Skessuhorn - 10.04.2013, Síða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2013
Fyr ir skömmu var af hent um hverf is
við ur kenn ing Hval fjarð ar sveit ar fyr
ir árið 2012. Sex að il ar voru til nefnd
ir til verð launa þetta árið. Að al verð
laun in komu að þessu sinni í hlut
Skóg rækt ar fé lags Skil manna hrepps
sem á næsta ári verð ur 75 ára. Það
var á jóla föst unni 1939, í lok krepp
unn ar miklu og í stríðs byrj un, sem
nokkr ir ung ir menn í Skil manna
hreppi létu verða af því sem hafði
ver ið hug ar efni þeirra um tíma að
stofna fé lag. Fé lag inu var ætl að að
efla fram far ir og fé lags líf í hreppn
um. Í fyrstu var fé lag ið mál funda fé
lag og fékk nafn ið Sam vinnu fé lag ið
Hreyf ill. Síð an var nafn inu breytti
í ung menna og skóg rækt ar fé lag
Skil manna hrepps og nokkru seinna
í Skóg rækt ar fé lag Skil manna hrepps,
en fljót lega var ljóst að skóg rækt yrði
einn meg in þátt ur inn í fé lags starf inu
á samt því að efna til skemmt ana og
af þrey ing ar fyr ir unga og gamla í
sveit inni.
Saga Skóg rækt ar fé lags Skil
manna hrepps er merki leg, en henni
var gerð ágæt skil í riti fé lags ins,
Skil menn ingi, sem út kom á 70 ára
af mæl inu árið 2009. Sýnt er að fé
lag ið hef ur átt mik inn þátt í upp
eldi margra í gamla Skil manna
hreppi. Þeir sem stóðu í fylk ing ar
brjósti í fé lags starf inu um langa tíð
og voru heiðrað ir á 70 ára af mæl inu,
Odd ur Sig urðs son frá LitluFells öxl
og Guð jón Guð munds son frá Ark
ar læk, fóru snemma að leggja hönd
á plóg í skóg in um með feðr um sín
um. Bjarni Þór odds son frá Bek ans
stöð um, nú ver andi for mað ur, fékk
einnig á líka upp eldi í for eldra hús
um, enda eru þau þrjú systk in in frá
Bek ans stöð um í fé lag inu. Það hef
ur í nokkurn tíma ver ið á dag skrá að
taka Bjarna tali í Skessu horni og það
gafst því á gæt is til efni til þess þeg ar
Skóg rækt ar fé lag Skil manna hrepps
fékk við ur kenn ing una á dög un um.
Trjá rækt á 75
hekt ara svæði
Fyrstu lands spildu til skóg rækt ar
fékk fé lag ið strax á ár inu 1940, þeg ar
Magn ús Sím on ar son á StóruFells
öxl lagði til land í kjöl far þess að Há
kon Bjarna son þá ver andi skóg rækt
ar stjóri Ís lands gerði út tekt á land
kost um í Skil manna hreppi. Spild an
var um hálf ur hekt ari og er þessi elsti
hluti skóg ar ins í næsta ná grenni við
fé lags heim il ið Fanna hlíð sem skóg
rækt ar fé lag ið á samt fleir um réðst í
bygg ingu á upp úr miðri síð ustu öld.
Árið 1964 voru und ir rit að ir samn
ing ar við hrepp inn um meira land og
þá var rækt un ar svæði skóg rækt ar fé
lags ins orð ið um þrír hekt ar ar. Meira
land var feng ið tíu árum síð ar aust
an Akra fjalls veg ar, þar sem er Álf
holt. Síð asta stækk un var 2003, með
svæði sem nær nið ur að Þjóð vegi 1.
Alls er skóg ar svæð ið í um sjá fé lags ins
75 hekt ar ar. Skrán ing á gróð ur setn
ingu plantna er til frá ár inu 1978, en
frá þeim tíma hafa ver ið gróð ur sett ar
um 170 þús und plönt ur. Á ætl að er að
á fyrstu 40 ár un um hafi ver ið gróð ur
sett ar um 20 þús und plönt ur. Einnig
sá fé lag ið um gróð ur setn ingu í Mela
hverf ið, í kring um byggð ina þar. Er
það að mestu full plant að svæði.
Ýms ar skemmt an ir
og ferða lög
Þeg ar skyggnst er í sögu Skóg rækt
ar fé lags Skil manna hrepps sést að fé
lag ið hef ur á fyrstu ára tugn um stað
ið fyr ir ýms um skemmt un um í sveit
inni, sem gjarn an voru haldn ar á bæj
um við þröng an húsa kost áður en
Fanna hlíð varð að veru leika. Það
voru m.a. jóla trés skemmt an ir, leik
sýn ing ar og spilakvöld. Pall ur var
byggð ur þar sem fram fóru dans og
úti skemmt an ir og efnt var til ferða
laga. Einna sögu leg ust var ferð norð
ur í Húna þing, þar sem m.a. Hvít
serk ur var skoð að ur. Þá var gist á
Sveins stöð um við Vatns dals hól ana, í
þing hús inu og í hlöð unni á bæn um.
Á leið inni suð ur var svo kom ið við á
balli á Hreða vatni.
Græðling ar í hag an um
Bjarni Þór odds son seg ir að þeg ar
hann ólst upp á Bek ans stöð um hafi
snert ing in við nátt úr una ver ið sterk
ur þátt ur í upp vext in um. Snemma
hafi hann byrj að að veita eft ir tekt víði
og öðr um trjá plönt um í hag an um.
„For eld ar mín ir plönt uðu í trjáreit
við gamla bæ inn og síð ar var lund
ur inn flutt ur. Ég kom að því verki
og einnig kynn ist ég rækt un ar starfi
skóg rækt ar fé lags ins snemma þar sem
að fað ir minn, Þór odd ur Odd geirs
son, var virk ur í því starfi.
Á upp eld is ár um Bjarna á Bek ans
stöð um var far skóli á ýms um bæj um
í Skil manna hreppi, en síð asta vet ur
inn var skól inn kom inn í Fanna hlíð.
Leið in lá síð an í Reyk holt og á þeim
tíma var nem end um kennt að bjarga
sér á ýms an hátt. Þeim var skylt að
að stoða í eld húsi og borð stofu, sem
og að þvo þvotta. Til þess var far ið
að Klepp járns reykj um og þvott ur inn
þveg inn þar í laug um. „ Þetta var lær
dóms rík ur tími í Reyk holti, fé lags
og mann líf gott og þrosk andi. Við
höf um hald ið vel hóp inn minn bekk
ur, hitt umst gjarn an á nokk urra ára
fresti, með al ann ars þrisvar kom ið
sam an í veiði hús inu við Laxá í Leir
ár sveit og í fyrra fór um við sam an í
ferða lag til Fær eyja."
Ynd is skóg ur fyr ir
fólk að njóta
Bjarni er bygg inga tækni fræð ing ur.
Fór til náms í Tækni skóla Ís lands eft ir
að hafa lok ið sveins prófi í hús gagna
smíði. Náms tím inn í iðn inni var hjá
Akri á Akra nesi, hjá þeim meist ur
um Stef áni Teits syni og Gísla Sig
urðs syni. Meist ari hans í hús gagna
smíði var Sig ur björn Jóns son. Það
er einmitt gam all vinnu skúr frá Akri
sem ver ið hef ur að al bæki stöð Skóg
rækt ar fé lags Skil manna hrepps frá ár
inu 1986, en um þess ar mund ir er
unn ið að stækk un húss ins. Fram und
ir þetta hef ur það ver ið að eins 28 fer
metr ar, og þar hef ur oft ver ið þröng
á þingi. Það er kall að Furu hlíð og er
skammt frá Álf hól.
Bjarni seg ir að eft ir náms ár in í
Reykja vík, að hann sett ist að á Akra
nesi og fór að starfa hjá Verk fræði
og teikni stof unni, hafi á hug inn fljót
lega vax ið að nýju fyr ir trjá rækt. „Ég
skráði mig í fé lag ið um 1980 og síð an
hef ég ver ið mik ið við loð andi fé lag ið.
Var gjald keri í stjórn fé lags ins í 56 ár
og hef síð an ver ið for mað ur þess frá
2005," seg ir Bjarni. Hann beitti sér
fyr ir því á samt fleir um að skóg ur inn
yrði að gengi leg ur fólki, en örfá ár eru
síð an hann var opn að ur fyr ir al menn
ing, það var í kring um 70 ára af mæl
is fé lags ins 2009. Í áð ur nefndu af
mæl is riti seg ir Bjarni að heim sókn um
fjölgi í skóg inn og sé það hið besta
mál, enda til þess leik ur inn gerð ur.
„Það er gam an að sjá hvaða að drátt
ar afl skóg ur inn hef ur þeg ar hann er
orð inn svo há vax inn að ekki dug ir
að standa upp til að sjá yfir trén. Það
er nota legt að ganga í ró leg heit um
um skóg ar stíga í góðu veðri í skjóli
trjánna. Þetta er kall að ynd is skóg ur
eða úti vist ar skóg ur og öll um er frjálst
að ganga um hann með því skil yrði að
ganga vel um," seg ir Bjarni. Og á fram
held ur hann í svip uð um dúr. „Þeg ar
ég kom inn í fé lag ið fyr ir tæp um 30
árum fannst mér að þetta væri dá lít
ið lok að sam fé lag fyr ir nokkra sér vitr
inga. Menn vildu ó gjarn an opna það
mik ið. Það gætu kom ið of marg ir og
spillt gróðr in um. En það hef ur ým is
legt breyst síð an og menn orð ið víð
sýnni. Með því að hafa gott stíga kerfi
er hægt að koma í veg fyr ir að gróðri
sé spillt. Ég hef alltaf lit ið svo á að við
vær um að búa til úti vist ar svæði sem
all ir mættu ganga um og njóta."
Veð ur sælt svæði
Bjarni seg ir fram tíð fé lags ins ó ræða.
Fé lags menn eru 62, en með ald ur hár
og lít ið um ný lið un í fé lag inu. Marg
ir eldri fé lag anna eru enn mjög virk
ir, svo sem Guð jón frá Ark ar læk sem
sér um að hirða stíg ana í skóg ræt inni
með því að slá þá með slátt ur tæt ara á
hverju sumri. Þá hef ur Jó hann bróð
ir Bjarna lán að sinn trakt or til starfa í
skóg rækt inni. Bjarni seg ir að í raun sé
skóg rækt ar svæð ið far ið að kalla á svo
mikla um hirðu að gjarn an þyrfti þar
fast an stafs mann að sumr inu, en fé
lag ið hef ur feng ið skóg ar höggs mann
til grisj un ar tíma bund ið í nokk ur ár.
Auk þess hafa börn úr vinnu skól an
um unn ið í skóg in um nokkra daga
á sumri og eitt sum ar ið komu Ver
ald ar vin ir til starfa, al þjóð leg ur hóp
ur sem vinn ur að sam fé lags verk efn
um. Fé lags menn í Skóg rækt ar fé lagi
Skil manna hrepps leggja enn drýgsta
hönd á plóg með því að skipu leggja
snemma á vor inu gróð ur setn ingu
og ým iss vor og sum ar störf í skóg
rækt inni. Vinnu kvöld eru hjá þeim á
hverj um þriðju degi frá miðj um maí
og fram í júlí. Bjarni seg ir að mæt ing
sé mis jöfn, en oft komi 1015 manns
til starfa á þess um vinnu kvöld um.
Bjarni fór á samt blaða manni
Skessu horns í skoð un ar ferð um Álf
holts skóg, eins og hann heit ir við að
kom una í skóg inn skammt frá krik an
um við Þjóð veg 1 og Sel haga skóg þar
sem geng ið er inn frá fé lags heim il
inu Fanna hlíð og elsti hluti skóg ar ins
er. Sitka greni er langal geng asta trjá
teg und in í skóg in um. Bjarni bend ir á
hvað trén í skóg in um eru bein vax in
og fal leg og vöxt ur inn hafi ver ið mik
ill á hverju ári. Það seg ir hann stafa af
því hvað svæð ið norð ur und ir Akra
fjall inu er veð ur sælt. „Það er ef til vill
á stæð an fyr ir því að Há kon Bjarna son
mælti með þessu landi til skóg ræk ar.
Ég segi öll um sem heyra vilja að það
sé alltaf gott veð ur hérna."
þá
Skjól gott er í skóg in um. Marg ur bit inn hef ur ver ið borð að ur í og við Furu hlíð.
„Gam an að sjá hvaða að drátt ar afl skóg ur inn hef ur“
Spjall að við Bjarna Þór odds son for mann Skóg rækt ar fé lags Skil manna hrepps
Bjarni Þór odds son í elsta hluta skóg ar ins, sem er rétt við fé lags heim il ið Fanna hlíð.
Bjarni heiðr ar á 70 ára af mæli fé lags ins þá Odd Sig urðs son frá LitluFells öxl og
Guð jón Guð munds son frá Ark ar læk fyr ir langt og mik ið starf fyr ir fé lag ið.
Bjarni við bauta stein inn sem frum herj um fé lags ins var reist ur í hlað inu á Furu hlíð
húsi fé lags ins.
Skóg ur inn séð ur til frá Álf hól, með Grunna fjörð í bak sýn.