Skessuhorn - 27.02.2013, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2013
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
eftir Jim Cartwright
í leikstjórn Þrastar Guðbjartssonar
Frumsýning: föstudaginn 1. mars kl. 20:30 2. sýning: sunnudaginn 3. mars kl. 20:30
3. sýning: fimmtudaginn 7. mars kl. 20:30 4. sýning: laugardaginn 9. mars kl. 20:30
Sýnt er í Logalandi í Reykholtsdal, Miðaverð 2.500 kr
Miðapantanir í síma 858-2133
Ungmennafélag Reykdæla sýnir
Bar-par
Snæfellsbær
Snæfellsbær auglýsir eftir tilboðum í verkið Sundlaug
Snæfellsbæjar, Ólafsvík - áfangi 1.
Um er að ræða verk sem felur í sér uppbyggingu á útisvæði við sundlaug Snæ-
fellsbæjar í Ólafsvík, ásamt því að búnaður í lagnakjallara sundlaugar verður
allur endurnýjaður. Á útisvæðinu verða heitir pottar, vaðlaug og lendingarlaug.
Steyptur verður stoðveggur utan um útisvæðið og ofan á vegg sett gler- og timbur-
skjólgirðing. Núverandi hús verður stækkað um 45 m² og skipt verður um glugga
í öllu húsinu.
Helstu magntölur verksins er eftirfarandi:
Gröftur 1.400 m³•
Fylling 2.100 m³•
Steypubrot 80 m²•
Mót 710 m²•
Járnbending 12.500 kg•
Steypa 140 m³•
Stálvirki 5.550 kg•
Álgluggar og hurðir 155 m²•
Slétt ál og undirkerfi 237 m²•
Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 19. júlí 2013
Útboðsgögn er hægt að fá í tölvupósti eða á geisladiski í Ráðhúsi Snæfellsbæjar,
Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbæ. Nánari upplýsingar veitir Smári Björnsson
smari@snb.is, í síma 4336900.
Tilboð verða opnuð 21.03.2013 kl 14:00 í Ráðhúsi Snæfellsbæjar,
Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbæ.
Tæknideild Snæfellsbæjar
Sundlaug Snæfellsbæjar,
Ólafsvík - útboð
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Búðardalur 2013
Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf.
Vesturbraut 20
Fimmtudaginn 7. mars kl. 10.00 – 18.00
Föstudaginn 8. mars kl. 08.00 – 16.00
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 570 – 9090
Ung menna fé lag Reyk dæla í Borg
ar firði frum sýn ir næst kom andi
föstu dag leik rit ið Barpar eft ir Jim
Cartwright. Leik stjóri er Þröst ur
Guð bjarts son en þetta er í þriðja
skipt ið í röð sem hann leik stýr ir hjá
fé lag inu. Leik end ur eru tólf tals ins
og eru á ýms um aldri, sá yngsti tíu
ára og sá elsti á ó ræð um aldri. Sum
ir eru að taka þátt í sinni fyrstu sýn
ingu, en aðr ir hafa leik ið í hin um
ýms um verk um sem UMFR hef ur
sett upp und an farna ára tugi. Leik
mynd, bún ing ar og tækni leg út
færsla er í hönd um fé laga í ung
menna fé lag inu.
Leik rit ið Barpar ger ist á einu
kvöldi á krá í smá bæ á Norð ur
Englandi. Þang að eiga er indi ýms
ir að il ar, fasta gest ir sem og nýir
við skipta vin ir. Sum ir mæta til að
drekkja sorg um sín um, á með an
aðr ir skála til að fagna. Spil að er á
all an til finn inga skal ann og svo er
bara að mæta á sýn ingu til að sjá og
upp lifa. Þó sögu stað ur inn sé krá,
er leik sýn ing in fyr ir alla fjöl skyld
una.
-frétta til kynn ing
Ný lega opn uðu hjón in Sig rún
Trausta dótt ir og Guð mund ur
Árna son heimagist ingu á heim ili
sínu á Há teigi 1 á Akra nesi. Í hús
inu eru tvær í búð ir og það er í búð in
á neðri hæð inni sem þau nýta fyr
ir heimagist ingu, en hún var um
tíma nýtt sem gesta í búð. Sig rún
sagði í sam tali við Skessu horn að
þau væru ný byrj uð með heimagist
ing una. Hefðu tek ið á móti einni
fjöl skyldu og henni lík að vel dvöl
in, enda væri allt til stað ar í í búð
inni sem fólk gerði kröf ur um nú
til dags. „Við Guð mund ur leigð um
reynd ar þessa íbúð fyrstu bú skap ar
ár in og tvö af þrem ur börn um okk
ar fædd ust á þess um árum. Þannig
að við eig um skemmti leg ar minn
ing ar og sögu úr þess ari íbúð," seg
ir Sig rún.
Sig rún og Guð mund ur fluttu svo
í ann að hús í ná grenn inu, en alltaf
hafa þau búið á Neðri Skaga, eins
og gamli bæj ar hlut inn á Akra nesi
er gjarn an kall að ur. Þau keyptu síð
an Há teig 1, á samt El ín borgu dótt
ur sinni og Kjart ani tengda syni
árið 2004. Þeg ar unga parið flutti
og keypti sér ann ars stað ar, keyptu
Sig rún og Guð mund ur neðri hæð
ina og leigðu hana út í nokk ur ár.
„Það er svo lít ið sam eig in legt milli
hæð anna, svo sem þvotta hús og raf
magnstafla. Við feng um nóg af því
að leigja út í búð ina eft ir nokkurn
tíma og höf um hald ið henni í
standi sem gesta í búð, með al ann
ars til að geta tek ið á móti Sig ríði
dótt ur okk ar sem býr í Dan mörku
á samt manni sín um Claus Sör en
sen. Þau komu hing að á gaml árs
dag og dvöldu hérna all an jan ú
ar mán uð," seg ir Sig rún, sem hef
ur ver ið dag móð ir í nokk ur ár. „Ég
byrj aði á því að passa barna börn in.
Frá því ég byrj aði í dag móð ur starf
inu fyr ir sex árum hef ég alltaf haft
hjá mér eitt eða fleiri ömmu barn
nema eitt árið. Ég á níu barna börn,
börn in mín þrjú eiga þrjú börn
hvert. Núna er ég með sex börn í
pöss un í fimm pláss um," sagði Sig
rún Trausta dótt ir að end ingu.
þá
Gesta í búð in nýtt fyr ir heimagist ingu
Sig rún Trausta dótt ir með ömmu stelpuna Fríðu Snorra dótt ur í svefn her bergi í
heimagist ing unni.
Há teig ur 1 þar sem ný byrj að er að bjóða heimagist ingu í íbúð á jarð hæð.
Hjón in Jón Pét urs son og Þór vör Embla Guð munds dótt ir fara hér með at riði í Bar
pari.
Umf. Reyk dæla
frum sýn ir Barpar