Skessuhorn


Skessuhorn - 01.05.2013, Síða 8

Skessuhorn - 01.05.2013, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2013 Breið firð inga fé­ lag ið vann spurn­ inga keppni LAND IÐ: Breið firð inga fé lag­ ið sigr aði í Spurn inga keppni átt haga fé laga, en úr slita keppn­ in fór fram í Breið firð inga búð í lið inni viku. Kepp end ur Breið­ firð inga fé lags ins voru Karl Há­ kon Karls son, Páll Guð munds­ son, Grét ar Guð mund ur Sæ­ munds son, Urð ur Mar ía Sig­ urð ar dótt ir og Elís Svav ars­ son. Lið sext án fé laga tóku þátt í keppn inni en þar af voru níu með ræt ur á Vest fjörð um eða kring um Breiða fjörð. Fé lög­ in sem Breið firð inga fé lag ið sló út á leið sinni á sig ur braut inni voru Barð strend inga fé lag ið, Ár nes inga fé lag ið, Skaft fell inga­ fé lag ið og Norð firð inga fé lag ið í úr slitarimm unni. Barð strend­ inga fé lag ið hlaut verð laun fyr­ ir besta klapp lið ið í keppn inni. Dýr firð inga fé lag ið hlaut verð­ laun fyr ir bestu til þrif in í hlut­ verka leikn um. Höf und ur spurn­ inga og dóm ari í keppn inni allri var Gauti Ei ríks son, kenn ari og leið sögu mað ur frá Stað á Reykja nesi í Reyk hóla sveit. Það var bb.is sem greindi frá. -mm Tutt ugu millj ón ir til land vörslu LAND IÐ: Rík is stjórn in sam­ þykkti á fundi sín um í vik unni sem leið 20 millj óna króna fjár veit ingu til auk inn ar land­ vörslu á frið lýst um svæð um og vin sæl um ferða manna stöð um. Þetta kem ur fram í til kynn­ ingu frá um hverf is­ og auð­ linda ráðu neyt inu en þar segir að þetta sé gert til að bregð ast við versn andi á standi fjöl sóttra ferða manna staða vegna auk ins á gangs ferða fólks. „Mik il aukn­ ing ferða manna til Ís lands kall­ ar á veru legt átak í upp bygg ingu inn viða á frið lýst um svæð um, en jafn framt veru lega aukna land vörslu s.s. fræðslu, um sjón og eft ir lit. Versn andi á stand fjöl sóttra ferða manna staða má eink um rekja til mik ils á gangs ferða fólks. Gangi spár eft ir má gera ráð fyr ir að kom ur ferða­ manna til lands ins nái einni millj ón inn an fárra ára. Sam­ kvæmt Ferða mála stofu nam fjöldi er lendra gesta um Leifs­ stöð um 647 þús und um á ár inu 2012 sem er tæp lega 20% aukn­ ing frá ár inu áður," seg ir jafn­ framt í til kynn ing unni. Þess má geta að sam kvæmt fjár fest inga­ á ætl un rík is stjórn ar inn ar verð­ ur á næstu þrem ur árum veitt 500 millj ón um króna ár lega til upp bygg ing ar ferða manna staða og 250 millj ón um króna ár lega til upp bygg ing ar þjóð garða og frið lýstra svæða. -ákj Verð lag inn flutn­ ings ó breytt LAND IÐ: Verð lag hækk aði um 0,19% í apr íl mán uði og mælist 12 mán aða verð bólga nú 3,3% að því er fram kem­ ur í nýj um töl um Hag stofu Ís­ lands um vísi tölu neyslu verðs sem birt ar voru sl. mánu dag. Gengi krón unn ar hef ur und­ an farna mán uði styrkst um tals­ vert og er geng is vísi tal an nú um 11% lægri en í upp hafi árs. „Þrátt fyr ir þetta sjást lít il merki um að þessi styrk ing skili sér í verði inn fluttra vara," seg ir í til­ kynn ingu frá ASÍ. -mm Veið ar á út hafs­ rækju stöðv að ar 1. júlí LAND IÐ: At vinnu vega­ og ný sköp un ar ráðu neyt ið hef­ ur gef ið út til kynn ingu þess efn is að veið ar á út hafs rækju verði stöðv að ar eigi síð ar en 1. júlí næst kom andi. Á kvörð­ un in sé tek in í ljósi þró un­ ar veiða á yf ir stand andi fisk­ veiði ári og til að tryggja fyr­ ir sjá an leika. Þá megi bú ast við að stjórn veiða á út hafs­ rækju komi til end ur skoð­ un ar fyr ir upp haf næsta fisk­ veiði árs. Eins og kunn ugt er hef ur ekki ver ið gef inn út heild ar afli, og þar með afla­ mark, vegna veiða á út hafs­ rækju frá ár inu 2010 og hafa því ver ið öll um frjáls ar, þó með hlið sjón af ráð gjöf. ákj Sund fólk ið stóð sig vel AKRA NES: Lið Sund fé lags Akra ness gerði góða ferð á Vor mót Ár manns sem fram fór um síð ustu helgi. Sund­ fólk ið unga bætti ár ang ur sinn og kom 16 manna hóp­ ur SA heim með fimm gull­ verð laun, fern silf ur verð laun og fimm brons verð laun. -þá Afla töl ur fyr ir Vest ur land 20. ­ 26. apr íl Töl ur (í kíló um) frá Fiski stofu: Akra nes 16 bát ar. Heild ar lönd un: 40.685 kg Mest ur afli: Akra berg SI: 21.532 kg í sex lönd un um. Arn ar stapi 25 bát ar. Heild ar lönd un: 108.459 kg Mest ur afli: Kvika SH: 15.189 kg í fimm lönd un um. Grund ar fjörð ur 11 bát ar. Heild ar lönd un: 243.612 kg Mest ur afli: Hring ur SH: 66.997 kg í einni lönd un. Ó lafs vík 31 bát ur. Heild ar lönd un: 572.033 kg Mest ur afli: Stein unn SH: 136.948 kg í fimm lönd un­ um. Rif 24 bát ar. Heild ar lönd un: 532.169 kg Mest ur afli: Tjald ur SH: 103.249 kg í tveim ur lönd­ un um. Stykk is hólm ur 12 bát ar. Heild ar lönd un: 121.818 kg Mest ur afli: Þórs nes SH: 107.229 kg í fjór um lönd­ un um. Topp fimm land an ir á tíma bil inu: 1. Tjald ur SH ­ RIF: 70.827 kg. 26. apr íl. 2. Hring ur SH ­ GRU: 66.997 kg. 23. apr íl. 3. Örv ar SH ­ RIF: 56.098 kg. 24. apr íl. 4. Grund firð ing ur SH ­ GRU: 50.588 kg. 21. apr íl. 5. Helgi SH ­ GRU: 49.286 kg. 21. apr íl. Rækju bát ur inn Sig ur fari GK strand­ aði á út leið frá Rifi sl. fimmtu dags­ morg un. Bát ur inn skemmd ist ekki enda sand botn í höfn inni. Björg­ un ar bát ur inn Björg var til kall að­ ur til að stoð ar og tog aði Sig ur fara af strand stað þeg ar féll að. Kvöld­ ið áður hafði Björg far ið til að­ stoð ar Sig ur fara þar sem bát ur inn hafði feng ið troll ið í skrúf una og tók Björg Sig ur fara í tog til hafn ar í Rifi. Komu bát arn ir að landi um klukk an 4 um nótt ina. Á leið á mið­ in eft ir það tók bát inn niðri í inn­ sigl ing unni. af Rekstr ar að il ar Hót els Brú ar við Borg ar nes, áður þekkt sem Mótel Ven us, hafa lýst yfir gjald þroti. Guð mund ur Hall Ó lafs son, eig­ andi mann virkj anna, stað festi þetta í sam tali við Skessu horn. Hann hef­ ur því sjálf ur tek ið við rekstr in um tíma bund ið en seg ist bjart sýnn á að finna nýja rekstr ar að ila von bráð ar. „Það eru góð ir tím ar framund an í rekstr in um og hót el ið er yf ir bók­ að fram á sum ar," sagði Guð mund­ ur þeg ar blaða mað ur sló á þráð­ inn til hans en ekki er út lit fyr ir að staðn um verði lok að í kjöl far þess­ ara breyt inga. „Eins hef ur ver ið góð sala í há deg is mat inn. Við mun­ um leggja á fram á herslu á fiski hlað­ borð ið sem fyrri rekstr ar að ili hafði byggt upp og hafði geng ið vel. Sókn ar fær in eru fjöl mörg í ferða­ þjón ust unni og sum ar ið er vel bók­ að. Ég er því bjart sýnn á að fá nýja rekstr ar að ila bráð lega, eða jafn vel nýja eig end ur," seg ir hann en fjöl­ skyld an hef ur öll lagt hönd á plóg við rekst ur inn að und an förnu. Að spurð ur hvað hann myndi vilja sjá gert fyr ir stað inn seg ir Guð­ mund ur: „Ég myndi vilja að hús­ ið yrði stækk að, því það sem háir rekstr in um helst er að geta ekki boð ið upp á fleiri gisti rými. Þá myndi ég vilja sjá meiri á herslu lagða á úti vist ar svæð ið hér í kring, sem er stór kost legt," seg ir Guð­ mund ur Hall Ó lafs son að lok um og býð ur alla á fram vel komna að Hót­ el Brú. ákj Verka lýðs fé lag Akra ness hef ur að und an förnu unn ið að stefnu gegn El kem Ís land á Grund ar tanga vegna verk taka sem starfa á at­ hafna svæði fyr ir tæk is ins allt árið um kring. For svars menn El kem Ís­ land hafa neit að því að gera sam­ komu lag um að starfs menn um­ rædds verk taka fyr ir tæk is starfi eft­ ir þeim launa kjör um sem gilda á svæð inu og samið var um í síð ustu kjara samn ing um. Vil hjálm ur Birg­ is son for mað ur VLFA hef ur skrif­ að tals vert um mál ið á heima síðu VLFA að und an förnu. Hann held ur því fram að einn starfs manna um­ rædds verk taka fyr ir tæk is á Grund­ ar tanga, Snóks, hafi ver ið rek inn í kjöl far þess að hann einn starfs­ manna fyr ir tæk is ins neit aði að færa sig úr VLFA yfir í Stétt ar fé lag Vest­ ur lands. Einnig hafi hlaup ið snurða á þráð inn í við ræð um við verk taka vegna út boðs á verk þætti hjá El kem þeg ar í ljós kom að fyr ir tæk ið var ekki til bú ið að láta starfs menn sína ganga úr VLFA yfir í Stétt ar fé lag Vest ur land. Gest ur Pét urs son stað­ geng ill Ein ars Þor steins son ar for­ stjóra El kem Ís land, sem stadd ur er í út lönd um, seg ir full yrð ing ar Vil­ hjálms rang ar. „Vil hjálm ur er öt ull for víg is mað ur síns fé lags og berst fyr ir sína fé lags menn. Það er fé­ laga­ og skoð ana frelsi í land inu og af skipti at vinnu rek enda af fé lags að­ ild starfs fólks bönn uð sam kvæmt lög um. El kem Ís land virð ir að sjálf­ sögðu þau lög," seg ir Gest ur. þá Fram kvæmda ráð sókn ar á ætl un ar Vest ur lands aug lýsti í síð asta tölu­ blaði Skessu horns eft ir um sókn­ um um styrki í tvö verk efni. Ann­ ars veg ar er aug lýst eft ir um sókn­ um um styrki til verk efna sem bæta mark aðs setn ingu og auka ný sköp­ un í ferða þjón ustu á Vest ur landi. Til ráð stöf un ar í verk efn ið eru 5 millj ón ir króna og er fyr ir hug að að veita 2 ­ 3 millj óna króna styrki til fyr ir tækja eða ein stak linga með á huga verð verk efni á þessu sviði. Gert er ráð fyr ir að um sækj andi leggi á móti jafn háa fjár hæð til verk efn is ins og sá styrk ur sem veitt ur verð ur. Hins veg ar aug lýs ir Fram kvæmda ráð eft ir um sókn um um styrki til verk efna sem auka fram leiðni í mat væla iðn aði á Vest­ ur landi. Til ráð stöf un ar í verk efn­ ið eru einnig 5 millj ón ir króna og er fyr ir hug að að veita 2 ­ 3 millj­ óna króna styrki til fyr ir tækja eða ein stak linga með á huga verð verk­ efni á þessu sviði. Einnig er gert ráð fyr ir að um sækj andi leggi á móti jafn háa fjár hæð til verk efn is­ ins og sá styrk ur sem veitt ur verð­ ur. Nán ari upp lýs ing ar vegna um­ sókna eru veitt ar á skrift stofu SSV en at hygli er vak in á því að frest­ ur til að skila inn um sókn um er föstu dag ur inn 10. maí nk. mm Deilt um af skipti at vinnu rek­ anda af fé lags að ild Hót el Brú gjald þrota Björg og Sig ur fari. Sama bátnum komið tvívegis til aðstoðar Aug lýsa styrki til mark aðs setn ing ar og til að auka fram leiðni í mat væla iðn aði

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.