Skessuhorn


Skessuhorn - 27.02.2013, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 27.02.2013, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2013 S K E S S U H O R N 2 01 3 Má bjóða þér að vera með? 4.mars eru 8 vikur eftir fram að vori hjá okkur og þú getur verið með. Þú getur valið að koma á stök námskeið eða keypt þér kort sem gefur þér aðgang að öllum námskeiðum skólans. Við erum með: BODY PUMP (lóð og styrkur) BRENNSLUTÍMA (brennsla) TABATA (stöðvar) CX (magi, rass og læri) TEYGJUR PILATES ALLA LEIÐ (einkaþjálfun og mælingar) Skráning og upplýsingar um námskeiðin á www.evakaren.is DANSSKÓLI EVU KARENAR 8 vikur fram að vori SUÐURLANDSBRAUT 24 | 108 REYKJAVÍK SÍMI 516 0100 | WWW.HEIMILIOGSKOLI.IS HEIMILI OG SKÓLI ÓSKA EFTIR TILNEFNINGUM TIL FORELDRAVERÐLAUNA 2013 Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra verða afhent miðvikudaginn 15. maí 2013, kl. 14.00, við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu. Tilnefningar sendist á rafrænan hátt með því að fylla út eyðublað á heimiliogskoli.is. Síðasti skiladagur tilnefninga er 1. maí 2013. Til leigu er 65 m2 húsnæði við aðalgötu Borgarness (sama hús og TK hársnyrtistofa). Húsnæðið gæti hentað fyrir atvinnustarfsemi og býður upp á ýmsa möguleika, sér inngangur og möguleiki á sameiginlegri biðstofu, kaffistofu og snyrtingu. Upplýsingar í s: 892-1584 eða á klettavik1@gmail.com Atvinnuhúsnæði til leigu í Borgarnesi Til leigu er 20 m2 herbergi fyrir atvinnustarfsemi við aðalgötu Borgarness (hjá TK hársnyrtistofu). Rýmið er bjart og rúmgott og með góðu aðgengi fyrir fatlaða. Aðgangur er að biðstofu, kaffistofu og snyrtingu. Upplýsingar í s: 892-1584 eða á klettavik1@gmail.com Til leigu í Borgarnesi Þessa dag ana er ver ið að und ir búa flutn­ ing húss ins Bjarga steins sem stend ur við Vest ur götu 64 á Akra nesi. Stef án Ó lafs­ son, smið ur á Litlu­ Brekku á Mýr um, hef ur eign ast hús ið og hyggst í fyrstu flytja það að verk stæði sínu í Borg ar­ nesi þar sem ætl un in er að gera það upp. Akra nes kirkja keypti Bjarga stein fyr ir tæp um fimm árum af Christel Ein varðs son sem hafði búið þar í ára­ tugi á samt manni sín um Jósef heitn­ um Ein varðs syni og börn um þeirra. Ætl un kirkj unn ar manna var að hús ið yrði fjar lægt af lóð inni til að fá þar bíla­ stæði fyr ir kirkj una og safn að ar heim il­ ið Vina minni. Einnig skap ast sá mögu­ leiki að byggja við safn að ar heim il ið með fram Laug ar braut inni en lóð in nær milli Vest ur götu og Laug ar braut ar. Stef án Ó lafs son seg ir hús ið í ó trú­ lega góðu á standi mið að við að það hafi ver ið múr húð að. „Yf ir leitt eru þessi timb ur hús sem hafa ver ið múr húð uð ónýt af fúa og myglu en þetta hús er í fínu standi. Á stæð an er sú að vel var að verki stað ið við bygg ingu þess. Það var klætt báru járni og utan á það voru sett­ ar lekt ur áður en múr húð að var þannig að alltaf loft aði vel um. Þessa vegna er timbrið inn an við í góðu lagi," sagði Stef án. Hann seg ir ó ráð ið hvað verði síð an um hús ið en fyrsta skref ið sé að gera það upp í Borg ar nesi. „Við þurft­ um að skipta um jarð veg þarna fram an við hús ið til að komu tækj um að vegna flutn ing anna en þau jarð vegs skipti nýt­ ast á fram þeg ar gerð verða bíla stæði á lóð inni. Næsta skref ið er að brjóta kjall ar ann und an og koma hús inu fyr­ ir á stál bit um. Þeg ar því verð ur lok­ ið mæt um við með krana og bíl til að flytja hús ið á brott," sagði Stef án Ó lafs­ son húsa smíða meist ari, sem gert hef ur upp mörg hús á und an förn um árum og ára tug um. hb Búið er að brjóta múr húð un ina utan af hús inu og klæða það með pappa. Hús ið Bjarga steinn við Vest ur götu á Akra nesi flutt í burtu Ver ið er að skipta um jarð veg fram an við Bjarga stein svo hægt verði að koma tækj um að frá Vest ur göt unni til að flytja hús ið.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.