Skessuhorn - 02.10.2013, Síða 13
13MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 2013
Opið á laugardögum 10-15
Allt til heimaslátrunar
og sláturgerðar
Egilsholti 1
Verslun, sími: 430 5500
Opið virka daga 8-18
www.kb.is, verslun@kb.is
Úrval af úrbeiningahnífum
Kúluhnífar og kjötkrókar Úrbeiningahanskar
Kjötnet, rautt
og hvítt
Plastdunkar
fyrir saltkjöt
Bjúgnaplast
Gerfivambir
-Sláturnælur
-Rúllupylsukrydd
-Kjötfarskryddblanda
-Pokar fyrir læri og hryggi
-Hamborgaraplast
-Vakúmpökkunarplast
-Vakúmpökkunarvélar
-Nítrítsalt
-Gróft og fínt salt
-Einnota svuntur og
hanskar
TILBOÐ ÓSKAST!
RE/MAX Lind kynnir einstaklega fallegt 3ja hæða
einbýli á besta stað á niðurskaganum á Akranesi með
afar fallegum garði. Á jarðhæð er í dag rafmangsverk
stæði sem breyta má eftir smekk og þörfum kaupanda.
Rúmgott hol, tvær samliggjandi stofur og sólstofa, bjart
og gott eldhús, þrjú baðherbergi og fjögur svefnher
bergi. Stór og bjartur bílskúr. Húsið hefur alla tíð verið í
eigu sömu fjölskyldu.
Allar frekari upplýsingar veitir Þórunn Pálsdóttir
sölufulltrúi/byggingarverkfræðingur, MBA í síma
7736000 eða thorunnp@remax.is
Hafðu hiklaust samband ef þú ert í
fasteignahugleiðingum, hjá mér færðu
árangursríka afburða þjónustu.
RE/MAX LIND Hlíðarsmára 6 201 Kópavogur S: 5107900 www.remax.is
Þórunn Gísladóttir
löggiltur fasteignasali s:5107900
Síðastliðinn fimmtudag voru Ak-
urnesingarnir Guðmundur Böðvar
Guðjónsson og Hafdís Erla Helga-
dóttir í hópi nemenda Háskólans í
Reykjavík sem hlutu viðurkenning-
ar fyrir góðan námsárangur.
Guðmundur var einn af þeim
nemendum sem náðu bestum ár-
angri á síðustu önn og komst fyr-
ir vikið á svokallaðan Forsetalista
skólans. Þeir sem eru á Forseta-
listanum fá skólagjöld næstu ann-
ar niðurfelld. Guðmundur er á
þriðja ári í íþróttafræði við tækni-
og verkfræðideild skólans. Þetta er
í fyrsta sinn sem hann kemst á For-
setalistann. „Þetta er bara eins og
í öllu, maður þarf að leggja smá á
sig til að ná árangri,“ sagði Guð-
mundur Böðvar þegar blaðamaður
spurði hann hvort erfitt hefði verið
að komast inn á listann.
Hafdís Erla hlaut nýnema-
styrk fyrir afburða námsárangur
á stúdentsprófi en hún lauk prófi
af náttúrufræðibraut Fjölbrauta-
skóla Vesturlands. Hún er á sínu
fyrsta ári í Háskólanum í Reykja-
vík og leggur stund á tölvun-
arfræði. „Þetta er skemmtilegt,
öðruvísi fyrirkomulag en maður
er vanur. Það er allt mjög tækni-
legt hérna, fyrirlestrarnir með-
al annars teknir upp,“ sagði Haf-
dís Erla um breytinguna á því að
vera komin í nýjan skóla. Þetta er
ekki í fyrsta sinn sem hún hlýt-
ur viðurkenningu fyrir góðan ár-
angur í námi en hún hlaut fjölda
viðurkenninga þegar hún lauk
grunnskólanámi frá Brekkubæj-
arskóla á Akranesi.
grþ
Fengu viðurkenningar
fyrir góðan námsárangur
Guðmundur Böðvar íþróttafræðinemi
við HR.
Hafdís Erla nýnemi í tölvunarfræði við
HR með viðurkenningarskjal.