Skessuhorn


Skessuhorn - 01.05.2013, Page 25

Skessuhorn - 01.05.2013, Page 25
25MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2013 Fótboltinn í sumar „Við erum klár ir í bar átt una. Lið­ ið kem ur vel und ir búið, leik menn bún ir að æfa vel og í fínu standi," seg ir Þórð ur Þórð ar son þjálf­ ari karla liðs ÍA í fót bolt an um, en Þórð ur hef ur þjálf að Skaga lið ið síð­ ustu þrjú tíma bil og rúm lega það, tók við lið inu á miðju sumri 2009, þeg ar það var á sínu fyrsta sumri af þrem ur í 1. deild inni. Þórð ur sagð­ ist í sam tali við Skessu horn hóf­ lega bjart sýnn fyr ir kom andi tíma­ bil. Mark mið ið núm er eitt, tvö og þrjú verði að gera bet ur núna en í fyrra. Þá hafn aði Skaga lið ið í 6. sæti og Þórð ur bend ir á að þá hafi að­ eins vant að ör lít ið upp á að kom­ ast í sæti sem gæfi rétt á þátt töku í Evr ópu keppni, en ÍA end aði með fjór um stig um minna en Breiða blik sem varð í öðru sæti í Pepsí deild­ inni. Hóp ur inn vel nýtt ur í æf inga mót um Þórð ur seg ist á gæt lega sátt ur með und ir bún ings tíma bil ið sem núna er að baki. Skaga lið ið hafi spil að alls 20 leiki, helm ing ur þeirra hafi unn­ ist, fjór ir leik irn ir end að með jafn­ tefli og sex tap ast. „Af þeim leikj­ um sem við töp uð um, var eng inn þeirra með mikl um mun. Minn stíll er að gefa öll um í leik manna hópn­ um mögu leika á æf inga tíma bil inu. Við höf um not að alla 18 leik menn­ ina í leikj un um, nema í tveim ur þar sem við not uð um 17." Þórð ur seg ir að breytt ar á hersl ur hafi ver ið í leik liðs ins núna frá því í fyrra. „Í fyrra vor um við að koma upp um deild og með öðru vísi skip að an leik­ manna hóp en núna. Þá stíl uð um við upp á að liggja ekki með bolt­ ann á varn ar svæð inu held ur hreinsa langt fram á Gary Mart in og láta hann hlaupa á bolt ann. Þessa spila­ mennsku töld um við henta okk­ ur sem ný lið um, en núna breyt um við á hersl um í upp spil inu og reyn­ um að halda bolt an um meira inn­ an liðs ins en við vor um að gera í fyrra," seg ir Þórð ur. Spil um betri fót bolta núna Að spurð ur hvort ÍA lið ið sé sterkara núna en í fyrra, seg ir hann að það verði að koma í ljós, en hann sé klár á því að lið ið muni spila betri fót­ bolta í sum ar en í fyrra. „Hins veg­ ar verð ur það held ég ekki þannig í fyrstu leikj un um að lið in spili ein­ hvern gæða fót bolta. Við þekkj­ um það þeg ar vell irn ir eru ekki al­ menni lega komn ir í stand og lið in ný kom in út á gras, að þá gild ir það hverj ir eru til bún ir að berj ast og gefa sig alla í þetta. Við erum það, strák arn ir hafa sýnt það í vet ur að þeg ar á móti blæs þá er sam stað an og bar átt an í góðu lagi hjá okk ur. Þeir vita að það kem ur alltaf nið ur­ sveifla, kannski í einn mán uð í einu eins og gerð ist hjá okk ur í fyrra. Þá voru það Eng lend ing arn ir hjá okk­ ur sem gáfust upp og hurfu á brott, en hin ir héldu á fram og upp skáru laun erf ið is síns." Erfitt að fá ís lenska leik menn Þórð ur seg ir að það hafi ekki geng­ ið eft ir sem á kveð ið var eft ir tíma­ bil ið í fyrra að styrkja lið ið með 3­4 leik mönn um, þar af þrem ur Ís­ lend ing um. Við þurft um að taka u­ beygju í því eft ir að ljóst var að það var ó mögu legt að fá reynda góða ís­ lenska leik menn. Það er sama sag­ an hjá öll um lands byggða lið un um, að það þarf að borga leik mönn­ um á höf uð borg ar svæð inu miklu meira en fé lög in þar borga til að fá þá út á land, þótt ekki sé nema á Akra nes og á Sel foss. Þannig fór líka með miðju mann inn Willi am­ son, sem lék með Grind vík ing um í fyrra, og við töld um okk ur vera að hreppa en Vals ar ar hirtu," seg­ ir Þórð ur. Hann seg ir að hins veg­ ar hafi tek ist að styrkja vörn ina með því að fá Finn ann Jan Berg í vinstri bak varð ar stöð una og Lettan Maks á miðj una. Skaga menn skori mörk in á fram Að spurð ur seg ir Þórð ur að byrj­ un ar lið ið hafi ver ið að mót ast að und an förnu og leik manna hóp ur­ inn bjóði upp á ýms ar út færsl ur, ef að þurfi að breyta lið inu. Þórð­ ur seg ir að núna fyr ir tíma bil ið ótt­ ist hann ekki um að lát verði á því að Skaga menn skori mörk in, ef það skyldi vera á hyggju efni hjá stuðn­ ings mönn um liðs ins. „Garð ar var marka hæsti mað ur liðs ins í fyrra og er frá bær í því að klára fær in. Egg ert Kári hef ur skor að tals vert á und ir­ bún ings tíma bil inu og við vit um að Jón Vil helm get ur skor að mörk. Svo verð ur gam an að sjá hvað Þórð ur Birg is son ger ir, en hann hef ur ver ið mjög mark sæk inn í neðri deild um." Þórð ur Þórð ar son seg ir að vissu­ lega byrji deild in hjá Skaga mönn­ um dá lít ið bratt að fara út í Eyj ar í fyrstu um ferð. „Eyja menn eru með mjög sterkt lið. Ég hef séð nokkra leiki hjá þeim í vet ur og þeir hafa ver ið vax andi. Það verð ur krefj andi verk efni og ég hugsa ekk ert lengra í bili. Þannig verð ur það í sum ar eins og alltaf, það er bara næsti leik ur," seg ir Þórð ur Þórð ar son. þá Vest ur lands lið in í Pepsí deild inni í fót­ bolta eru þessa dag ana að ljúka und ir bún­ ingi fyr ir þátt töku á Ís lands mót inu sem hefst um næstu helgi. Sunnu dag inn 5. maí hefst keppni í Pepsí deild inni með því að Skaga menn fara til Eyja og hefst sá leik ur klukk an 16. Klukku stund síð ar byrja svo fleiri leik ir, þar á með al leik ur Vík ings og Fram á Ó lafs vík ur velli, en sá leik ur verð ur sýnd ur beint á Stöð2 Sport. Vík ing ar og ÍA léku æf inga leik á Hell­ issandsvelli sl. föstu dags kvöld. Leik ið var við erf ið ar að stæð ur, þar sem sterk­ ur vind ur stóð á ann að mark ið. Lið in áttu erfitt upp drátt ar í sókn ar leikn um og það var á 80. mín útu leiks ins sem Egg ert Kári Karls son skor aði eina mark leiks ins, en Egg ert Kári sem hef ur skor að tals vert fyr­ ir ÍA á und ir bún ings tíma bil inu. þá „Það yrði rosa lega vel gert ef okk ur tæk ist að halda lið inu í efstu deild. Það er stefnu mál núm er eitt. Ef okk ur tekst að halda vel á spil un um þá er það vel raun hæft," seg ir Guð­ mund ur Steinn Haf steins son fyr ir­ liði og að al marka skor ari Vík ings í Ó lafs vík. Guð mund ur Steinn var í prófönn um þeg ar Skessu horn náði tali af hon um en hann er þessa dag­ ana að ljúka B.Sc námi í við skipta­ fræði við Há skóla Ís lands. Sem kunn ugt er gekk Vík ingi mjög vel í Lengju bik arn um, komst alla leið í und an úr slit og þar voru Ó lafs vík ing ar ó heppn ir að tapa fyr­ ir Blik um í Kópa vogi. Þrátt fyr­ ir gott gengi á und ir bún ings tíma­ bil inu hafa ýms ir miðl ar spáð Vík­ ing um fall sæti í deild inni í sum­ ar og gam an verð ur að sjá hvað spá þjálf ara og fyr ir liða lið anna í Pepsí­ deild inni seg ir þeg ar hún birt ist. Guð mund ur Steinn seg ir að það sé svo sem eft ir bók inni að spárn ar séu svona. Sag an seg ir að lið in sem komi upp falli gjarn an og að auki sé þetta frumraun hjá Vík ingi í efstu deild. Ó lafs vík ur völl ur verði ó vinn andi vígi „Sam stað an og stemn ing in hjá okk­ ur, sem ég held að sé að al styrk­ ur lið ins, get ur fleytt okk ur langt. Að þessu leyti held ég að við séum sterk ari en mörg lið in, en hins veg­ ar er það þannig að þau eru mörg með sterk ari ein stak linga en við þótt okk ar lið sé á gæt lega mann­ að," seg ir Guð mund ur Steinn. Þetta er þriðja tíma bil ið hans hjá Vík ingi, en Guð mund ur er upp­ al inn hjá Val í Reykja vík. Spurð ur hvers vegna hann sé svona mark­ sæk inn fyr ir Vík inga seg ir hann að það sé mik ið sín um liðs fé lög um að þakka, hann fái oft úr miklu að moða. „Hjá Val var ég yf ir leitt að spila út á kanti og skor aði þá minna. Hjá Vík ingi er ég fremst ur og þá er ég meira í fær un um. Það hef ur ver­ ið frá bært að spila með Vík ingi síð­ ustu tvö sum ur og ég held að eng in breyt ing verði á því í sum ar," seg­ ir Guð mund ur. Hann seg ist vera spennt ur fyr ir tíma bil inu og hlakki til að mæta Frömm ur um í fyrsta leik á Ó lafs vík ur velli nk. sunnu­ dag 5. maí. „Það skipt ir svo sem engu máli hver and stæð ing ur inn er í fyrsta leik, en ég held við get­ um strítt Frömm ur um veru lega. Ég hef líka fulla trú á því að stuðn ings­ menn Vík ings láti sig ekki vanta á leik inn og þeir muni standa þétt með okk ur í sum ar. Það væri bón­ us fyr ir okk ur ef að tæk ist að skapa vígi á heima velli í sum ar og ég veit að það verð ur erfitt fyr ir öll lið að koma þang að og sækja stig. Sam­ stað an og bar áttu vilj inn hjá okk­ ur og kröft ugt lið stuðn ings manna mun sjá til þess," seg ir Guð mund ur Steinn Haf steins son fyr ir liði Vík­ ingsliðs ins. þá Að stæð ur voru erf ið ar á Hell issandsvelli sl. föstu dags kvöld. Ljósm. af. Vest ur lands lið in átt ust við á Hell issandsvelli Breytt ar á hersl ur í leik Skaga liðs ins Þórð ur Þórð ar son þjálf ari Skaga liðs ins með Akra nes völl í bak sýn, sem er í hvað bestu á standi knatt spyrnu valla á Ís landi um þess ar mund ir. Fyrsta stefnu mál að halda sér í deild inni Guð mund ur Steinn Haf steins son fyr ir liði og að al marka skor ari Vík ings. Sjá kynningu á Úrvalsdeildarliðunum á næstu opnu.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.