Skessuhorn


Skessuhorn - 01.05.2013, Page 19

Skessuhorn - 01.05.2013, Page 19
19MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2013 Málstofa til heiðurs og minningar um Ólaf Elímundarson sagnfræðing frá Dvergasteini á Hellissandi 9. - 10. maí 2013. Dagskrá: 14:30 Skoðunarferð um sögu- og útsýnisstaði í nágrenninu tengda umræðuefni málstofunnar. Mæting við Hótel Hellissand. Skoðunarferðinni verður síðan framhaldið daginn eftir. Leiðsögumenn skoðunarferða: Skúli Alexandersson, Sæmundur Kristjánsson og Lilja Björk Pálsdóttir. 18:00 Kvöldverður á Hótel Hellisandi fyrir þá sem þess óska. 19:30 Málstofa á Hótel Hellissandi. Dagskrá: Guðmundur Sæmundsson: Setningarávarp Einar G. Pétursson: Fræðastörf Ólafs Elímundarsonar Sverrir Jakobsson: Efnahagslegar undirstöður valds í Breiðafirði á 14. og 15. öld Lilja Björk Pálsdóttir: Fornminjar á Gufuskálum Helgi Þorláksson: Frá Byrstofu til Snæfellsness Ragnhildur G. Gylfadóttir: Gildi fornminja Jón Eggert Bragason: Málstofuslit Gestastofa þjóðgarðsins er opin á föstudag frá kl. 13-17. Hótel Hellissandur býður upp á gistingu með morgunverði á góðu verði. Tveggja manna herbergi kr. 14.000 nóttin – eins manns herbergi kr. 12.000. – þriðja gistinóttin frí. Ritnefnd Jöklu hinnar nýju – Þjóðgarðurinn Snæfells jökull – Lista- og menningarnefnd Snæfellsbæjar – Þróunarfélag Snæfellinga – Fjölbrautaskóli Snæfellinga Verslun og útgerð við Breiðafjörð 1300 – 1600 S K E S S U H O R N 2 01 3 Karla kór inn Svan ir á Akra nesi hóf upp raust sína á tón leik um á sum­ ar dag inn fyrsti í fyrsta sinn í rúma þrjá ára tugi. Kór inn söng þá fyr­ ir heim il is fólk á dval ar­ og hjúkr­ un ar heim il inu Höfða á Akra nesi. Svav ar Garð ars son, sem haft hef ur veg og vanda að end ur reisn kórs ins, seg ir vel hafa tek ist til. „ Þetta var 26 manna hóp ur sem söng á þess­ um tón leik um en samt erum við orðn ir 35 í kórn um núna. Við feng­ um góð ar við tök ur hjá góð um en kröfu hörð um hópi. Þarna var fólk sem sakn aði orð ið karla kórs söngs og man mjög vel eft ir Svön um áður fyrr. Það klapp aði okk ur margoft upp." Stjórn end ur kórs ins eru þau Páll Helga son og Sig ríð ur El liða dótt­ ir og skipt ast þau á að sjá um und­ ir leik. Með al á heyr enda á fyrstu tón leik um kórs ins var Hauk ur Guð laugs son sem stjórn aði kórn­ um þeg ar hann naut sem mestra vinsælda og var hann á nægð ur með hvern ig tek ist hefði til við end ur­ reisn kórs ins. „ Næsta verk efni okk­ ar er að syngja með kvenna kórn­ um Ymi á tón leik um núna í maí en síð an reikna ég mér að við tök um okk ur frí fram í á gúst og byrj um þá leik inn aft ur. Þetta er búið að ganga ó trú lega vel síð an við byrj uð um um miðj an jan ú ar en við höf um ver­ ið með tvær æf ing ar á viku, önn­ ur þeirra en kóræf ing en hin rad­ dæf ing. Við erum bara bjart sýn ir á fram hald ið og fyrstu und ir tekt irn ar hvetja okk ur til frek ari dáða," sagði Svav ar Garð ars son. hb Á morg un, fimmtu dag inn 2. maí, verð ur söng leik ur inn Elsk aðu frið­ inn frum sýnd ur í Bíó höll inni á Akra nesi. Söng leik ur inn er sam­ starfs verk efni Brekku bæj ar skóla á Akra nesi og Heið ar skóla í Hval­ fjarð ar sveit en það eru þau Sam ú­ el Þor steins son, leik list ar­ og tón­ list ar kenn ari, og Heiðrún Há­ mund ar dótt ir tón mennta kenn­ ari sem leik stýra sýn ing unni sem jafn framt er sam in af þeim sjálf um og nem end um. Um 60 nem end­ ur skól anna taka þátt í upp setn­ ingu verks ins en þar verða um 40 á sviði. Með al þeirra eru þau Hjör­ dís Tinna Pálma dótt ir, Niku lás Mar el Ragn ars son og Að al steinn Bjarni Vals son en þau gáfu sér tíma til að spjalla við blaða mann Skessu horns þeg ar hann leit við á leikæf ingu í Bíó höll inni síð deg is á föstu dag inn. Að þeirra sögn er þetta í fyrsta skipti sem ráð ist er í upp setn ingu verks af þessu tagi og einnig í fyrsta skipti sem Heið ar skóli og Brekku­ bæj ar skóli eiga svona sam starf. Öll eru þau sam mála um að það sé frá­ bært að fá tæki færi til að taka þátt í verk efni sem þessu og segja þau all an hóp inn leggja sig vel fram á æf ing um og á öðr um vígs stöðv­ um í und ir bún ingi verks ins. Góð tengsl séu að skap ast á milli skól­ anna og er góð stemm ing í hópn­ um. Um spenn andi verk er að ræða, með söng og tón list sem er lif andi flutt, en sér stök hljóm sveit nem enda hef ur ver ið sett sam an til að sjá um tón list ar flutn ing á sýn­ ing unni. Niku lás Mar el og Að al­ steinn eru einmitt með lim ir sveit­ ar inn ar og sinn ir Niku lás bassa leik á með an Að al steinn leik ur á gít ar. Sjálf fer Hjör dís Tinna með eitt að al hlut verka í sýn ing unni. Verk ið fjall ar um ást ir og ör lög tveggja ung menna sem koma úr ó lík um fjöl skyld um, önn ur í halds­ söm en hin frjáls lynd í anda hipp­ ana. Stríð brýst út í þjóð fé lag inu og eru ung ir menn kall að ir í her inn til að þjóna föð ur land inu. Unga parið stend ur þá frammi fyr ir erf ið um að stæð um og bæt ir ekki úr skák að við horf fjöl skyldna þeirra er mis­ jafnt til um brot anna í þjóð fé lag­ inu. Kunn rokklög frá hippa tíma­ bil inu skipa laga lista verks ins en ís lensk ur texti hef ur ver ið sam inn við öll lög in, sem tengj ast að sjálf­ sögðu sögu þræð in um. Niku lás, Að al steinn og Hjör dís segja Elsk­ aðu frið inn vera fjöl skyldu sýn ingu sem eng inn megi láta fram hjá sér fara. Þau hvetja að sjálf sögðu alla til að leggja leið sína í Bíó höll ina á sýn ing una enda lof uðu þau fyr ir hönd allra þátt tak enda að hér væri á ferð inni stór skemmti leg sýn ing. hlh Elsk aðu frið inn frum sýnt á morg un í Bíó höll inni Frá æf ingu á söng leikn um Elsk að ur frið inn. Niku lás Mar el, Hjör dís Tinna og Að al steinn Mar el lofa flottri sýn ingu fyr ir hönd nem enda Brekku bæj ar skóla og Heið ar skóla í Bíó höll inni. Páll Helga son og Sig ríð ur El liða dótt ir. Ljósm. Á gústa Frið riks dótt ir. Svana söng ur á ný Frá tón leik un um á Höfða. Ljósm. Á gústa Frið riks dótt ir. Hauk ur Guð laugs son fyrr um stjórn­ andi kórs ins og Grím hild ur Braga dótt ir kona hans voru með al á nægðra á heyr­ enda tón leik un um á Höfða. Ljósm. Helgi Dan.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.