­ son og Rakel Eir Er lings dótt ir. Borg firð ing ur inn Brynj ar Björns­ son tók einnig þátt í mót inu en hann æfir dans með Dans í þrótta­ fé lagi Hafn ar fjarð ar. Að sögn Evu Karen ar stóð hóp ur inn sig vel og náðu pör in góð um ár angri í sín­ um ald urs flokk um en öll kepptu þau í sam kvæm is döns um. Best­ um ár angri náðu Ár mann og Erna þeg ar þau höfn uðu í 18. sæti af 62 kepp end um í lat in dansi. Dag skrá keppn is dag ana var löng og ströng seg ir Eva og að danspör in hafi ver ið í keppn is höll inni frá átta að morgni til mið nætt is alla keppn­ is dag ana. Hún kvaðst á kaf lega stolt af sínu fólki og seg ir hóp inn reynsl unni rík ari eft ir ferð ina. Eva Karen sagði jafn framt að eldri pör in þrjú, Ár mann og Erna, Daði og Sig rún og Arn ar og Hera hafi tek ið þátt í æf inga­ búð um í Kaup manna höfn í að­ drag anda keppn inn ar dag ana 10. ­14. febr ú ar. Í búð un um hafi þau æft af kappi og feng ið góða um­ sögn er lendra leið bein anda sem þar stjórn uðu æf ing um. Borg­ firsku dans ar arn ir hafi feng ið sér­ stakt hrós fyr ir að leggja sig vel fram á æf ing un um og að mæta á þær stund vís lega. hlh „ Verða að hafa sal ern is mál í lagi ef byggja á upp vetr ar ferð a þjón ustu" Ný reykköf un ar tæki í Snæ fells bæ Fjög ur danspör úr Borg ar firði kepptu í Dan mörku Kepp end ur Dans skóla Evu Karen ar í Kaup manna höfn. Efri röð f.v. Erna Dögg Páls­ dótt ir, Ár mann Haga lín Jóns son, Sig rún Rós Helga dótt ir, Daði Freyr Guð jóns son, Hera Hlín Svans dótt ir og Arn ar Þórs son. Neðri röð, Rakel Eir Er lings dótt ir og Jó­ hann Páll Odds son. Ljósm. Guð rún Björk Frið riks dótt ir. Glanna leg ur vöxt ur í ánum

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.