Skessuhorn


Skessuhorn - 01.05.2013, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 01.05.2013, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2013 Þeg ar ég gekk út úr þing hús inu, ein um og hálf um sól ar hring fyr ir þing lok ­ full södd af ráð leysu og orða brigð inn an þings ins á síð ustu vik um þess ­ fann ég á mér að þang að ætti ég ekki aft ur kvæmt í bráð. Stað an var þessi: Stjórn ar skrár mál ið í upp­ námi og yrði aug ljós lega ekki leitt til lykta með við un andi hætti. Fisk­ veiði stjórn un ar mál ið hafði ver ið yf ir gef ið. ESB­við ræð urn ar sett­ ar á ís og lít il von til þess að þær yrðu tekn ar upp í bráð. Hins veg­ ar lá fyr ir að af greiða nokk ur mál sem voru sjálf stæð is­ og fram sókn­ ar mönn um þókn an leg, þar á með­ al ein kenni legt frum varp að sér­ stök um skattaí viln un um vegna kís­ il verk smiðju á Bakka. Yfir öllu ráð leys inu, bak tjalda­ makk inu og hljóð skraf inu hnit aði for seti þings ins sem neit aði að beita 71. gr. þing skapa til þess að hindra mál þóf og tryggja að það stjórn­ ar meiri hlut inn fengi að vinna sitt verk. Stað an var ó þol andi ­ ó á sætt an leg Og nú blas ir nið ur staða kosn ing­ anna við. Sam fylk ing in hef ur tap­ að meira en helm ingi þing manna sinna, flokk ur inn held ur inni 9 þing mönn um af 20 ­ fylg ið kom ið úr 29,8% í 12,9% á lands vísu. Ný for ysta flokks ins náði engri fót festu á þeim fáu vik um sem liðu frá kjöri henn ar fram að kosn ing um. For­ mað ur inn tók þá á kvörð un að skilja sig frá verk um rík is stjórn ar inn­ ar í von um að fá á sig betri á sýnd. Um leið yf ir gaf for yst an þrjú helstu stefnu mál kjör tíma bils ins ­ mál in sem ít rek að höfðu ver ið skil greind sem þau þrjú mál sem Sam fylk ing­ in bæri helst fyr ir brjósti og myndi ljúka. Sam fylk ing in er nú að upp skera eins og sáð var til á loka sprett in um. Flokk ur inn sem var stofn að ur til þess að sam eina ís lenska jafn að ar­ menn und ir ein um væng og mynda trú verð ugt mót vægi við í halds öfl­ in í land inu, er nú í spor um Bólu­ Hjálm ars er hann orti: Mín ir vin ir fara fjöld, feigð in þessa heimt ar köld, ég kem eft ir, kannske í kvöld, með klof inn hjálm og rof inn skjöld, brynju slitna, sundrað sverð og synda gjöld. Rauna leg ast er þó að Ís lend ing­ ar hafa nú kos ið yfir sig flokk ana sem komu þjóð ar skút unni á hlið­ ina í hrun inu 2008. Fólk er fljótt að gleyma. Ár ang ur rík is stjórn ar inn­ ar við end ur reisn efna hags lífs ins er bæði van met inn og van þakk að ur. Í því ljósi má segja að þjóð in hafi nú kos ið yfir sig það sem hún á skil ið. Vissu lega vann Fram sókn ar flokk­ ur inn kapp hlaup ið um at kvæð in að þessu sinni. Björt fram tíð og Pírat­ ar voru líka sig ur veg ar ar og ég vona að þeir tveir flokk ar muni hafa er­ indi sem erf iði á Al þingi, því inn an beggja raða er fram bæri legt og vel mein andi fólk. Ann ar stærsti sig ur veg ar inn er sundr ung in. Í sundr ung ar hít ina hurfu að þessu sinni um 16% at­ kvæða sem skil uðu eng um þing­ manni. „ Sundrað sverð og synda­ gjöld". Ó lína Þor varð ar dótt ir. Nú við lok kosn inga er okk ur efst í huga þakk læti til þeirra sem treystu okk ur til þess að starfa í sína þágu, að heill sam fé lags ins og ekki síst að hags muna mál um Norð vest ur kjör­ dæm is. Við heit um því að vinna að þeim mál um, sem mest við meg um á kom andi árum. Í því sam bandi vilj um við starfa með öll um þeim sem að þessu verk efni vilja vinna. Mark mið okk­ ar sjálf stæð is manna í Norð vest ur kjör­ dæmi var að ná þrem ur mönn um á þing og tryggja kjör Eyrún ar Ingi bjarg ar Sig þórs dótt­ ur. Við náð um því mark miði ekki. Það var mjög mið ur. Ekki bara fyr ir okk ur, held ur einnig vegna þess að við vit um að hún hefði orð ið nýt­ ur og öfl ug ur þing mað ur, sem mjög hefði mun að um. Mjög litlu mun­ aði hins veg ar að þetta mark mið hefði náðst. Gríð ar leg ur fjöldi fólks kom að kosn inga und ir bún ingn um. Fólk alls stað ar að úr kjör dæm inu, sem var til bú ið til þess að leggja á sig mikið starf, tók sér frí frá vinnu, vann í frí tím um sín um og var ætíð reiðu bú ið til þess að leggja bar áttu okk ar lið. Þó svo að mark mið okk ar hafi ekki náðst að þessu sinni þá get­ um við samt sem áður ver ið sátt við að ár ang ur flokks ins í okk ar kjör dæmi var mjög vel við un andi, í sam an burði við önn ur kjör dæmi. Við feng um skýrt og traust um­ boð fólks ins í kjör­ dæm inu. Sjálf stæð­ is flokk ur inn í Norð­ vest ur kjör dæmi er sem fyrr sterkt póli­ tískt afl og mun nýta það til heilla fyr ir í bú ana. Meg in nið ur staða kosn ing anna var að rík is stjórn in féll og rík is stjórn ar flokk arn ir guldu af­ hroð. Hin raun veru lega stjórn ar­ and staða fékk hins veg ar skýrt um­ boð. Sjálf stæð is flokk ur inn er að nýju orð inn stærsta stjórn mála aflið. Það er mik ið fagn að ar efni og á kall um breyt ing ar. Nú að lokn um þing kosn ing um vilj um við fram bjóð end ur flokks ins í Norð vest ur kjör dæmi þakka öll um þeim sem lið sinntu okk ur, lögðu hönd á plóg og unnu að fram gangi flokks ins fyr ir þeirra ó met an lega starf. Án þeirra hefð um við ekki náð þeim ár angri sem við náð um. Fram bjóð end ur Sjálf stæð is flokks ins í Norð vest ur kjör dæmi Meist ara flokk ur Grund ar fjarð­ ar held ur á fram að safna pen ing­ um upp í ferða sum ar ið mikla sem er á næsta leyti. Nú var brydd­ að upp á þeirri ný breytni að halda kóti lettu kvöld fyr ir bæj ar búa og ó hætt að segja að það hafi sleg ið í gegn. Fullt var út úr dyr um í Sam­ komu hús inu síð asta vetr ar dag þeg­ ar kóti lettu kvöld ið fór fram. Dan í el Geir Moritz fór með gam an mál og Kári Pét ur Ó lafs son sá um veislu­ stjórn. Menn átu svo hefð bundn ar kóti lett ur með kart öfl um, græn um baun um, sultu og smjöri af bestu lyst og eng inn fór svang ur heim eft ir þessa veislu. tfk „Það væri gam an að koma hér upp götu skilt um með gömlu götu heit­ un um, sem öll voru goða nöfn. Þessi skilti gætu ver ið fest upp neð an við nú ver andi skilti," seg ir Hilm­ ar Sig valda son á Akra nesi en hann Starfs fólk leik skól ans Teigasels á Akra nesi var í náms­ og kynn is­ ferð dag ana 25. til 30. apr íl sl., eða um sjálfa kosn inga helg ina. Af því til efni var efnt til kosn inga kaffis á leik skól an um mánu dag inn 22. apr íl og var starfs fólk hvatt til að nýta sér kosn inga rétt sinn og fara og kjósa ut an kjör fund ar. Þá var að auki sleg ið til kosn inga í kaffi stof­ unni og var sett ur upp kjör klefi þar sem starfs menn gátu kos ið sér við horf fyr ir dag inn. Flest ir völdu gleði. „Við höf um ver ið að vinna með bók ina Fisk ur sem er ein stök leið til að auka vinn u gleði og bæta starfs ár ang ur," segja Mar grét Þóra og Guð rún Braga skóla stjórn end­ ur í Teiga seli í sam tali við Skessu­ horn. „Eins og góðri kosn inga­ skrif stofu sæm ir var að sjálf sögðu boð ið upp á brauðtert ur og hnall­ þór ur með kaff inu og þá lágu bæk­ ling ar á borð um um fal leg kosn­ Á sum ar dag inn fyrsta mætti Ás geir Trausti gal vask ur með hljóm sveit sína og hóf upp íðil fagra raust fyr­ ir troð full an sal inn í Frysti klef an um í Rifi. Tón list ar mað ur inn Pét ur Ben var þá bú inn að hita tón leika gesti vel upp og ó hætt að segja að þeir hafi ekki far ið svekkt ir heim enda voru þess ir tón leik ar frá bær ir. Ás geir Trausti ætti ekki að koma ó kunn ug­ lega fyr ir sjón ir, en flest ir lands menn ættu að kann ast við lög af fyrstu og einu breið skífu hans hing að til; Dýrð í dauða þögn. Ás geir Trausti er sá ís­ lenski tón list ar mað ur sem selt hef­ ur mest af frumraun sinni en einnig tókst hon um að verða fyrst ur ís­ lenskra tón list ar manna til að selja yfir þús und ein tök af plötu á tón list­ ar vefn um tónlist.is og fékk hann fyr­ ir það staf ræna gull plötu. Plat an, sem not ið hef ur gríð ar legra vin sælda, inni held ur tíu lög, þar á með al Sum­ ar gest og Leynd ar mál. Pét ur Ben vakti fyrst at hygli fyr­ ir sam starf sitt við tón list ar mann­ inn Mug i son en hann með al ann­ ars samdi og út setti lög á plötu hans, Mugimama is this Mon keymusic? frá ár inu 2004. Pét ur hef ur kom ið víða við á sín um ferli en hann samdi með­ al ann ars tón list ina í kvik mynd um Ragn ars Braga son ar, Börn og for­ eldr ar, og hef ur einnig samið og út­ sett tón list fyr ir leik hús. tfk Pennagrein Pennagrein Sundrað sverð og synda gjöld Við þökk um fyr ir okk ur Hug mynd um skilti með gömlu götu heit un um hef ur um tíma ver ið að gæla við þessa hug mynd og fékk Ey þór Frí­ manns son skilta gerð ar mann til að koma með til lögu fyr ir sig. „ Þetta er þekkt víða ann ars stað ar og er t.d. á nokkrum göt um í Reykja vík. Þannig stæði Skírn is gata á sér stöku skilti við Skóla braut og Braga gata á skilti við Ak ur gerði." Hilm ar seg ist þó ekki hafa nefnt þetta við bæj ar­ yf ir völd enn þá en auð vit að verði að fá leyfi það an. „Mín hug mynd er að fá fyr ir tæki eða ein stak linga til að fjár magna þetta en hvert skilti kost ar eitt hvað inn an við 10.000 krón ur. Svo kost­ ar auð vit að eitt hvað að setja fest­ ing ar á þau og koma þeim fyr ir," seg ir Hilm ar, sem er ó þrjót andi þeg ar hug mynd ir eru ann ars veg­ ar, eins og sést með Akra nes vita en hann hef ur ver ið mjög vin sæll eft­ ir að Hilm ar barð ist fyr ir því að fá vit ann opn að an fyr ir ferða menn og hef ur síð an stað ið vakt ina þar. hb Bragagata Svona gæti skilt ið á Ak ur gerði lit ið út. Hilm ar Sig valda son. Gleð in fékk flest at kvæði í kosn ingu Teigasels Gleð in fékk flest at kvæði á Teiga seli. Á nægð með Fram sókn ar­bolla kök una sína. Ás geir Trausti með tón leika í Frysti klef an um inga lof orð fram boð anna," sögðu þær stöll ur. ákj Ás geir Trausti á tón leik un um í Frysti­ klef an um. Kóti lettu kvöld í Grund ar firði

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.