Skessuhorn - 27.02.2013, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2013
heldur aðalfund fimmtudaginn 28. febr.
kl. 19:30 í Stúkuhúsinu á Safnasvæðinu.
Venjuleg aðalfundarstörf1.
Spennandi verkefni framundan (námskeið 2.
fyrir unglinga, Sagnakonan, sketsahópur)
Önnur mál3.
Gamlir og nýir félagar hvattir til að mæta
Fundurinn er opinn öllum sem hafa áhuga á
leiklistarstarfi
Stjórn L. Skagaleikflokksins
Leikfélagið
Skagaleikflokkurinn
Aðalfundur Rauða krossins á Akranesi verður
haldinn miðvikudaginn 6. mars kl. 20:00 í
húsnæði deildarinnar Skólabraut 25a.
Dagskrá
Venjuleg aðalfundarstörf.•
Laurel Borisenko, sérfræðingur um málefni •
flóttamanna hjá ICMC og UNHCR í
Kanada segir frá starfi sínu að málefnum
flóttamanna víða um heim.
Önnur mál.•
Félagar eru hvattir til að fjölmenna.
Stjórnin
Aðalfundur
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Stykkishólmur 2013
Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu
Dekk & smur, Nesvegi 5
Mánudaginn 4. mars kl. 10.00 – 18.00
Þriðjudaginn 5. mars kl. 08.00 – 16.00
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 438 – 1385
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
Að al fund ur Skaga leik flokks ins
verð ur hald inn í Stúku hús inu í
Görð um á Akra nesi ann að kvöld,
fimmtu dags kvöld ið 28. febr ú ar og
hefst klukk an 19:30. Framund an
hjá Skaga leik flokkn um er m.a. upp
setn ing á ein leikn um um Guð nýju
Böðv ars dótt ur í Görð um, sem Ósk
ar Guð munds son í Véum í Reyk
holti skrif aði fyr ir fé lag ið. Skaga
leik flokk ur inn hef ur ráð ið Jak ob S
Jóns son til að leik stýra því verki,
en Jak ob hef ur get ið sér gott orð
við leik stjórn hjá á huga leik fé lög um
und an far ið, en hann leik stýrði m.a.
Sölku Völku sem Umf. Dag renn
ing í Lund ar reykja dal setti á svið í
hitteð fyrra.
Krist ín Ás geirs dótt ir hef ur gegnt
for mennsku í Skaga leik flokkn um
að und an förnu. Hún seg ir að hug
ur sé í fé lög um í leik flokkn um um
þess ar mund ir og hvet ur fólk til að
mæta á að al fund inn ann að kvöld.
Hún seg ir að margt sé á döf inni
og ýms ar hug mynd ir til að styrkja
og efla starf semi Skaga leik flokks
ins. Með al þess sem rætt er um er
að virkja leikklúbb inn í tengsl um
við at vinnu átaks verk efni og vinnu
mark aðsúr ræði sem sett hafa ver ið
á stofn á Akra nesi á síð ustu miss
er um, sem og efna til sam vinnu
við fé laga sam tök í bæn um. Nefndi
Krist ín í því sam bandi Fé lag eldri
borg ara. „Leik list in á heima víða
í tóm stunda starfi og virk ar mjög
upp byggj andi á alla," seg ir hún.
Að spurð um hús næð is mál Skaga
leik flokks ins, sem hann hef ur lengi
ver ið á hrak hól um með, seg ir Krist
ín að af not hafi feng ist af Stúku hús
inu í Görð um. „Það hent ar okk
ur á gæt lega fyr ir þau verk efni sem
við verð um með á næst unni og eru
ekki mann frek. Svo hef ur Ísólf ur
Har alds son alltaf ver ið okk ur vel
vilj að ur með Bíó höll ina og ég hef
ekki á hyggj ur af því ef okk ur tekst
að efla Skaga leik flokk inn til vegs og
virð ing ar, þá verði hús næð is mál
in okk ur ekki til vand ræða," seg
ir Krist ín. Hún seg ir for svars fólk
Skaga leik flokks ins mjög þakk látt
fyr ir styrki sem feng ist hafa að und
an förnu. Akra nes kaup stað ur veitti
300 þús und króna styrk og Menn
ing ar ráð Vest ur lands 360 þús und,
þar af 60 þús und króna styrk til
ung linga starfs. „Eitt af því sem við
höf um á prjón un um er að efla ung
linga starf ið og efna til leik búða fyr
ir ung linga tvær helg ar á næst unni.
Þess vegna væri sér stak lega gam
an ef unga fólk ið mætti á að al fund
inn hjá okk ur ann að kvöld," seg ir
Krist ín. þá
Krist ín Ás geirs dótt ir nú ver andi for mað ur Skaga leik flokks ins.
Ým is legt á döf inni
hjá Skaga leik flokkn um
hjóna band og barn eign ir. Skóla
stjór inn, ó gleym an leg ung kona í
þess um skóla, brýndi stöðugt fyr
ir stelp un um að þær gætu breytt
heim in um. Í þess um lönd um eru
kon ur ekki prest ar og því vakti það
tölu verða at hygli að bisk up Ís lands
væri kona. Alls stað ar sem við
kom um greip um sig mik il hrifn
ing með al kvenna þeg ar Agn es var
kynnt. Hún stóð sig ein stak lega vel
í þess ari ferð en það vildu all ir vera
í ná vígi við hana og taka í hönd ina
á henni. Agn es var afar góð fyr ir
mynd fyr ir ungu stúlk urn ar og það
var gam an að sjá hvað hún hafði
mik il á hrif. Fyr ir fram hefði ég ekki
trú að því að þetta gæti skipt jafn
miklu máli því okk ur Ís lend ing um
finnst fyr ir löngu sjálf sagt að kon
ur séu leið andi í stjórn mál um eða
æðstu menn í kirkj unni."
Yf ir þyrm andi upp lif un
Að spurð hvað hafi kom ið henni
mest á ó vart í þess ari ferð, svar ar
Ingi björg: „Það sem kom mér mest
á ó vart var hversu mik il á hrif Afr
íka hafði á mig sjálfa. Mér fannst
ég hafa séð þetta allt í sjón varp inu
og á mynd um í blöð um en þeg ar
ég stóð augliti til auglit is við fólk
ið varð ég fyr ir mjög svo sterk
um á hrif um. Öll þessi brúnu augu
munu fylgja mér það sem eft ir er.
Ég velti fyr ir mér hvaða fram
tíð bíð ur barn anna sem ég hitti
og hvað við get um gert til að gera
hana betri. Þú get ur fyllst mik illi
dep urð yfir því að vera í ná vígi við
jafn mik inn skort. Yf ir þyrm andi er
orð sem kem ur upp í hug ann. Ég
upp lifði mig sem litla lús sem ekk
ert gat gert. Mig lang aði til þess
að taka öll þessi litlu börn og setja
þau í heitt bað, gefa þeim hafra
graut, lýsi og kenna þeim að lesa.
Mig lang aði að taka litlu börn in
úr hönd un um á sex ára stúlk un um
og segja þeim að þær þurfi ekki að
taka á sig alla þessa á byrgð og að
þær geti far ið að leika sér eins og
önn ur börn.
Eng inn get ur hjálp að öll um, en
all ir geta hjálp að ein hverj um, það
er göm ul saga og ný. Það má ekki
gef ast upp og missa trúna á því að
hægt sé að bæta heim inn. Þetta er
eins og að borða fíl, þú tek ur bara
einn bita í einu," sagði Ingi björg
Pálma dótt ir að lok um.
ákj
Skóla stjór inn magn aði í kvenna skól an um sem um er get ið í við tal inu.
Ingi björg með inn fædd um í Malaví.
Ein af lífs ins lind um sem Hjálp ar starf ið hef ur kom ið upp. Næst ljós mynd ara er for
mað ur vatns veitu nefnd ar á svæð inu.