Skessuhorn


Skessuhorn - 01.05.2013, Síða 13

Skessuhorn - 01.05.2013, Síða 13
13MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2013 F A C I L I T Y M A N A G E M E N T | C L E A N I N G | S U P P O R T | P R O P E R T Y | C A T E R I N G | S E C U R I T Y | is.ssworld.com/ „Vilt þú vinna hjá fyrirmyndar- fyrirtæki?” Veitingasvið ISS leitar að góðu fólki í starfstöð sína hjá Elkem á Grundartanga. Vinnutími er frá 7:30 til 15:30 alla virka daga. Starfið felst í framreiðslu og aðstoð við undirbúning á hádegisverði, tiltekt og frágangi í matsal og eldhúsi ásamt almennri ræstingu. Í boði eru spennandi og krefjandi störf í skemmtilegu umhverfi þar sem reynir á jákvæðni, framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni. ISS er umhugað um vellíðan starfsmanna sinna og leggur áherslu á starfsánægju og góðan starfsanda. Umsóknafrestur er til og með 9. maí. Nánari upplýsingar hjá Auði Jacobsen í síma : 696-4928 og umsóknir sendar á audurj@is.issworld.com Krabbameinsfélag Akraness og nágrennis Aðalfundur Aðalfundur Krabbameinsfélags Akraness og nágrennis verður haldinn fimmtudaginn 2. maí kl. 20.00 að Kirkjubraut 40, 3. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf (u.þ.b. hálftími)1. Stefán Þorvaldsson lungnalæknir heldur erindi um 2. lungnakrabbamein Kaffiveitingar í boði félagsins3. Þorvaldur Daníelsson framkvæmdastjóri Krafts segir frá 4. þeim stuðningi sem ungu fólki sem greinist, stendur til boða Hvetjum alla sem vilja kynna sér þessi mál til að mæta bæði félagsmenn, velunnara félagsins og aðra. Stjórn Krabbameinsfélags Akraness og nágrennis Krabbameinsfélagið Pantone: Reflex blue CMYK: C90 M70 K30 Pantone: Reflex blue CMYK: C90 M70 K30 Pantone: Reflex blue CMYK: C90 M70 K30 Pantone: Reflex blue CMYK: C90 M70 K30 Pantone: Reflex blue CMYK: C90 M70 K30 Icelandic C ncer Society Icelandic Cancer Society S K E S S U H O R N 2 01 3 Tónleikar í Reykholtskirkju laugardaginn 4. maí kl. 16.00. Flutt verða vinsæl íslensk kórlög og Requiem eftir G. Fauré. Stjórnandi Magnús Ragnarsson Miðaverð kr. 2.000,- Tíminn og vatnið Söngsveitin Fílharmónía Á mið viku dag inn í lið inni viku var ný vatns veita form lega tek­ in í notk un í Reyk holts dal. Veit­ an er lang þráð, þar sem und an far­ in ár hef ur oft bor ið á vatns skorti í daln um. Boð að var til tákn rænn­ ar vígslu veit unn ar. Bjarni Kr. Þor­ steins son slökkvi liðs stjóri skrúf­ aði frá bruna hana við slökkvi stöð­ ina í Reyk holti en því næst at hug­ uðu þeir Bjarni Bjarna son for­ stjóri Orku veit unn ar og Ragn ar Frank Krist jáns son for seti sveit ar­ stjórn ar Borg ar byggð ar, þrýst ing­ inn á lögn inni. Páll S. Brynjars­ syni sveit ar stjóri og aðr ir við stadd­ ir fengu sér bragðprufu af vatn inu og létu vel af. Boð ið var til kaffi­ sam sæt is í Snorra stofu að vígslu lok inni. mm/ Ljósm. bhs og hi. Vatns veit an form lega vígð Páll sveit ar stjóri er hér að fá sér bragðprufu af vatn inu. Bjarni Krist inn Þor steins son slökkvi liðs stjóri skrúf ar frá bruna han an um og víg ir veit una. Þór ar inn á Stein dórs stöð um, Bjarni slökkvi liðs stjóri og Ragn­ ar Frank. Vatns bólið í landi Stein dórs staða við Rauðs gil. Hjón úr Reyk holts dal hlutu hvatn ing ar­ verð laun garð yrkj unn ar Garð yrkju verð laun in voru af hent í tí unda sinn á sum ar dag inn fyrsta, en þá er að venju opið hús í starfs­ stöð Land bún að ar há skóla Ís lands í Garð yrkju skól an um á Reykj um í Ölf usi. Með verð launa veit ing unni heiðr ar LbhÍ þá sem stað ið hafa sig vel í að vinna að fram gangi garð­ yrkj unn ar á ýms um svið um henn­ ar. Katrín Jak obs dótt ir mennta­ og menn ing ar mála ráð herra af­ henti verð laun in. Hvatn ing ar verð­ laun garð yrkj unn ar eru veitt þeim sem vinna að at hygl is verð um og fram sækn um nýj ung um í grein­ inni og eiga skil ið að fá hvatn ingu til að halda á fram á sömu braut. Þessi verð laun hlutu hjón in Ein­ ar Páls son og Krist jana Jóns dótt­ ir, Sól byrgi í Reyk holts dal. Ein ar og Krist jana ( Nanna) keyptu garð­ yrkju stöð ina Sól byrgi í Reyk holts­ dal árið 2008. Þau tóku sig upp með þrem ur börn um sín um og fluttu frá Vest mann eyj um í Borg ar fjörð. Ein­ ar hafði starf að við sjó mennsku og bíla við gerð ir og Nanna vann hjá Ís lands pósti. Áður en þau keyptu stöð ina, sem þau eiga í dag, höfðu þau varla stig ið inn í gróð ur hús þannig að hlut irn ir sem þurfti að ná tök um á voru ó telj andi. Helsti kost ur inn sem þau höfðu með sér var tækni þekk ing og út sjón ar semi, eins og að kunna að eins að bjarga sér að eins með raf magn, lagn ir, gler og þess hátt ar. Árið 2010 fór Ein ar svo í fjar nám á yl rækt ar braut við Garð yrkju skól ann á Reykj um og lauk því vor ið 2012. Í Sól byrgi voru rækt að ar gul­ ræt ur og héldu þau því á fram til að byrja með en hafa með auk inni þekk ingu og end ur bót um á stöð­ inni flutt sig yfir í ýms ar fleiri teg­ und ir. Nú eru rækt að ar þar agúrk ur, tómat ar, gul ræt ur og síð ast jarð ar­ ber. Þar sem þau höfðu orð ið góða reynslu af því að taka garð yrkju­ stöð í gegn þá skelltu þau sér í út rás og keyptu garð yrkju stöð ina Skrúð­ vang á Laug ar bakka í Mið firði. Sú stöð þarfn ast veru legs við halds og verð ur tek in í gegn á næstu miss­ er um. Ein ar og Nanna hafa stund­ að ýmis kon ar til rauna starf semi í þeirri leit að finna út hvað hent ar til rækt un ar og segj ast hafa gert alls kon ar mis tök í rækt un inni. Samt hafa þau ekki lát ið hug fall ast held ur hald ið á fram. Þau Ein ar og Nanna hlutu því hvatn inga verð laun garð­ yrkj unn ar. Heið ursverð laun garð yrkj unn ar Heið ursverð laun in eru veitt þeim sem skar að hafa fram úr á sviði garð yrkj unn ar að mati stétt ar inn­ ar og skól ans. Heið ursverð laun­ in hlaut Sig urð ur Al bert Jóns son, garð yrkju fræð ing ur, sem var for­ stöðu mað ur Grasa garðs Reykja vík­ ur í ára tugi. Sig urð ur stund aði nám við Garð yrkju skóla rík is ins á Reykj­ um og út skrif að ist það an sem garð­ yrkju fræð ing ur 1949. Árið 1955 hóf Sig urð ur störf hjá Garð yrkju­ deild Reykja vík ur borg ar og sá um garð yrkju stöð ina í Laug ar dal þar til hann hóf að vinna við Laug ar dals­ garð og síð an Grasa garð Reykja­ vík ur. Sig urð ur teikn aði, skipu lagði og stjórn aði upp bygg ingu garðs ins fyrstu ára tug ina og var for stöðu­ mað ur hans í 38 ár, eða þar til hann fór á eft ir laun. Verk náms stað ur garð yrkj unn ar Þessi verð laun eru veitt þeim verk­ náms stað sem hef ur stað ið sig sér­ lega vel við að leið beina nem end­ um skól ans í verk námi. Elva Björk Jón atans dótt ir, blóma skreyt ir og eig andi Bjark ar blóma hlaut verð­ laun in. hb Ein ar og Krist jana í Sól byrgi. Ljósm. Áskell Þóris son.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.