Skessuhorn - 10.04.2013, Síða 15
15MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2013
Staða skipulags- og byggingarfulltrúa
Hvalfjarðarsveitar er laus til umsóknar
Leitað er að öflugum og framsýnum leiðtoga til að
samþætta og leiða þróttmikið starf.
Starfslýsing - Megin viðfangsefni
Skipulags- og byggingafulltrúi annast framkvæmd byggingareftirlits í sveitarfélaginu
skv. ákvæðum skipulags- og mannvirkjalaga og samþykktum sveitarstjórnar hverju sinni.
Stafssvið hans er á sviði; skipulags- og byggingamála og umhverfismála. Hann hefur
yfirumsjón með eignasjóði og verklegum framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins.
Starfssvið:
Helstu faglegu málaflokkar og verkefni sem skipulags- og byggingafulltrúi ber
ábyrgð á eru:
Skipulags- og byggingarmál, framkvæmdir sveitarfélagsins, framkvæmdaeftirlit og •
framkvæmdaleyfi, ritun eignaskiptasamninga.
Umsjón með veitukerfum, eftirlit með viðhaldi fasteigna eignasjóðs, umferðarmál og •
samgöngur, viðhald gatna og holræsa, húsafriðun og brunamál.
Umhverfismál, fráveitumál, hreinlætismál, skráning og viðhald vegna Fasteignaskrár •
Íslands og landupplýsingakerfis.
Undirbúningur funda umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefndar og ber ábyrgð •
á eftirfylgni og frágangi mála sem þar eru til umfjöllunar.
Menntunar-og hæfniskröfur:
Háskólamenntun á svið skipulags- og byggingarmála sbr. 8 gr. Mannvirkjalaga •
nr. 160/2010 og 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Góð þekking á skipulags- bygginga- og umhverfismálum.•
Reynsla af störfum í stjórnsýslunni kostur.•
Reynsla af stjórnun, rekstri og þróunarstarfi. •
Reynsla í áætlanagerð; ss fjárhags- verk- og kostnaðaráætlunum skilyrði. •
Metnaður, hugmyndaauðgi, skipulagshæfni og leiðtogahæfileikar.•
Hæfni í mannlegum samskiptum, góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar.•
Launakjör eru samkvæmt samningum stéttarfélaga við sveitarfélögin. Umsóknarfrestur
er til og með 22. apríl nk. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu
Hvalfjarðarsveitar www.hvalfjardarsveit.is. Þar er fyllt út almenn atvinnuumsókn,
umsókn þarf að fylgja greinargott yfirlit yfir nám og störf, meðmæli, upplýsingar um
frumkvæði, rökstuðningur umsækjanda og annað það er málið varðar. Öllum umsóknum
verður svarað
Nánari upplýsingar: Laufey Jóhannsdóttir sveitarstjóri, sími 4338500
laufey@hvalfjardarsveit.is
Sveitarstjóri
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
Kartöflugarðar 2013
Reitir í kartöflugörðum Akraneskaupstaðar eru
lausir til útleigu fyrir sumarið 2013.
Í boði eru 100 fermetra reitir sem munu kosta kr. 4.000 og 50 fermetra
reitir sem munu kosta kr. 2.000. Athugið að takmarkað magn reita er til
úthlutunar.
Kartöflugarðar eru eingöngu fyrir íbúa sem hafa
lögheimili á Akranesi.
Þeir sem hafa áhuga á að leigja sér reit hafi samband við þjónustuver
Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, í síma 433-1000 eða
á akranes@akranes.is.
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
Sumarafleysingar Stéttarfélag Vesturlands auglýsir eftir starfsmanni
í sumarafleysingar á skrifstofu félagsins í Borgarnesi,
einnig er starfsmanninum ætlað að koma að eftirliti
með vinnustaðaskírteinum.
Um er að ræða 100% starf í þrjá til fjóra mánuði. Starfs-
maðurinn þarf að geta hafið störf í lok maí og geta unnið
til loka ágúst eða september. Starfið krefst hæfni í mann-
legum samskiptum, þjónustulundar og nokkurrar
tölvukunnáttu, auk færni í íslensku og ensku.
Umsóknum, þar sem fram koma upplýsingar um menntun og
fyrri störf, ber að skila á skrifstofu Stéttarfélags
Vesturlands að Sæunnargötu 2a í Borgarnesi, fyrir 10. maí nk.
Upplýsingar gefur Sjöfn Elísa Albertsdóttir skrifstofustjóri í
síma 430 0434/430 0436 eða sjofn@stettvest.is SK
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
Starfsmannafélag
Dala- og Snæfellsnessýslu
Aðalfundur SDS 2013
Aðalfundur félagsins verður haldinn í Plássinu,
Stykkishólmi laugardaginn 20. apríl kl.17:00
Venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál
Veglegur kvöldverður verður borinn fram að fundi loknum í Narfeyrarstofu.
Eyþór Ingi, fulltrúi okkar í Eurovision, syngur og skemmtir fundargestum.
Við viljum skora á alla félagsmenn okkar að mæta og njóta
góðra samveru í gleði og starfi.
Rútuferðir verða til og frá: Búðardal, Snæfellbæ og Grundarfirði.
Brottfaratími frá hverjum stað auglýstur síðar.
Mikilvægt er að þið tilkynnið þátttöku hjá trúnaðarmanni eða
hafið samband við skrifstofu með a.m.k. viku fyrirvara.
Sími: 436-1077 Netfang: dalaogsnae@gmail.com Fax: 436-1078
Með von um að sjá sem flesta!
Stjórn SDS
Sal ur inn á Hót el Hell issandi var
nán ast full ur síð ast lið ið laug ar dags
kvöld þeg ar úr slita kvöld ið í trú
badora keppn inni fór fram. Kepp
end ur í úr slit um voru þau Ólöf
Gígja, Aron Hann es, Frið þjóf ur
Orri og Hlöðver Smári. Fluttu þau
hvert um sig fimm lög og voru nok
k ur þeirra frum sam in. Stóðu þau
sig öll mjög vel og verð ur gam an
að fylgj ast með þeim í fram tíð inni
því hún er svo sann ar lega þeirra.
Kynn ir á kvöld inu var Reyn ir Rún
ar Reyn is son. Sal ur inn kaus að
sjálf sögðu sinn flytj anda og gilti
það 30% á móti dóm nefnd inni. Í
dóm nefnd inni voru þær Erla Hösk
ulds dótt ir og Guð rún Lára Pálma
dótt ir. Gesta dóm ari var trú bador
inn Halli Reyn is og spil aði hann
nokk ur lög fyr ir gesti áður en úr
slit in lágu fyr ir.
Þeg ar úr slit in voru kynnt sagði
Halli Reyn is að hon um þætti mik
ið til koma hversu fær ir kepp end
ur hafi ver ið þrátt fyr ir ung an ald
ur. Taldi hann víst að ef kepp end ur
héldu á fram í tón list inni ættu þeir
enn frek ar eft ir að láta að sér kveða.
Sagði hann að þeg ar hann hefði
ver ið á þess um aldri hefði hann rétt
ver ið far inn að læra grip in. Sig ur
veg ari kvölds ins var Hlöðver Smári
Odds son og hlaut hann 100 þús und
krón ur í verð laun.
þa
Aron Hann es, Hlöðver Smári, Ólöf
Gígja og Frið þjóf ur Orri.
Hlöðver Smári sig ur veg ari í
trú ba dora keppn inni
Hlöðver Smári Odds son sig ur veg ari í keppn inni.