Skessuhorn


Skessuhorn - 01.05.2013, Síða 22

Skessuhorn - 01.05.2013, Síða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2013 Fram kvæmd ir við hús næði Sögu­ mið stöðv ar inn ar í Grund ar firði hafa stað ið yfir að und an förnu, eins og Skessu horn hef ur þeg ar fjall að um. Eft ir mikl ar vanga velt­ ur um stöðu og mögu leika Sögu­ mið stöðv ar inn ar í vet ur var tek­ in á kvörð un af bæj ar yf ir völd um og stjórn Eyr byggju ­ Sögu mið­ stöðv ar að efla hana sem menn­ ing ar mið stöð. Þá var með al ann­ ars tek in á kvörð un um að flytja bóka safn ið í hús næð ið. Á vinn ing­ ur af því væri bæði fyr ir hús ið og bóka safn ið því hægt væri að hafa lengri opn un ar tíma á bóka safn inu og starf rækja svo kall að bóka kaffi. Á fundi bæj ar stjórn ar Grund ar­ fjarð ar í gær, þriðju dag inn 30. apr­ íl, stóð til að leggja fram þá til lögu um að nafn húss ins yrði hér eft­ ir „Menn ing ar mið stöð in Grund" en fund in um var ekki lok ið þeg ar Skessu horn fór í prent un. „Menn­ ing ar mið stöð in á að hafa það lyk­ il hlut verk að í bú ar Grund ar fjarð ar líti á hana sem stað fyr ir fjöl breytta fé lags að stöðu," seg ir með al ann ars í frétt á heima síðu Grund ar fjarð­ ar bæj ar. Inn gang ur inn aft ur fyr ir miðju húss ins Eyr byggja ­ Sögu mið stöð var stofn uð í Grund ar firði árið 2003, en til gang ur inn var með al ann­ ars að halda utan um sagna arf og menn ing ar arf Snæ fell inga. Ingi Hans Jóns son hef ur ver ið for­ stöðu mað ur Sögu mið stöðv ar­ inn ar frá upp hafi og unn ið mik ið frum kvöðla starf við upp bygg ingu henn ar. Árið 2007 var gerð ur sam­ starfs samn ing ur Sögu mið stöðv ar og Grund ar fjarð ar bæj ar til sex ára, um menn ing ar hlut verk og þjón­ ustu Sögu mið stöðv ar gegn föstu, ár legu fjár fram lagi bæj ar ins. Ljóst þótti að ó breytt ur rekst ur var ekki sjálf bær. Arki tekt ar frá Glámu/Kím voru fengn ir til að teikna nýtt út lit en með al breyt inga eru þær að nýr inn gang ur verð ur fyr ir miðju húss­ ins. Þar var inn gang ur inn í hús ið á árum áður, með al ann ars þeg ar versl un in Grund var þar starf rækt. Þá verð ur einnig lagt í nokkr ar við­ halds fram kvæmd ir. „Við breyt ing­ arn ar reynd ist ó hjá kvæmi legt að fjar lægja litla bæ inn en hug mynd­ ir eru uppi um stækk un húss ins sem eyk ur sýn ing ar rými til mik­ illa muna. Á ætl an ir gera ráð fyr­ ir að bær inn eða sam bæri leg sýn­ ing verði end ur byggð í tengsl um við stækk un húss ins. Á fram verð­ ur því rými í hús inu fyr ir sýn ing­ ar tengd ar sögu Grund ar fjarð ar," Ný ferða skrif stofa á Vest ur landi, Þema ferð ir, er nú að bjóða upp á ferð til Orkn eyja. Arn lín Óla­ dótt ir verð ur far ar stjóri, en hún rek ur fyr ir tæk ið í fé lagi við Óla Jón föð ur sinn í Grund ar firði og Stein unni Hans dótt ur konu hans. Arn lín er spurð um ferð ina, sem Þema ferð ir munu bjóða dag­ ana 11. til 20. júní í sum ar, og um Orkn eyj ar, ekki síst í ljósi þess að fáir þekkja þess ar eyj ur. „Orkn­ eyj ar eru spenn andi á fanga stað­ ur fyr ir Ís lend inga. Þarna eru yfir 70 eyj ar, hver annarri ó lík ar, mik il nátt úru feg urð og fjöl breytt dýra­ líf. Eyj arn ar voru und ir stjórn nor­ rænna manna allt fram á 16. öld og ber mann líf ið þess merki enn þann dag í dag. Ör nefn in eru að mestu nor ræn og sagna arf ur inn er þeim mik il væg ur eins og okk ur," seg­ ir Arn lín en eyj arn ar eru skammt und an norð ur odda Skotlands. Orkney inga saga er skrif uð af Ís lend ing um. „Eft ir því sem við best vit um er sag an skrif uð af Ís­ lend ing um. Saga Orkn eyja jarla og sam skipti þeirra við Ís lend­ inga eru einnig merki leg ir þætt­ ir í Njáls sögu, á samt fleiri sög um. Það verð ur spenn andi að skoða þess ar sögu slóð ir og kynn ast hug­ mynd um Orkney inga um sög una. Einnig verð ur sagn fræð ing ur með í ferð inni til að fræða okk ur nán­ ar. Svo eru Orkn eyj ar líka heims­ fræg ar fyr ir minj ar allt frá stein­ öld. Stein hring ir eins og Sto­ nehenge sem eru lík lega um 5.000 ára gaml ir, graf haug ar og bú stað­ ir. Þeir eru alltaf að upp götva fleiri minj ar t.d. kom í ljós heilt stein­ ald ar þorp eft ir mik inn storm um 1850. Það hafði graf ist í sand, en þessi mikli storm ur sóp aði sand in­ um í burtu og í ljós komu ó trú lega vel varð veitt hús og mun ir." Arn­ lín seg ir að Orkney ing ar séu um margt lík ir okk ur Ís lend ing um, eyja þjóð sem bygg ir af komu sína á nýt ingu nátt úr unn ar og þess sem hún gef ur. Þeir eru einna fremst ir í heim in um í virkj un vind orku og sjáv ar falla og er rek ið þar merki­ legt rann sókna set ur varð andi slík­ ar virkj an ir. „Við ætl um að verja mest öll­ um tím an um í Orkn eyj um og þess vegna fljúg um við þang að frá Ed­ in borg. Við mun um dvelja í fimm daga í stærsta bæn um Kirkwall og ferð ast það an, að al lega um stærstu eyj una sem þeir kalla meg in land ið en einnig sigl um við um og skoð­ um fleiri eyj ar. Flest ar minjarn ar eru samt á meg in land inu. Kirkwall sjálf er líka spenn andi stað ur þar sem er öll stjórn sýsla, söfn og sýn­ ing ar ýmis kon ar. Þar er tals verð út gerð og blóm legt mann líf. Við ætl um svo að kíkja við í In verness í baka leið inni áður en við tök um lest ina í gegn um hálönd in til baka til Glas gow þar sem við verð um í tvo daga," seg ir Arn lín að end­ ingu. mm Frá stein ald ar þorp inu Skara Brae á Orkn eyj um, sem er um 5.000 ára gam alt. Þema ferð ir í Grund ar firði standa fyr ir ferð til Orkn eyja í sum ar Sögu mið stöð in verð ur Menn ing ar mið stöð in Grund seg ir í frétt á heima síðu Grund ar­ fjarð ar bæj ar. Bóka safn ið verð ur í mið rými húss ins og þá mun minja­ safn ið, Þórð ar safn og Bær ings stofa hald ast ó breytt. Mið stöð in starf rækt allt árið Í til kynn ingu Grund ar fjarð ar bæj­ ar kem ur fram að við þess ar breyt­ ing ar hafi ver ið horft til þess að að stæð ur hafa breyst í þjóð fé lag­ inu. Erfitt sé að sækja op in bera styrki til menn ing ar starf semi og frek ari að koma sveit ar fé lags ins að rekstr in um hafi því ver ið nauð syn­ leg. „Til að nýta fjár muni sveit­ ar fé lags ins sem best var brýnt að tengja starf sem ina annarri þjón­ ustu starf semi, til dæm is bóka­ safni, upp lýs inga mið stöð og sam­ fé lags mið stöð. Bær ings stofa verð­ ur á fram í hús inu og á ætl an ir gera ráð fyr ir að mynd ir Bær ings fái veg leg an sess í menn ing ar mið­ stöð inni. Stefnt er að því að hús ið verði starf rækt allt árið og í sum­ ar verð ur rek in þarna upp lýs inga­ mið stöð fyr ir ferða menn eins og áður," seg ir í til kynn ingu Grund­ ar fjarð ar bæj ar. ákj Heild ar skipu lag Menn ing ar mið stöðv ar inn ar Grund. Eins og sjá má er gert ráð fyr­ ir við bygg ingu fram an á hús ið sem mun stækka minja safn ið til muna. Sögu mið stöð in í Grund ar firði verð ur að öll um lík ind um hér eft ir Menn ing ar mið stöð in Grund. Hér má sjá út litsteikn ing ar sem arki tekt ar lögðu til og sam þykkt var að fara eft ir í öll um meg in at rið um. Bóka kaffi og bóka safn flæða sam an og mynd ir Bær ings Ces­ ils son ar prýða veggi.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.