Skessuhorn


Skessuhorn - 01.05.2013, Síða 6

Skessuhorn - 01.05.2013, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2013 Kanna spurn eft ir leigu hús­ næði STYKK ISH: At vinnu mála­ nefnd og bæj ar stjórn Stykk is­ hólms hafa sam þykkt að láta meta spurn eft ir leigu hús­ næði í Stykk is hólmi og kanna á huga verk taka á bygg ingu í búð ar hús næð is til út leigu. Sam þykkt in var gerð í kjöl­ far fund ar at vinnu mála nefnd­ ar með þeim Ó lafi Sveins syni og Vífli Karls syni hjá SSV, þar sem þeir kynntu stöðu skýrslu um Stykk is hólm. Í skýrsl unni komu fram upp lýs ing ar um í búa þró un og ald urs sam setn­ ingu í Hólm in um. Á fund in­ um átti sér stað um ræða um hús næð is mál í Stykk is hólmi, en mörg um hef ur reynst tor­ velt að fá leigu hús næði í sveit­ ar fé lag inu. At vinnu mála nefnd legg ur til að spurn eft ir leigu­ hús næði verði met in og út frá því verði hægt að meta þörf á ný bygg ing um. Einnig legg ur nefnd in til að leit að verði til verk taka í bygg inga iðn aði til að kanna á huga þeirra á bygg­ ingu í búð ar hús næð is til út­ leigu. -þá Úr slit Skóla hreysti á fimmtu dag LAND IÐ: Úr slita keppni Skóla hreysti 2013 fer fram á morg un, fimmtu dag inn 2. maí, í Laug ar dals höll og hefst klukk an 20. Keppn­ in verð ur sýnd í beinni út­ send ingu á RÚV milli kl. 20 og 21:45. Ljóst er að keppn­ in verð ur gríð ar lega spenn­ andi þar sem mik ið jafn ræði er með þeim tólf skól um sem keppa að þessu sinni til úr­ slita. Allt stefn ir í á horf enda­ met en skipu leggj end ur við­ burð ar ins gera ráð fyr ir að hátt í fimm þús und á horf end­ ur verði í Laug ar dals höll inni þetta kvöld. Full trú ar Vest ur­ lands koma frá Grunda skóla á Akra nesi og ósk ar Skessu horn þeim góðu gengi í keppn inni. -ákj 25 sóttu um skipu lags full­ trúa starf HVALFJ.SV: Um sókn ar­ frest ur um stöðu skipu lags­ og bygg ing ar full trúa í Hval fjarð­ ar sveit rann út 22. apr íl sl. Um sókn ir um stöð una voru 25 og eru eft ir far andi: Arn ar Skjald ar son, Arn þór Tryggva­ son, Birgitta Rán Ás geirs dótt­ ir, Bjarki Karls son, Brynj ar Þór Jón as son, Ein ar Magn ús Ein ars son, Frið rik Ó lafs son, Guð jón Ragn ars son, Guð ný El í as dótt ir, Gunn ar S Ragn­ ars son, Helgi Björg vins son, Hild ur Bjarna dótt ir, Hild ur Gunn ars dótt ir, Hilm ar Freyr Gunn ars son, Ingv ar Helgi, Jón Guð munds son, Krist inn L. Að al björns son, Magn ús Þórð ar son, Ó laf ur Þ. Stef áns­ son, Ólöf Guð ný Valdi mars­ dótt ir, Ómar Krist ó fers son, Sig ur björg Ósk Ás kels dótt­ ir, Sig urð ur Frið geir Frið riks­ son, Sveinn Rún ar Trausta son og Tryggvi Tryggva son. -mm Þrjár lík ams árás ir kærð ar LBD: Í vik unni voru þrjá lík­ ams árás ir kærð ar til lög regl­ unn ar í Borg ar firði og Döl­ um. Af þeim var ein meiri hátt­ ar þar sem um bein brot var að ræða. Einn gisti fanga klefa eft ir ölv un og ó spekt ir á reið hall ar­ ball inu í Borg ar nesi. Tveir öku­ menn voru tekn ir ölv að ir und­ ir stýri og ann ar öku mað ur til við bót ar reynd ist und ir á hrif­ um vímu efna. Sex voru kærð ir fyr ir hraðakst ur, og mæld ist sá sem hrað ast ók á 141 km hraða þar sem há marks hraði er 90 km. Eitt um ferð ar ó happ varð. Í því voru eng in meiðsli á fólki en bif reið in var það mik ið skemmd að skrán ing ar merki henn­ ar voru fjar lægð. Þá komu upp tvö til felli þar sem ræsa þurfti út björg un ar sveit ir til að stoð­ ar er lend um ferða mönn um sem þvælst höfðu inn á há lendis vegi og sátu fast ir í snjó. Þar átti sér stað svoköll uð „GPS blinda" að sögn lög regl unn ar, en 51 verk­ efni komu til af greiðslu lög regl­ unn ar í Borg ar firði og Döl um í lið inni viku. Þá settu kosn ing­ arn ar sitt mark á störf henn ar um helg ina eins og ann ars stað­ ar á land inu. -þá Út hlut að úr styrkt ar sjóði HVALFJ.SV: Á síð asta fundi sveit ar stjórn ar Hval fjarð ar­ sveit ar var út hlut að úr styrkt­ ar sjóði sveit ar fé lags ins. Um­ sókn ar frest ur um styrki rann út 15. apr íl sl. en út hlut að er úr sjóðn um tvisvar á ári. Sam tals var út hlut að 590.000 krón um úr sjóðn um að þessu sinni til ell efu styrk þega. Hæsta styrki hlutu Kór Saur bæj ar presta­ kalls fyr ir starf semi og kór a mót, eða 125.000 kr. og Hjálp ar­ sjóð ur Kven fé lags ins Lilju fékk 100.000 krón ur. Aðra styrki má sjá á vef Hval fjarð ar sveit ar. -mm Vel ferð ar ráð herra fund aði með starfs fólki HVE í Stykk is hólmi Guð bjart ur Hann es son vel ferð­ ar ráð herra efndi til fund ar með starfs fólki og gest um Heil brigð­ is stofn un ar Vest ur lands í Stykk is­ hólmi síð asta vetr ar dag. Þar kynnti hann þær breyt ing ar sem fyr ir hug­ að ar eru á starf sem inni í Stykk­ is hólmi. Sagt er frá fund in um á heima síðu HVE en unn ið hef ur ver ið að verk efn inu frá miðju ári 2011 í starfs hópi ráð herra. Þá hef­ ur ver ið fjall að um það á vett vangi Fram kvæmda sýslu rík is ins og hef­ ur verk efn ið feng ið já kvæða um­ sögn þar. Nú liggi fyr ir að al teikn­ ing ar og kostn að ar á ætl un að um­ fangs mikl um fram kvæmd um. Gert sé ráð fyr ir verk efn inu í fjár laga til­ lög um vel ferð ar ráðu neyt is ins fyr­ ir árið 2014. Eins og Skessu horn hef ur þeg ar sagt frá munu fram­ kvæmd ir hefj ast strax í sum ar sam­ hliða sum ar lok un sjúkra deild ar. Á heima síðu HVE seg ir að ljóst sé að þessi fram kvæmd verði ein sú mesta sem ráð ist hef ur ver ið í á svæð inu í ára tugi og að það sé við hæfi að hún snúi að upp bygg ingu heil brigð is þjón ustu. Fram kom að við breyt ing arn ar verða til 15 hjúkr un ar rými og fimm dval ar­ rými, rekst ur stofn un ar inn ar verði sam þætt ur og hús næð ið nýt ist bet­ ur. Á fund in um kynnti Að al steinn Snorra son, arki tekt hjá AR KÍS teikni stofu, einnig vænt an legt skipu lag og þá fluttu þeir Jós ep Blön dal, yf ir lækn ir, Björn Val ur Gísla son, for mað ur fjár laga nefnd­ ar og Lár us Á. Hann es son, for seti bæj ar stjórn ar Stykk is hólms bæj ar á vörp. ákj Guð bjart ur Hann es son á fundi með starfs fólki HVE í Stykk is hólmi. Ljósm. hve.is. Sjúkra hús ið í Stykk is hólmi. Teikn ing ar gera með al ann ars ráð fyr ir að þak sjúkra húss­ ins verði hækk að. Starf semi sjúkra húss ins er á ætl uð á neðstu hæð húss ins, hjúkr un­ ar heim il ið verð ur á annarri og þriðju hæð og loks verð ur dval­ ar heim il ið starf rækt á efstu hæð húss ins.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.